Morgunblaðið - 04.09.1966, Page 23
Sunnudagnr 4. sept. 1W(J
MORCUNBLAÐIÐ
23
Austfirzkir ökumenn!
Stofnendur
Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR á Austfjörðum,
verður haldinn í Valaskjálf, Egiisstöðum, föstud.
9. sept. n.k. kl. 21.
Á fund þennan, sem boðaður var skriflega á b.L
hausti, en varð að freta, eru hér með endurboðaðir
allir þeir, er hlotið hafa viðurkenningu Sam-
vinnutrygginga fyrir öruggan aKstur.
Dragskrá fundarins:
1. Ný afhending viðurkenningar fyrir öruggan
akstur.
2. Framsaga og umræður varðandi stofnun nýrra
nýrra samtaka í umferðaröryggismálum.
4. Umferðarkvikmynd.
3. Kaffiveitingar.
Baldvin 1». Kristjánsson og Gunnar Sigurðsson
mæta frá Aðalskrifstofunni.
Viðkomandi ökumenn! Fjölmennið á fundinn!
Samvinnutryggingar.
Laus skólastjórastaða
Skólastjóra vantar að barnaskólanum Skógum
austur Eyjafjallahrenpi. Á staðnum er nýlegt
skólahúsnæði. Upplýsingar veitir Jón Einarsson for-
maður skólanefndar. Sími um Skarðshlíð.
SKÓLANEFND.
Barnaregnföt
Stærðir: 1 — 5.
\ R.O. búðin
Skaftahlíð 28 — Sími 34925.
Nauðungaruppboð
á húseigninni Bárugötu 15, Hótel Akranes, sem aug-
lýst var í 43., 44. og 45. töiublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1966, eign Krjstjáns R. Runólfssonar, fer
fram á eigninni sjálfri föstudagmn 9. sept. n.k.
kl. 14.
Bæjarfógetinn á Akranesi, 1. sept. 1966.
Þórhallur Sæmundsson.
Hvítara hvitt..
Hreinni litir!
Noti5 Blaa Omo, nyjasta
og bezta þvottaduftið
næsta þvottadag. SjaiS
hvernig Omo freyðir vel og
lengi og gerir hvfta þvottinn
hvftari og liti mislitu
fatanna skærari en nokkru
sinni fyrl Reynið Omo.
SjáiB meS eigin augum
hvernig Omo þvær hreinastl
Rdðskona óskast
að Hótel Fell í Grundarfirði frá 1. okt. n.k. — Allar upplýs-
ingar gefnar í Hótel Fell, sími 13, Grundarfirði.
LETTSTEYPUVEGGIR
í alla innveggi. Tilbúnir undir fínpússningu
og hvers konar álímingar.
Verð :
Þykkt 7Va cm. verð pr. ferm. kr. 187.00
Þykkt 10 cm. verð pr. fcrm. kr. 250.00
Auðveld og fljótleg uppsetning.
Utvegum menn til uppsetningar ef óskað er.
Leitið nánari upplýsinga.
Sýnishorn á staðnum.
Einkaumboð fyrir
A'S NORSK
SIPOREX
é
vö n
►$k*KU S
Hátúni 4 A. - Nóatúnshúsinu.
Sími 17533. (Opið milli 13 og 19).
Nauðungaruppboð
það sem auglýst var í 40., 42. og 43. tbi. Lögbirt
ingablaðsins 1966 á Þinghólsbraut 4] íbúð á 2. hæð
þinglýstri eign Þorkells Helga Pálsson fer fram á
eigninni sjálfri eftir kröfu dr. Hafþors Guðmunds-
sonar, hdl. v/B.S.S.R. og Hauks Jónssonar, hrl.,
miðvikudaginn 7. september 1966 kl. 16.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Setjum upp og seljum
SJÓNVARPSLOFTNET
ÚTVARPSLOí TNET
LOFTNETSKERFI
BÍLALOFTNET
IIIRSCHMANN loftnet eru heimsþekkt.
Gerum við ÚTVARPSTÆKl
SEGULBANDSTÆKI
PLÖTUSPILARA.
Radiovirkinn
Skólavörðustíg 10 — Simi 10450.