Morgunblaðið - 04.09.1966, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 04.09.1966, Qupperneq 11
Sunnudagur IMI It MORCUNÉLAÐID plast stólar höfum hafið framleiðslu á fjarlægðarstólum fyrir steypustyrktar- járn, bæði í loft, veggi og súlur. með tilkomu plaststólanna vinnst eftirfarandi: ■ við spörum peninga. ■ við aukum öryggið. ■ járn kemur aldrei út úr steypu og viðgerðarkostnaður af þeim sökum fellur niður. ■ styrkur járnsins heldur sér því aðeins, að járnið sé á þeim stað, sem það á að vera.-plaststólarnir tryggja það. ■ notkun plaststólanna er einföld, (sbr. skýringarmyndir) ogtryggir að járn séu rétt í steypu, þegar steypt er. heldur jórni í fjarlægS 1,4 cm frá gólfi. fjarlægðarstólar fyrif steypustyrktarjárn f laftplötur: áætlað er oð tvo stóla þurfi á hvem m', en allir sverleikar ganga í stóla þessa, allt frá 8 til 25 mm. heldur járni i fjarlægð 2,2 cm frá regg. fjarlægðarklossar fyrir steypustyrktarjórn f veggi: áætlað er að einn til tvo stóla þurfi á hvern ma. einnig gert fyrir alla sverleika. Sendum á staði í Reykjavík og nágrenni iðnplast GRENSÁSVEGI 22 REYKJAVÍK SÍMAR 33810 12551 ATHUGI0! Umboðsmaður okkar á Akureyri er Ingvi R. Jóhannsson. IfVnplaSt hefur umboð fyrir hið viöurkennda einangrunarplast, SKAGAPLAST, Akranesi. Iðnplast hff, Spennandi frönsk njósnamynd um einhvern mesta njósnara aldarinnar Mata Hari. Sýnd á mánudag kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 1S ára. Danskur texti. Miðasala frá klukkan 4. Höfum kaupendur að góðum 2ja, 3ja og 4ra herbergja nýjum og nýleg- um íbúðum. Oft mjög háar útborganir. Steinn Jónsson hdl. iögfræðistofa — fasteignasaia KirkjuhvolL Simar 19090 og 14951. Heimasími sölumanns 16515. Ibúb óskast Tvær ungar stúlkur, báðar kennarar, óska eftir lítilli íbúð, eða tveim herbergjum og aðgangi að eldhúsL Æski- legt að afnot af síma fylgi. Kennsla eða húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í sima 35438 kl. 1—7 í dag, sunnudag. FÍFA auglýsir Mikið úrval af fatnaði á börn f pkólann, m. a. peysur, strech-buxur, molskinnsbux- ur, skyrtur og sokkar. * Verzlunin FiFA Laugavegi 99 (inngangur írá Snorrabraut). Þeir verzla þar sem úrvalið er mest Þeir velja allir Kórónaföt Klœðskeraþjónusta Sjáið sýningarsvæði Nr. 222 á Iðnsýningunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.