Morgunblaðið - 22.09.1966, Page 2

Morgunblaðið - 22.09.1966, Page 2
2 MORGUNSLADSÐ Fimmtudagur 22. sept. 1966 Gangnamenn nota talstöðvar á Grímstunguheiði og Stóra-Sandi ÞEGAR gangnamenn úr Yatns- dal og Þingi Jögðu aí stað í lang- ar göngur um aaginn höfðu þeir með sér 3 litJar taistöðvar og auk þess eina strerri og sterkari. Var hún sett í bíl, sem farang- íar gangnamanna var fluttur á. Litlu stá^varnar (rabb-labb) eru líkar algengnm myndavélum að þyngd og tvrirlerð og báru gangnamenn bær á sér. Ásgeir Jónsson raíveitustjóri á Blöndu- ósi kom stóru stöðinni fyrir í bíinum og f '-r sem sjálfboðaliði í göngurnar ti) þess að leiðbeina mönnum um notkun stöðvanna og lagfæra það, sem úr lagi kynni Drengur sBasast í Hafnarfirði í GÆR kl 18,18 varð drengur fyrir bifreið við húsið nr. 54 við Hverfisgötu í Hafnarfirði. Var hér um að ræða 3ja ára dreng, Rikhard B. Júlíusson, til heimilis að Hverfisgötu 50. Drengu'-inn varð fyrir lítilli fólksbifreið og slasaðist svo að flytja varð hann á Slysavarð- stofuna í Revkjavik og síðar á Landakotsspítala. Reyndist dreng urinn vera lærleggsbrotinn. að fara. Strðvarnar voru allar fengnar að lánt, sú stærsta hjá Landssímanam, en nmar hjá Jóni Kristinssyni gæziumanni við Lax árvatnsvirk.'un, Gisla Pálssyni bónda á Hoii. og Eggerti Lárus- syni bónda í Grímstungu. Eru þeir Gísli og Eggert fyrstu bænd urnir hér urn slóðir, sem fá sér talstöðvar. Ætlun þen-ra bænda er að nota Fé vænt nf fjolli Þúfum, 10. sept. NÚ er heyskap lokið og hefir hann endað vel. Víðast er kom- inn meðalheyskapur og í betra lagí sumsstaðar. Allt er með ágætri nýtingu. í dag hefjast hér göngur og réttir og er hinu lagðprúða fjalla fé jafnan fagnað og virðist það koma vænt af fjalli. Kolkrabbaveiði er byrjuð hér í Djúpinu og er mikið af krabb- anum oft. Hafa dráttarmenn góð- an hlut. — P.P. Lélegt verð stöðvar við ftársýslu og annað, er búskap þeirra vaiðar og kref ur fjarveru frá heimilinu um skemmri veg, þar sem gæti þó verið nauðsynlegt að hafa sam- band við heimilið eða milli manna á ineðan á þeirri sýslu stendur. Framvegis verða talstöðvar áreiðanlega notaðar í öllum göng um á Grímstunguheiði og Stóra- Sandi, því að reynslan í haust var góð. Garðohreppur SJÁLFSTÆÖISFÉLAG Garða- og Bessastaðahrepps byrjar spila kvöld sín, mánudaginn 3. okt. og verður spilað annan hvern mánu dag í vetur. Háð verður þriggja kvöida kcppni, auk kvöldkeppn- innar. Spilað verður í Samkomuhús- inu á Garðaholti. Húsið verður opnað kl. 8 e.h., byrjað verður að spila stundvís- lega kl. 9. Garðhreppingar eru beðnir að fjölmenna, og taka með sér gesti. d síldarlýsi París — NTB: DE GAULLE, Frakklandsforseti, mun efna tii blaðamannafundar síðari hluta októbermánaðar að því er tilkynnt var í París í dag. SVEINN Benediktsson skýrði frá því i samtali við Ríkisút- varpið í gærkvöldi, að verð á lýsi og mjöii úr sild, heiði verið iækkandi í sumar o< haust. Værí útlit slæmt á því sviði, og vitnaði tii mikils framboðs, m.a. frá Perú. Af þessum sökum hefði orð ið mikill hallarekstur á Sild- arverksmiðjum ríkisins í sum ar. — Slátursalan hefst í næstu viku Í»AÐ er nú fullvíst, að fólk getur nú í haust fengið slátur keypt á haustmarkaði hér • Reykjavík og hafði blaðið tal af fulltrúum seljenda í geer. Enn var þá ekki áveðið um söluverð á slátrum, e# þó hafði verið ákveðið nú sið- ustu daga bráðabirgðaverð á sundurlausum innmat. Var þetta gert til að hægt væri að selja hann jafnóðum og slátr- un fór fram, en sláturafurðir eru þannig gjarna seldar fyrst á haustin. Blaðið safði samband við Vig- fús Tómasson, sölustjóra hjá Sláturfélagi Suðurlands í gær jg spurði hann um slátursöluna ner í haust. Félagið mun hafa á hendi Haustfagnaður ungra Sjálf- stæðismanna í A-Húna- vatnssýslu HAUSTFAGNAÐUR ungra Sjálfstæðismanna í A-Húna- vatnssýslu verður haldinn í félagsheimilinu á Blönduósi, laugardaginn 24. ágúst. Þar mun hinn landsfrægi Alli Rúts skemmta og hin vin- sæla hljómsveit Stormar leika fyrir dansi. Er ekki að efa, að haustfagnaður þessi mun verða vel sóttur, enda vel til hans vandað. slátursölu a’ð Laugavegi 160, þar sem áður var verzlunin Ás. Mun slátursala hefjast þar í næstu viku, en óákveðið er hvenær, þar sem ekki er komið verð frá Framleiðsluráði enn á sláturax- urðum í smásölu, og ennfremur þarf að safna nokkrum birgðum til að mæta fullri eftirspurn þeg- ar í upphafi. Þá þarfsog að sviða hausa, sem nú er venja að seiia sviðna með slátrunum. Sláturfe- lag Suðurlands hefur að undan- förnu selt þetta 500—600 slátur á dag meðan markaðurinn hefur staðið, en það eru um þrjár vik- ur. Með öllu og öllu hefur þó verið selt allt að 20 þúsund slátr- um á haustin nú síðustu haust. Á LEIKSKRÁ Leikfélags Reykja víkur i vetuv er nýtt íslenzkt leik rit, tveir einþáttungar eftir Jón- as Árnason. Þeir neínast „Táp og fjör“ og „Drottins dýrðar kopp. logn“ og segir Sveinn Einarsson, leikhússtjóri að þetta sé allný stárlegt og skemmtilegt verk — gamansamt, en öðruvísi en fyrri leikrit Jónasar. Verður leikritið sýnt upp úr miðjum vetri. í æfingu í leikhúsinu er Fjalla Eyvindur eftir Jóhann Sigurjons son. Gísli Halldórsson stjórnar, en Helga Bachman og Helgi Skúlason lei ta Ey vind og Höllu. Þá er reikr.að með barnasýningu um jólin og í janúai verður af- mælissýning hja Leikfélaginu, sem ekki verður skyrt frá strax. Síðan kemur leikrit Jónasar Árnasonar. Og lokt verður í vet- Gert er ráð fyrir að fólk birgi sig betur upp af haustmat eftir því sem fleiri eignast frystikist- ur og búa sig með þeim betúr undir vetur. Vigfús Tómasson sagði að þið færi stöðugt í vöxt að fólk keypti sér kjöt í heilum skrokkum, en ísskápanotkun má nú segja að sé orðin hjá almenningi og hægt áð setja heila skrokka í frysti- hólfin, að ekki sé talað um frysti kistur. Slátursala fer einnig fram hja Afurðasölu SÍS á Kirkjusandi og Verzlanasambandið hefur haft a hendi samskonar sölu, en ekki var í gær ákveðið um harta á þessu hausti. ur sett upp leikritið Tango eftir Slawomir Mrozek. Var það frum- sýnt í Póllandi fyrii ári og víða búið að setja það upp síðan eða sýningar á því í undirbúningi. 2 nýir fastráðnir ieikarar Þá er það að írétta af starf semi LeikféJ igs Reykjavíkur að loks hefur félagið fengið eigið verkstæði, sem verður í Súða- vogi. Enn eru leiktjöld þó smíð ur í Tjarnarb’ói, þar til nýja hus næðið verður rýml. Einnig hafa verið fastráðnir tveir nýir le’karar hjá félaginu, þeir Borgar Garðarsson og Bjarni Steingrímsson. Fastráðnir leikar ar eru 10 og að auki fram- kvæmdastjorarnir í Iðnó, Guð- mundur Pálsson og í Tjarnarbíói Pétur Einaisson. Nýtt leikrit efftir Jónas Arna i — fært upp í Iðnó í vetur Pítul Reynaud forsæt- isráðherra Frakka 1940, látinn PAUL Reynaud fæddist 15. október 1878 í þorpinu Barcelonette, og var því 88 ára, er hann lézt. Fjölskylda hans hafði áður verið búsett í Mexíkó, en var nýflutt til Evrópu, er hann sá fyrst dagsins Ijós. Reynaud, sem annálaður var fyrir starfsþrek sitt, lýsti því oftsinnis yfir á langri ævi, að það ætti hann forfeðrum sínum að þakka, en þeir voru bændur. Reynaud las lögfræði, en að námi lonu lagði hann upp í ferðalag til fjarlægra landa, en áður hafði hann mikið ferðazt í Evrópu. Reynaud tók þátt í fyrri heimsstyrjöldinni, en að her mennsku lokinni fór hann að gefa sig að stjórnmálum, og var fyrst kjörinn á þing 1919. Ekki er hægt að segja, að Reynaud hafi í skyndi kom- izt til æðstu valda, og munu þar mestu hafa ráðið sjálf- stæðar skoðanir hans, og tregða til að sætta sig við stefnu flokksforystu. Frá því, að hann fór fyrst að gefa sig að stjórnmólum, aðhylltist Reynaud stefnu íhaldsmanna en gat þó aldrei til fulln- ustu sætt sig við skoðanir yfirstéttarinnar. Hann hafði andúð á sósíalisma. Ræður þær, sem hann flutti fyrir mörgum áratug- um, sýna, að hann aðhyllt- ist.. náið sam- starf Frakk- lands og Þýzkalands á sviði námu- vinnslu, löngu áður en stjórn málamenn fóru- almennt að gefa því máli gaum. Þá barðist hann einnig, en árangurslítið, fyrir því, að franski herinn yrði búinn nýtízku vopnum, mörg um árum áður en Hitler hóf vopnabúnað Þýzkalands í stórum stíl. Reynaud tók fyrst við em- bætti ráðherra 1930, og var þá fjórmálaráðherra í stjórn Tardieu. A næstu árum gegndi hann ýmsum ráðherra embættum í stjórnum íhalds manna, en flestar þeirra fóru skamman tíma með völd. 1938 beitti Reynaud sér fyrir af- námi ýmissa lagasetninga og reglugerða, sem vinstri menn höfðu beitt sér fyrir, þ.e. „Front Populaire", og frá þeim tíma andaði alltaf mjög köldu til hans frá vinstri- sinnuðum stjórnmálamönn- um. Þrátt fyrir íhaldsstefnu sína var Reynaud ætíð mjög and- vígur allri undanlátssemi í hermálum, og því tók hann við forsætisráðherraembætt- inu af Daladier í marz 1940 — á sama hátt og Winston Churchill tók við af Chamber lain — til að taka upp á- kveðnari afstöðu vegna styrj aldarástandsins. Reynqud var því mótfallinn, að til friðar- samninga yrði gengið, og var því sjálfur fylgjandi, að franska stjórnin færi til N- Afríku, og Frakkar gengju í bandalag við Breta, eftir að uppgjöf franska hersins bar að höndum. í upplausnar- ástandi þvi, sem þá ríkti, tók hann Petain marskálk og aðra uppgjafarsinna í stjórn sína. Er hani» sá, að hann fékk eigi lengur ráðið við stjórn sína, þ.e., að fylgis- menn hans innan hennar voru í minnihluta. þá sagði hann af sér, og fékk Petain völd- in. Síðan lét Vichy-stjórnin handtaka hann, og að lokn- um réttarhöldum í Riom var hann fenginn Þjóðverjum í hendur. Eftir að styrjöldinni lauk, kom andstaða vinstri manna í veg fyrir, að hann kæmist á ný til valda. Að vísu varð hann þó varaforsætisráðherra í skammlífri stjórn Laniel 1953, og gegndi um hríð tveimur öðrum ráðherraem- bættum. Hann reyndi mörg- um sinnum að mynda eigin stjórn, og óskaði þá eftir aðild allra flokka, nema kommún- ista, að „Þjóðfylkingu“. en sósíalistar komu ætíð í veg fyrir það. Hins vegar var Reynaud ætíð áhrifamikill maður, og margir teljá, að hann hafi verið snjallasti ræðumaður þeirra, sem kjörnir voru á þing 1946 og 1951. Hann var lengi forseti fjárveitinganefnd ar þingsins ,og því gætti á- hrifa hans í mörgum fjárlög- um, og hann fylgdist vel með þróun mála, meðan á stóð valdatíma margra, skamm- lífra ríkisstjórna. Síðari ár- in beindist áhugi Reynauds hins vegar í vaxandi mæli að bandalagi Evrópuríkjanna, og barðist hann m.a. fyrir skoðunum sínum í þeim efn- um á þingi Evrópuráðsins í Strassborg. Reynaud var aldrei vinsæll maður. Hann var háðskur, og talinn sjálfsöruggur, stundum svo, að við mont var líkt. Hins vegar var hann mikils virtur, og í ljósi þess, hve illa tókst til 1940, verður að teljast mjög athyglisvert, hve víða áhrifa hans gætti eftir styrjöldina. j KALDA loftið norðan við urinn sunnan fyrir Grænlanc ; ; skilin olli skúrum fram eftir svo til stöðvaður, og hættu ■ j degi í gær á Vesturlandi, en þá skúrirnar. Um leið fór ; ; austan lands var nærn heið- loftið hlýnandi, komst í 14" j j skírt. Síðdegis var loftstraum á Austurlandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.