Morgunblaðið - 22.09.1966, Side 3
Flmmtudafiiir 22. sept. 1968
MORGU N BLAÐIÐ
3
z
z
:
ÍSIENZKUR KAPPAKSTURSMABUR
KOM flNNAR IMARKÁ3 HJðLUM
Sverrir Þóroddsson getur sér
irægð suður ó Ítolíu
ÍSLENZKI kappaksturs-
niaðurinn Sverrir Þórodds
son tók þátt í hinni víð-
frægu kappaksturskeppni
Gran Premio (Grand Prix)
del Mediterraneo nálægt
Enna á Sikiley 11. sept. sl.
og kom annar í mark, -þótt
bifreið hans væri þá að-
eins á þremur hjólum.
Morgunblaðinu hafa borizt
itölsk blnð, þar sem greint
er frá keppn? þessari, og er
þar farið mörgum aðdáunar
orðum um Sverri. T.d. ver
ítalska bílablaðið Auto Ital-
iana mestu rúmi fréttarinnar
af keppninni til þess að hæla
Sverri fyrir framúrskarandi
hæfni og hugarstyrk.
Keppendur voru 26 og voru
eknar 30 umferðir í keppn-
inni. Sverrir skauzt fljótlega
fram úr keppinautum sínum
og var freinstur í alls 27 um-
ferðum. I seinasta hring, þeg
ar Sverrir átti um 150 metra
eftir að marki, var hann þving
aður út að grindverki, en á
seinasta andartaki tókst hon-
um að sveigja bílnum aftur
inn á brautina. Við þessi átök
losnaði hægra afturhjól, en
Sverrir lét það ekki á sig fá,
heldur stýrði fumlahst í mark.
Dást ítóisku biöðin ákaflega
að því, að honum skyldi tak-
ast að vera kaldur og rólegur
og gera allt, sem sem gera
þurfti, til þess að komast h]á
slysi en komast þó í mark.
Sverrir var á 215 km hraða á
klst., þeg&r hjólið losnaði.
Honum tókst að stöðva bílinn
án þess að velta honum, við
mikil fagnaðarlæti áhorfenda.
Keppni þessi flokkast undir
svokallaða „formúlu 3“ á
máli kappakstursmanna, og
tóku báti í henni allir helztu
kappakstursmenn heims í
þeirri grain. Fyrstur að marki
var Englehdingui inn Jonath-
an Wi'.liams á 43 mín., 23,9
Sverrir Þnroddsson fær sér
svaladrykk að keppni lokinni.
sek. (193.9 km. hraði að með- ■
altali), en Sverrir Þóroddsson ;
var annar á 43,24,1.. Englend- |
ingurinn ók De Sanctis Ford, ;
en Sverrir Brabham Ford. — •
Fimmtáií fyrstu að marki óku ■
bílum með Ford-vélum. Þess ■
má geta, að flestir keppend- ;
anna eru á launum hjá hinum ■
ýmsu bifreiðaframleiðendum, :
en Sverrir var emn hinna fáu, ■
sem kepptu sem einstakling- ;
ar.
Verðiaun þau, sem Sverrir l
fær fyrir frammistöðuna, sam ;
svara um 100.000 ísl. kr.
Nú er Svernr í Lundúnum,
þar sem hann ekur bifreið í ;
kvikmynd, sem John Frank- l
enheimer („The Train“) er *
að gera um kappakstur. Aðal- l
leikarar í hehni eru James ;
Garner og Yves Montand. I
— Öryrkjaheimili
Framhald af bls. 28.
stjórnarinnar, um lán til hús-
bygginga fyrir öryrkja og
þakkaði Oddur ríkisstjórninni
fyrir hennar þátt. Einnig
þakkaði Oddur borgaryfir-
völdunum í Reykjavík fyrir
fyrirgreiðslu í lóðamálum, og
sagði að sá staður sem ætlun-
in væri að byggingarnar risu
ó mætti telja mjög heppileg-
an.
Eins og áður segir er bygg-
ingunni fyrirhugaður staður
við Hátún, milli Laugarnes-
vegar og Kringlumýrarbraut-
ar og verður að koma að
henni frá Laugarnesvegi.
Gert er ráð fyrir a'ð reist
verði þrjú átta hæða íbúðar-
Siús og á einnar hæðar bygg-
ing að tengja íbúðarhúsin sam
an, og eiga þar að vera inn-
gangur, matsalir, eldhús,
verzlanir, hárgreiðslustofur,
Iböð, bókasöfn, læknaþjónusta.
skrifstofur Öryrkjabandalags
ins, upplýsingaþjónusta.
vinnusalir og fleira. í kjallara
tengibyggingarinnar er bíla-
geymsluhús fyrir sextíu bíla.
en þaðan er hægt að komast
að lyftum og stigum íibúðar-
húsanna. í kjallaranum er
einnig þvottahús og fleira.
íbúðarhúsin þrjú eru öll
eins. Fyrsta hæðin er með
inngangi og almennri þjón-
ustu fyrir húsið. íbúðarhæð-
irnar eru sjö. en á hyerri hæð
eru 7—11 íbúðir ásamt sam-
eiginlegri setustofu. Stærðxr
íbúðanna eru frá 25—54 ferm.
Minnstu íbúðirnar eru eitt
herbergi með eldhússkáp og
baðherbergi, en í stærstu íbúð
unum er setustofa, borðstofa,
eldlhús, svefnherbergi og bað-
herbergi. Er gert ráð fyrir
að 12—16 íbúar verði á hverri
hæð og því 90—110 íbúar í
hverju húsi eða 270—330 íbú-
ar í húsunum þremur. I efstu
hæð húsanna, sem verður inn
dregin, veiður samkomusaiur
og eldhús, auk þess sem
kjallara hvers húss verða
geymslur, ein fyrir hverja
íbúð.
í ræðu sinni gat Oddur
Ólafsson einnig þess, að
stofnaður hefði verið sér-
stakur sjóður, Hússjóður ör-
yrkjabandalagsins, sem ætti
að byggja húsin og annast
rekstur þeirra. Fyrirhugað
er að afla fjár til bygging-
anna með framlögum frá að
ildarfélögum Öryrkjabanda
lagsins, lánum, gjöfum og
einnig verða öryrkjum, að-
standendum þeirra, félögum
og fyrirtækjum gefin kostur
á að leggja fram ákveðna
upphæð og tryggja sér á
þann hátt rétt til íbúar.
Ekki sagði Oddur að ákveð-
ið væri enn hvernig því
yrði háttað, en það yrði
ákveðið síðar.
Oddur sagði ennfremur, að
þótt fyrirhugaðar fram-
kvæmdir hefðú lítið verið
kynntar, hefði þegar borizt
góðar gjafir til bygginganna.
Fyrsta gjöfin sem borizt
hefði væri frá Unu Sigtryggs
dóttur hjúkrunarkonu á
Reykjalundi og einnig mætti
nefna gjafii frá Kristjan
Júlíussyni trésmið og Svövu
Sigurgeirsdótur.
Að lokinni ræðu Odds
lýstu arkitektar hússins, þeir
Helgi Hjálmarsson og Vil-
hjálmur Hjálmarsson, fyrir-
komulagi þess og gátu um,
því sambandi að ákveðið væri
a'ð skreyta einn vegg í hverju
húsi með plötum þar sem á
væru skráð nöfn þeirra er
gæfu til húsbyggingarinnar.
Rétt er að geta þess, að gjaf-
ir þær er gefnar eru Öryrkja
bandalaginu njóta skattfríð-
inda og eru frádráttarbærar
að ákveðnu marki. Er ekki
vafi á, að margir verða til
þess að Ijá þessu góða máii
líð með fjárframlögum.
Er félagsmálaráðherra
hafði stungið fyrstu skóflu-
stunguna flutti hann stutta
ræðu og sagði m. a. að það
væri frumskilyrði að öryrkj
ar nytu þess öryggis sem þak
yfir höfuðið veitti. Bygging
þessi kæmi til með að bæta
úr brýnni þörf og við hana
væru tengdar bjartar vonir.
„Heill og gæfa fylgi þessum
byggingarframkvæmdum og
þeim íbúum er hér munu
búa í framtíðinni,“ sagði ráð-
herra að lokum.
Eggert G. Þorsteinsson, ráðherra (við hljóðnemann), flytur ávarp við athöfnina á lóð öryrkja-
heimilisins í gær. Meðal þcir.a sem á myndinni eru, er lengst til vinstri Geir Hallgrímsson,
borgarstjóri, og 4. maður frá honum er Oddur Ólafsson, yfirlæknir.
SUKSIEINÁR
Forréttindamenn
Framsóknarmenn hafa lengi
leikið á ýmsar nótur í áróðrl
sínum gegn ríkisstjórninni, og
markvissri viðleitni hennar til
þess að skapa jafnvægi í efna-
hags- og atvinnumálum í land-
inu. Á annan veginn hafa þeir
sakað forHstumenn verkalýðs-
hreyfingarinnar um að ha>da
ekki nægilega vel á kjarairfál-
um félagsmanna sinna í kjara-
samningum undanfarinna ára og
hvatt þá til þess að krefjast
meiri kauphækkana, en á hinn
veginn hafa þeir biðlað óspart
til atvinnurekenda og haldið
því fram að atvinnureksturinn
stæði á heljarþröm. Þannig
hafa þeir annars vegar hvatt
til enn meiri kauphækkana meS
þeim afleiðingum sem það hefur
fyrir atvinnureksturinn og hins
vegar sagt við atvinnurekendur
að ríkisstjórnin stæði ekki nægi
lega góðan vörð um hagsmuni
atvinnuveganna. Heilindin í
slíkum málflutningi hlýtur hver
maður að sjá, en sannleikurinn
er sá, að Framsóknarmenn hirða
hvorki um hagsmuni verkalýðs-
hreyfingarinnar né atvinnuveg-
anna í heild. Þeir hafa einungis
eitt markmið með áróðri sínum,
og það er að skapa sjálfum sér
tækifæri til að komast inn í
ríkisstjórn landsins. En hvers-
vegna leggur Framsóknarflokk-
urinn slikt ofurkapp á að kom-
ast inn í -ríkisstjórn?
Hagsmunir SÍS
Framsóknarflokkurinn hefur
jafnan litið á það sem sitt meg-
inhlutverk í ríkisstjórn og starf-
að samkvæmt því, þegar hann
hefur verið í þeirri aðstöðu að
skapa Sambandi ísl. samvinnu-
félaga og kaupfélögunum for-
réttindi umfram annan atvinnu-
rekstur í landinu. Þvi er ekki
að leyna, að Samband ísl. sam-
vinnufélaga hefur átt við veru-
lega erfiðleika að etja um
nokkra hríð, og þess vegna beita
Framsóknarmenn nú öllum ' ráð-
um og munu vafalaust neyta
allra bragða í kosningabarátt-
unni fyrir þingkosningarnar
næsta vor, til þess að tryggja
sér aðstöðu til stjórnarsetu.
Þeirra fyrsta verkefni þar
mundi verða að gera stórfelld-
ar kröfur um forréttindi sam-
vinnuhreyfingunni til handa.
Merk hreyfing
Samvinnuhreyfingin er í alla
staði merk þjóðfélagsleg hreyf-
ing, sem án efa hefur orðið
bændastéttinni, sérstaklega, til
mikilla hagsbóta. Það er hins-
vegar Ijóst, að það hlýtur að
skapa samvinnuhreyfingunni
verulega erfiðleika, að hún hefur
látið Framsóknarflokkinn nota
sig og atvinnurekstur sinn
í pólitískum tilgangi. Vafalaust
væri það Samvinnuhreyfingunni
til hagsbóta, eins og áður hefur
verið vakin athygli á hér í Mbl.
ef hún losaði um þau óeðlilegu
tengsl, sem hún er nú í við
Framsóknarflokkinn. Það mundi
firra hana margvíslegri tor-
bjKSni, sem óhjákvæmilega
hlýtur að koma upp, þegar hún
er í svo nánum tengslum við
einn stjórnmálaflokk. Og vissu-
lega er tími til kpminn, að þess
gagnmerka hreyfing, sem unnið
hefur margt gott á umliðnum
áratugum og skapað sér virðu-
legan sess í íslenzku verzlunar-
og atvinnulífi skeri nú á þau
óeðlilegu tengsl, sem hún er enn
í við Framsóknarfiokkinn.