Morgunblaðið - 22.09.1966, Page 6

Morgunblaðið - 22.09.1966, Page 6
MORG" we r «oro Fimmttjflaffitr 22 sept. 1966 Stúlkur Stúlkur óskast til af greiðslu í veitíngasal, sæl- gætisbúð, við bakstur og eldhússtarfa sem fyrst. Hótel Tryggvaskáli, Self. íbúð til leigu Þrjú herb. og eldhús. Hent ugt fyrir eldri hjón. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Miðbær — 4319“. Rafvirkjar Óska eftir að komast að sem nemi. Er 16 ára. Upp- lýsingar í síma 33240 og 33674. íbúð óskast Kona með tvö börn, óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. eftir kl. 7 e.h. — Sími 21157. Til sölu þýzk prjónavél og Hoover þvottavél, minni gerð. Upp- lýsingar í síma 11951. iRáðskona óskast Ungur bóndi á Vesturlandi óskar eftir ráðskonu. Mætti hafa með sér barn. Upp- lýsingar í síma 12614. Stúlka sem vinnur úti óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi fyrir 1. okt. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m., merkt: „4283“. c Píanó til sölu, nýstandsett. Verð 18 þús. Upplýsingar í síma 36081. Bíll óskast 4ra til 5 manna, af nýlegri gerð. Mikil, jafnvel full greiðsla. Upplýsingar í síma 16993. Barnagæzla 14 til 16 ára stúlka óskast til að gæta drengs á öðru ári, í vetur, allan eða hálf- an daginn. Upplýsingar í síma 21638. Túnþökur til sölu, nýskornar. Uppl. í síma 22564 og 41896. 3ja herb. íbúð óskast 1. okt. Uppl. í síma 15877. Keflavík — Njarðvík 1—2ja herb. íbúð óskast sem fyrst fyrir einhleypa stúlku. Uppl. í síma 2299 frá kl. 9—5. Sjómaður í millilandasiglingu óskar eftir herbergi, helzt með sérinngangi. Upplýsingar í síma 35398. Tvær íslenzkar stúlkur óskast til barnagæzlu á sendiráðsheimili í London. Uppl. i síma 11719 eftir kl. 6.30 á kvöldin. Rússneskir li&Iamenn Oss ber að vinna verk þess er sendi mig, meðan dagur er, það kemur nótt þegar enginn getur unnið (Jóh. 9.4). í dag er fimmtudagur 22. september og er það 265. dagur ársins 1966. Eftir lifa 100 dagar. Tungl lægst á lofti. Haustmánuður byrjar. 23. vika sumars byrjar. Árdegisháflæði kl. 12:19. Dpplýsingar um læknaþjón- ustu í borginnj gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavikur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin ailan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvakt vikuna 17. sept. til 24. sept. er í Apóteki Austur- bæjar og Garðs Apóteki, Soga- veg 108. Næturlæknir í Hafnarfirði að- fararnótt 23. sept. er Jósef Ólafs- son sími 51820. HÓPUR ungra rússneskra listamanna er væntanlegur nú í vikunni og skemmtir í Þjóðleikhúsinu á vegum Péturs Péturssonar n.k. sunnudag. Hér er um 8 unga listamenn að ræða og hafa þeir skemmt víða um heim við beztu undirtektir. Á myndinni eru Ljúdmila Afanaséva og Anatolij Grigorjev, en þau sýna þjóðdansa. Stcrk- urinn sagoi að það væri undarlegt með þennan tíma. Sumir hefðu nóg af honum, en aðrir væru alveg í vandræðum með að láta hann nægja. Svo tala menn um að drepa tímann. Að hugsa sér annað eins! Tíminn er peningur og það dýrmætur peningur. Og stundum glata menn tímaskyni án alls tímaleysis. Ég býst við því, að tíminn sé okkar dýrmætasta eign. Honum skyldi því aldrei á glæ kastað. Á þetta reka menn sig fyrr eða síðar. Sem ég nú flaug um Mið- borgina, sem svo er nefnd, hitti ég mann, sem var í sérlega góðu skapi, og það er fátítt um menn á þessum síðustu og verstu dög- um, þegar allt virðist vera að fara hina leiðina, ef marka má Tímann. Storkurinn: Jæja, og í svona ljómandi skapi? Maðurinn í góða skapinu: Ann- að hvort væri, og ekki nema það þó. Sjáðu allar þessar styttur hér í borginni. Skyldi þeim al- drei detta í hug að hreinsa af af þeim spanskgrænuna? Má það vera, að enginn sé settur sér- staklega til þess að huga að þessum styttum? Þetta væri þrifa verk, og myndi kosta lítinn pen- ing, en allt um það, við borgar- arnir myndum þakka fyrir og ekki telja eftir okkur að borga svo sem krónu meira í útsvar til þess, að þetta yrði gert. Já, ég get nú ekki annað en tekið undir þetta með þér, maður minn. Mér finnst einhvernveg- inn, að Jón Sigurðsson og Skúli Magnússon eigi þetta ekki skilið, að maður nú ekki minnist á Ing- ólf Arnarsón, og með það flaug storkur upp á Arnarhvol, en þar ráða þeir ríkjum, sem þessu gætu breytt til betri vegar. LÆKNAr FJARVERANDI Andrés Ásmundsson fri frá heim- ílislækningum óákveðmn tíma Stg.: Þórhallur Ölafsson, Laugaveg 28. Axel Blöndal fjv.' frá 15/8. — 1/10 Stg. Þorgeir Jónsson. Bjarni Bjarnason fjarv. frá 1. sept. til 6. nóv. Staðgengill Alfreð Gíslason. Bjarni Jónsson fjv. til september- loka Stg. Jón G. Hallgrímsson. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum fjv. frá 17. sept til 25. sept. Stg. Arnbjörn Ólafsson og Kjartan Ólafs- son. Guðjón Lárusson, læknir verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Guðjón Guðnason fjav. til 4. okt. Gunnar Guomundssoc íjarv um okveðinn tima Þórhallur Ólafsson, Laugaveg 28. Hulda Sveinsson fjarv. frá 4. sept. til 3. oktober. Staðg. Þórhallur Ólafs- son, Laugavegi 28. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjarv. frá 25. ágúst — 25 september. Staðg. Þórhallur Ölafsson, Laugaveg 28. Við- talstími, 10—11. nema miðvikudaga 5—6. simviðtalstími 9—10. sími 12428. Guðmundur Björnsson fjarv. til 6. október. Kjartan R. Guðmundsson fjarv til 1 október. Kristjana P. Helgadóttir fjv 8/8. 8/10. Stg. Þorgeir Gestsson lækmr, Háteigsvegi 1 stofutími kl. 1—3 stma- viðtalstími kl. 9—10 i síma 37207 Vitjanabeiðnir i sama síma. Kjartan Magnússon fjv. 19. sept til 26. sept. Jakob Jónsson fjarv. til 1. okt Karl S. Jónasson fjv. 25. 8. — 1. 11. Staðgengill Olafur Helgason Fiscer- sundi. Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar- veranai um óákveðinn tíma. Ólafur Tryggvason, fjarv. til 25. sept. Staðg. Þórhallur Ólafsson JLauga- veg 28. Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi fjarveranai 1 4—6 vikur. Richard Thors fjarv. óákveðið. Ragnar Arinbjarnar fjv. frá 19. sept. Óákveðið. Staðg. Ólafur Jónsson, Klapparstíg 25. Stefán Bogason fjarv. til 24. sept. Staðg. Þórhailur Olafsson, JLaugaveg 28. Viðtalstími 10 — 11 alla daga nema miðvikudaga 5 — 6. Símaviðtals tími 9 — 10 í síma 12428. Stefán Guðnason fjv. til september- loka. Stg. Páll Sigurðsson yngri. Úlfar Þórðarson verður fjarv. til 26. sept. Staðgenglar eru Skúli Thorodd- sen (augnlæknir) og Þórður Þórðar- son (heimilislæknir). Valtýr Albertsson fjarv. frá 5/9. fram yfir miðjan oktober. Staðg. Jón 1 R. Arnason. Aðalstræti 18. i Þórarinn Guðnason, verður fjar- verandi frá 1. ágúst — 1. október. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Erla K. Kjartansdóttir, Jafna skarði, Stafholtstungum og Aðal- steinn V. Vilbergsson, PatreKs- firði. # Nýlega opinberuðu trúlofun sína fröken Guðmunda Arnórs- dóttir Borgarnesi og Björn Ást- mundsson Grenimel 1, Reykja- vík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Gyða Theodórsdótt- ir Kaplaskjólsveg 56. Rvík og Narfi Hjörleifsson, Hrísateig 7 Reykjavík. Laugardaginn 3. sept s.l. opin- beruðu trúlofun sína ungfrú sína ungfrú Ingibjörg Björns- dóttir Skipholti 12 og Arnór Þór- hallsson, Reykjavíkurveg 27. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Arndís Jóna Gunnars- dóttir Lynghaga 26 og stund. polyt Erlingur Leifsson, Faxa- túni 14, Silfurtúni. | Næturlæknir í Keflavík 22/9 til 23/9 er Jón K. Jóhannsson I sími 1800, 24/9—25/9 Kjartan J Ólafsson,- sími 1840^ 27/9 Guðjón Klemenzson sími 1567, 28/9 er Jón K. Jóhannsson sími 1800. Hafnarfjarðarapótek og Kopa- vogsapótek eru opin alla daga frá j kl. 9 — 7 nema laugardaga trá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegls verður tekíð á mótl þelra, er gefa villa blóð I Blóðbankann. sem hér segir: Mánudaga. þriðjudaga, /Immtudaga og föstudaga frá kl *—II f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAUa fr* kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—II f.h. Sérstök athygli ska) vakin á nnó- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Næiur- og helgidagavarzla 18230. Orð lífsins svara i sima 10000. I.O.O.F. 5 = 1489228^ = N.k. Minningarspjöld Minningarspjöld Fríkirkjunn- ar í Reykjavik fást í verzlan Egils Jakobsen, Austurstræti 9, verzlunin Faco, Laugaveg 39, og hjá Pálínu Þorfinnsdóttur, Urð- arstíg 10, sími 13349. Ekknasjóður lækna. Minningarspjöldin fást á eftir- töldum stöðum: Skrifstofu lækna- félaganna í Domus Medica, í skrifstofu borgarlæknis, í Reykja víkur Apóteki, í Kópavogi hjá sjúkrasamlagi Kópavogs, í Hatn- arfirði hjá Hafnarfjarðar Apó- teki. Minningarkort Krabbameins- félags íslands fást á eftirtöldum stöðum: í Óllum póslaígreiösl- um landsins, öllum apotekum í Reykjavík nema Iðunnar Apóteki Kópavogi, Hafnarfirði og Kefla- vík. Afgr. Tímans í Bankastræti 7 og skrifstofu krabbameinsie- laganna, Suðurgötu 22. sca N4EST bezti í prestakalli séra Björns Þorlákssonar frá Dvergasteini lentu tveir menn í illdeilum við drykkju. Annar þeirra for mjög halloku g var barinn til óbóta. Hann stefndi andstæðing sínum fyrir sáttanefnd, bar þar þung- ar sakir á hann og sagði meðal annars, að hann hefði barið sig 11 högg. Þá varð séra Birni, sem var sáttasemjari, að orði: „En sú stilling, að standa kyrr og telja“. Sigfús sýnir í ^inatúni Sigfús Halldórsson, þúsund þjalasmiður, sem allir íslend- ingar kannast við sem eitt- hvert skemmtilegasta laga- skáld sem við eigum, og næg- ir að nefna Litlu fluguna, Tondeleyo og Dagný, svo að allir kannast við manninn. Sigfúsi er fleira til lista lagt en að semja lög, því að hann er einning ágætur málari. Hann sýnir um þessar mund ir nokkur olíumálverk í sýn- ingargluggum Renault-um- boðsins í Brautarholti 20, gengið inn frá Nóatúni. Mynd irnar eru allar frá því í sum- ar og allar til sölu. Við hitt- um Sigfús stundarkorn að máli í gær, og sagði hann okkur, að myndirnar væru frá Þingvöllum og héðan úr Heiðmörkinni, „og auðvitað ur rejkað inn að Nóatúni til gat ég ekki sleppt henni að ^ á myndirnar hans ESEkki er nokkur vafi á að Fúsa, en sýningin mun standa mörgum Reykvíkingnum verð yfir í vikutíma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.