Morgunblaðið - 22.09.1966, Page 17

Morgunblaðið - 22.09.1966, Page 17
Fimmtudagrir tt sept. 1966 MORGUNBLAÐIO 17 UNGT FÓLK I % Hrafn Guiuilaugsson og Sigurður Pálsson tóku saman. I DAG OG AD (Tilbrigði við glaepasögur og donaskap) Borgin yðar í m>*nhafi morg unsins, allir á leið ,'vinnu. Eftir götunum aka littir karlar í stór- um bílum, nýríkir sakleysingar, sem skyndilega auðguðust á engu fengu umboð og byrjuðu í bíl- skúr, aka í Mercedes Benz. Þriðjudagur og allir borða fisk. Það er undanlegur þungi í loftinu, æpandi blaðadrengir segja okkur frá þeim sem voru skotnir úti í heimi í gær. En það er enginn undrandi og enginn hryggur, nema hún Jónína á Vesturgötunni. Kötturinn hennar hann Ólafur Eldspýtur Fressson, er kominn með kveisu, vegna syndsamlegs lífernis. Jafnvel seinast í gær sást hann breima eftir einni læðunni. „Já, segir Jónína, „það er erfitt að kenna þessum málleysingjum, kristilegt hugarfar, það er flótta frá hold- inu“. En allt lýtur drottins lög- um „já“ eins og skáldið sagði, hún Breimlilla, það er læðan í næsta húsi, er kettlingafull, eða ólétt eins og borgarbúinn mundi segja. Og eigandi hefur feðrað Ólaf Eldspýtu Fressson, andlegt íðhaid Jónínu á Vesturgötunni Og Jónína blessunin, hefur þurft að fara í yfir þrjátíu sauma- klúbba og óteljandi kaffiboð til að verja ástarlíf ólafs Eldspýts, „litla lambsins“, eins og hún bætir of; við. Jafnvel Síklifandi og allir hinir bréfakassarnir í dag- og vikublöðum, hafa ekkki farið varhluta af voðanum og eru full ir af ótrúlegustu skoðunum og getgátum um þetta mál, eins og kemur fram í eftirfarandi klausu úr bréfi Hreinlifar Skírleiks- dóttur til Afturbatapikufélags Islands: „Ólafur Eldspýtur Fress son er alger kynferðislegur ofstækismaður (eftir klukkutíma umræður í ABPFÍ, var ákveðið að gera leiðréttingu á bréfi Hrein lífar, orðín „ofstækismaður“ var breytt í „ofstækisköttur“), sem dregur á tálar og eltir uppi sak lausar ungpíur, (þesu var líka breytt í ,,unglæður“) á samband við þær á almannafæri, (þessu var þó ekki breytt í „kattarfæri og brjálar hreinleika þeirra. „Það hlýtur því að vera skilyrðislaus krafa okkar lífselskandi ABPFI, að Ólafur Eldspýtur Fressson verði tekinn fastur og settur í strangasta varhald, þar sem hann getur ekki náð í neinar læður, til að svala sér “ Svo voru mörg þau orð. En allt í einu leystist málið að sjálfu sér kannski er rangt að segja leystist, það tók þó alla vega á sig nýja mynd, Ólafur Eldspýtur fanst látinn á götunni. Einn morg uninn, þegar Jónína var að fara út í mjólkurbúð, að kaupa ofan í Ólaf Eldspýt, var mikil fólks- mergð fyrir utan húsið hjá henni. , Amen, og allir höfðu hátt. Og | Jónína fékk að vita, og Jonína fékk slag. Það hafði verið ekið yfiC Ólaf Eldspýt, og hann dáið, j áður en fréttamenn komust á staðinn, svo kom sjúkrabíllinn. j Eftir að Jónína kom af af- ' slappingardeild ríkisspítalanna I (easy ground eins og fínt fólk segir) lagðist hún í sorg, þung- lyndi, þreytu, megrun, rúmið. En svo gerðist dálítið skrýtið. Ókunnur maður, illur andi, að því að Hreinlíf segir, kom til Jónínu og dvaldi hjá henni í I nokkrar dularfullar mínútur. En strax á eftir ákærði Jónína Hreinlífi fyrir að hafa myrt Ólaf Eldspýt. Sjónarvottar segja að grænn Mercedes Benz hafi verið valdur að slysinu, en þann ig bíi á einmitt maðurinn hennar 1 Hreinlífar. Og umræddur bíll j var sagður hafa ekið niður Vest I urgötuna eftir ódæðið. Það þarf j því engan að furða að sú hug- mynd hafi skotið upp kollinum ins samur. Og konan segir við sjálfa sig: „Anzi er þessi stytta skáldleg, stellingarnar og frakk- inn, svona eiga skáld að vera, ekki máttlausir aumingjar og letingjar og atómskáld og fíbjakk og nebbbakúkur“. Fyrir aftan manninn í frakk- anum, mjög svo skáldlega, er svo harpa eins og bögglað sjón- varpsloftnet, á hverja vindurinn leikur öll hin fegurstu kvæði skáldsins. Hvílík fegurð og. list, list fyrir alla, Pálínu líka, list ^J/urt cí j-jaíli Jurt á fjalli með rætur sem ná djúpt í jörðu Jurt á fjaili, eins og skráargat á hurð gróandans.. Rætur a milli steina. 1 Jurt á fjalli mitt í klungrinu. j Stundum vatn i fyrir litla plöntu. Oftast þurrt. ! Og sólin I gefur bros í afmæl' gjöf. Jurt á fjalli og barátta hins veika. Bráðum haust. Jurt á fjalli þú ert lífið. •Li í f. Kristinn Einarsson. 'Lindur Einhver koma hérna og kastaði steini út í vatnið störin á bökkunum þögðu og andartak drúptum við höfði í lotningu það var þá Ormur týx. '-K hjá Jónínu, að Hreinlíf hafi myrt Ólaf Eldspýt að ásettu ráði, því maður Hreinlífar á Mercedes Benz. Og Jónína var sökuð um undirbúið og fyrirfram skipulagt morð. Út af þessu spruttu svo aftur blaðaskrif. Þeim lauk ári seinna. Þá var Hreinlíf komin á Klepp, en Jón- ína lá enn þá í leirbaði í Hvera- gerði. Og svo gleymdist allt, en upp á Miklatúni er verið að gera úti garð. Stéttir lagðar, trjám troðið ofan í moldina engin komma og rótin alltaf niður, og enginn komma enn einu sinni, nú komma. Og einn dag, þegar allt er komið í röð og reglu, kemur konan Pálína á fæti niður gang- stéttina. Og auðvitað hefur hún hund í bandi, hún hefur kött í bandi, hún er með bláan hatt, hún er með tvær hendur og allt tilheyrandi, hún staðnæmist fyrir mann, líkneski í þrjúhundruð punda frakka sem hylur áttatíu- ogeitt prósent af sjáanlegu minnismerki um skáldið. Já hér er um að ræða minnismerki um skáld, skáld. Hann stendur beinn það er að segja frakkinn, en . efst uppi örlar á obboðlitla kúlu, I egglaga og alltaf er svipur skálds i J ■r réttunum TJm morguninn var lykt af rigningunni og grjótinu eins og einhverjum hefði blætt Lífið tekur stefnu skáhallt, lóðrétt-til himins sér í tangarð barns eða lambs. Deyr pislarvætti innan réttarveggja, — frelsið Ernir Snorrason. en þegar leið á daginn var hún horfin eða vjð henni sadauna. og það , hélt áfram að rigna H. G. á legerum. Og Pálína gengur að næsta ísbar, kaupir pylsu; matar lyst. Og svo er bara sumar. Skóla- bekkir stynja, slappa af og þústa en úti á landi ganga nemendurnir um á guðsgrænum túnum, klóra í moldina, hoppa í kring um gull kálfinn, borða silung, sinep á öllum pylsum. Það kveina engar kyljur í trjánum, enginn leiðin legur röflandi vindur, sem ýlfrar og öskrar svona einstaka sinnum í gluggum og heimskum ösku- tunnum. Sumar, og sólin hefur kastað klæðum. Enn einu sinni sumar, og ferða skrifstofur fyllast af fólki, Pálína fer til Spánar og verður brún á fellingunum. Fer í sleik við sólina, sva segja sumir. Þvi þegar vetra fer getur hún sagt frá öllum sjarmerunum á Spáni, (sem aldrei gengu í lið við hana) Einnig ætla allir litlu kallarnir að senda stóru syni sína til út- landa svo elskurnar eigi auð- veldara í skólanum á komandi vetri. Úti á landi eru menn að tæta gras af túnum og troða í hlöður Alls staðar traktorar, hvergi kýr bara múavélar heytætarar lika jeppar, hrossaflugur, sem suða líka, líka ,líka, líka. Á strætisvagnastöðvuarstöð- um í bænum, bíður fólk aðrir ganga því hvað hefur ekki gerst í almenningsvögnum, ha, hafa menn ekki orðið ástfangnir, já hvað getur ekki gerzt f almenn ingsvögnum. Og Pálína gengur enn Í liðagigtinni. Svo eru menn alltaf í mála- ferlum og skáld líka, einkum þó við önnur skáld, og svo var það þýzkuséníið, sem sagði: „Du bist ein thor“, enda var maðurinn hataður alla ævi, þó aldrei líkti hann neinum við Kiljan. Og að I lokum fer manni að detta ýmis- i legt í hug. Jafnvel sagan af | manninum sem var rómantízkur | í umgengni en fútúristi í rúm- inu. | Því hinum megin við tjörnina býr kona með kalklita húð og hendur eins og lirf-ur Leisiflokk flugunnar, sem lifir á Iyngtegund í Japan, sem lifir í tólfhyndruð metra hæð yfir sjávarmáli, oð sem, sem, sem, sem. Hún er með kartöflunef, og það er stífluð á henni önnur nösin, en það gerir ekkert til því hún andar í gegnum munninn. , H. G. VANDIÐ VALID -VELJIÐ VOLVO Slotaðir Volvo bílar Höfum til sölu eftirtaldar notaðar Volvo bifreiðir: P-544 Favorit, árgerð 1963, ekin 47 þús. km. Amazon 2 dyra árg. 1964 ekiu 21 þús. km. Bifreiðirnar eru til sýnis hjá oss. Suðurlandsbraut 16.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.