Morgunblaðið - 13.10.1966, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
í'lmmtudagur 13. okt. 1960
Keflavík
Herbergi til leigu. Uppl. í
súna 1935.
Þjóðargroíreiturinn
Vantar ráðskonu strax Má hafa barn. Upplýsingar í síma 2132 milli kl. 8—9.
Keflavík Leikfimibuxur, nælonúlp- ur, margar gerðir. Allar 1 stærðir nælongallar á börn, I mjög ódýrt. Verzlunin Hagafell.
Gluggaskreytingar Ungur Dani óskar eftir 1 vinnu við gluggaskreyting- 1 ar. Tilboð sendist Mbl. 1 fyrir 20/10 ’66, merkt: 1 „4884“.
Húsnæði óskast fyrir tannlæknastofu. Tilb. 1 skilist til Morgunblaðsins, 1 merkt: „Áreiðanlegur — j 4886“.
íbúð óskast Iljón með tvö börn óska 1 eftir 3—4 herbergja íbúð 1 frá 1. nóv. eða fyrr, helzt 1 í Voga- eða Heimahverfi. 1 Upplýsingar í síma 41293.1
Málmar Allir brotamálmar, nema 1 járn keyptir hæsta verði. 1 Staðgreiðsla. Arinco, Skúla 1 götu 55 (Rauðarárport). 1 Símar 12806 og 33821.
Viljum selja miðstöðvarketil og kynd- ingartæki úr barnaheimil- inu Hlíðaborg. Góðir hlutir seljast ódýrt. Uppl. í sima 20096 og 14284.
Til leigu fjögra hæða risíbúð. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt „Hjalla- vegur — 4883“.
Hveragerði Vil selja 100 ferm. íbúðar- húsgrunn á 1200 ferm. unn- inni lóð við Dynskóg 8. Teikningar fylgja. Uppl. í síma 1-47-70 eftir kl. 17.
Volkswagen Óska eftir að kaupa góðan Volkswagen, árg. 1960-63. Upplýsingar í síma 36508 milli kl. 7—10.
Ungur danskur maður óskar eftir lítilli íbúð á leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 22438 eftir kl. 18.
Hænuungar Tveggja mánaða hænuung- . ar til sölu. Upplýsingar í síma 34699.
Efnalaugin Lindin Hreinsum samdægurs. Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51. Góð bílastæði.
Kvöldvinna Stúlka óskar eftir kvöld- vinnu, vön verzlunarstörf- um. Upplýsingar í síma 40452.
Kirkjan og þjóðargrafreiturinn á Þingvöllum. — Þar hvila aðeins
stórskáldin þeir Jónas Hallgrimsson og Einar Benediktsson. Svo
virðist sem hugmyndin um að búa öndvegismönnum þjóðarinnar
þar legstað hafl ekki fundið ríkan hljómgrunn meðal þjóðarinnar.
að, ljómandi hefði nú veðrið fal
legt í gærmorgun, engin rigning,
en allt eins og nýþvegið, bæði
götur og garðar, og á hverju
sjónvarpsloftneti sat þröstur og
söng dýrðaróð, og myndi verða
skeinuhættur söngvurunum í
sjónvarpinu, ef þeir myndu leiða
j hest, en það verður þá að hafa
ég ekki segja þetta, því að Bak-
síða Alþýðublaðsins er vís til að
j stela hugmyndinni: Þröstur með
hest, en þa ðverður þá að hafa
það. Mér er heldur meinlítið við
þá síðu, og hún má gjarnan nota
| molana, sem af borði mínu
hrjóta.
Rétt við höfnina, þar sem einu
sinni var steinbryggjan sem um
j tíma var kölluð Tryggvasker,
| eftir að Tryggvi sálugi Gunnars-
son hafði endurbætt hana, hitti
ég mann, sem sat þar á einum
bryggjupollanum og hugsaði.
Storkurinn: Og svona djúpt
hugsandi að morgni dags?
Maðurinn á bryggjupollanum:
Já, og ástæða til. Ég er alltaf
að hugsa um hann Jón Múla
Árnason útvarpsþul. Ég heí raun
ar lengi ætlað mér að minnast
á hann við þig. Hann fer á fætur
fyrir allar aldir á morgnanna,
stjórnar morgunútvarpinu með
þvílíkum ágætum, að jafnvel
morgunsvæft fólk, leggur það
á sig að vakna til að hlusta. At-
hugasemdir Jóns Múla um lífið
og tilveruna eru alltaf skemmti-
| legar, lausar við alla rætni, en
I fullar af gríni og góðmennsku.
Oft er líka stórfróðlegt að hlusta
á kynningar hans með einstökum
lögum. Já, ég segi nú ekki annað
en það, að sá maður ætti erindi
sjónvarpið. Skilaðu til hans
þakklæti mínu, næst þegar þú
flýgur fram á hann, storkur
minn góður.
Það skal ég með ánægju gera,
sagði storkur, því að ég er þér
[ hjartanlega sammála, og mér
finnst stundum á morgnana, að
ég sé í sálufélagi við Jón, og með
það flaug hann upp á útvarps-
húsið, settist á skiltið og söng
eitt lítið „serenaði" fyrir Jón
Múla.
Áheit og gjafir
Strandakirkja: Hulda 300 ,x-2 100;
GV 50; ÁN 50; SA 100; BSS 50; HH
100; NN 95; Adolí 500; GJG 100; SA
; 500; LÓ 25; NN 10; Sig. Jówsson 50;
MJ 100; Sig. Jónsson 50; ÓH 100;
Jóhami 500; GG 60; Ásgeir 100; Kristki
250; HA 125; OIK 100; Salný 200;
ÓHÁ 100; R 100; JB 100; NN 100;
Elín 20; RK 100; NN 100; SP 100; Sig
Jónsson 50; SL 100; GS 1.200.
Sólheimadrengurinn: ÓB 50; Frá
konu á Akramesi 50.
Til litla drengsins: ÓlafuT 300; I>E
700; SK 400; Sjúklingur 100; Börkur
500; NN 100; Guörún 200; SÞ 100; NN
200; Þráinn 12 ára og Eiríkur 10 ára
500; Óí 100; SM 400; SJ 400; Maria
100; NN 200; TB 150; W 500; KH 100;
C 100; Hildur Edda 200; GG 100; Baddý
1.000; Þakklátir foreldrar 5.000; GÞ
200; Rikharöur SigurÖsson, 500; ÁB
1.000; Ónefndur 350; Ágóði af hluta-
veltu hjá þrem drengjum 1.125; Ásgeir
100; HV 100; L.P 300; 5. bekkur Lang-
holtsskóla 1.000, Starfsfólk póst og
síma ísafiröi 2.750; HG 300; Ómerkt
l. 000; Hulda 100; Ómerkt 300; SG 200;
NN 2.000; Frá Ömmu 200; HG 400;
Ómerkt 200; GL 100; 6 í Kópavogi 600;
JS 100; GJ 1.000 NN 300; Jón 200;
ÞBS og JE 200; FJ 500; NN 10.000;
ÓF 100; AG 100; Þuríöur 1.000; EK
500; ME 200; NN 100; GB 3.000; SH
200; NN 100; EE 100; GÞ 1.000; SÞS
500; NN 400; EVH 500; KÞ 100; FG 400;
nesi 250; IV 500; Eva Óli 100; LS 200;
200; Fjölskyldan Vesturg. 160, Akra-
KF 200; LL 500; EE 100; Gunnar J
Steinvör og Gugm. 500; R 200; AM
300; NN 100; Jón Dan 500; Þ 200;
m. b. Gylfa ÍS 303, 1.500 ; 21 árs hús-
móðir 500; Skólastúlkur í kópavogi við
hlutaveltu 8.068,57.
Afhent séra Árelíusi Níelssyni
MB 500; Bræður 200; Elín Sigurðard.
1.000; Konur í Varðargötu, Patreks-
firði 4.000; SB 10.000; Starfsfólk á
sendibílastöðinni Þröstur 5.555; NN
1.000; Starfsfólk Flugfélags íslamds
GAMALT og COTT
Það var kallað SJÓVÍTI í
Grindavík í gamla daga, ef nefnd
voru á sjó þau nöfn, sem talin
eru upp í eftirfarandi vísu:
Hlés um veldi hikum oss,
hvað ei skulum tauta,
Búri, eldhús, hund, kött, hross
hval og fjósið nauta.
Þetta átti sérstaklega við, þegar
mikið var um stórfisk (hvala-
vöður), sem stundum var á haust
in. Það var talið, að illhveli með
þessum nöfnum, gætu grandað
bátum, ef nöfn þeirra væru
nefnd í nærveru þeirra. Þess
vegna var það vítavert að nefna
þau. Þetta var fyrir síðustu alda-
mót. — Sæmundur Tómasson.
f KÉTTIR
Fíladelfía, Reykjavík: Almenn
samkoma í kvöld kl. 8.30; Ingim-
ar Vigfússon og Stefán Ásgríms-
son tala. Næstkomandi sunnudag,
kl. 4:30 hefur Fíladelfíusöfnuður
inn útvarpsguðsþjónustu.
Frá Guðspekifélaginu. Fundur
verður í stúkunni Septímu
kvöld fimmtudaginn 13. okt. kl. j
8.30 í húsi félagsins. Fundarefni:
Opið bréf. Hvað segir andlit
þitt? Grétar Fells flytur. Hljóm-
list. Kaffiveitingar.
Kvenfélag Neskirkju heldur
fund miðvikudaginn 19. okt. kl.
8.30 í Félagsheimilinu. Skemmti-
atriði. Kaffi. Stjórnin.
Heimatrúboðið. Almenn sam-
koma í Zion í kvöld kl. 8.30.
Verið velkomin
Kvenfélag
Haf umgengni við vitra menn, þá
verður þú vitur, en illa fer þeim,
sem leggur lag sitt við heimskingja.
(OrðskviðirnirrT3, 20).
1 dag er fimmtudagur 13. októþer
og er það 286. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 19 dagar. Theophilius.
Festum reliquiarum. Tungl næst
jörðu. 26. vika sumars hyrjar.
Árdegisháflæði kl. 5:27.
Síðdegisháflæði kl. 17:45.
Orð Ufsins svara i sima 10004.
Upplýsingar um læknapjón-
ustu í borginnj gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins jnóttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla og helgidaga í
lyfjabúðum í Reykjavík vikuna
8. okt. — 15. okt. Reykjavikur-
apótek — VesturbæjarapóteK.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 14. okt. er Kristján Jó-
hannesson simi 50056.
Næturlæknir í Keflavík 7/10.
Arnbjörn Ólafsson sími 1840,
8/10. — 9/10. Guðjón Klcmennz-
son sími 1567, 10/10. — 11/10.
Kjartan Ólafsson sími 1700,
12/ 10. — 13/10. Arnbjörn Ólafs-
son sími 1840.
Apótek Keflavikur er opið
9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga
kl. 1—3.
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Framvegls verðcr tekið á móti þelm,
er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga. þriðjudaga«
Timmtudaga og föstudaga frá kl *—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAÖA frá
kL 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna
Fundir alla miðvikudaga kl. 21 Óð-
insgötu 7, efstu hæð.
St.\ St.\ 59661037 —. yn — 7
I.O.O.F. 11 = 14810138% = 9. I.
[Xl HELGAFELL 596610147 IV/V. 2
I.O.O.F. 5 = 14810138% = S.K.
Hinn árlegi basar Kvenfélags
Háteigssóknar, verður haldinn
mánudaginn 7. nóvember n.k. í
„GUTTÓ“ eins og venjulega og
hefst kl .2 e.h. Félagskonur og
aðrir velunnarar kvenfélagsins,
eru beðnir að koma gjöfum til:
Láru Böðvarsdóttur, Barmahlíð
54, Vilheelminu Vilhelmsdóttur,
Stigahlíð 4, Sólveigar Jónsdótt-
ur ,Stórholti 17, Maríu Hálfdánar
dóttur, Barmahlíð 36, Línu Grön-
dal, Flókagötu 58 og Laufeyjar
Guðjónsdóttur, Safamýri 34.
Nefndin.
Kvennadeild Borgfirðingafé-
lagsins heldur fund í Hagaskól-
anum fimmtudaginn 13. október.
Félagskonum heimilt að taka
vallagötu 40, Kristjana Jakobs-
dóttir, Smáratúni 5, Guðmunda
Sumarliðad., Hólabraut 7, Pálm-
fríður Albertsdóttir, Heiðarveg
12, Jónína Ingólfsdóttir, Háholt 9
og Hrefna Gunnlaugsdóttir, Vest
urgötu 11.
Frá Barðstrendingafélaginu:
Aðalfundur málfundadeildar-
innar verður haldinn, fimmtudag
kl. 8:30 í Aðalstræti 12. Kvik-
myndasýning. Barðstrendingafé-
iagið! Fjölmennið.
Kvenfélag Neskirkju heldur
fund mánudaginn 17. okt. kl. 8:30
í Félagsheimilinu Skemmtiatriði.
Kaffi. Stjórnin.
K.F.U.M. og K. Hafnarfirði
Fjáröflun hússjóðs félaganna
með sér gesti. Nýir félagar eru stendur yfir þessa viku. Á fimmtu
velkomnir.
Hlutavelta og kaffisala Hún-
vetningafélagsins verður sunnu-
daginn 16. október að Laufásveg
25. Þær sem vilja aðstoða gjöri
svo vel að hringja í eftirtaldar
konur: Guðrúnu í síma 36137
Ólöfu 22995 og Þórhildi 30112.
Kvenfélag Keflavíkur heldur
basar sunnudaginn 30. okt. í
Tjarnarlundi kl. 3. Félagskonur
komi munum til eftirtaldra; Re-
bekka Friðbjarnard., Heiðavegi
21, Lovísa Þorgilsdóttir, Sóltúni
8, Svanhvít Sigurjónsdóttir, Sól-
dagskvöldið kl. 8 verður basar
í húsi félaganna. Hverfisgötu 15.
Meðal annars verður þar fallegt
kökuborð. Á laugardaginn verður
hlutavelta.
Félag austfirzkra kvenna.
Fyrsti fundur félagsins verður
haldinn fimtudaginn 13. okt. kl.
8:30 að Hverfisgötu 21. Mynda-
sýning. Stjórnin.
Hveragerði. Kristilegar sam-
komur í barnaskólanum hvern
föstudag kl. 8:30 í október. Allir
velkomnir. Calvin Cessellman og
John Holm.
Risakartafla
Þessa risakartöflu kom Hjalti Sigurjónsson með til blaðsins á
dögunum. Hún vegur 450 grömm og er á hæð við 4 venjulega
eldspýtustokka. Þetta er gullauga, sem er sett niður hálfum mánuði
eftir páska inn við Breiðholtsveg. Svo er það spurningin til les-
enda: Hefur nokkur fengið stærri kartöflu upp úr sínum garði í
haust?
sá HÆSl beztil
Ungt skáld sendi ljóð til tímarits. Hann kallaði þau „Hvers vegna
lifi ég?“
Útgefandinn sendi ljóðin til baka, með þessari athugasemd:
„Þér lifið af því, að þér senduð kvæðin í pósti, en komuð ekkl
Háteigssóknar: | með þau sjálfur.“