Morgunblaðið - 13.10.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.10.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 13. okt. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 7 Ljósakróna Hausft á Þingvöllum Iiaust á Þingrvöllum — Þessl mynd var tekln fyrir skömmu af prestsetrinu og þjóðgarðsvarðar- bústaðnum á Þingvöllum, þegar Morgunblaðið átti þar leið um. Haustið setur nú svip sinn á þennan fagra og sögurika stað. Laufið er fölnað á hinum háu og fögru reynitrjám sunnan við Þingvallabæinn og mosinn og lyngið úti í hrauninu skartar í hinum fegurstu og fjölbreytilegustu litum. Þegar frétta- maður Mbl. heimsótti furulundinn inn á Völlunum voru þar allmargir útlendingar að safna sveppum. En ísléndingar kunna lítt að liagnýta sér slíkan jarðargróður. útskorin með vegglömpum til sölu. Einnig barnavagn (Scandia), sem taka má í sundur. Uppl. í síma 12068. Til leigu 70 ferm. pláss ásamt lofti af svipaðri stærð. Að- keyrsla. Ágæt fyrirfram- greiðsla æskileg. Uppl. í síma 40724 eftir kl. 19.00. Til sölu mótatimbur %”x6” og uppistöður l”x4” Notað einu sinni. Sími 52079 og 50705. Ungur maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir vinnu nokkra tímá á dag, helzt við út- keyrslu eða innheimtustörf. Uppl. í síma 21787. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Sími 16812. íbúð óskast Tek kjóla og kjóladragtir í saum. Pils til sölu á sama stað. Sími 36841. Stúlka óskast á heimili erlendis. Upplýs- ingar í síma 14av3 milli kL 10 til 2. Lítil íbúð Einstakling vantar litla íbúð, sem fyrst eða um næstu mánaðamót. Uppl. í síma 21737 á kvöldin. Píanókennsla Emilía Borg Laufásveg 5. Sími 13017. Málmar AHir brotamálmar, nema járn keyptir hæsta verði. Staðgreiðsla. Arinco, Skúla götu 55 (Rauðárport). — Símar 12806 og 33821. Tækifæriskaup VÍSIJKORfVI HAUSTVÍSA. Grána hjallar, myrkvast mold, mildum salla að timans kvöðum. Blómin halla höfði að fold, höfug falla tár af blöðum. Ingþór Sigurbjörnsson. Akranesferðir með áætlunarbílum 1*1*1» frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgnl og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl. 21 og 23:30. Flugféalg íslands h.f.: Milliianda- flug: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 09:00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 14:00 í dag. Vélin er væntanleg aftu-r til Rvíkur kl. 19:45 annað kvöld. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar ( 2 ferðir), Vestmanna eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Kópa- 6kers, Þórshafnar og Egilsstaða (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga lti Aku-reyrar ( 2 ferðir), Vestmanna- eyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Loftleiðir h.f.: Guðríður .Þorbjarnar- dóttir er væntanle gfrá NY kl. 09:00. Heldur áfra-m til Luxemborgar kl. 10:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 23:15. Heldur áfram til NY kl. 00:15. Bjarni Herjólfsson I er væntanlegur frá NY kl. 11:00. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 12:00 á hádegi. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:45. Heldur áfram til NY kl. 03:45. Eiríkur rauði fer til Glasgow og Amsterdam kl. 10:15 Er væntanlegur aftur frá Amsterdam og Glasgow kl. 00:30 eftir miðnætti. Þorvaldur Eiríksson fer til Gautaborg- ar og Kaupmannahafnar kl. 10:00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 00:30 eftir miðnætti. Pan American þota kom frá NY kl. 06:20 í morgun. Fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 07:00. Vænt- anleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 18:20 í kvöld. Fer til NY kl. 19:00. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt- anleg til Rvíkur árdegis í dag að vestan úr hringferð. Herjólfur fór frá Breiðdalsvík síðdegis í gær áleið- is til Vestmannaeyja og Rvíkur. Bald ur fer frá Vestmannaeyjum í dag ti-1 Rvíkur og til Snæfellsness- og Breiða- fajrðarhafna á morgun. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell kemur til Hull á morgun. Jökulfell fer á morgun frá Camden til Rvíkur. Dísar- fell er í Þorlákshöfn. Litlafell los-ar á Austfjörðum. Helgafell fer í dag frá Helsingfors til HangQ. Hamrafell fór f ráHafnarfirði 7. okt tilConsta-nza. Stapafel-1 losa-r á Austfjörðum. Mæli- fell kom til NY 9. þm. Fiskö er væntanlegt til London á morgun. Jær- sös er væntanlegt til London síðdegis á morgu-n. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka foss fer frá Huld 1 dag 12. þm. til Rvíkur. Brúa-rfoss fór frá Vestmanna- eyjum 9. þm. til Gloucester, Cam- bridge, Baltimore og NY. Dettifoss fer frá Rvík kl. 19:00 í kvöld 12. þm. til Stykkishólms, Grundarfjarðar, Bíldu- dals, Flateyrar, Súgandafjarðar og ísafjarðar. Fjallfoss fer frá NY 14. þm. til' Norfolk og Rvíkur. Gullfoss f erfrá Kaupmannahöfn 1 dag 12. þm. til Leith og Rvíku r.Lagarfoss fer fr áAkranesi í dag til Vestmannaeyja, Nor'l jaiðar, Nörrköpimg og Finn- larids. Mánafoss fer frá ísafirði í dag 12 þm. til Akureyrar, Hjalteyrar og Breiðdalsvíkur. Reykjafoss fór frá Kotka 10. þm. til Gdynia, Gautaborg- ar, Kristiansand og Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 10 .þm. frá NY. Skóga- foss kom til Rvíkur 8. þm. frá Ham- borg. Tungufoss fer frá Seyðisfirði í nótt 13. þm. til Eskifjarðar, Fá- skrúðsfjarðar og Hamborgar. Askja fór frá Norðfirði 11. þm. til Lysekil, Hamborgar, Rotterdam og Hull. Rannö kom til Rvíkur 10. þm. frá Vopn-afirði Peder Rinde fór frá NY 11. þm. t ilRvíkur. Agrotai fer frá London 13. þm. til Antwerpen, Hull, Leith og Rvíkur. Linde fór frá Lond on 8 .þm. til Rvikur. Dux fer frá Rotterdam til Hamborgar og Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. H.f. Jöklar: Drangjökul lfór í gær frá Dublin til NY og Wilmin-gton. Hofsjökul-1 er í Pasajas á Spáni. Lang jökull fer væntanlega í dag frá Mont- real til Grimsby, London og Rotter- dam. Vatnajökull fer í kvöld frá Neskaupstað til Hull, London, Rotter- dam og Hamborgar. Lise Jörg lestar í dag í London. Spakmœli dagsins Enginn vitur maður er vond- ur-, né vondur maður vitur — Kristín Sigfúsdóttir. En hafar landar vorir sýnt meðþví a« drekka fimm daga vinbi igöir „M/s aBltica" á tveim dög um, að þeim hefur ekki hrakað í þjóðaríþróttinni!!! Tvær stúlkur sem báðar vinna úti óska eftir 2—3 herb. íbúð nú þegar eða 1. desember. Meðmæli fyrri leigusala, ef óskað er. Uppl. í síma 22506 eftir kl. 6. Skrifstofustarf Ungur maður með verzlun- arskólapróf óskar eftir skrifstofu- eða afgreiðslu- starfi. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir nk. föstudags- kvöld merkt „Skrifstofu- starf — 4202“. Kennarar Nemendaskrá fyrir kenn- ara er aftur komin í bóka- verzlanir. Fæst í bóka- verzlun KRON, Bókaverzl. ísafoldar, Bókaverzl. Sig- fúsar Eymundssonar. Sendi í póstkröfu út um land. Vetrarkápur með stórum skinnkraga, margir litir, verð kr. 2200,-. Svampfóðr- aðar kápur á kr. 1800,- og 2000,-. Ullarpils ensk kr. 300,-. Laufið Laugavegi 2. Tilboð óskast í heimilisbókasafn sjó- mannablaðsins Víkingur, innbundið, allir árg., Rit- safn Jóns Trausta, Ferða- félagsbækur og fl. Uppl. á Bræðraborgarst. 29 frá 6-9, litla húsið. Sími 15906. ATHUGIÐ! Þegar miðað er við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í .Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Miðstöðvuketill óskast Notaður tveggja fermetra miðstöðvarketill með brennarla óskast strax. — Upplýsinga; gefur Gunnar Guðjónsson i símum 20500 og 32850. Indlrel!/ ÁTTHAGASALUR - Sinfóníuhljómleikar Hittist eftir sinfóníutónleikana í Áthhaga- salnum í kvöld, sem sérstaklega er opinn vegna tónleikanna. Hótel Saga EÍGIMARLAIMD Um 12.200 ferm. ásamt lítilli huseign í útjaðri borg arlandsins til sölu. Liósmynd af húsi og uppdrátt- ur af legu ijandsins til sýnis á skrifstoíunni. Nánari upplýsingar gefur: Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.