Morgunblaðið - 13.10.1966, Page 18

Morgunblaðið - 13.10.1966, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Flmmtudagur 13. okt. 1966 Höfum til sölu lítið notaðan DELTA trérennibekk 6. ÞORSTEIHSSON t JOKOt O.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 HUSEIGNKIM Bókhlöðustígur nr. 2 er til sölu. Tilboð sendist til einhvers af undirrituðum: Sigurður Reynir Pétursson, hrl., Óðinsgötu 4. Páll S. Pálsson, hrl., Bergstaðastræti 14. málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstæti 6, III. hæð. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Tveir verkamenn óskast Upplýsingar í síma 51614 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Sendill óskast liálfan eða allan daginn. Hafskip hf. Sími 21160. Sendisveinar óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn. Ottó A. Michelsen Klapparstíg 27. IMIKILL AFSLÁTTUR Allar gerðir af kjólum. — Morgunkjólum, síðdegiskjólum, sumar kjólurn og dökkum kjólum. — Verða seldir á sama verði, mikið niðursettu. Eftir viku verða þeir kjólar, sem þá verða eftir, teknir úr verzlununum. Komið strax og gerið góð kaup meðan úrvalið er sem mest. Verð krónur 198, — Lækjargötu 4 — Miklatorgi — Akureyri. Borgfirðingnr - Aknrnssingor Höfum opnað vörumarkað í RETN, Akranesi. Sama vöruúrval og í verzlunum okkar í Reykjavílc. Sömu lágu veröm. Aðeins opið fram að helgi. Finnar eru í fararbroddi í gcrð listmuna úr gleri. IMýkomið í fjölbreyttu úrvili: Glös — Ávaxtasett — Könnur o. m. íl. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar h.f. Laugavegi 13 — Símar 13879 og 17172. MÆÐRABÍÐIN OPIMAR í DAG í LÆKNAHIJSIIMU VIÐ EGILSGÖTU ( DOIVfUS MEÐICA ) Verziunin bvður upp á úrvalsvörur fvrir UNGIJ KONUNA - MÓÐURINA • BARNIÐ Auk þess fjölbreyít urval ai gjaiavoru tnvauo tu sæugurgjafa. GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN! ALLTAF NÓG BÍLASTÆÐI VIÐ MÆÐPABÚÐINA Mæðrabúðin er lokuð á laugardögum. Einbýlishús í Túnunum til sölu. í húsinu er 3ja herb. íbúð á 1. hæð, en 2ja herb. íbúð í kjallara. Selst í einu lagi eða hvor íbúð um sig. Lóðin er full- ræktuð. Nýlegur bílskúr er á lóðinni. Gæti verið laus fyrirvaralítið. Góðir greiðslu- skilmálar. Upplýsingar gefur Gunnlaugur Þórðarson, hrl. Sími 16410.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.