Morgunblaðið - 13.10.1966, Qupperneq 24
24
MORGUNBLADIÐ
í’immtuctag'jT' 13. okt. 1966
Semnrngur!nn um Menn-
ingarsfóð Korðurlands
undimtaður ■ K.-höfn
SSyrkír úr sjóðnum hafa verið
Styrkir úr sjóðnum munu því
aðeins verða veittir til verkeína
er varðar færri en þrjár Norður
landaþjóðir sameiginlega, að sér-
stakar ástæður séu fyrir hendi.
Fimm manna stjórn hefur
' stýrt sjóðnum til bráðabirgða, en
frá ársbyrjun 1967 munu tíu
menn hafa stjórn sjóðsins með
höndum, fimm frá Norðurlanda-
ráði og fimm stjórnskipaðir.
Menntamálaráðuneytið 5 októ-
ber 1966.
Auglýsing
auglýstlr
A ftindi menntamálaráðherra
Norðurlanda sem haldinn var í
Kaupmannahöfn 3. þ. m. var
undirritaður milliríkjasamning-
ur um Menningarsjóð Norður-
landa (Nordisk kulturfond).
"í fréttatilkynningu frá mennta
málaráðuneytinu segir:
Tilgangurinn með stofnun
sjóðsins er að auðvelda og hraða
framkvæmd mála á sviði nor-
rænnar menningarsamvinnu, þar
sem seinlegt er stundum að afla
fjárveitinga í fimm löndum til
mála, sem æskilegt þykir að
styðja sameiginlega.
Norðurlandaráð mælti með
slíkri sjóðsstofnun árið 1965 og
í byrjun ársins 1966 tók menn-
ingarsjóðurinn raunverulega til
starfa til bráðabirgða með fram-
lagi frá aðildarlöndunum fimm
er nam samtals 600.000.- dönsk-
um krónum. En frá ársbyrjun
1967 verður fé sjóðsins aukið í
3 milljónir danskra króna á ári
og eru greiðsluhlutföll landanna
þannig, að Danmörk leggur fram
23%, Finnland 22%, ísland 1%
Noregur 17% og Svíþjóð 37%
! af sjóðfénu.
Þegar hefur verið auglýst eftir
umsóknum um styrki úr sjóðn-
; um og var umsóknarfrestur að
þessu sinni til 5. október, en
j sjóðstjórnin mun þó fjalla um
I umsóknir sem kunna að berast
eftir þann tíma, þegar hún held-
' ur fyrsta fund sinn fyrir lok
þessa árs.
| Sjóðnum er ætlað að styrkja
norrænt menningarsamstarf á
sviði vísinda, skólamál, alþýðu-
fræðslu, bókmennta, tónlistar,
myndlistar, ieiklistar, kvikmynda
og annarra listgeina. Meðal pess
sem tíl greina kemur að sjóðm-
inn styrki, má nefna:
1. Norræn samstarfsverkefni,
sem stofnað er til í eitt skipti,
svo sem sýningar, útgáfu, rað-
stefnur og námskeið.
2. samstarf sem efnt er til í
reynsluskyni, enda sé þá reynslu
tíminn ákveðinn af sjóðstjórn-
inni.
3. Samnorræn nefndarstörf.
4. Upplýsingarstarfsemi varð-
andi norræna menningu og menn
ingarsamvinnu.
frá Framleiðsluráði landbúnaðarins um nýtt verð
á hangikjöti.
Frá og með mánudeginum 10. október hefur eftir-
farandi verið verið ákveðið á hangikjöti.
1. verðflokkur:
Heildsöluverð í heilum skrokkum kr. 68,55 pr. kg.
Heildsöluverð í lærum — 80,20 — —
Heildsöluverð í frampörtum — 63 00 — —
Smásöluverð í læium — 103,55 — —
Smásöluverð í frampörtum — 81,30 — —
2. verðflokkur:
Heildsöluverð í heilum skrokkum kr. 61 90 pr. kg.
Heildsöluverð í lærum — 72,40 — —
Heildsöluverð í frampörtum — 56,60 — —
Smásöluverð í læi um — 93,40 — —
Smásöluverð í frampörtum — 73,00 — —
Söluskattur er innifalinn í smásöluverðinu.
Reykjavík, 9. okt. 1966.
Framleiðsluráð landbúnaðarins.
BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU
- Minning
Framhald af bls. 22
hverju dró. Kraftar hennar
og fjör smádofnuðu og hafði
hún orð á því að nú væri ekkert
til fyrirstöðu að hefja hina
hinztu för. Hún var mjög trúuð,
trúði örugglega á lífið eftir hér
vistina og hlakkaði til að hitta
ástvini sína hinu megin. Ætt-
ingjar hennar og vinir óska
henni fararheilla til fyrirheitna
landsins. Vertu sæl frænka <>g
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Guð blessi þig, störf þín og aila
þá, er þér voru kærir.
Ólafur Magnússon.
Vet'vangur
Framhald af bls. 10.
með ferðaskrifstofu. Það er f
rauninni í fyrsta sinn, sem við
förum á vegum ferðaskrifstoíu,
við erum alltaf vön að ferðast á
eigin spýtur en það virðist eKKÍ
framkvæmanlegt hér. Mjóg
finnst okkur athyglisvert hve
margir íslendingar tala og skilja
enska tungu, þannig að við höi-
um aldrei lent i vandræðum með
að gera okkur skiljanleg.
★
Samtalinu er lokið. Við höli-
um út í kalt sumarið og hina
björtu nótt, en þessi elskulegu
brezku hjón fá sér annan kaffi-
bolla, og ekki er mér grunlaust
um að þau hafj e.t.v. fengið sér
einn snúning á dansgólfinu áðar
en heim var haldið.
— A. Bj. ,
í>jóðleikhúsið sýnir ,,Ó, þetta er
imdælt stríð'S eftir Charles Chilton
og Joan Littlewood (5).
Franski látbragðsleikarinm Marcel
Mareeau sýnir í Þjóðleikhúsinu (7).
Sýning í Iðnskólanum á bezt gerðu
bókum ársins (11).
Sverrir Haraklsson heldur málverka
sýningu (11).
Geðvernd, nýtt rit um geðverndar-
m^l hefur göngu sína (15).
Valtýr Pétursson heldur málverka-
sýningu í Unuhúsi (16).
Sigurður Gíslason, fyrrv. skipstjóri,
opn-ar málverkasýningu (25).
SLYSFARIR OG SKAÐAR
Símstöðin í Grundarfirði brennur
(1)
Mikil sprenging í bát 1 Bolunga-
vik (3).
Véíbáturinn Jónas Jónsson, GK 101,
brennur á Reyðarfirði (4).
Færeyskur piltur, Tummas Jesper-
sen frá Hvalbö í Suðurey, drukkna-r
i Reykjavíkurhöfn (5).
Lömb drepast úr stíuskjögri á Höfða-
strönd (5).
Ólafur Kjartansson, 22 ára, Hauka-
tungu í Kolbeinsstaðahreppi, drukkn-
ar í Oddastaðavatni (7).
100 þús. kr. tjón, er breízki togarinn
Princess Royal frá Grimsby siglir á
bryggju í Neskaupstað (7).
Kajak með einum manni hvolfir
við Örfyrisey (14).
Stiuskjögur gerir vart við sig i fé í
Miklaholtshreppi (15).
Tveir smábátar sökkva við Vest-
mamnaeyjar. 7 mönnum bjargað (16).
Eldur í danska vöruflutningaskipinu
Bettann í Reykjavíkurhöfn (22).
6 ára drengur, Gunnar Hansson,
drukknar á Siglufirði (23).
Njáll Kris'X.sson, 36 ára, frá ísa-
firði, beið bana er veghefill valt út af
v egarbrún (25).
Ungur Keflvíkingur, Steinar Hólm
Sveintojörn.sson, beið bana í bílsiysi
(26).
í»ormar Magnússon, 18 ára, frá
Grmdavík bíður bana við síidarlöndun
í Neskaupstað (28).
Togarinn Surprise siglir á bryggju
í Hafnarfirði og skemmir hana töiu-
vert (29).
SKÓLAR
85 kennarar brauwsKxaoir frá Kenn-
aiaskoia islands (2).
Rúmlega 19o0 nemendur voru í Iðn-
skóianum i Reykjavik s.l. vetur (4).
49 iuku gagnfræóapioii liá Gagn-
fræðaskoia Akraness (4).
215 nemendur siunuuou nám i Tón-
skóia KeilaviKur s.l. vecux (5).
12 húsmæörakennarar íjuka prófi
ftiá kusmæou aKennaraoKoia ijianus
(7).
Húsmæðraskóia þjóðkirkjunnar að
Löngumýn sntió (V).
80 nemenaur í VéisKoianum s.l.
vetur (9).
116 nemendur í HéraðSökóianum að
Laugarvatm (10).
Hóiaskóii braut>kiáix 2o búíræðinga
(10).
38 rnámsmeyjar í Kvennaskólamum
á Biönduósi (10).
18-1 neman-di i Húsmæðraskóla
Beykjavíkur s.l. vetur (10).
103 nemendur ganga undir próf í
Skógaskóla (12).
91 kandidat brautskráður frá Há-
skóla íslands á árinu (15).
Hússtjórnarnámskeið í 3 barna>skól-
um (15).
Fyrstu sjúkraliðarnir brautskráðir
á Akureyri (15).
210 nemendur í Iðnskóla Akureyr-
ar s.l. vetur (15).
192 stúdentar brautskráðir frá
Menntaskólanum í Reykjavík (16).
28 stúdentar brautskráðtr frá Verzl-
unarskólanum (16).
108 stúdentar brautskráðir frá
Menntaskólanum á Akureyri (21).
710 nemendur í Gagnfræðaskóla
Akureyrar s.l. vetur (21).
10 menn ljúka námskeiði í frosk-
mannaköfun (22).
415 nemenc / • voru í Gagnfræða-
skóla Austurbæjar s.l. vetur (22).
AFMÆLI
Rauða-kross-deild Akraness 25 ára
(4).
Stórstúka íslands 80 ára (10).
Sjúkrasamlag 30 ára (12).
Þjóðdansafélag Reykjavíkur 15
ára (17).
ÍÞRÓTTIR
íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild:
— Akranes—Keflavík 2:1 — I*róttur
—Akureyri 1:1 (1). — KR—Valur 1:0
(2). — bróttur—Keflavík 1:1 (15). —
KR—Akranes 1:1 — Valur—Akureyri
3:0 (21) — Valur—Þróttur 4:1 (25).
— Akureyri—Akranes 2:1. — Kefla-
vík—KR 2:1 (28).
Skozka knattspyrnufélagið Dundee
Utd. í heimsókn (1).
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR,
setti íslandsmet í 500 m. skriðsundi,
6.56,2 mín. og Hrafnhildur Kristjáns-
dóttir, Á, í 800 m skriðsundi, 11.19,2
mín. (7).
Enska knattspyrnuiiðið Norwich
leikur hér (10).
Valbjörn Þorláksson, KR, vann for-
setabikarinn á 17. — júní mótinu (21).
íslenzkt unglingalið vann banda-
ríska jafnaldra sína í körfuknattleik
með 62:61 (25).
Sundmeistaramót íslands haldið í
Neskaupstað (28).
ÝMISLEGT
Lagarfljótsormurinn reynist aðeins
heyröst (1).
Þyngsti dómur fyrir umferðarbrot,
23 ára maður dæmdur í 20 mánaða
fangelsi og ævilanga ökuleyfissvipt-
ingu (4).
Landbúnaðarafurðir hækka í verði
vegna vísitöluhækkunar (5).
Dómkirkjuklukkan stöðvast í 4 klst.
Aílviðtækt ávísanafals á Akureyri
(9).
Enginn lax veiddist fyrsta daginn í
Eiliðaánum (11).
Borgarráð augiýsir til leigu 67 íbúðir
í háhýsi (14).
Stór garðyikjustöð í Fossvogi víkur
fyrir nýju íbúðahverfi (15).
Skipverjar á m.s. Langjökii dæmdir
1 20 til 60 daga fangeisi fyrir smygl
og sektir frá 70 þús. kr. í 260 þús.
kr. (17).
Hæstiréttur kveður upp þann dóm,
að kröfur um stóxeigna&katt séu fyrnd
air (19).
Kiwanisklúbburinn Hekla getfur
Landsspítalanum lækningatæki (19).
í Ársskýrslu Landsbankans segir að
þjóðarframleiðslan hafi aukizt um 5%
á sl. ári (21).
Bandaríkin veita íslandi 214 millj.
kr. lán til Búrfellsvirkjunar og kísil-
gúrverksmiðju (21).
Mikil brögð að ávísanafalsi (22).
Laxveiði treg það sem af er veiði-
tíma (23).
Enski togariinn Northern Isle GY
149 tekinn að meintum ólöglegum veið
um í landhelgi eftir mikinn eltingar-
leik (23).
BP fíytur inn olíu beint frá Rúss-
landi til Seyðisfjarðar (24).
Síldar- og fiskimjölsverksmiðja-n 1
Reykjavík hyggst selja aila togara
sí na (25).
Hámarkshraði á Keflavíkurvegi 80
km. (29).
Útgerðarráð BÚR samþykkir að
selja tvo togara til Noregs (30).
ÝMSAR GREINAR
Brú á Hvalfjörð, eftir Guðmund
Jónsson, Hvanneyri (1).
Ræða Gunnars Guðjónssonar á aðal-
fundi S.H. (3).
Atomsálmar, eftir sr. Emil Björns-
son (3).
Hugleiðingar leikhússgests, eftir
Bjarna Einarsson (3).
Mjólkin okkar, eftir Árna G. Ey-
lands (3).
Rætt við fulltrúa á aðalfundi S.H.
(4).
Rætt við nokkra áhorfendur um
Ævintýri Hoffmanns (4).
Skálað við Boris Spasský, eftir
Freystein Þorbergsson (7).
Samtal við tvo bandaríska fugla-
fræðinga, hjónin Irmu og Maurice
Broun (7) .
Ágangur sauðfjár 1 borglnni, eftir
Baldur Snæland (7).
Hugleiðingar eftir ,,harða.n‘‘ vetur,
eftir Guðjón Guðmundsson á Eyri 1
Ingólfsfirði (7).
Litið um öxl við þingslit, eftir Krist-
ján Gíslason, Vestmannaeyjum (7).
Ræktunarsamböndin 20 ána ,eftir
Árna G. Eylands (8,15).
Stofna þarf Lögreglusamband ís-
lands, eftir Erling Pálsson (8).
Wiiheim Kempff — Sinfóníuhljóm-
sveitin, eftir Jón Þórarinsson (9).
Samtal við Einar Einarsson um fiug-
vélauppfinrvingu (9).
Hvers þarínast sveitirnar mest?, eft-
ir Guójón Jóseísson, Astojarnaistoð-
um (9).
A Eyfirðingaleið, eftir Guðmund
Jósafatsson (lu).
„Húskjarni‘‘, eitir Gisla Halldórsson
verkíræoing (11).
Samtal vio Ingóif Jónsson, landbún-
aðanaoherra um máiefni bænda (11).
Rætt við tvo vioskiptamenn um Is-
raeislör (11).
Úr blaoamannaiför til Sovétríkjanna
eítir Margreti Bjarnason (14, 15, 16,
22 og 24).
Skugræktarspjall, eftir Erlend Jóns-
son (15).
Samtaiið dr. John J. Vian.ney, ara-
bískan bi3ðamann (15).
Eyðing vaigtugla, eftir Guðm. P.
ÁsmUndsson frá Krosei (16).
í gróandanum, eátú Hákon Bjarna-
son, skógræktarstjóra (17).
Gaman og alvara frá 17. júnd 1911
(17).
Samtal við Magnús Ágústsson,
lækni (19).
Rætt við rússneska rithöfundinn
Tarsis 1 New York, eftir Matthías Jo-
hannessen (19).
Við Búrfellsvirkjun (19).
Ræða borgarstjóra 17. júní (19).
Ræða forsætisráðherra 17. júní (19).
Tarsis á blaðamannafundi (21).
Garðyrkjuvandamálin, eftÍT Björn
Ólafsson, Varmalandi (21).
Matthías Johannessen ritar af Pen-
þingi (22).
Meninirnir hverfa — minningin lifir
eftir Gísla Brynjóifsson (23).
Er unnt að stöðva verðbólguna,
eftir prófessor Óla<f Björnsson (23).
Smáhugleiðingar um leikrit, eftir
Erlend Jónsson (24).
Fjölbreytt starfsemi Skotfélagsins
Fýldir út af framförum, eftir Gunn-
ar Bjarnason, Hvanneyri (25).
Fjallið Skjaldbreiður ,eftir Gest
Guðf innsson (25).
Grein úr Vatnajökulsferð, eftir Elínu
Pálmadóttur (26).
Úr kaþólskri dagbók, eftir Jóhann
Hjálmarsson (28).
Bylting í þýzku háskólanámi, eftir
dr. Matthías Jónasson (28).
Bandarkjamenn eru skuldbundnir
til að vera í Viet-nam eftir Matt-
hías Johannessen (29,30).
Gróðurkort íslands, eftir Steindór
Steindórsson frá Hlöðum (29).
Hurðarás um öxl eymingjans, eftir
Þórarin Eldjárn (29).
Rætt við Hans * Jacobsen, svæðis-
stjóra danskra alma.nnavarna (30).
Laxfiskaklak, laxfiskarækt og lax-
fiskaeldi, eftir Jakob Hafstein (30).
MANNALÁT
Axel Benediktsson, fyrrv. skóla-
stjóri, Kópavogi.
Ásgerður Guðmundsdóttir frá Lund-
um.
Jón Jónsson, bóndi, Hofi á Höfða-
strönd.
Jón Guðmundsson, Hamrahlíð 17.
Hansína Guðrún Guðjónsdóttir,
fyrrv. ljósmóðir.
Jón Skúiason, bóndi Gillastöðum,
Laxárdal, Dalasýslu.
Guðmundur H. Þorvarðarson, fyrrv.
kaupmaður .Oðinsgötu 12.
Guðrún Jóhannsdóttir frá Rútsstöð-
um.
Steinunn Jónsdóttir, Flatey, Austur-
Skaftafelissýslu.
Böðvar Friðriksson frá Einarshöfn.
Petra Stefánsaóttir, Vík í Haganes-
vík.
Laufey Engilbertsdóttir, Pulu, Holta-
hreppi.
Arm Magnús Sigurðsson, Úthlíð 16.
Olöf Siguroaxaóiúr, HringOiaut 101.
Vigdis Sigurðardóttir, Bjarmholti.
Sigurlinnur Hailvarðsson, múrari.
Arngrímur Bjarnason, Sogavegi 38.
Heigi Guómundsson, múrari, JÞors-
götu 7.
Vilhelmína Jónasdóttir, Hringbraut
109.
Eggert Guðmundsson, Haukadal,
Dýrafirði.
Guðrún Jónsdóttir frá Skál, áður
kenmairi við Laiidako tsskóla.
Tómas J. Brandsson frá Hólmavík.
Benedikt Magnússon, Súðavík.
Jósep L. Blöndal, Lækjargötu 5,
Siglufirði.
Ida Borgfjörð Guðnadóttir, Stór-
holti 25.
Helgi Pétursson, fyrrv. framkvæmda
stjóri.
Sigríður Sveinsdóttir, Álftamýri 40.
Guðlaug Jónína Jónsdóttir frá
Akureyri, Skipholti 44.
Svava Júlíusdóttir, Sólbergi, Sel-
tjarnarnesi.
Eínar Samúelsson, Fjólugötu 21.
Jóna Ingibjörg Möller, Laugavegi 82.
Jónína Pálsdóttir, Framnesvegi 22.
Sarolta Guðmundsson, Bolungarvík.
Ingibjörg G. Magnúsdóttir, Patreks-
firði.
Sigurður Sæmundsson, Nesvegi 62.
Ólafur Vilhjálmsson, oddviti, Sand-
gerði.
Margrét Kristin Hannesdóttir, Hring
braut 82.
Jón L Þorsteinsson, bóndi á Hamri
í Þverárhlíð.
Karólína Rósinkranza Karvelsdóttir,
Bolungavík.
Erlendur Guðjónsson, Ásgarði 39.
Bjarni ÞorBjörnsson, Andrésfjósum.
Guðlaug Gísladjóttir, Suðurgötu 26,
Siglufirði.
Sigurður Jónsson frá Hjalla, Barma
hlíð 35.
Kristinm Ármannsson, fyrrv. rektor.
Guðbjörg Jónsdóttir, Grettisgötu 22C
Björn Gunnlaugsson, læknir.
Magnús Jónsson, járnsmiður, Sól-
heimum, Bíldudal.
Sigríður Guðmundsdóttir frá Blöndu
ósi.
Svanfríður Albertsdóttir, ísafirði.
Ólöf Gestsdóttir, Neðra-Hálsi í Kjós
Sigvaldi Kristjánsson, kennari,
Hjarðarhaga 60.
Ingveldur J. Lárusdóttir, Reykjavík-
urvegi 32, Hafnarfirði.
Þórhallur Árnason, fulltrúi, Þing-
holtsstræti 30.
Sólveig Pétursdóttir, prófastsekkja
frá Völlum í Svarfaðardal.
Loftur S. Ólafsson, vélstjóri, Eski-
hliíð 23.
Hólmfríður S. Björnsdóttir, Njarðar-
götu 61.
Rósa Jónsdóttir, Urðavegi 41, Vest-
mannaeyjum.
Lucinde Sigurðsson, Sólvallagötu 33.
Kristrún Þorsteinsdóttir, Vorsatoæ,
Skeiðum.
Aðalsteinn Helgason frá Svínanesi,
Hraunteig 23.
Sigursteinn Þorsteinsson frá Djúpa-
dal, Hvolhreppi, Rangárvallasýsiu.
Sophus Arnason frá Siglufirði.
Þyri Helga Benedikz, Sörlaskjóii 30.
Oddur Sveinsson, kaupmaður, KixKj
braut 24, Akranesi.
Kjartan Höskuldsson, Höfðatúni 9.
Sigriður Guðmundsdóttir frá Biónuu
ósi.
Stefania Stefánsdóttir, Miklubruut
18.
Sigríður Kristjánsdóttir, Rifkelsstóð-
um.
Sigrún Sigurðardóttir, Alviðru,
Ölfusi.
Finntoogi J. Arndal, Brekkugötu 9,
Hafnarfirði.
Elínborg Pálsdóttir frá Ingvekiur-
stöðum í HJaltadai,