Morgunblaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. nóv. 1966 Fannhvítt frá Fönn Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. - Sækjum - Sendum. Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Gítarkennsla Get tekið fáeina nemendur. Allt einkatímar. Ásta Sveinsdóttir Bollagötu 8. Sími 15306. Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsum kísil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- ana frá. Uppl. í síma 33349. Gítarkennsla Get tekið fáeina nemendur. Allt einkatimar. Ásta Sveinsdóttir Baldurgötu 8. Simi 15306. Til leigu tvær samliggjandi stofur, við Miðbæinn. Uppl. í sima 18951 eftir kl. 6. Kápur til sölu með skinnum og skinnlaus- ar. Díana Sími 18481. — Miðtúni 78. íbúð Tvær finnskar flugfreyjur óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt „8026“. íbúð Verkfræðingur með konu og tvö börn óskar eftir íbúð. Upplýsingar í síma 16846. Atvinna óskast Stúlka vön afgreiðslu ósk- ar eftir afgreiðslustarfi strax eða sem fyrst. Uppl. í síma 30116. Atvinna óskast 17 ára piltur óskar eftir atvinnu. Er með bílpróf og gagnfræðapróf. Uppl. í sima 15390. Til sölu Vínrauð rúskinnskápa nr. 40. Verð kr. 5 þúsund. Sími 51418. Stúlka með tungumálakunnáttu, vön skrifstofuvinnu, óskar eftir starfi nú þegar. Uppl. í síma 13949. Hafnarfjörður Reglusaman miðaldra mann vantar herbergi, sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 50975 eða 50520. Vantar þriggja berb. íbúð fyrir verkstjóra í Keflavík. Vinsamlega hringið í síma 2020. ATHUGIÐ! Þegar miðáð er við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Ulla Pía í Víkingosol UM ÞESSAR MUNDIR skemmtir í Víkingasalnum á Hótel Loftleiðum danska söng konan Ulla Pia. Söngkonan á vafalaust eftir að njóta mikilla vinsælda hér á landi; hún hefur skemmtilega sviðs- framkomu, og syngur betur en flestir þeir erlendu skemmtikraftar, sem hingað til lands hafa komið að und- anförnu. Ulla tjáði blaða- mönnum fyrir skömmu, að hún hefði gerzt söngkona vegna þess að sér hafi ekki líkað leiklistin „ég get ekki kysst einhvern og einhvern tíu sinnum 1 röð án þess að ég meini það“, sagði hún. En þótt Ulla hafi snúið sér að sönglistinni eftir að gyllivon- ir um leiklistina brugðust, þá er ekki að heyra, að hér sé einhver á ferð sem tekur til söngs sem neyðarúrræðis: h in syngur af skemmtilegri inn- lifun en sýnir áheyrendunum um leið, að hún á í gQtt hús að vernda, ef röddin bregst: Stúlkan er semsagt einnig hið mesta augnayndi. Rkð og tímaril ÆSKAN, barnablað, 10. tbl. — október 1966 hefur nýlega bor- izt blaðinu. Að venju er blaðið óhemju fjölbreytt, svo að jafnvel ógerningur er að telja upp allt efni þess. Af efninu má þó geta um grein um Kirkjubæ í Fær- eyjum, um færeyska dansinn, Hrói höttur og Knútur frá Kon- Grímur Engilberts ritstjóri. ungsgarði, kafli um esperantó, fróðleikur um hitamæla, Buffaló Bill í herbúðum óvinanna, Jack Dempsey, Davíð Copperfield , ( f ramhaldssagan, Fólkið dans- aði eftir Þóri S. Guðbergsson, Tóbak og áhrif þess, Sumarævin týri Danna, Fiskakerið, Reyk- ingar og frístundir, frá Unglinga regluþingi, sagt er frá bókaút- gáfu Æskunnar, sem er mjög fjölbreytt að þessu sinni, upp- finningar og framfarir, fræðslu þáttur um heimilisstörf, handa- vinnuhornið, frímerkjaþáttur, um heimilisstörf, þríþrautin, grein um Gunnar Huse- by, verðlaunaþraut, litla blaðið: Veiztu allt þetta?, Arngrímur skrifar um flug, Stjörnur. Falleg skólaföt, sagt hvernig á að sníða þau, spurningar og svör og ekki hvað sízt prýða blaðið fjölmarg- ar skemmtilegar myndasögur. Ótalmargar myndir eru í blað- inu. Ritstjóri Æskunnar er Grím ur Engilberts, og er alveg með ólíkindum, hve honum tekst að gera blaðið fjölbreytt og skemmti legt. Æskan kostar 175 krónur, og segir frá því, að'næsta blað verði jólablað, sem aðeins verði sent skuldlausum kaupendum. Stórstúka íslands gefur blaðið út. 85 ára er í dag María Guð- mundsdóttir frá Rafsstöðum á Laxárdal. í dag er hún stödd að heimili dóttur sinnar að Hólm- garði 6. Laugardaginn 29. október, opin beruðu trúlofun sína ungfrú Helga Ágústsdóttir, verzlunar- mær frá Vestmannaeyjum og Stefán Sigurðsson stýrimaður frá Dalvík. FRÉTTIR Verkakvennafélagið Framsókn heldur basar 9. nóvember n.k. fé- lagskonur vinsamlegast komið gjöfum sem fyrst á skrifstofu fé- lagsins í Alþýðuhúsinu. Skrifstöf- an opin frá kl. 2-—6 e.h. Bazarnefnd. Mæðrafélagskonur. Mumð bas í>VI að í>a.nn:g er vilji Cruðs, að þér skuluð m«ð þvi að breyta vel, niðurþagga vanþekkingu heimskra manrna (1. Pét. 2,15). í dag er fimmtudagur 3. nóvember og er það 307. dagur ársins 1966. Eftir lifa 58 dagar. Tungl hæst á lofti. Árdegisháflæði kl. 7:53. Síðdegisháflæði kl. 20:17. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í boiginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Kvöldvakt í lyfjabúðum í Reykjavík er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki vikuna 29. okt — 5. nóv. er Kjartan Ólafsson simi 1700, 2. nóv til 3nóv. Arnbjörn ólafs- son sími 1840. Apótek Keflfvvíkur er opið 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, heiga daga frá kl. 2 — 4. Framvegls verðnr teklð á móti þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánndaga, þriðjndaga, /immtudaga og föstudaga frá kl *—II f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOá frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja* víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzia 18230. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 4. nóvember er Ársæll Jónsson sími 50745 og 50245. Næturlæknir í Keflavík 29. okt. til 30. okt. Guðjón Klemenz- son sími 1567, 31. okt. til 1. nóv. Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna. Fundir alla miðvikudaga kl. 21 aS Smiðjustíg 7, uppi. Orð lifsins svara I sima 100M. I.O.O.F. 5 = 1481138% = K.s. I.O.O.F. 11 = 1481138% = SK |5<| HELGAFEI.L 59661147 VI. *. arinn 8. nóv. Verið duglegar að vinna og safna munum. Nefndin. Slysavarnardeildin Hraunpryði Basar félagsins verður í Goð- templarahúsinu fimmtudagmn 3. nóvember kl. 8. Konur vinsam- legast sendið muni til nefrdar- kvenna. Kvenfélag Grensássóknar held ur basar sunnudaginn 6. nóvem- ber í Félagsheimili Vikings. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að koma gjöfum til: Kristveigar Björns- dóttur, Hvasstleiti 77, Ragnhild- ar Eliasdóttur .Hvassaleiti 6 og Laufeyjar Hallgrímsdóttur, Heið argerði 27. Mæðrafélagskonur: Munið fundinn fimmtudaginn 3. nóv. að Hverfisgötu 21, kl. 8.30. Félags- mál, kvikmyndir frá íeiðbein- ingastöð húsmæðra. Einnig tekið á móti basarmunum. Stjórnin. Mæðrafélagskonur: Munið bas arinn í Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn 8. nóv. kl. 2. Mun- um sé skilað til Ágústu Kvisathag 19, Þórunnar Suðurlandsbraut 87, Dórótheu Skúlagötu 76, Guð- rúnar Dragavegi 3 og Vilborgar Hólmgarði 28, eða í Gúttó kl. 9—11 f.h. basardaginn. Nefndin. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur basar 12. nóvember. Kon- ur, verum nú einu sinni enn sam taka í söfnun og vinnu. Munir vinsamlegast skilist til Ingibjarg- ar Þórðard., Sólheimum 17, Vil- helmínu Biering, Skipasundi 67 eða Oddrúnu Eliasdóttur, Nökkva vogi 14. CAMALTogGOTT Það er kaupmannaprýði að vinda segl við rá, þaðan í burt, sem áður lá sigla þeir sjó, þó sjórinn yfir þá drífL Týndui bolti VIÐ fengum bréf frá litlum dreng, 9 ára gömlum, sem varð fyrir því óhappi að týna boltanum sínum. Hann heitir Sigurður Einarsson, og bréf- ið er á þessa leið: „Ég er 9 ára og var svo ó- heppinn að týna boltanum mínum, sem bæði er hægt að nota sem handbolta og fót- bolta. Ég hef fengið að hafa boltann með mér tvisvar í viku í skólann (Álftamýrar- skólann). Svo í síðustu viku, týndi ég honum, annað hvort í Safa- mýrarstrætó eða við slrætis- vagnaskýlið við Háaleitis- braut. Boltinn var i rauðum netpoka. Ef einhver fyndi boltann, er hann vinsamlega beðinn að skila honum í Álfta mýrarskólann eða til Strætó“. Ekki er að efa, að skilvís finnandi verður til að koma boltanum til skila og gleðja með því litla drenginn. sá NÆST bezti Páll Skúlason ritstjóri, sem um eitt skeið var kennari við Menntaskólann, var spurður um það af skólasveini, hvort orð- tækið að „draga ýsur“ væri eiginleg eða óeiginleg merking. „Það er óeiginleg merking, ef þér eigið hlut að máli, því að þorskar draga aldrei ýsur“, svaraði Páll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.