Morgunblaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 3. »6v. 1966 MORGUNBLADIÐ 25 Myndin er tekin aí Schirley Maclaine viS kvikmyndanpp- töku á myndinni „Sjö sinnum kona“ „Know Yourselí — Never“ (Þekktu — aldrei — sjálfa þig). í baðaviðtali hefur hún sagt, að það hafi reynzt sér mjög erfitt að skrifa þessa bók og að nú hafi hún helzt í hyggju að gefa hana alls ekki út, þar eð hún óttist krítikina. Á einum stað í bókinni segir hún, að sér hafi verið kastað út af skemmtistað í Moskvu. Hún segist hafa verið hávaðasöm um of. — Ég vil að alltaf sé eitt- hvað að gerast, er haft eftir henni. JÖMBÓ Teiknari: J. M O R A og á meðan teygir sig eldurinn, sem ég kveikti, hátt yfir járnbrautarstöðina í Spectreville. — Þetta var heldur en ekki flótti I Iagi. Hvernig líður þér? Þú litur hræði- lega út. — Ég er ekki beinbrotinn. Það er betra að láta lemja sig í kiessu eu að verða skotinn. — Fyrst vil ég fá að vita hvort þér hafið sjálfur tekið skotið úr byssunni? — Já segir sá gamli, í hreinskilni sagt hef ég ekki haft skot í henni siðustu 10 árin . . . en byssan hefur gert sitt gagn samt sem áður. Spori bendir á Álf sem nú er farinn að jafna sig. — En hvað eigum við að gera við hann og vin hans? Júmbó stingur upp á því að einhven konar réttarhöld fari fram. Að hver o( einn segi álit sitt, og að þeir síðan geú svo sem fleirtalið vill. Eftii IAN FLEMING (Það er okkur hryggðarefni að til- kynna dyggum lesendum herra James Bond, að hluti afrekaskrár hans, sem varð veitt er á spjöldum ritverksins „Demant- ar til eilífðar”, hcfur glatazt í hafi á leiðinni frá Sviþjóð. Þetta sögubrot grein ir frá því, er Bond lendir í höndum illra manna útsendara herra Spangs. Bond sæt- ir pýningum af þeirra hendi í dularfullu húsi í eigu Spangs-ættarinnar. Síðan er honum varpað í hlekki en af djörfung með aðstoð fröken Tiffany Case, sem fellir til hans ástarhug, brýtur hann af sér fjötrana og setur eld að húsinu. Heldur nú sögunni áfram). Tiffany ýtir af stað brautarvagninum JAMES BOND James Bond II IU FIEMING MUWWt II JOHN McLUSKY ' Myndin er ekki af ballettdansmær, heldur Schirley Maclaine. Reyndu stundum að vera falleg og þú ert skemmtileg 66 BANDARÍSKA kvikmyndaleik- konan Shirley Maclaine, sem er íslenzkum kvikmyndahúsunnend um góðkunn af fjölda kvik- mynda, sem hér hafa verið sýnd ar með henni í aðalhlutverkum, hefur nú sezt að í París. Þar hef- ur hún keypt sér 7 herbergja íbúð í hjarta borgarinnar. París- arbúar sem dá þessa bandarísku kvikmyndaleikkonu mjög eru mjög ánægðir með kaup hennar. Shirley Maclaine hefur nýlok ið við að skrifa bók um sitt at- burðaríka líf, bókina kallar hún Shirley Maclaine segist eiga 111 börn. Hún á eitt barn með manni sínum, dóttur að nafni Stephaníu, sem heitir í höfuðið á föður sínum. Hin börnin, 110, sem hún segist líka eiga eru á baxnaheimili, sem hún hefur stofn sett í Tókió. — Ég fer reglulega í fegrunar- snyrtingu, segir hún, sem þó er gagnstætt eðli mínu. Ég geri það fyrir manninn minn, Steve Park er. Hann hefur sagt við mig — „reyndu stundum að vera eins falleg og þú ert skemmtileg". Steve Parker er kvikmynda- framleiðandi og hefur hann að- setur í Tókíó. Þess vegna er það að hún segir: — Ég veit það vel að fólki finnst við ekki raun- verulega vera gift. En Steve og Stephania eru akkerin í lífi mínu. Að vera eiginkona og móðir er það dýrmætasta. Og það er auð- veldara að vera trúr en ótrúr. í febrúar nk. er væntanleg á markaðinn grínmynd með Shir- ley „Sjö sinnum kona“. Leik- stjóri er Vittorio Sica sá frægi, sem gert hefur flestar af þekkt- xistu myndum ítala. Sjö heims- frægir og „sjarmerandi" leikarar þeir Vittorio Gassman, Miclxael taka þátt í gríni myndarinnar, Caine, Rock Hudson, Peter Shell ers, Laurence Oliver og Jean Paul Belmondo. 3<A-3Æ-3d,.... MIA FARROW hin nnga eig- inkona Franks Sinatra, 21 árs lét klippa sig rétt fyrir brúðkaupið. höfundinum Bernhard Shaw. Og spurningin er hvers vegna? landsins er hún númer 1. Númer Cíaudia Cardinale segir, að í Bandaríkjunum sé meiri áherzla lögð á útlitið. Mataræðið er heilbrigt, og fjölbreytni í mat auðveldar mönnum að halda sér ungum. í ítaliu er maturinn aft ÍTALSKA kvikmyndaleikonan og þokkadísin, Claudia Card- inale sem á þúsundir aðdáenda um heim allan, er enn ógift, en hefur þrátt fyrir það, eða ein- mitt þess vegna, ákveðnar skoð- anir á karlmönnum. Um bandaríska karlmenn segir hún t.d. að þeir haldi sér betur en Jafnaldra kynbræður þeirra í Frakklandi, Ítalíu og Englandi. En það er nú eins og það á að vera, bætir hún við. „Þegar ítalskur karlmaður nær 40 ára aldri er hann bókstaflega búinn að vera. Ungdómur hans er farinn veg allrar veraldrar og hann er að verða gamall. í Bandaríkjunum er þetta öfugt. 40 ára gamall Bandaríkjamaður er enn ungur. Hann hefur sömu áhugamál og sjónarmið og ungir menn, og þess vegna lítur hann einnig unglega út, er skýring þokkadísarinnar. ur á móti einhliða og fitandi.“ En, bætir þokkadísin við „ekki get ég neitað þ'.í að margan hef ég séð feitan manninn í USA“. Maður skyldi ætla að ekki væri hættulaust fyrir leikkonu sem fyrst og fremst telur sxg vera vinsaela í heimalandi shxu, Ítalíu, að hafa yfir slík ummæli Á lista yfir vinsælustu leikara 2 er Sofía Loren, en 3. sætið skipar Marcello Mastroniani. séð eftir „öllu saman", því hún sést ekki lengur stuttklippt nema En nú hefur heyrzt að hún hafi í innkaupaferðum á morgnana. Þegar hún er með Frank ber hún ætíð hárkollu. — Fréttabréf Framhald af bls. 22 ir, sem sannar það að sauðfjáxv rækt er í stöðugri framför á Snæfellsnesi. Bezti hrútur sýn- ingarinnar var dæmdur Grettir, eigandi Guðmundur Jónsson. Ennubergi á Skógarströnd. Fyr- ir tveimur árum hlaut þessi sami hrútur verðlaunaskjöldinn sem Búnaðarsambandið gaf til verð launa, er þetta sjöunúa sýning- in sem haldin er. Aðaldómarar á sýningunni voru Hjalti Gests- son, búfjárræktarráðunautur á Suðurlandi, Guðmundur Péturj- son, ráðunautur í Borgarfirði og Leifur Kr. Jóhannsson, ráðunaul ur á Snæfellsnesi. Páll. VIKIÐ UR EMBÆTTI Kinshasa, Kongó, 26. okt. (AP). Joseph Mobutu, forsetl Kongó, vék í dag Leonard Mulamba hershöfðingja úr embætti forsætisráðherra, og skipaði hann í embætti varn- armálaráðherra. Neitaði Mul- amba að taka við hinu nýja embætti. Við embætti for- sætisráðherra tók — Joseph Mobutu forseti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.