Morgunblaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.11.1966, Blaðsíða 29
Fimmtudagur 3. nóv. 1968 MORCUNBLADIÐ 29 Gestum hússins Tiljum vi# kynna þau skemmtiatriði, sem þeir munu fá að sjá í LÍDÓ á næstunni: I névember skemmtir dansk «r sjónhverfingamaður og töframeistari VIGGO SPAAR með hfcnum ótrúlegustu hrögðum og af þeirri kímni, sem vakið hefur á honum athygli jafnt á Norðurlöndum sem í Þýzka- landi og Austurríki. i desember verður til skemmlunar STRIP-TEASE sýning, en hana annast 19 ára gömul sænsk stúlka, sem einnig hefur sýnt á Norðurlöndum og víðar að undanförnu. Eins og áður «r það SEXTETT Ólafs Gauks SVANHILDUR BJORN R. EINARSS. sem sjá um músikkina, en þessi hljómsveit hefur vak- ið mikla athygli fyrir leik sixm. tízkuskoli ANDREU SKÓLAVÖR-ÐUSTÍG 23 SÍMI 19395 Borgfirðingafélagið í Reykjavík Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 5. nóvember í Tjarnarbúð og hefst með borðhaldi kl. 19. D a g s k r á : Ávarp: formaður félagsins. Ræða: Halldór E. Sigurðsson, alþm. Skemmtiþáttur: Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason. Númi Þorbergsson flytur sjálfvalið efni. Aðgöngumiðar seldir hjá Þórarni Magnússyni og Ferðaskrifstofunni Sunnu, Bankastrseti 7. STJÓRNIN. SHtltvarpiö Fimmtudagur 3. nóvember. 7:00 Morgunútvarp: Veðurfregnir — Tón-lei'kar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 gæn — 8;oo Morgiml'eikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar ' — 9:35 Tilkynningar — Tónleik- ar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:15 Á frívaktinni Eydis Eyþórsdóttú stjónvar óskalagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við sem heima sitjum. Halldóra B. Björnssoti ræðir við OLgu Eiríksson um tékk- nesk ar þj óðsögur. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — TiLkynningar — Létt K>g: Mitch MiLler, Harry Owens, Max Greger og A1 CaioLa stjórna hljómsveitum sínum, og The Dave CLark Five leika og syngja. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klassísk tónlist: Sigurveig Hjaltested ayngur lög eftir Pál ísöLfisson og Sig- vakia Kaldalóns. Marina SLeszarieva og Sinfóníu hdjómeveitin i Prag leika Píanó- konsert nr. 2 í f-moU eftir Chopin; Vaciáv Smetácek stj. 16:40 Tónlistartími barnanna Jón G. I>órarins9on stjórnar tímaniom. 17:00 Fréttir. Framiburðarkeniistó í frönfiktt og þýzku 17:20 Þingfréttir Tónleikar 18:00 Tilkynningar «— Tónleifcar — (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvars9on flytur þáttinn. 19:35 Efst á baugi Björgvin Guðmunds9on og Björn Jóhann99on tala um erlend mái efni. 20:06 Birgit NiLsson óperusöngkoma syngur aríur með óperuhljóm- sveitinni í Covent Garden. 20:30 Útvarpssagan: „Það gerðist I Nesvík‘‘ eftir séra Sigurð ELnara 9on. Höfundur les (3). 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 ÞjóðLíf Ólafur Ragnar Grímsson 9tjórn9- aæ nýjum útvarpsþætti. 22:16 Sinfónía nr. 2 eftir Robett Schu mann. Fíbharmoníusveit Beriínar leik- ur; Rafel Kubelik stj . 22:56 Fréttir í stuttu máli. Að tafli Svei-nn Kristinsson flybur skáls- þátt. 23:35 Dagskrárlok. VILHjALMnR ARNASON luL TÓMAS ÁRNASON hdL LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Ibnaéarbankahúsinii. Simar Z463S o| 16387 ULLA PIA skemmtir í VÍKINGASALNUM í kvöld ásamt hljómsveit Karls Lilliendahl. Borðpantanir í síma 22321. VERIÐ VELKOMIN. Opið til kl. 11.30. Matargestum á laugardöguia skal á þaS bent, aS panta borS með fyrlrvara í síma 3593«, par eS húsinu hefur veriS lokað um kl. 31 und- anfarna laugardaga vegna mikillar aðsóknar. RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. Þeir, sem hafa í hyggju að halda jólatrésskemmtanir í Lídó, hafi samband við skrifstofuna sem allra fyrst, svo og þeir, sera vilja fá húsið leigt fyrir einkasam- kvæmi í vetur. Síminn v 35936. FUS TÝR KÚPAVOGI efnir til hádegisverðarfundar laugardaginn 5. nóv. kl. 12,30 í Sjálfstæðishúsinu í KópavogL FUNDAREFNI: 1. Erindi um Atlanshafsbandalagið og þýðingu þess fyrir ísland. 2. Kvikmyndasýning: „Endurreisn Evrópú‘. Þátttaka tilkynnist í síma 40708 fyrir föstudagskvöld. Allt sjálfstæðisfólk velkomið STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.