Morgunblaðið - 04.11.1966, Side 2
MORGUNSLAÐIÐ
Föstudagur 4. nóv. 1966
Kjörgarður getur opnað
eftir 3—4 éaga
Brunaútsala sennilega áuur
MAÐURINN, sem fórst í elds-
voðanum í Kjörgarði í fyrradag
hét ólafur Friðbjarnarson, til
heimilis að Stóragerði 13, og
var hann 66 ára að aldri. Hann
hafði starfað sem húsvörður i
Kjörgarði um sjö ára skeið, og
naut hann mikils trausts hæði
leigjenda og eigenda hússins.
Að því er rannsóknarlögreglan
tjáði Mbl í gær, þá er það upp-
lýst, að eldurinn kom fyrst upp
í einangrunarplasti, sem var
alveg fram við dyr innkeyrsl-
unnar, sem er Hverfisgötu meg-
in, en ekki er enn upplýst með
hvaða hætti eldurinn barst í
plastið. Bifreiðastjóri, sem kom
inn í portið þarna megin varð
var við að það logaði í plast-
inu. Var eldurinn þá mjög lítill,
og eins reykur, svo að maðurinn
tók það ráð að hlaupa í gegn
Áróður
kommúnisfa
kom þeim
ó óvurt:
A FUNDI Stúdentafélags Há-
skólans að Hótel Sögu í gær,
þar sem sænska skáldkonan
Sara Uidman flutti erindi um
Víetnam, hóf Æskulýðsfylk-
ingin dreifingu á bréfi, sem
hún hefur gefið út um Ví-
etnam. Var þetta gert í al-
gjöru óleyfi stjórnar félagsins,
enda stöðvaði formaður þess
þegar í stað dreyfinguna, þá
er hann frétti af henni.
vart í verzluninni, og hrökklað-
ist þessi maður með honum inn
í verzlunina aftur. Vill rann-
sóknarlögreglan gjarnan ná tali
af þessum manni og biður hann
að hafa samband við sig sem
fyrst.
Allar verzlanirnar í Kjörgarði
voru lokaðar í gær, og eins verk-
stæði Últíma á 3 hæð hússins.
Var unnið að því að þrífa og
lagfæra húsnæðið, að því er
Kristján Friðriksson í Últíma
tjáði Mbl. í gær, en hann gerði
ráð fyrir að mögulegt yrði að
opna verzlanirnar aftur eftir
um 3-4 daga, en sennilega yrði
einhver brunaútsala áður.
Hann sagði ennfremur að það
hefði ekki orðið svo tilfannan-
legar brunaskemmdir, nema hvað
hluti af innkeyrslunni í húsið,
sem klæddur var timbri, hefði
brunnið algjörlega, og yrði því
að endurbyggja þar. Ekkert
hefði brunnið af vörum, svo
heitið gæti, en á hinn bóginn
hefði sótreykurinn valdið mest-
um skemmdunum. Hefði tjónið
af þeim sökum orðið tilfinnanleg
ast - hjá húsgagnaverzluninni
Skeifunni, og hefði eigandinn
þar í hyggju að láta flytja allar
vörurnar í burtu. Ekki taldi
Kristján að bruninn myndi koma
niður á jólasölunni, 1% mánuð-
ur væri til stefnu, og myndi á
þeim tíma verða reynt að fylla
, , lagerinn upp aftur, eins og kost-
um geymsluna og ínn í verzlun- ’ 6
J b ur væri.
Ólafur Friðbjarnarson,
sem fórst í eldsvoðanum.
arhúsnæði Skeifunnar, þar sem
hann bað fólk að koma með vatn
til þess að slökkva eldinn. Telur
Brunmatsmenn skoðuðu
skemmdirnar í Últíma í gærdag
« , . * . . * en ekki liggur fyrir nákvæmleea
maður þessi, að hann hafi verið , ... ,&ö.. \
* ’ hve tjon hafi orðið mikið, en það
mun nema milljónum kr.
Verkfall starf-
stúlkna á barna-
leikvöllum?
STARFSSTÚLKUR í Sókn, er
starfa við gæzlustörf á bárnaleik
völlum Sumargjafar ásamt fóstr
lun, boðuðu til verkfalls um helg
ina, og það að taka gildi nk.
mánudag. Var sáttafundur haldin
með stúlkunum í gær, en bar
ekki árangur, og var málinu vís
að til sáttasemjara. Ef verkfall
verður má gera ráð fyrir að loka
verði barnaleikvöllum.
H -----------------
u.þ.b. hálfa mínútu fram í verzl
uninni, en hann hljóp síðan strax^
aftur inn í geymsluna, þar sem
eldurinn var. En þegar hann
kom þangað varð reykurinn orð-
inn mjög magnaður, og sótsvart-
ur, svo að maðurinn varð að
hrökklast aftur til baka inn í
verzlunina.
Fyrrgreindur maður kveðst
hafa orðið var við mann þarna
inni í geymslunni, er hann kom
aftur frá því að hafa gert við-
Aðeins fjórir dagar
NÚ eru aðeins fjórir dagar þar
til dráttur í Landshappdrætti
Sjálfstæðisflokksins sker úr um,
hver sezt undir stýrið á Dodge
Dart 1967 (sjá mynd), — og |
raunar einnig undir stýri á 1
Rambler American 1967 og Ply-
mouth Valiant 1967 — og fyrir
aðeins 100 krónur!
Aldrei hafa vinningar verið
glæsilegri í Landshappdrætti en
einmitt nú, og er samanlagt verð
mæti þessara þriggja bandarísku
fólksbifreiða liðlega ein milljón
króna.
Nú fer og hver að verða síð-
astur að tryggja sér miða, en
þeir fást í happdrættisbilnum
Lögregluþjónn
fyrir bifreið
1 FYRRINÓTT var ekið á lög-
reglumann, þar sem hann var að
vinna að mælingarstörfum í sam
bandi við árekstur hjá Arnarnes-
læk. Lenti lögreglumaðurinn,
Grímur Oddmundsson framan á
vélarhúsi bifreiðarinnar, og kast
aðist hann við það upp í loftið og
út fyrir veginn. Svo heppilega
vildi til að hann lenti á grastó.
Óbreytt verð
fersksíldur
til söltunnr
Á FUNDI verðlagsráðs sjávarút
vegsins í gær varð samkomulag
um verð fersksíldar til söltunar
á Norður- og austurlandi það sem
eftir er ársins. Er verðið hið sama
og verið hefur í sumar, þ.e. 278,00
kr. fyrir uppmælda tunnu, og kr.
378,00 fyrir uppsaltaða.
Danir hefja undir-
búning kosninganna
Kaupmannahöfn, 3. nóv. NTB.
•fc AÐEINS fáeinum klukku-
stundum eftir að Jens Otto
Krag, forsætisráðherra Dan-
merkur skýrði frá því, að þing
yrði rofið og efnt til nýrra kosn-
inga, hófu stjórnmálaflokkarnir
undirbúning kosninganna.
Kommúnistar urðu fyrstir til
að koma út kosningaspjöldum
— gerðu það þremur klukku-
stundum eftir tilkynningu Krags.
Dönsk blöð ræða í dag ákvörð-
un Krags og eru flest á því, að
hún hafi verið tekin fyrir
nokkru og að vandlega hugs-
uðu máli. Flokkur Sosialdemó-
krata hafi fyrir nokkru verið bú-
inn að útbúa plögg, þar sem
reiknað var með nýjum kosning-
um.
Stjórnmálafréttaritarar eru
þegar teknir að velta því fyrir
sér, hver verði úrslit kosning-
anna. Eru menn á einu máli um,
að erfitt sé að spá þar nokkru
um, ekki sízt vegna þess, að
an nafn mannsins, sem lézt af Krag hefur ákveðið að gera
völdum umferðarslyssins á Suð skattmálin að höfuðbaráttumáli
urlandsbraut sl. þriðjudag. Hann kosninganna. Sé ljóst, að hann
hét Óli Kristinn Hallsson, 56 ára! vænti þess að fara með sigur
og stóð hann upp aftur. Kom í | að aldri, til heimils að Laugar- | af hólmi, en margir eru þeirrar
ljós við athugun að hann hafði teig 39. Þetta er annað dauðaslys skoðunar að íhaldsmenn muni
Fórst á umferð-
arslysinu
f GÆR birti Rannsóknarlögregl
hlotið talsverð meiðsl á handlegg,
svo og skrámast víðar.
Björn Þorsteins-
son efstur hjá TR
AÐ LOKNUM 9 umferðum á
haustmóti Taflfélags Reykjavík-
ur er staðan sem hér segir: Efst-
ur í meistaraflokki er Björn
Þorsteinsson með 8 vinninga,
næstu þrjú sætin skipa Bragi
Kristjánsson, Gylfi Magnússon
og Bragi Björnsson með sex
vinninga hver, en Bragi Kristjáns
son á auk þess 1 biðskák. Efstur
í unglingaflokki er Geir Haarde
með 814 vinning af 9 möguleg-
um.
Eftir er að tefla fjórar um-
ferðir í meistaraflokki
ið, sem verður á þessum slóðum. vinna verulega á annarsvegar
Þrær víMsl fullur ú Austfjörðum
Skipin voru oð fara aftur á méðin í gœr
MIKIL síld hefur borizt að flest-
um Austfjarðahönfnum að und-
anförnu, og hefur aðalveiðin
verið í Norðfjarðardýpi. Voru
þrær á helztu löndunarstöðun-
55 þús. tunnum af síld til
bræðslu.
Sömu sögu var að segja á Nes-
kaupstað, þar voru allar þrær
fullar, og var landað í þær jafn-
og Sósialistíski þjóðarflokkur-
inn hinsvegar.
Fréttamenn benda á, að minni
líkur séu á því nú en oft áður,
að borgaraflokkarnir hafi sam-
stöðu í kosningunum; að und-
anförnu hafi fremur mátt merkja
sundrungu þeirra á meðal en
samheldni, og lítil von sé um
að traust samstarf náist á þrem-
ur vikum.
Þegar í dag var farið að gera
ráðstafanir til þess að þeir, sem
búast við að verða fjarverandi
á kjördegi, geti kosið fyrirfram.
Jafnframt var frá því skýrt, að
ekki verði hægt að kjósa í Fær-
eyjum og á Grænlandi á sama
tíma og í Danmörku. Verða
kosningarnar í Færeyjum lík-
lega ekki fyrr en 13. desember
en á Grænlandi 6. des. í Dan-
mörku verður kosið 22. nóvem-
ber.
Athugasemd
VEGNA yfirlýsingar Arkitekta-
félags fslands í blöðum og út-
varpi, þess efnis að ég sé ekki
húsameistari (arkitekt), vil ég
taka fram að ég er húsgagna-
arkitekt og meðlimur í Félagi
húsgagnaarkitekta, sem er í Al-
þjóðasambandi innanhússarki-
tekta (Fédération Internationale
des Architectes d’Intérieur).
Halldór Hjálmarsson,
húsgagnaarkitekt.
Miðbænum, svo og í skrifstofu
Sjálfstæðisflokksins við Austur-
völl. DRAGIÐ EKKI LENGUR
AÐ TRYGGJA YÐUR MIÐA.
Landshappdrætti Sjálfstæð's-
flokksins.
Fálkaorðan
lögð niður?
í GÆR var lögð fram á AI- /
þingi tillaga til þingsályktun
1 ar, frá Skúla Guðmundssym.1
Felur tillagan í sér að kannað |
I verði hvort ekki sé tímabært i
að leggja niður hina íslenzku (
’ fálkaorðu.
Happdrælti
DAS
f gær var dregið í 7. fl. Happ
drættis DAS um 250 vinninga og
féllu vinningar þannig:
íbúð eftir eigin vali fyrir kr.
500 þús. kom á miða nr. 55048.
Bifreið eftir eigin vali fyrir kr.
200 þús. kom á miða nr. 47892.
Bifreiðar eftir eigin vali fyrir
kr. 150 þús. komu á miða nr.
30225, 46217, 56834 og 63689.
Húsbúnaður eftir eigin vali fyr
ir kr 35 þús. kom á miða nr.
19270.
Húsbúnaður eftir eigin vali fyr
ir kr. 25 þús. kom á nr. 61550.
Húsbúnaður eftir eigin vali fyr
ir kr. 20 þús. kom á miða nr.
32719 og 43238.
Húsbúnaður eftir eigin vali fyr
ir kr. 15 þús. kom á miða nr.
13348, 27164 og 58069.
Eftirtalin númer hlutu húsbún
að fyrir kr. 10 þús. hvert:
1986, 9961, 10477, 12536, 13858,
17276, 18822, 31519, 33630, 33633,
37668, 37788, 39992, 41664, 45110,
50075, 53928, 58304, 61053, 62651.
(Birt án ábyrgðar).
Heldur á batave«i
SAMKVÆMT upplýsingum, sem
Mbl. tókst að afla sér í gær, mun
drengurinn, sem varð fyrir bif-
reiðinni á Háaleitisbraut, hafa
verið heldur á batavegi í gær.
Bíll bukkur ú stúlku
um fyrir austan yfirleitt orðnar óðum og tæmdist. Höfðu mörg
fullar eða um það bil að fyllast. ' skip ,sem komu inn í fyrradag,
Á Reyðarfirði var í gær ennþá ekki getað landað fyrr en seinni
rúm fyrir um 400 tunnur, en ^ hluta dags í gær, enda kom
þar hafði þá verið stöðug lönd- ' geysilegur fjöldi skipa inn með
un á annan sólarhring. Voru mikinn afla í fyrradag. Flestir
flestir bátanna, sem þar lönduðu bátar voru að tygja sig aftur út
á leið út á veiðimiðin í gær. Á miðin, en þá var þar ágæt veiði-
Eskifirði voru flestar þrær orðn veður, en óvíst lengi það héldist,
ar fullar, eða fylltust í nótt. Hef- en veðurspáin gerði ráð fyrir
ur verksmiðjan þar tekið á móti NA-hvassviörl
UMFERÐASLYS var í Löngu-
hlíð kl. 20,40 sl. miðvikudags-
kvöld, en þar varð 19 ára stúlka,
Elísabet Halldórsdóttir, Hagamel
16, fyrir bifreið.
Slysið varð með þeim hætti að
ökumaður sendiferðabifreiðar
var að afgreiða vörur í hús nr.
23 við Lönguhlíð. Hugðist öku-
maðurinn að því loknu aka aftur
á bak að Skaptahlíð, sem eru um
20—30 metra. Elísabet og piltur,
sem með henni var, voru hins
vegar á gangi austur yfir Löngu-
hlíðina, og vissi ökumaður ekk-
ert um ferðir þeirra fyrr en hann
fann höggið aftan á bifreiðinni.
Er bifreiðin lenti á stúlkunni
féll hún í götuna, og var með a-
verka á höfði. Var hún flutt í
Slysavarðstofuna til aðgerðar
þar, en meiðsli hennar voru ekki
talin alvarlegs eðlis.