Morgunblaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.11.1966, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ Föstudagur 4. nðv. 1966 Samþykkt borgarstjórnar í gœr: Kerfisbundið samstarf borgarstofnana og nefnda um málefni barna og unglinga Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær var sam- þykkt, að komið yrði á kerf- isbundnu samstarfi þeirra stofnana og nefnda á vegum borgarinnar sem fjalla um málefni barna og unglingá. Er samþykkt þessi í samræmi við tillögur samstarfsnefndar um barnaverndarmál. Tillaga borgarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins um þetta efni var samþykkt samhljóða en hún gerði ráð fyrir nokkrum breyt- ingum á tillögu, sem Sigurjón Björnsson (K) flubti um þetta mál. Þórir Kr. Þórðarson (S) sagði: fcí>að getur ekki orkað tvímæl- is, a'ð mikil nauðsyn er að koma siíkum fundum á og að marka þeim starfsvettvang. Að vísu virðist mér gaeta nokkurs ósam- ræmis í tillögunni eins og uún er lögð fram hér. Tillaga eins og hún liggur fyrir nú gerir ráð fyr- ir að fundi þessa sæki annars vegar embættismenn eins og t. d. félagsmálastjóri og forstöðu- maður sálfræðideildar skóla, og hins vegar formenn nefnda eins og t.d. formaður barnavernda- nefndar og formaður æskulýðs- ráðs. Meira samræmis hefði gætt ef annað tveggja allir hefðu ver- ið starfsmenn stofnana eða þá | allir verið formenn stjórnar- nefnda þeirra stofnana, sem um ræðir. En þetta er ekki það al- varlegur galli á till. að taki því að flytja brt. till. um það efnL Hvað starfssvið fundanna á- hrærir vil ég benda á eitt atr- iði. Það er ákaflega þýðingar- mikið, að komið verði á fund- um, jafnvel vikulegum, með starfsmönnum þeirra stofnana, sem fást við skyldust mál. Þann- ig þyrfti, hva'ð barnaverndamál- in snertir, að halda reglulega fundi starfsmanna frá barna- verndanefnd, geðverndardeild, sálfræðideild og félagsmálaskrif stofu um þau tilfelli, sem allar þessar stofnanir meðhöndla sam eiginlega. Það er kunnara en frá því þurfi að segja, að mikill tví- verknaður í starfi á sér stað þar sem oft er sama fjölskyldan í athugun hjá tveim eða fleirum þessara aðila. Ég vil ekki bera fram tillögu um þetta efni hér, en beini þeim eindregnum til- mælum til þeirrar nefndar, sem hér er verið að koma á fót, ef samþ. verður að hún taki þetta mál að sér. Þá fæ ég ekki séð, að nefnd sem þessi fái komizt hjá því áð láta til sín taka heildarskipu- lag barnaverndarmálanna, ef hún á að fjalla um þann mála- flokk, eins og ráð er fyrir gert í tillögunni. Það liggur því beint við, að þeir fundir, sem í till. er lagt til, að haldnir verði, taki til umræðu nefndarálit það, sem Samstarfsnefnd um barnavernd- armál sendi fráá sér 26. febr. s.l. Vil ég sömuleiðis beina þessum tilmælum til þessara funda, ef haldnir verða. FRÁ ALÞINGI Byggingarsamvínnufélög hafi forgangsrétt tU lóða Frumvarp framsóknarmanna Á fundi neðri deildar í gær Tar tekið til fyrstu umr. frv. að lögum um byggingarsamvinnufél ög, fiutt af þremur framsóknar- VÖnnum (Einari Ágústsyni, Þór arni Þórarinssyni, og Jóni Skafta syni): Frumvarp þetta var að mestu samhljóða glidandi iögum, •n helztu nýmæli eru þau, að Byggingarsamvinnufélög hafi for gangsrétt til lóða, að Seðlabank- fen sé skuldbundinn til að kaupa árl. ríkistryggð skuldabréf fél- aganna fyrir eigi minna en 75 millj. kr. Þá er einnig gert ráð fyrir, að forkaupsréttur bygging arsamvinnufélags til íbúða nái ekki lengur en til 15 ára. Einar Ágústsson (F): Það hef- ur háð vexti og viðgangi bygg- ingarsamvinnufélaga, að skortur hefur verið á hæfum lóðum og eiœ er um fjárhagslega vangetu að ræða í mörgum tilfellum. Það •r allra dómur, áð nauðsynlegt er að koma húsnæðisvandamál- um í betra 'horf, því að það skort ir enn verulega á, að viðunandi árangur hafi náðst, þótt lánsfé hafi aukizt mjög að krónutölu. Nú mun meðalíbúð kosta nokk- uð á aðra milljón í byggingu, en hins vegar er ekki veitt lán úr hinu almenna veðlánákerfi hærri en 280 þús. Þegar þess er gætt, að nágrannaþjóðirnar Á fundi efri deildar i gær bar Páll Þorsteinsson (F) fram frv., sem hann flytur ásamt öðrum framsóknarmönnum deildarinn- ar, um breytingu á lögum um veita lán allt að 90% af bygg- ingarkostnáði, er augljóst, að við eigum mikið eftir ógert í þess- um málum. Því er ekki að neita, að bygg- ingarfélög hafa átt erfitt upp- dráttar á síðari tímum. Kemur það fyrst og fremst af því, að skortur hefur verið á hæfum lóð- um, eins er það, að mjög erfitt hefur verið að koma skuldabréf- um þessara félaga í verð, og er óhætt að fullyrða, að þar er steinninn stærstur, sem í göt- unni liggur. Þær tillögur, sem hér eru gerð- ar til úrlausnar, eru að mínu viti til stórbóta, og ég vona, áð þetta mál nái fram að ganga. Málinu var vísað til annarrar umr. og nefndar. Búnaðarbankann. Frumvarpið felur í sér, að stóraukið verði fjármagn veðdeildar bankans m. a. með auknum fjárframlögum ríkissjóðs, ítem verði lögð kvöð á Seðlabankann, að hann láni veðdeild allt að 180 millj. kr., ef ríkisstjórn fer fram á. Þá er einnig gert ráð fyrir, að lán til jarðarkaupa megi nema allt að 70% af virðingarverði fasteign- ar. Páll Þorsteinsson (F): Veðdeild Búnaðarbankans hefur tilfinnan- lega skort fé til starfsemi sinn- ar, og er hlutverk þessa frv. að reyna að ráða bót á því. Það er staðreynd, að æ meiri verðmæti eru bundin í jörðum, og er það vel. En hins vegar hlýtur þáð að torvelda kaup og sölu jarða, ekki sízt, ef lánsfé skortir. Nú mun gert ráð fyrir, að veðdeildin láni allt að 200 þús. kr. til jarðar- kaupa. Það nægir hins vegar ekki, og er því nauðsynlegt að efla deildina, svo að hún geti gegnt hlutverki sínu, sem skyldi. Það er skoðun okkar, að þessar tillögur verði til að bæta mjög úr þessu ástandi, og vonum við, sem að tillögunum stöndum, að fullur skilningur sé á þessu máii í deildinni. Frumvarpinu var vísa'ð til ann- arrar umr. og nefndar. Fotlag skór frá .JINGULUS y áwc wui” f BARNA, UNGLINGA OG KVENSTÆRÐUM. SKÓHIJSIÐ HVERFISGÖTU 82 BANKASTRÆTL Veðdeild Búnaðarbankans elfd - Frumvarp framsóknarmanna Kynning Lífsglaður og reglusamur mað ur á bezta aldri í sæmilegum efnum sem stundar sjálfstæð- an atvinnurekstur og getur boðið upp á fjárhagslegt ör- yggi óskar eftir að kynnast góðri stúlku eða ekkju, má vera utan af landi, sem hefur hug á að stofna heimili. Þag- mælsku heitið. Tilboð, er greini nafn og heimili eða símanúmer ásamt mynd, sem endursendist, sendist til afgr. Mbl. fyrir 20. nóv., merkt: „Ábyggilegur 8035“. Fiskiskip óskast til sölumeðferðar Okkur vantar fiskiskip af flestum stærðum til sölumeð- ferðar nú fyrir vertíðina. — Höfum kaupendur með mikl- ar útborganir og góðar trygg- ingar. — Vinsamlega hafið samband við okkur áður en þér takið ákvörðun um kaup eða sölu á fiskiskipum. Upplýsingar í sima 10105 og utan skrifstofutíma 36714. Fasteignir og fiskiskip, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti. Björgvin Jónsson. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Sérhiti, sér- þvottahús. Stórar suður- svalir. 2ja herb. glæsileg íbúð í Norð urmýri. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. Stór bílskúr. 3ja herb. íbúð við Álfheima. Sérhiti, sérinngangur. 4ra herb. ný íbúð við Stóra- gerði. 4ra herb. íbúð við Mosgerði. Verð 700 þús. 5 herb. íbúð við Laugarne3- veg. 7 herb. íbúð við öldugötu. Urval at íbúðum og einbýlishúsum í Kópavogi, Garða- hreppi, Hatnarfirði Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa - fasteignasala. Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. Heimasími sölumanns 16515. Til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg. Bílskúr raf- lýstur, 46 ferm., fylgir. íbúðin er nýmáluð í góðu standi. Laus til íbúðar. 2ja herb. íbúð á hæð við Týs- götu. Laus til íbúðar. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Ásbraut. Laus til íbúðar. 3ja herb. hæð, 80 fm., í ágætu standi, miðsvæðis í Kópa- vogi. Viðbyggingar- og bíl- skúrsréttur fylgir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr við Njörvasund. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Bergstaðastræti. Laus mjög fljótlega. Nýbyggingar, hæðir ásamt býliskúrum í Kópavogi. Einbýlishús í smíðum á Flöt- unum og Álftanesi. FASTEIONASAL AN HÚSADQNIR IANKA8TBJTI« llMn I8BS — Uéff 2ja herb. góð íbúð við Bás- enda, allt sér. 2ja herb. góð íbúð við Hring- braut, ódýr. 2ja herb. vönduð íbúð við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. vönduð íbúð við Kaplaskj óls veg. 3ja herb. góð íbúð við Kára- stíg, góðir skilmálar. 3ja herb. ný íbúð við Ný- býlaveg. 4ra herb. ódýr íbúð við Fífu- hvammsveg, bílskúr. 4ra herb. góð íbúð við Kapla- skjólsveg. 4ra herb. nýstandsett kjall- araíbúð við Mávahlíð. 4ra herb. góð íbúð við Sörla- skjól, bílskúr. 5 herb. endaíbúð við Álf- heima, gott verð. 5 herb. góð íbúð við Eskihlíð. 5 herb. vönduð íbúð við Hjarðarhaga. 6 herb. vönduð íbúð á Sel- tjarnarnesi, allt sér. Parhús á Seltjarnarnesi, 5 herbergja íbúð uppi, en 2ja herbergja íbúð niðri, bíl- skúr, lóð frágengin. Vönduð eign. í smíðum 2ja herb. íbúð við Kleppsveg, undir tréverk. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ, undir tréverk. íbúðarhæðir í smíðum víðs- vegar í Kópavogi. Einbýlishús og raðhús í bygg- ingu. i Málflutnings og | fasteignasfofa I ■ Agnar Gústafsson, hrl. I R Björn Pétursson m R fasteignaviðskipti M H Austurstræti 14. R Sinrar 22870 — 21750. ■ R Utan skrifstofutima: B 35155 — 33267. M Uöfum kaupendur Höfum kaupendur að einbýl- ishúsi eða hæð og kjallara eða risi í steinhúsi. Þarf að vera 4 herbergi og eldhús og 3 herbergi og eldhús. Bílskúr eða bílskúrsréttur skilyrði. Útborgun 1 milljón til 1400 þúsund. Höfum kaupanda að 5 herb. hæð með herbérgi í kjallara eða risi. Útb. 1 milljón. Höfum kaupanda að 2ja eða 3ja herb. íbúð á hæð, má vera í blokk í Vesturbæ eða Austurbæ. Útb. 550—600 þ. Höfum kaupanda að nýlegu raðhúsi eða einbýlishúsi í Reykjavík. Há útborgun. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra eða 5 herb. íbúðum í Árbæjarhverfi. Austurstræti 10 A 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. SAMKOMUR Ármenningar — Skíðafólk Fjölmennum í sjálfboða- vinnu í Jósefsdal um helgina. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.