Morgunblaðið - 04.11.1966, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 04.11.1966, Qupperneq 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Fðstudagur 4. nóv. 1966 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs innheimtumanns ríkissjóðs Gunnars Jónssonar hdl. og dr. Hafþórs Guðmundssonar hdl. verða bifreiðirnar Y-1578, Y-1899, Y-1944, Y-1952, G- 906 og sjónvarpstæki (Olympie) seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs, föstudaginn 11. nóvember 1966 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Kaupið skóna hjá skósmið Skóverzlun og vinnusfofa SIGURBJÖRNS ÞORGEIRSSONAR Miðbæ við Háaleitisbraut. Góð bílastæði. Hópferðab'ilar allar stærðlr rr.------- JNSIMAK Simar 37400 og 34307. Ragnar Tómasson héraðsdómslögmaður Austurstræti 17 (hús Silla og Valda) Sími 2-46-45. Mælíngamaður íslenzka Álfélagið h/f í Hafnarfirði óskar að ráða ma-lingamann með starfsreynsiu. Starfið á að hefjast snemma árs 1967. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Rúðugler Nýkomið: Rúðugler 2 — 4 — 5 — 6 mm. Pantanir óskast sóttar. Heildsölubirgðir: Vöruafgreiðsla v/Shellveg, SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA EFNIR TIL Akranes: 6. nóv. í TEMPLARAHÚSINU. 1. Ávarp: Jón E. Ragnarsson, fulltrúi stjórnar S.U.S. 2. Ræða: Jóhann Hafstein, dómsmála- ráðherra. 3. Ræða: Sigurður Ágústsson, alþingism. 4. Umræðuhópar starfa. 5. Almennar umræður. Framsögumenn nefnda: Björn Pétursson, kennari og Jósef Þorgeirsson, lögfræðingur. Stjórnandi Byggðaþingsins verður Kalman Stefánsson, bóndi. Reyðarfjörður: 6. nóvember í Félagslundi. — (Ath. breytt- an fundarstað frá því sem áður var aug- lýst). 1. Ávarp: Sigurður Hafstein fulltrúi S. U. S. 2. Ræða: Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra. 3. Ræða: Jónas Pétursson, alþm. 4. Umræðuhópar starfa. 5. Almennar umræður. Framsögumenn nefnda: Gísli Helgason, bóndi og Kristófer Þorleifsson, stud. med. Stjórnandi Byggðaþingsins verður Ólaf- ur Bergþórsson, erindreki. Selfoss: 6. nóv. í IÐNSKÓLAHÚSINU. 1. Ávarp: Sævar B. Kolbeinsson fram- kvæmdastjóri S.U.S. 2. Ræða: Ingólfur Jónsson, landbúnaðar- ráðherra. 3. Ræða: Guðlaugur Gíslason, alþingism. 4. Umræðuhópar starfa. 5. Almennar umræður. Framsögumenn nefnda: Jón Þorgilsson, fulltrúi og Sigfús Johnsen, kennari. Stjórnandi Byggðaþingsins verður Óli Þ. Guðbjartsson, form. F.U.S. i Árnessýslu. Jón E. , Ragnarsson Jóhann Hafstein Sigurður Björn Ágústsson Pétursson Jósef Kalman Sigurður Bjarni Jónas Þorgeirsson Stefánsson Hafstein Benediktsson Pétursson Gísli Helgason Guðlaugur Gíslason Jón Þorgilsson Kristófer Þorleifsson Ólafur Bergþórsson Sævar B. Kolbeinsson Ingólfur Jónsson Sigfús Johnsen Óli Þ. Guðbjartsson ALLT SJÁLFSTÆDISFÓLK HVATT TIL AD FJÖLMEMIMA Samband ungra sjálfstæðismanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.