Morgunblaðið - 04.11.1966, Qupperneq 20
20
AÐfÐ
Fðsturtasur 4. ri4v. Í999
Lúxus einbýlishús
Höfum til sölu óvenju glæsilegt einbýlishús á bezta
stað á flötunum í Garðahreppi. Húsið er 210 ferm.
auk 65 ferm. tvöfalds bílskúrs, 4 svefnherbergi,
búningsherbergi, fjölskylduherbergi, húsbóndaher-
bergi, tvær stofur, 3 baðherbergi, eldhús, þvottahús
og geymslur. Húsið selst í fokheldu ástandi. Teikn-
ingar til sýnis á ski-ifstofunni. Uppl. ekki gefnar
í síma.
Skipa- og íasteignasalan
Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu mér
vinsemd á einn eða annan hátt á sextugsafmæli mínu
þann 6. f.m.
Helgi Þorsteinsson.
t
Móðir okkar
INGIBJÖRG KRISTFRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR
fyrrverandi húsmóðir að Belgsdal í Saurbæ,
lézt að Elliheimilinu Grund 29. okt. verður jarðsungin
frá Kirkjuhóli Saurbæ Dalasýslu, laugardaginn 3. nóv-
ember, kl. 2 e.h.
F. h. aðstandenda.
Hólmfríður Magnúsdóttir.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi
SIGURÐUR ÞORSTEINSSON
Skúlagötu 72,
andaðist miðvikudaginn 2. þessa mánaðar.
Fyrir hönd vandamanna.
Anna Rísberg.
Konan mín
RAGNHIUDUR HJARTARDÓTTIR WIESE
andaðist á Landsspítalanum 3. nóvember. Jarðarförin
auglýst síðar.
Eyvind Wiese og aðrir vandamenn.
Útför eiginmanns míns
STENÞÓRS BJARNASONAR
frá Ólafsvík,
fer fram frá Fossvogskirkju, laugardaginn 5. nóv. kl.
10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Fyrir hönd vandamanna
Þorbjörg Guðmundsdóttir.
Bifvélavirkjor
Höfum fengið
Réttingaklossa
Réttingahamra
Krafttangir
Splittatangir
Ventlatangir
Hringjasköfur
Legusköfur
Hjólaþvingur
Hlustunartæki
Járnhefla
Járnheflablöð
Járnsagir
Skiptilykla
Stjörnuskrúfujárn
Skrúfjárn fl. st.
r 1
LUDVIG STORR
k á
Laugavegi 15.
Sími 1-33-33.
Stundið veiðarnar
■
með Olympíumeistara
Það er hægt með því að nota ANSCHUTZ sport-
riffilinn caliber .22, sem byggður er eftir ANS-
CHUTZ MATCH 54 formúlunni, en með þeim teg-
undum hafa unnizt fleiri alþjóða- og Olympíukeppn
ir fyrir minni hlaupvíddir en með nokkrum öðrum.
Einstiga og tveggja stiga gikkir, sem hægt er að
stilla fullkomlega. Hlaupið er rennt af nákvæmni og
yfirfellt. Riffilskeftið er úr falega útskorinni
franskri vahnotu.
Verð aðeins kr. 7.950.00 — Póstsendum.
SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR
Óðinsgötu 7 — Sími 1-64-88.
— Elzta sportvöruverzlun Iandsins —
Miðstöðvardælur
ALLAR STÆRÐIR
fyrirliggjandi
1” til 4”.
Verðið hagstætt.
ÞÖR HF
REYKJAVfK
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25
Bjarni beinteinssom
LÖGFRÆÐI NOUR
AUSTURSTRÆTI 17 (silli &valdi|
SÍMi 13S36
Brauðhúsið
Laugavegi 126. Sími 24631.
— Smurt brauð, snittur,
cocktailsnittur, brauðtert-
ur.
VESPA hjólin hafa störlækkað í verði vegna lækk-
unar aðflutningsgjalda.
Stærðir: 50 cc. 90 cc. 125 cc. 150cc.
50 cc er leyfð fyrir 15 ára og eldri.
^unnm xPfozehMori h.f.
SuDurlandsbrau! 16 • Reikja»ilc • Simnefni: »\lol*er« • Slmi 35200
Við Hraunbæ
Til söiu er rúmgtfð 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í
sambýlishúsi við Hraunbæ. íbúðinni fylgir stórt og
bjart íbúðarherbergi í kjallara auk sér geymslu þar
og eignarhluta í sameign. íbúðin afhendist tilbúin
undir tréverk strax. Skemmtileg íbúð.
ÁRNI STEFÁNSSON, IIRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Sími: 14314.
1
FUS TÝR KÚPAVOGl
efnir til hádegisverðarfundar laugardaginn
5. nóv. kl. 12,30 í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi.
FUNDAREFNI: 1. Erindi um Atlantshafsbandalagið og þýðingu
þess fyrir ísland. 2. Kvikmyndasyning: „Endurreisn Evrópu“.
Þátttaka tilkynnist í síma 40708 fyrir föstudagskvöld.
Allt sjálfstæðislólk velkomið
STJÓRNIN.