Morgunblaðið - 04.11.1966, Page 25

Morgunblaðið - 04.11.1966, Page 25
Föstudagur 4. nðv. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 25 riHtltvarpiö Föstudagur 4. nóvember. 7:00 Morgunútvarp: Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — 9:25 Spjall að við bændur — 9:35 Tilkynn- ingar — Tónléikar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:15 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna „Upp við fossa‘‘ eftir í>orgils gjalianda (6). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynnin-gar — Létt lög: Burl Ives og bamakór syngja þrjú k>g. Wemer MuUer og hljómsvett hans leika fjögur bandarisk lög. Luhi Ziegler syngur tvö dörusk lög. Ted Heath og hljómsveit hans leika lög úr sömgleiknum „The Sound of Music‘‘ eftir Rodgers Qg Hammerstein. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klassisk tónlist: Karlakór Akureyrar syngur þrjú íög; Áskell Jórvsson stj. Janaoek kvartettinn leikur Strengjakvartett í Es-dúr op. 33 nr. 2. eftir Haydn. Ingrki Haebler leikur á píanó Impromptu op. 142 nr. 1 eftir Sehubert. 16:40 Útvarpssaiga barnanna: „Ingi og Edda leysa vandann** eftir í>óri Guðbergisson. Höfundur les (4). 17:00 Fréttir. 16:00 Tilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Kvöidvaka a. Lestur fornrita: Völsunga saga Andrés Björnsson les (2). b. Þjóðhættir og þjóðsögur Halilfreður Örn Eiríksson cand. mag. talar um söfnun þjóðiegra fræða. c. „Krummi krúmkar úti44 Jón Ásgeirsson kynni-r íslenzk þjóðiög með aðstoð söngfól-ks. d. Grímsey á Húnaflóa t>orstein-n Matthíasson skóla- stjóri ræðir við Guðmund R. Gu ð-m umdsson bónda í Bæ á SeLströnd. e. Á höfiuðbólum landsins Mag-mús Már Lárusson prófessor filytur yfirlitserindi. 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Víðsjá: Þáttur um menn og memntir. 21:45 Píanóeónata í e-moll op. efitir Beethoven. Hans Riehter-Haaser leiku-r. 22:00 „Lygin, sem aldrei var sögð“, eftir Sherwood Amdersen Torfey Steinsdóttir þýdcil — Guðm-undur Pálsson leikari les. 22:20 Kvöldhlj óm-leikar: a. Concerfco grosso op. 6 nrr. 4 efitir Georg Fridrich Hárndel. Boyd Neel strengjasveitin leik- ur. b. Sellókomsert í e-moil of>. 85 efitir Edward Elgar. Jacquelime de Pré og Simfóníu- hljómsveit Lumdúma ieika; Sir John Barbirolii stj. 23:06 Fréttir I stuttu máli. Dag-skróf 1-ok. Siónvarpið Föstudagur 20,00 „í svipmyndum". í þeasum þætti ræðir Steinunn S. Briem við fimm systur, og þær leika og syngja nokk- xir lög; einnig ræðir Stein- unn við móður þeirra, Ingu Þorgeirsdóttur. 2130 20,35 Skemmtiþáttur Lucy Ball „Lucy og rafmagnsdýnan". Aðalhlutverkið leikur Luc- ille Ball. íslenzkan texta gerði Óskar Ingimarsson. 21,00 20 ára afmæli UNESCO. — Kvikmynd gerð í tilefni af 22,20 20 ára afmæli Menningar- og fræðslustofnunar Sam- einuðu þjóðanna — UNES- CO, sem er þennan dag. Myndin nefnist á ensku „Looking Ahead“ og lýsir hinum margháttuðu störf- um UNESCO. „Dýrðlingurinn". Þessi þátt ur nefnist „Gimsteina- spæjarinn". Me'ð aðalhlut- verkið, Simon Templar, fer Roger Moore. fslenzkan texta gerði Steinunn S. Briem. Dagskrárlok. Þulur er Ása Finnsdóttir. HOTEL ULLA PIA skemmtir bæði í VÍKINGASAL og BLÓMASAL í kvöld ásamt hljómsveit Karls Lilliendahl og tríói Edwards Fredriksen. Borðpantanir í síma 22321. VERIÐ V E I. KOMIN. OPIÐ TIL KL. 1. lidó í KVOLD Gestum hússins viljum við kynna þau skemmtiatriði, sem þeir munu fá að sjá í LÍDÓ á næstunni: í nóvember skemmtir dansk ur sjónhverfingamaður o g töframeistari VIGGO SPAAR með htnum ótrúlegustu brögðum og af þeirri kímni, sem vakið hefur á honum athygli jafnt á Norðurlöndum sem í Þýzka- landi og Austurríki. f desember verður til skemmtunar STRIP-TEASE sýning, en hana annast 19 ára gömul sænsk siúlka, sem einnig hefur sýnt á Norðurlöndum og viðar að undanförnu. Eins og áður er það SEXTETT Ólafs Gauks SVANHILDUR BJORN R. EINARSS. sem sjá um músikkina, en þessi hljómsveit hefur vak- ið mikla athygli fyrlr leik sinn. Matargestum á laugardögum skal á það bent, að panta borð með fyrirvara í síma 35936, þar eð húsinu hefur verið lokað um kl. 21 und- anfarna laugardaga vegna mikillar aðsóknar. Þeir, sem hafa í hyggju að halda jólatrésskemmtanir í Lídó, hafi samband við skrifstofuna sem allra fyrst, svo og þeir, sem viija fá húsið leigt fyrir einkasam- kvæmi í vetur. Síminn er 35936. LÍDÓ ÚSKAHLJÚMLEIKAR UNGA FÖLKSINS í Austurbæjarbíói n.k. þriðjudag kl. 9 e.h. Aðgöngumiðasala hjá H.S.H. Vesturveri og í Austurbæjarbíói (þar eftir kl. 4). Verð aðgöngumiða kr. 100/- / NÍU VINSÆLAR UNGLINGAHLJÓM SVEITIR dátar TOXIC TÓIMAR ÚÐIViENN 8TRENGIR SFINX TEIVIPÓ FJARKAR PÓNIK og EINAR Aðeins þessir einu hljómleikar og því vissara að tryggja sér miða strax í dag. Fél. ísl. hljómlistarmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.