Morgunblaðið - 16.11.1966, Blaðsíða 9
MicTvllnidagur 16 nóv. 1966
MORGUNBLADIÐ
9
íbúðir - Hús
Höfum m.a. til sölu:
2ja herb. íbúð á 4. hæð við
Kaplaskjólsveg, svo til full-
gerð.
2ja herb. ódýr risliæð í stein-
húsi við Baldursgötu. Rúrri-
góð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Kaplaskjólsveg.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Reynimel, tilbúin undir tré
verk.
3ja herb. jarðhæð við Safa-
mýri.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Meistaravelli.
4ra herb. íbúð á 8. hæð við
Ljósheimá.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
öldugötu.
5 herb. íbúð á 2. hæð við Háa-
leitisbraut.
5 herb. íbúð á 3. hæð við
Ásgarð.
5 herb. nýtízku íbúð á 3. hæð
við Bólstaðarhlíð.
6 herb. íbúð á 2. hæð við
Eskihlíð.
6 herb. sérhæð í smíðum við
Grenimel.
Einbýlishús við Vallarbraut á
Selt j ar narnesi.
Einbýlishús, gamalt steinhús
við Baldursgötu.
Einbýlishús, nýtt fullgert hús
við Aratún.
Einbýlishús 170 ferm. ný-
tízku timburhús við Goða-
tún.
Vagn E. Jónsson
Gnnnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Stmar 21410 og 14400.
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúð í Norðurmýr.i.
3ja herb. íbúöir, nýjar og
gamlar.
4ra herb. íbúðir, í flestum
hverfum borgarinnar.
5, 6 og 7 herb. íbúðir.
Úrval af íbúðum í smíðum.
KÓPAVOGUR
Úrval af íbúðum og einbýlis-
húsum.
Steinn Jrinsson hdl.
lögfræðistofa - fasteignasala.
Kirkjuhvoli.
Símar 19090 og 14951.
Heimasími sölumanns 16515.
Til sölu m.a.
Fokhelt keðjuhús við Álfa-
skeið.
Fokhelt raðhús við Smyrla-
hraun. Seljandi getur skilað
því tilbúnu undir tréverk.
Fokheld hæð við Kvíholt.
Glæsileg ný íbúð við öldu-
slóð.
3ja herb. íbúðir á ýmsum stöð
um í bænum.
Hrafnkell Asgeirsson,
héraðsdómslögmaður
Vesturgötu 10. HafnarfirðL
Sími 50318.
Opið kl. 10—12 og 4—6.
tlL SÖLU
Falleg 5 herb,
ibúð i sambýlis-
húsi v/ð Hvassa-
leiti. Sérþvotta-
hús, bilskúr
Ólafui*
Þ opgpfmssoii
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteígna- og verðbréfaviðskifH .
AusturstraDti 14. Sími 21785
Þnrftum ú útvega
góðum kaupendum
2ja til 3ja herb. nýlega íbúð.
3ja til 4ra herb. íbúð í Hlíð-
unum.
Glæsilega hæð með öllu sér.
Húseign í nágrenni borgarinn
ar.
Ennfremur óskast rúmgott
húsnæði fyrir félagssamtök.
Mikil útborgun.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. nýleg og vönduð r's
hæð í Austurborginni.
2ja og 3ja herb. góðar kjallara
íbúðir á Teigunum.
3ja herb. glæsilegar íbúðir í
háhýsum.
3ja herb. góð Ibúð við Hring
braut, ásamt risherbergi.
Ennfremur nokkrar 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðir með liti
um útborgunum.
/ smiðum
Glæsileg einstaklingsibúð í
Árbæj arhverfi.'
Glæsileg 2ja herb. íbúð í suð
urenda í sambýlishúsi í
Árbæjarhverfi.
4ra herb. íbúð 110 ferm. á 2.
hæð í Árbæjarhverfi. Sér-
þvottahús á hæðinni.
Glæsilegt garðhús í Árbæjar-
hverfi.
Parhús í Kópavogi.
Byggingarlóð á fögrum stað í
borginni.
AIMENNA
FASTEIGN ASAl AH
LINDARGATA 9 SÍMI 21150
/ smiðum
2ja herb. íbúð við Kleppsveg,
undir tréverk.
3ja herb. íbúð við Reynimel,
undir tréverk.
4ra herb. íbúð við Hraunbæ,
undir tréverk.
5 herb. íbúð við Kópavogs-
braut, fokheld.
5 herb. íbúð við Þinghóls-
braut, næstum fullgerð.
6 herb. íbúð við Kársnes-
braut, fokheld.
Einbýlishús við Sunnuflöt, —
fokhelt.
Einbýlishús við Garðaflót, —
fokhelt.
Einbýlishús við Markarflöt á
byrjunarstigi.
Einbýlishús við Hraunbæ, fok
helt.
Parhús við Skólagerði, næst-
um undir tréverk.
Raðhús við Barðaströnd, fok-
helt, fullfrágengin að utan,
sjávarlóð.
Tvíbýlishús við Hrauntungu,
tveir bílskúrar.
Stór hornlóð í Garðahreppí,
gott verð.
Fiskverkunarpláss í nýju húsi
við Norðurbrún.
Málflufnings og
fasteignastofa
L Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Ansturstrætl 14.
Símar 22870 — 21750. J
Utan skrifstofutíma;
35455 — 33267,
Síminn er 243Ö0
Til sölu og sýnis. 16.
Ný Zja herb. ífeúií
með harðviðarinnréttingum
og eldhússetti, á 3. hæð við
Hraunbæ. í kjallara fylgja
íbúðinni fjögur íbúðarher-
bergi, geymsla og hlutdeild
í þvottaherbergi. Allt til-
búið til íbúðar. Til greina
koma skipti á 2ja til 4ra
herb. íbúð.
2ja herb. íbúð um 75 ferm.
með sérþvottaherbergi á 2.
hæð, við Kleppsveg. Laus
strax.
3ja herb. íbúð, 86 ferm. á 9.
hæð, við Sólheima.
3ja herb. íbúð um 90 ferm. á
1. hæð, við Úthlíð.
3ja herb. íbúð um 85 ferm.,
í góðu ástandi á 2. hæð við
Rauðarárstíg.
Nýleg 3ja herb. kjallaraíbúð,
um 90 ferm., með sérinn-
gangi og sérhitaveitu, við
Njálsgötu. Harðviðarhurðir.
Tvöfalt gler. Teppi fylgja.
Lausar strax ef óskað er.
Einbýlishús, 5 herb. íbúð við
Bragagötu.
4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir.
Einbýlishús í smíðum o.m.fl.
Komið og skoðið.
Sjón er sögu ríkari
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12
TIL SÖLU:
4ra herbergja
skemmtileg 2. hæð við
Langholtsveg. Laus strax.
Gott verð.
2ja herb. 2. hæð með sér-
þvottahúsi við Kleppsveg.
Laus strax.
2ja herb. 9. hæð í suðvestur-
álmu, í háhýsi við Austur-
brún.
5 herb. 1. hæð með sérinng.,
við Kvisthaga.
5 herb. 1. hæð, með sérinng.,
sérhitaveitu, við Dragaveg.
íbúðin er með fjórum svefn
herbergjum. Laus strax.
5 herb. skemmtileg endaíbúð
á 2. hæð við Háaleitisbraut.
Skemmtileg 4ra herb. 4. hæð,
við Stóragerði.
6 herb. 3. hæð, endaíbúð við
Háaleitisbraut.
6 herb. hæð, tilb. undir tré-
verk, við Fellsmúla.
Uppsteypt parhús og einbýlis
hús í Árbæjarhverfi.
Glæsilegt einbýlishús, stórt, í
Laugarásnum.
Einar SigurSsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767
Kvöldsími 35993.
7/7 sölu
2ja, 3ja, 4ra herb. íbúðir víðs
vegar um borgina.
Einbýlishús víðsvegar um
borgina.
Fokheld einbýlishús í borgar
landi, Kópavogi og Garða-
hreppi.
Hef kaupendur að 4ra og 5
herb. íbúðum. Háar útb.
FASTEIGNASALAN OG
VERÐBREFAVIÐSKPTIN
Óðinsgata 4. Sími 15605.
Kvöldsími 20806.
7/7 sölu
í HRAUNBÆ
4ra herb. ibúð, tilbúin undir
tréverk og málningu nú
þegar. Sameign íullfrágeng-
in.
VIÐ ÁLFASKEIÐ
Mjög glæsilegar endaíbúðir í
6 íbúða stigahúsi. Seljast
tilbúnar unöir tréverk og
málningu. Hagstætt verð og
skilmálar.
VIÐ SMYRLAHRAUN
Fokhelt raðhús. Tvöfalt verk
smiðjugler fylgir. Húsið er
fokhelt nú þegar og selst
þannig eða tilbúið undir tré
verk og málningu.
VIÐ ÞÓRSGÖTU
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus
til íbúðar nú þegar.
Fasteignasalan
Skólavörðustíg 30.
Sími 20625 og 23987.
7/7 sölu
2ja og 3ja herb. íbúðir á jarð
hæð í nýlegu þríbýlishúsi,
við Kópavogsbraut. Hæðin
er að öllu leyti sér. Heppi-
legt fyrir fólk, sem þekkist
vel.
3ja herb., 95 ferm. glæsileg
risíbúð við Hlunnavog. Sér-
hiti. Teppi. Tvöfalt gler.
Góð 3ja herb. hæð, ásamt her-
bergi í risi við Birkimel.
3ja herb. nýleg íbúð við Njáls
götu. Sérhitav. Laus strax.
Falleg íbúð.
Góð 3ja herb. risíbúð við
Barmahlíð. íbúðin er ný-
standsett að ýmsu leyti.
4ra herb. 120 ferm. 1. hæð við
Mávahlíð. Sérinng. Bílskúrs
réttur. íbúðin er öll nýmál-
uð og er laus nú þegar.
Einbýlishús, ásamt stórum bíl
skúr, við Sogaveg. (Hæð og
ris 5 herb. íbúð). Fallegur
garður. Útb. 500 þús. kr.
Gott steinhús (90 ferm.) við
Smáragötu. Húsið er kjall-
ari og tvær hæðir, ásamt
40 ferm. nýjum bílskúr. —
Húsið er laust nú þegar. Hag
stætt lán fylgir. — Athugið,
að í húsinu geta orðið 2—3
íbúðir, 2ja og 3ja herb.
Parhús við Lyngbrekku (157
ferm. í allt). Skipti á 4ra
herb. íbúð koma til greina.
Einbýlishús, rúmlega tilbúið
undir tréverk, í Árbæjar-
hverfi.
/ smiðum
6 herb. fallegar endaíbúðir við
Hraunbab (135 ferm.). 100
þús. kr. eru lánaðar til 5
ára. Beðið er eftir húsnæð-
ismálaláni.
Einbýlishús, raðhús og garð-
hús í Reykjavík, Kópavogi
og Seltjarnarnesi.
Ath.: að mörg af þessum
húsum eru með vægu verði
og hagstæðum skilmálum.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingameistara og
Gunnars Jrinssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
Opið til kl. 5.00—12.00.
ATHUGIÐ!
Þegar miðað er við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
EIGNASALAN
U*_Y KJ A V . K
INGÖLFSSTKÆTl 9
7/7 sölu
2ja herb. íbúð við Sólheima,
í góðu standi.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Efstasund. Sérinngangur.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Stóragerði.
Ný 3ja herb. íbúð við Hraun-
bæ. Sameign fullfrágengin.
3ja herb. íbúð við Kárastíg,
í góðu standi.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Laugarteig. Sérinng., sér-
hiti.
3ja herb. rishæð við Melgerði,
lítið undir súð.
Nýleg 3ja herb. íbúð við Sól-
heima. Teppi á gólfum.
3ja herb. jarðhæð við Safa-
mýri. Sérinng., sérhiti, sér-
þvottahús.
4ra herb. íbúð við Eskihlíð,
ásamt herb. í kjallara.
4ra herb. jarðhæð við Kárs-
nesbraut. Allt sér.
4ra herb. íbúð við Reyni-
hvamm. Allt sér.
4ra herb. íbúð við Stóra-
gerði, í góðu standi.
5 herb. einbýli við Lindar-
götu, ásamt bílskúr.
5 herb. íbúð við Hjarðarhaga,
sérhiti.
Glæsilegt garðhús við Hraun-
bæ, selst fokhelt.
Einbýlishús í smíðum í Rvik,
Kópavogi og Garðahreppi.
EIGNASALAN
HÍYK.I avik
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFS STRÆTI 9
Simar 19540 og 19191.
Kl. 7,30—9. Sími 51566
Fasteignir til sölu
Raðhús í Teigunum. Hagstæð
kjör.
Fokheldar hæðir í Kópavogi.
Fokhelt hús í borginni.
Góð 2ja herb. íbúð við Mið-
bæinn. Nýstandsett. Laus.
Ausiurstræti 20 . Sírnl 19545
TIL SÖLU
tvibýlishús i
smiðum i Garða-
hreppi. í húsinu
eru tvær ibúðir
5 og 6 herb,
seljast fokheldar
með uppsteypt-
um bilskúrum
Hagstætt
söluverð
Ölafui*
Þorgr/msson
kÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
Fastelgná-- og ■ verðbrétaviðsWfH
Atislurstra&ti 14. Sími 21785