Morgunblaðið - 16.11.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.11.1966, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 16. nóv. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 13 COMBI DELTA Sjötugur í dag: Þorleifur Jónsson arstjóri, Eskifir&i sveit ÞORLEIFUR Jónsson, sveitar- stjóri á Eskifirði, er sjötíu ára í dag. Ekki ætla ég í þessum fáu orð um mínum að rekja æviferil Þorleifs. Margt mætti þó til telja því afmælisbarnið hefur víða komið við sögu viðsvegar á land inu, sérstaklega í athafnalífinu. Hann hefur veitt forstöðu útgerð arfélögum (togaraútgerð) a.m.k. á þremur stöðum og sæti átti hann í mörg ár á síldarútvegs- nefnd frá 1937. En á þessum merkisdegi á ævi hans er okkur Hafnfirðingum skylt að þakka honum innilega fyrir marghátt- uð störf í þágu bæjarfélagsins okkar og margvísleg félagsstörf í bænum og þá ekki sízt Sjédf- ítæðisflokksins. í þá rúma 3 áratugi, sem Þor- leifur átti hér heima var hann aðalmálsvari Sjálfstæðisflokks- ins í ræðu og riti, prýðilega rit- fær og góður ræðumaður. Hann étti beztan og drýgstan þáttinn í að skipuleggja starfsemi flokks ins um 1930 og bar það starf hans skjótan og góðan árangur. Um margra ára skeið var hann ritstjóri og ábyrgðarmaður ferú- arinnar og Hamars, blaðs okkar Sjálfstæðismanna. Vann hann þar brautryðjendastarf af dugn- aði og óeigingirni. f mörg ár var hann fulltrúi Sjálfstæðis- flokksins í bæjarstjórn Haínar- fjarðar og gegndi ýmsum mikil vægustu störfum innan bæjar- stjórnárinnar. Gerðist hann brátt mikill baráttumaður fyrir málstað sjálfstæðisstefnunnar, jafnt í bæjarmálum sem lands- málum. Hann var oftar en einu sinni í framboði til Alþingis- kosninga hér og var það álit flestra okkar að fáir stæðu hon- um hér á sporði í glöggri og staðgóðri þekkingu á bæjar- og landsmálum, en en slíkt virðist oft og tíðum ekki einhlítt til að bera þar sigur af hólmi. í mörg ár átti Þorleifur sæti í stjórn Sparisjóðs Hafnarfjarðar og veitti forstöðu útgerðarfélög- um hér í bænum. Þorleifur var góður liðsmað- ur til að glæða menningaráhuga í bænum, en happadrýgsta spor- ið í þá átt tel ég það er hann og Valdimar heitinn Long kaup manna á Eskifirði. Við ræddum þar stjórnmál og flokksmál og er mér maðurinn minnisstæður síðan fyrir skarpleik, einbeitni og áhuga. Hin síðustu éir hefi ég haft af Þörleifi nánari kynni og öll hafa þau staðfest og eflt mína fyrstu tilfinningu af mann inum. Þorleifur hefir verið sveit arstjóri Eskifjarðarhrepps und- anfarin ár. M.a. þess vegna höf- um við haft talsverð samskipti. Hann er málafylgjumaður, rök- styður vel afstöðu sína, fullur áhuga um umbætur og hefir það komið glöggt fram í starfi hans fyrir Eskifjörð. Áhugi hans og orka gerði honum nauðsynlegt að fást við ósmá viðfangsefni og hefir hann fundið þau á upp gangstíma þeim er Eskifjörður hefir búið við. Má segja að þetta hafi orðið gagnkvæmt lán Eskifjarðar og Þorleifs. Því að á miklu veltur um stjórnsemi og stórhug í hreppsfélögum, sem fá fjárhagslegt tækifæri til marg víslegra félagslegra umbóta eins og Eskifjörður hefir fengið und anfarin ár. Ég tel það hiklausl hafa verið Eskifirði lán að hafa nouo aiorKu og nyggmaa por- leifs, og ég vona að enn um hríð megi Eskfirðingar njóta starfskrafta hans. Mér hefir ver- ið stór viningur að kynnum giín um af Þorleifi. Kraftur hans og hlýleiki skilur eftir góð áhrif. Ég flyt Þorleifi alúðarkveðjur okkar hjóna og árna honum heilla og farsældar. Jónas Pétursson. Skrífstoiustarí Viljura ráða röska stúlku til skrifstofu- starfa. Gagnfræðapróf eöa verzlunar- menntun nauðsynleg. Fyrirspurnum svarað kl. 2 — 6 e.h. (ekki í síraa). FÁLKINN H/F (skrifstofan), Laugavegi 24, Reykjavík. maður beittu sér fyrir stofnun málfundafélagsins Magna, en starf Magna hefur eins og kunn- ugt er verið til ómetanlegs gagns og sóma fyrir Hafnarfjarð arbæ. Lagði Þorleifur á sínum tíma mikla rækt við starfsemi Magna enda var hann kjörinn þar heiðursfélagL Alls þessa erum við Hafnfirð- ingar minnugir og færum afmæl isbarninu innilegar þakkir og árnaðaróskir á þessum merkis- degi í lífi hans. Lifðu heill! Bjarni Snæbjörnsson. f DAG er Þorleifur Jónsson, sveitarstjóri á Eskifirði, sjötug- ur. Ég hefði kosið að geta heim- sótt hann, tekið í hendi hans og blandað við hann geði lit.la stund. Þess á ég ekki kost, því miður. Ég bið því Morgunbliðið fyrir nokkrar línur í tilefni af- mælisins. Ég kymitist Þorleifi ekki fyrr en ég kom á þing. Man ég fyrst eftir honum á fundi sjálfstæðis- <§níinental hjólbarðaverksmiðjurnar nota eingöngu þessa vél við að snjónegla alla sína vetrarhjólbarða. Ódýr, létt vél, hentug fyrir: trésmiði, að hafa meðferðis á vinnustað, skóla, tómstundaiðju og margt fleira. t. CORSTEINSSON 8 JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Grjótagötu 7 Simi 2-42-50 BIFREIÐASTJÓRAR! - NÝJUNG Látið okkur snjónegla alla hjólbarða yðar með hinni sjálfvirku, full- komnu O. K. U. neglingavél, sem við höfum nú tekið í notkun á hjól- barðavinnutsofu okkar. Með vélinni má snjónegla allar tegundir snjó hjólbarða. Nákvæmni hennar tekur öllum öðrrnn vélum fram. Af annarri þjónustu okkar má nefna að við: Skerum snjómynztur í hjólbarða, eins og undanfarna vetur. Höfum sérstaka vél til að losa hjól undan stórum bifreiðum. Höfum fullkomna ballancevél til a jafna misþunga í hjólbörðum fólksbíla, vörubíla og langferðabíl , án þess að taka þurfi hjólbarð- ana undan bílnum á meðan. Seljum allar stærðir af snjóhjólbö 'um. Sendum um allt land gegn póstkröfu. -- Viðgerðaverkstæði o car er opið alla daga kl. 7,30—22. GÚMMÍVINNUSTOFAN Skipholti 35. - Reykjavík. - Sími 31055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.