Morgunblaðið - 16.11.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.11.1966, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. nóv. 1966 Skrifstofur okkar eru fluttar á LAUFÁSVEG 12 (Nýtt hús neðan við götuna skammt frá homi Laufásvegs og Skálholtsstígs). H. Ólafsson & Bernhöft (Simar sem áður 1-97-90). Kaupmenn — KaupféSög EINANGRUNARBÖND 10 litir. DRÁTTARTÓG fyrir bifreiðir. Heild sölubirgðir: EIRÍKUR KETILSSON Vatnsstíg 3 — Símar 23472—19155. Víð Safamýri Höfum til sölu glæsilega 5—6 herb. íbúð á efri hæð í nýlegu tvíbýlishúsi við Safamýri. íbúðin er 136 ferm.. með tvöföldu gleri, harðviðarinnréttingum, tvennum svölum og teppum. Sérinng. Sérhitaveita, -4. og sérþvottahús. Bílskúrsréttindi. Skipti á ein- býlishúsi með fjórum svefnherbergjum koma til greina. Skipa- & fasfeignasalan KIRKJUHVOLI Símar: 14916 og 13842 Nýr gagnfræöaskóli í Garðahreppi 45% íbúanna undir 16 ára aldri f GARÐAHREPPI eru um 2000 ! íbúar, þar af 45% undir 16 ára aldri, svo skólamálin eru þar af skiljanlegum ástæðum mál málanna. Fram að þessu hafa unglingar sótt skóla í önnur hyggðarlög, eftir að skyldunámi lauk. En í gær hófst þar kennsla í nýstofnuðum gagnfræðaskóla. Mbl. leitaði frétta af því hjá íormanni skólanefndar í Garða- hreppi, sr. Braga Friðrikssyni. NÝJAR GERÐIR: KULDASKÓR OG GÖTUSKÓR KVENNA SKOVER Extra steypustyrktarjárn Siemensmartin gæðastál Stóreykur styrkleika, tryggir öryggi bygginga, sparar efni Hentugasta steypustyrktarjárn fyrir ibúÖa-blokkir, verksmigjur, raforkuver og brýr að áliti sérfræðinga. Heimsmarkaðsverð og hagstæðir greiðsluskilmálar Einkaumboð fyrir: ewcmetr Tékkóslóvakíu R. JÓHANNSSON H. F. Vonarstræti 12 — Sími: 2-1981. Sagði hann, að þar sem stækkun barnaskólans væri í gangi og íþróttahús væri næst á dagskrá, hefði verið tekið leiguhúsnæði í nýju húsi við Lyngás til að leysa bráðabirgðaþörf gagn- fræðaskólans. Þarna fást til af- nota 4 kennslustofur, en leikfimi og handavinna fara fram 1 barnaskólanum. í Gagnfræðaskóla Garða- lirepps eru rúmlega 100 nemend- ur í 3 bekkjardeildum, en 4. bekkur tekur ekki til starfa fyrr en á næsta ári. Skólastjóri er Gunnlaugur Sigurðsson og kenn arar eru 16 talsins að meðtöld- um stundakennurum. I barnaskólanum í Garða- hreppi eru um 400 nemendur. Ný álma er í byggingu við barnaskólahúsið við Vífilsstaða- veg. í henni er bráðabirgðaleik fimissalur, sem væntanlega verður tilbúinn á næstunni og 4 kennslustofur á efri hæð. Óttast var um gaseitranir — er flutningalest fór út af teinuvn í smábæ Homer, Miehigan 11. nóv. — AP. ELUTNINGALEST fór út af teinum í smábænum Homer í dag, og skullu þrír vagnar, fullir af lífshættulegu gasi á undirstöðum benzín- og olíu- geyma við brautina. Sprakk einn gasgeymirinn og gaus þegar upp gífurlegt eldhaf. Slökkviliðsmenn börðust ákaft við eldinn. og reyndu að hindra að kviknaði í olíu- og benzín- geymunum sjálfum, en þeir geyma um 680 tonn af olíum og benzíni. Ekki hafði frétzt um meiðsli á mönnum í gærkvöldi, en hins vegar höfðu um 1000 íbúar bæj- arins, að 1700 sem byggja hann, verið fluttir á brott vegna eitr- unarhættu af gasinu. í gærkvöldi var þó talið að hættan á gaseitrunum væri af- staðin. í gastönkunum voru tvær gastegundir, sem við hita mynda sameiginlega gastegund- ina „phosgene", en henni var m. a. beitt í gashernaði í heims- styrjöldinni fyrri. — Landrábamenn Framhald af bls. 16 verið stjórnmálafélag eingöngu, ekki klíka samsærismanna. Réttarhöld hófust í máli þessti í dag, eins og áður sagði, og eru taíin getá dregizt nokkuð á lang- inn, því 400 vitni verða þar leidd frám, þar á meðal, aulc höfuðvitnis saksóknara, Grivasar hershöfðingja, forsætisráðherr- herrann fyrrverandi, George Pap andreou. Glæsilegt garðhús Höfum til sölu fokhelt glæsilegt garðhús við Hraunbæ. Húsið hefur 4 svefnherb., geymslu og þvottahús og að auki búr inn af eldhúsi. Eldhúsið er stórt og með góðu rými fyrir borð. Bílskúrs- réttur. — Hagstæðir greiðsluskilmálar. Fastelgnaþjónustan Austurstræti 17 (Silla og Valda-húsinu) Símar 24645 og 16870. Ragnar Tómasson, hdl. Reykjavík - Keflavík - Sandgerði Frá og með 20. nóvember n.k. verður sú breyting á brottfarartímum bifreiða okkar, að síðasta ferð frá Reykjavík verður kl. 11,30 í stað kl. 12 á mið- nætti. Samkvæmt því verður brottfarartími kl. 0,30 frá Keflavík til Sandgerðis og Garðs. Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur. IMý sending ítalskir kjólar og peysur Glugginn Laugavegi 49.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.