Morgunblaðið - 27.11.1966, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 27.11.1966, Qupperneq 3
Sunntjðagur 27. nóv. 1966 MOKGUNBLAÐIÐ 3 EN SATT! MYNDIN TILBÚIN Á 15 SEK. Hin nýja „Swinger" myndavél frá Polaroid hefur valdið algjörri byltingu í mynda- vélaheiminum. Fyrir aðeins 1.825,00 krónur getið þér nú fengið þessa stórkostlegu myndavél (taska innifalin) sem framkallar myndirnar sjálf á 15 sekúndum. Ótrú- legt, en satt! „Swinger” myndavélin hefur innbyggðan ljósmælir, sem er þannig úr garði gerður að orðið „YES“ birtist á skermi í vélinni þegar ljósastillingin er rétt. Myndavélin hefur innbyggt „flash“. Til að taka mynd þarf aðeins að lyfta vélinni að auganu, horfa í gegnum ljósmælirinn, þrýsta og snúa takka þar til orðið „YES“ birtist. Þar með er vélin tilbúin til mynd atöku, og aðeins þarf að styðja á hnapp tii að taka mynd.... þá er myndin dregin út og við það hefst framköllun. ... 15 sek- úndum síðar er myndin að fullu framkölluð! LITMYNDIR Á STAÐNUM.... Fyrir þá vandlátustu hefur Polaroid 4 gerðir af mynda- vélum, sem geta auk svart/hvítra mynda, tekið lit- myndir og framkallað þær á 60 sek. Allar hafa þær sjálfvirka ljós og hraðastillingu. Á broti úr sekúndu reiknar vélin út rétta samstillingu ljóss og hraða. Sami útbúnaður gerir sérstakar stillingar óþarfar, þegar teknar eru myndir með „flashi“. Filmurnar koma í hylkjum sem er hægt að smella í vélarnar á andartakL Stærð hverrar myndar er 8,5 cm x 10,5 cm. Fyrir þessar vélar fæst ýmis konar sér-útbúnaður, svo sem ýmsar gerðir filtera, nærmyndalensur, linsur fyrir „portrait“ myndir o. fl. o. fl. Þær gera svart/hvítar myndir á 15 sek. og litmyndir á 60 sek. Þetta eru fullkomnustu myndavélar sem Polaroid hefur nokkurn tíma fram- leitt. Verðin eru frá kr. 4.825,— til kr. 11.475,—. ÚTSÖLUSTAÐIR: ■ ■ ■ ■ EFTIR 60 SEK. Reykjavík: Harhs Pebersen, Bankafitræti, Sportval, Laugavegi Haf narf j ar ður: Verzl. V. Long Keflavík: StapaÆell V estmannaey jar: Verzl. Bj$>m Guðmundsson Hveragerðij Reykjafoss Selfoss: Kaupf. HöÆn Hella: Kaaiptf. Þór Vík í Mýrdal: Verzl.fél. V .-SkaftfeHinga Höfn i Homafirði: Kaupf. A.-Skaftfellinga Seyðisfjörður: Kristján Hallgrimsson apótek N eskaup s taður: Bjöm Björnsson Húsavík: Kaupf. Þingeyinga Akureyri: FiLmuihúsið Ólafsfjörður: Valberg Siglufjörður: Fön'durbúðin Sauðárkrókur: Bákaverzl. Kr. Blön-dal Blönduós: Kaupf. Húnvetninga tsafjörðurj Bákaverzl. Jónasar Tómassonar Borgames: Kaupcf. Borgfiðiniga. EINKAUMB OÐ F Y R I R POLAROID MYNDIR H-F I AUSTURSTRÆTI 17 — SÍMI 14377.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.