Morgunblaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ 1 Sunnudagur 27. nóv. 1966 Sameinuðu þjóðirnar og At- lantshafsbandalagið Eftir Harlan CleveEand sendiherra ETTr af því, sem vakfð hefur sérstaka athygli mína, er, hve góðum fulitrúum ísland hefur á að skipa hjá Atlantshafsbanda- laginu. Sérstaklega verð ég að geta Henriks Sv. Björnssonar, sendiherra. Hann tók við starfi sínu nokkru á undan mér, og stendur því hærra í virðingar- stiganum. Hann hefur hins veg- ar til að bera slíka ráðvendni og virðuleika, í þessu þagmælsku- starfi, að hann ávinnur sér hvar- vetna várðingu. Hann veit, hve- naer hann á að taka til máls, og hvenær ekki. Slíkur hæfileiki er sjaldgæfur. Við komum hér saman í dag á degi Sameinuðu þjóðanna. Það vill svo til, að um árabil var ég í nánum tengsium vi'ð starfsemi samtakanna, og því ætla ég nú að ræða bæði um SÞ og NATO. Einkum ætla ég að leitast við að varpa ljósi á, að aðild okkar að þessum tveimur samtökum stang as* ekki á, heldur þveröfugt. Ég er viss um, að íslendingar eru mér að þessu leyti sammála. Tabmark okkar, segjum við Bandaríkjamenn, er að reyna að koma á samstarfi þjóðanna, svo að heimurinn geti búið víð frið. Þar er dkkar skoðun, byggð á eigin reynslu, að þessu marki megi bezt ná með því að koma á samfélagi þjóða, þar sem eng- in þeirra ræður öðrum fremur. Enginn maður, þjóð eða kynflokk ar er ábyrgur fyrir örlógum ann- arra. Þessa reynslu höfum við öðl- mxt, vegna þess, að vfð erum þjóð útlendinga. Þið munið oft heyra það sagt um Bandaríkin, að þau séu hrærigrautur, en þetta ec ekki satt. Þeir hópar manna, sem settust að á meg- ínlandi Norður-Ameríku, runnu ekki saiman. Hins vegar sneru þeár bökum saman; þeir að þótt mönnum likaði ekki hverjum við annan, þá var það ekki ástæða til manndrápa, eða styrjalda, eins og víð nefnum slík átök í dag. Þeir komust jafnframt að því, að það var ekki heillavænlegt að binda sig við venjubundin stjórn málakerfi, gömul eða ný; né held ur trúar- eða hagkerfi. Þeir skildu, að í þjóðfélagi, þar sem engínn er öðmm meiri, þar getur ekki orðið um neina ákveðna, viðtekna skoðun að ræða. Sér- hver stefna eða yfirlýsing getur or’ðið deiluefni. Því er það nú svo, að við Bandaríkjamenn teljum eina af grundvallarstoðum lýðræðisins vera þá, að enginn hafi rétt til þess að segja okkur, hvað lýð- ræði er. Þetta kerfi er ekki ein- falt, og það er næstum ómögu- legt að skýra það fyrir öðrum. Bezta skýrgreining á banda- rísku lýðræði, sem ég hef enn sé'ð, var skrifuð af Plató fyrir 2500 árum. Þið minnist þess, að hann var enginn sérstakur fylgis maður grísks lýðræðis þeirra tíma. Hann nefndi það tö&andi stjórnkerfi, sem einkenndist af breytileika og skipulagsleysi, þar sem al'lir, jafningjar og ójafningj ar, nytu jafnréttis. Á þessari sömu reynslu okkar byggjum við utanríkisstefnu ókk ar. Við teljum það rétt og skyn- samlegt að stofna til sam-taka um öll þau hagsmunamál, sem við eigum með öðrum þjóðum. Þetta er ástæðan til þess, að Banda- ríkin eiga nú aðild áð 53 alþjóða- samtökum. Sameinuðu þjóðirnar og Atlantshafsbandalagið eru meðal þeirra. Reyndar höfum við bundizt fleiri samtökum um sjó- sókn og fiskveiðar en nokkru-m öðrum. Á því sviði virðist ástæða til að stofna til samtaka um hvert haf. Þótt ég hafi ekki kynnt mér Aðsetursstaður aðalskrifstofu NATO í París. mynduðu varnarhópa — í fyrsta lagi gegn þeim, sem fyrir voru — í öðr-u lagi gegn þeim, sem síðar kom-u. Smám saman kom hins vegar í ljós, að enginn hópur sá sér hag í því að reyna að ná völdum yfir hinum. Aliir voru hins vegar stoltir af því að nefna sig Bandaríkjamenn. Þannig lærðist mönnum umburðarlyndi. Þeir komust ekki áðeins að því, að menn eru bræður, en sú lexía lærist snemma, heldur einnig, að menn er-u ólíkir. Það er þyngri lærdómur. Þótt menn temdu sér umburðarlyndi, þá þýddi það ekki, að þeir yrðu endilega að láta sér lika við alla samborgar- ana. Kjarni lærdómsins var sá, það sérstaklega, þá tel ég, að svipuð afstaða hafi ráðfð því, að íslendingar hafa gerzt aðliar að svo mörgum alþjóðasamtökum. Þar sem um sameiginlega hags muni er að ræða, er hægt að leggja hornstein að heimsfriði. Reynsla okkar hefur kennt okk- ur, að á þann hátt verði bezt stefnt að friði. Engin ein sam- tök geta leyst öll vandamál m-ann kyns, leyst deilur eða kveði'ð nföur ágirnd. Þegar við sjáum, að hagnýta má nýja tækni til að hraða fram- förum, þá hagnýtum við hana; við, þið og 100 önnur lönd. Þann- ig vitum við, að innan skamms getum við. með aðstoð veSur- hnatta, virt fyrir okkur veður- hjúp jarðar með augum s-kapar- i ans. I fyrsta skipti verður þá hægt að segja fyrir um veður með nokkurri nákvæmni. Þá getum við gert veðurspá tíl tveggja vik-na, í stað óáreiðanlegr ar þriggja daga spá-r. Þá verður jafnvel hugsanlegt, og það sikuluð þið Islendingar hafa í huga, að hafa áhrif á veðurfarið. Það er erfitt að gera sér í hugariund hagsmunamál, sem fleiri skipti-r. Þannig teljum við Bandaríkja- menn, að við eigum 53 hagsmuna mál með öðrum. Sameinuðu þjóðirnar eru ein þeirra samtaka, sem við eigum aðild að. Sennilega eru samtökin einnig þau umfangsmestu og þýð ingarmestu. Mér finnst hins veg- ar þýðingarmikið, að tvær Atl- antshafsþjóðiir geri sér grein fyr- ir, að gr-undvöllur samtaka SÞ er einnig að miklu leyti grundvöll-ur samstarfs Atlantshafsþjóðanna. Þjóðirnar í NATO greiða 55% af því fé, sem ráðstafað er með fjár lögum SÞ. Þá leg-gjum við tíi um tvo þriðju af öllu því fé, sem sam tökin verja til hj-álpar&tarfs van- þróuðum löndum. Þá höfum við borið um tvo þri’ðju tíl þrjá f jórðu af þeim kostnaði, sem leitt hef-ur af úthaldi 14 friðarsvei-ta samtakanna. Það vekur mikla athygli, þeg- ar fjárframlög ríkjanna eru at- huguð, að ísland leggur oft fé af mörkum, jafnvel þegar um er að ræða málefni, sem ekki geta tal- izt hluti beinna hagsmuna ís- lendinga. Þá er ekki síður at- hyglisvert að sjá, að íslendingar eru meðal þeirra, sem standa við gefnar skuldbindingar. ísland ver fé ti-1 friðarstarfsins við Gaza og I Sinai-eyðimörkinni. Fleiri dæmi má nefna, svo sem flótta- mannahjálpina. Flóttamenn hafa iþó ekki leita’ð til íslands í stór- um stíl; samt leggja íslendinga-r sitt af mörkurn. Þa-u dæmi, sem ég hef hér nefn-t, eru dæmi um frjáls framlög. ís-lendingar verja um 20 krónum, að meðaltali, til friðarstarfa. Yæru aðrar með- li-maþjóðir SÞ jafn örlátar, ætt-u samtökin ekki við nein fjárhags- vandxæði að stríða. Væru fram- lög Bandaríkjanna jafnhá, myndu þa-u nægja -til að standa undir þeim útgjöldum, s-em reglu Ieg fjár-lög samtakanna gera ráð fyrir ár hvert. Utanríkisráðherra íslands, sem heiðrar okkur með nærveru sinni hér í dag, lýsti því nýlega yfir, að SÞ þy-rftu að hafa yfi-r a'ð ráða friðarsveitum, sem flytja mættí úr stað, eftír þörfum. Hann lét í ljós þá skoðun, að það aetti að vera hægt að afla fjár til þeirra-r starfsemi. Hér er um að ræða íslenzkan vísdóm. Það er sennilega ekki tilviljun, að orðið Saga er lítot orðin-u Sage (vitur) e'ða Sagesse (vísdómur). Ég vildi mega óska þess, að aðrar meðlimaþjóðir SÞ taki þessari tillögu með þeim skilningi, sem hún á skilið. Við búum í heimi, sem ver árlega 120 milljörðum da-Ia til vígbúnaðar. Ég er sann- færður um, að á einhvern hátt má afla þess fjár, sem nauðsyn- legt er, svo að hægt sé að koma á fót friða-rsveifum, sem farið gaetu frá einu landi til annars; svo að SÞ vei’ði annað og meira en umræðuvettvangur, hversu mikils virði sem hann er, og sam tökin geti gripið til eigin ráða til að varðveita friðinn. Við, Atlantshafsþjóðlrnar, leggjum okkar að mörkum tíí þess að stuðla að heimsíriði, og ég tel mig geta fullyrt, að væru al'I-ar þjóðir jafn refðubúnar og fslendin-gar til þess að gæta hags muna sinna -með samstarfi, þ. e. að treysta sjáifstæðið með því að sem að nokkru hafa komið þess- um brey tingum af stað, þá hlýtur það að vera réttur okkar og skylda að fylgj-ast mjög nákvæm. lega með því, sem gerist handaa járntjaJdsins. Er þa'ð ré-tt, að hófsöm öfl hafi nú mikil áhrif í Sovétrikjunum? í samanburði við hvað? Dregið hefur úr beinum hryðjuverkum, en stjómarhætti-rnir standa. Rít- höfúnda-r, sem víkja af „línu'* vald'hafanna, eru ekki lengur skotnir að næturlagi; þeir eru nú dregnir fyrir hlutdrægan rétt, og s-endir í fangelsi eða geð- veikrahæli. Það er rétt, að Sovót ríkin aðhyllast síður alheims- Aðabtöðvar Samcinuðu þjóð anna í New i’ork. taka höndum saman við aðrar þjóðir, þá myndum við húa í betri heimi. Fram til þessa hefu-r SÞ aðeins að litSu leyti tekizt að draga úr deilu-m þjóðanna. Því hafa Atlantshafsþjóðirnar nú um tveggja áratuga skefð orðið að vinna að eigin vörnum og firam- þróun. Það hefur verið starfsemi Atl-antshafsbandalagsins, NATO, og þeirra stofnana, sem starfað hafa með eða á vegum þess. Bandalagið hefur verið ák-aflega mikilvægt tæki til að try.ggja þann frið, sem við búum við á okkar tímum — hernaðarlegt jafnvægi. Sönnun þess er, að friður hefur haldizt í Evrópu. Sovétmenn hafa dregið þann lærdóm af tilvist NATO, að hern a'ðarsókn fær engu til leiðar kom ið — og stefna leiðtoga Sovétríkj anna, sem mikið hefur breytzt, -hefur að mlklu leytí markazt af þessari staðreynd. Til eru þeir, sem mikið hafa hugað að breytingum þeim, sem átt hafa sér stað í Sovétríkjun- um, og athöifnum sovézkra leið- toga á hættustundum, svo og á deilum stórvelda kommúnism- ans — að ógleymdum tilraunum þjóða-nna í A-Evrópu til að tryggja sjálfsákvöróunarrétt sinn; nokkrir h-afa þótzt skynja, að hætta sú, sem eitt sinn stafaði af Sovétrikj un-um, sé nú va.rt leng- ur fy-rir hendi. Þetta er falleg kenning, en því miður þá geta þeir, sem komið hafa fram með hana, ekki tryggt, að hún hafi við rök að styðjast. Samstarf Vesturlanda eitt getur try-ggt, að svo verði einhvern tíma. Su breyting, sem á sér stað í Sovét- ríkjunum, á rætur sínar sumpairt að rekja til þessa samstarfs og sumpart -til þeirra breytinga, sem orðið hafa innan sjálfra Sov- étríkjanna. Þar sem telja má okkur í Atlantssamfélaginu þá, Erindi flutt á hádegisfundi Varðbergs og Samtaka um vestræna samvinnu á degi SÞ hinn 24. október. byl-tingu en áðu-r, en hins vegaar trúa ieiðtogar þar því, að loka- sig-ur kommúnismans sé fram- undan. Þeir styðja enn „frelsis- styrjaldir1*, óíjóst hugtak, sem gripið er tH, þegar lýsa þarí undirróðursaðgerðum gegn vald- höfum ríkja, sem ekki aðhyilast komrn únísma. Það er rétt, að nokkur ríkj- anna í A-Evrópu, hafa stundum, og í ýmsum tilgangi, lagt á- berzlu á sjálfs-tæði. Hins vegar verður að benda á, að enn eru um 300.000 sovézlcir hermenn S A-Evrópu, og 20 herdeildir Rauða hersins í A-Þýzkalandi einu saman. Það eitt tryggir, að alla-r sjálfstæðishugmyndir, sem fram kunna að koma, fá iitina hljómgrunn í Kxeml. Það kann jafnvei að vera satt; að Sovétríkin óski eftir því að draga úr þeirri spennu, sem ríkt hefur miMi austurs og vestura. Hi-ns vegar hefur ekki á þvi bor- ið, áð neitt hafi verið dregið úr áróðri gegn V-Þýzkalandi, og á- sökunum á hendur ráðamönnum iþess. Enn hefur ekki tekizt að koma á skiptum ræðuimanna; Berlínarmúrinn stendur enn, og yíir honum vaka vopnaðir verð- ir. Þar er Evrópu s-kipt í tvennt Staðreyndin er sú, að I tvo ár* tugi hefur ekkert rniðað í sa,m- kom-ulagsátt milli A- og V-Evr- ópuríkjanna, Vandamiálin, sem I upphafi var við að glíma í þeims efnum, eru enn óleyst, og Iausn virðist ekki nær en þá. Við er- uim etoki nær friðarsamningi nú, en þann dag, er NATO varð tíL Þótt Moskva sé ekki lengur mfðborg kommúnistahreyfingar- innar, og þar sé ekki lengnr stefnt að útbreiðslu kommúnism- ans með heimsstyrjöld, þá er Moskva enn höfuðborg stórveldi^ sem hugsar fyrst og fremst um eigin hagsm-uni. Þeir hagsmunir eru meginorsök núverandi skipt- ingar Evrópu. Það virðist meira að segja alveg ljóst í dag, að sov- ézkir ráðamenn telja ekki, að nein breyting á ástandinu í álf- unni geti orðið þeim í hag — þvert á móti. Þetta ríki, sem nefnist Sovát-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.