Morgunblaðið - 27.11.1966, Side 7

Morgunblaðið - 27.11.1966, Side 7
Sunnudagur ST. nóv. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 7 * ríkin, heldur úti miklum her, sem er nú mun öflugri en þegar NATO var stoifnað. Við vitum, að kjamorkuflugskeytum þeirra er beint að sikotmörkum í V-Evr- cpu. Við vitum einnig, a‘ð þau verja mikJum h'iuta tekna sinna rtil rannsókna á sviði hertaekni, þ. é m. þeirri hertækni, sem beita má í geimnum. Við vitum, að „togarax" þeirra, búnir full- komnustu raftaekni, sigla um höf in — en ekki í fiskileit. Stóx hluti togaraflotans stundar njósn ir. Við viítum ekki, hvjíð þeir eetJa að gera við öll þessi vopn og upplýsingar. Við vitum að- eins, að vopnunum er beint að V-Evrópu og Bandaríkjunum. Við þurfum þó ekki að trúa þvá, ®ð átökin séu um það bil að hefj est — slíikt væri of ótrúlegt. Hins vegar ver'ðum við að hafa í huga, á hvern hátt mætti nota þennan her ti.l að grafa undan þjóðunum í Mið-Evrópu, ef starfsemi NATOs ætti eftir að noarkast af óskhyggju — eða samstarf vestrænna þjóða yrði fyrir áfalli. Hefðu sovézkir leið- togar að'stöðu tii þess að glima við hvert ríki V-Evrópu út af fyrir sig, hver efast þá um, að Evrópa yrði ætíð klofin, og þeir gætu lo-ks sett fram sínar eigin kröfur. bvi getum við ekki gert okkur f hugarlund, a‘ð vandamái Evr- ©pu vexði Oeys.t, fyxx en sovézkir leiðtogax teija það í sina eigin þágu — telja það þjóna eigin hagsmunum að komast að skyn- samlegu samkomulagi. Styrkur NATOs stuðlar að þeixri þróuin, eem leitt getur tii sllkrar afstöðu breytingar ráðamanna Sovétríkj- •nna. Við skulum ekki gera ráð íyrir því, að sovézku leiðtogarnir vilji binda enda á kalda stríðið, fyrr en sagan sjálf hefur fellt um það dóm, hvort þjóðfélagskerfið þjónax aiþýðu manna bezt. Hér er mlkiil styrkur að NATO. >ar tii svo verður, verðum við að varast þá skoðun, sem lát- in heíur verið i Ijós eystra, að Atiantshafsbandalagið og Var- sjárhandalagið séu nokkurs kon- ar tvíburar, mjög ill nauðsyn, eem ryðja þurfi úr vegi, svo að friður verði tryggður. Ailir, sem hér eru viðstaddir, vita, að þessi bandaiög eru gerólík. í fyrsta lagi, þá túlka þau öfl, sem að handalögunum standa, gerólíkar etefnur. Afstaða ríkisvaldsins til einstaklinganna er allt önnur. Atlantshafsbandalagið byggist á samstöðu sjálfstæðra þjóða, sem vilja starfa saman að sameigin- legu hagsmunamálL Varsjár- bandaiaginu er stjómað af vold- ugasta aðildarríkmu. Samvinna á ja fnréttisgrundve 11 i er eitt, for- ysta eins ríkis annað. Við skulum gera okkur fulla grein fyrir þvi, hve mikil hjálp okkar bandalagi er að þessum mismun. í>ar er við störfum sam- •n í fri'ði, gæti fylking Vestur- landa orðið órofa í styrjöld. í»ar eð Sovétrikin ráða mestu í A- Evrópu á friðartímum, gæti fylk- Ing Varsjárbandalagsríkjanna hins vegar riðlazt á tímum ófrið- •r. Er við athugum, hve vel (NATO hefur tekizt að leysa vandamál skipulagningar, og berum það saman við þá erfið- teika, sem Varsjárveldin áttu nýlega við að síríða í Búkarest *— vegna skipuiagsa trfða — þá gerum við okkur ljóst, áð sam- þykki er sterkara vopn en vaid. Um það þarf ekki að deila, að Atlantshafsbandalagið er Vestur löndum meira virðí en Varsjár- þandalagið kommúnistarikjun- lim. Það er því ekki að íurða, þótt leiðtogar Sovétrikjanna tnæli nú með því, að bæði verði þau iögð niður. Það hefur margsinnis komið 1 ljós í umræðum um alþjóða- •tofnanir, að þæx hafa verið tald •r einskis rýtar — dauðar úr Clium æðum, þótt síðar hafi allt •nnað komið í Ijós. Ég varð á- þreifanJega var við þetta, meðan ég gaf «nig að málefnum SÞ. Það ieið vart svo vika, að eitthvert •tórblaða okkar héldi því ekki fram, að samrtökin hefðu tekið banvænan sjúkdóm. Það sama gerðist, er Frakkar slitu sam- •tarfi siinu við NATO. Þá trúðu þvi margir, að endalokin væru í augsýn. Reyndar höfúm við í NATO átt við þrjú meiriháttar vandamál að glíma á þessu ári Ef til vill má reikna aldur slíkra samtaka með því áð athuga, hve mörg meiri háttar vandamál steðja að á hvexjum tíma. í fram haldi af þessu vi'ldi ég aðeins segja, að mjög mikið líf er hjá NATO þessa dagana. Ég veit, að starfsfélagi minn, Henrik Sv. Björnsson, er mér sammála. L.ítum á úrsögn Frakka. Franska stjórnin hefur gengið þar hreint til verks, eins og yfir- lýsingar hennar hafa bori'ð með sér. Hún vill ekki eiga þátt í neinum sameiginlegum ákvörð- unum, unz og ef að því kemur, að styrjöld hefs.t, og ástandið þá krefst þess, að Frakkar verði að taka höndum saman við banda- menn sína. Um það hefur verið mikið rit- að og rætt, að saminingavlðræður stæðu yfir við Frakka. í raun og veru, þá hafa engar vióræður farið fram. Reynt var að ganga úr skugga um, hve djúptæk á- hrif úrsögnin myndi hafa. í Ijós kom, að franska stjórnin ætlaði sér að gamga lang.t í því að slíta samstarfinu. Því litu allar þjóðirnar 14 nú í barm sér, og huguðu að þeitn hagsmunamálum, sem samstarfið stendur um. Þær komust að þeirri niðurstöðu, að úrsögn Frakka hefði ekki eins mikil á- hrif og ætla hefði mátt. Ástæðan var m.a. sú, a’ð um lamgt árabil hafa Frakkar verið að draga úr þeim herstyrk, sem þeir hafa lagt bandalaginu tiL Meginvanda málið var viðbrögð þjóðanna 14. Hver um sig varð að huga gaum- gæfilega að eigin hagsmunum. Niðurstaða íhugunarinnar var sú, að öll lönd, nú á tímum, einkum þau smærri þó, verða að vera í tengslum við sltór varnarkerfi, eigi vartnir hvers og eins að halda gildi sinu. Þetta voru fyrstu sannindin. Önnur voru þau, að NATO er samtök, sem gerir V- Þjó'ðverj- um kleift að vera voldugir, áin þess, að grannríkjunum stafi af því nokkur hætta. Þetta hefur mikla þýðingu, t.d. fyrir Dani, en er um leið Þjóðverjum sjáif- um þýðingarmikið, því að það hefur nú með höndum affl, sem það getur lagt alþjóðasamtökum til, til sameiginlegra hagsmuna þeirra. Þá er óminnzt á það, að Banda rikjunum væri ómögulegt að veita Evrópu þá hervernd og efnahagsaðstoð, sem nú er veitt, væri þa'ð ekki gert innan ramma bandalagsins. Þing okkar myndi aldrei leggja einstökum löndum til það, sem bandalaiginu er nú lagt til. Þvd tel ég, að ríkin 14 hafi komizit að mjög skynsamlegri skoðun um úrsögn Frakka. Þau hafa ákveðið að vinna áfram að vörnum V-Evrópu, og þar geta Frakkar lagt hönd á plóginn, að svo miklu leyti, sem þeim þykir henta á hverjum tíma. Þá hafa ríkin ákveðið að haga samstarfi sínu þanni.g, að ekki þurfi um of að txeysta á aðstoð Frakka, kæmi til átaka — og er þar höfð í huga yfirlýsing frönsku stjórn- arinnar. Þá hefur einnig verfð ákveðið, að hlutdeild Frakka í hernaðarlegum ákvörðunum skuli vera jöfn framlagi þeinra til sameiginlegra varna. Því ráða hins vegar Frakkar sjálfir. Þessi vandi, úrsögn Frakka, er nú að mestu leystur. Hins vegar er enn við tvö vandamál að etja, og skal ég ekki rekja þau í smaá- atriðum, aðeins minnast á þau. Annað vandamálið er her sá, sem Vesturlöhd ætla sér að leggja bandalaginu til. Þið vitið, að nú er miki'ð rætt um brezka og bandaríska herliðið í Þýzka- landi. Kastnaðurinn við þetta her lið er mikill, ekki aðeins fyrir Breta heldur okkur einnig. Þá kem ég að þriðja vandamál inu. Ég tel, að sérhver utanríkis- ráðherxa telji það mjög mikil- vægt, að Atlantshafsbandalagið sé ekki aðeins varnarbandalag, heldur sé það einnig skynsamleg ur grundvöllur fyrir varanlegri lausn vandamála Evxópu. Eftir þvL sem meir miðar í samkomu- lagsátt vi'ð Sovétríkin, verður æ þýðingarmeira að samræma stefnu Vesturlanda, svo að Sovét ríkjunum gefist ekki tækifæri til að deila og drottna. Takist okkur að stefna í þessa átt, þá kann svo að fara, að við getum öll dregið andann léttar, og farið að stefna að þvi marki að koma á samfélagi þjóðanna 4 grundvelli sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá myndum við a'ðeins fana fram á, að allar þjóðir sýndu þá ábyrgðartilfinningu, sem íslend- ingar sýna. Staðreynd er, að við erum allir bræður, hvort sem okkur Hkar hetur eða ver. Þegar vandamál stefna að bandalagi okkar, og gangan yfir næstu hæð virðist ætla að verða erfið, þá koma mér oft í huga orð Oliver Wendall Homes, en " þau gætu vel átt við staxf aljþjó'ð legra samtaka: „Ég hef litla trú á staðleysum, og trúi alis ekki á skyndilegt hrun“. Ég þakka á- heyrnina. Utgerðarmenn - Bátseigendur Viljuin taka bát á leigu fyrir komandi vetrarvertíð stærð 12 — 20 tonn. Þeir sem kunna að hafa áhuga á að leigja bát sinn yfir fyrrgreint tímabil (með sölu í huga) sendi tilboð á skrifstofu blaðsins, með upplýsingum um stærð báts, vél og tegund, smíðaár ásamt skilmálum fyrir leigu fyrir 20. des. merkt: „Ábyggilegir — 8286“. TJARNARSTOFAN er flutt að Laugavegi 25 og mun starfa þar framvegis undir nafninu VALHÖLL VALHÖLL býður yður alla þjónustu við hárgreiðslu og hefur eins og áður til sölu frönsku snyrtivörurnar frá CORYSE SALOM’E VALHÖLL, Laugavegi 25. 2. liæð símar 14662 og 22138. Guðrúm frá ÍMndU Dregur ský fyrir sól. Hér er framhald bókarinnar frá I fyrra SÓLMÁNAÐARDAGAR 1 SEL- LANDI.-----Annir sumarsins eru liðnar og komið hausL Hrólfur bóndi á Bakka er ekki ánægður, þótt heyskapurinn hafi gengið von- um betur. Það sem angrar Bakka- bóndann er uppátæki Jónönnu dóttur hans, að verða ástfangin í stráknum frá Barði. Á sólskins- degi um hásláttinn þeysir hún úr hlaði yfir þvert tún með strákn- um frá Barði, alfarin að heiman. — En nú dregur ský fyrir sól. Og um það lesið þið I sögunni.- Verð kr. 298.85. Stóra irrintýrahókin: El-M SIV.M VAR . . . Hér er á ferðinni skínandi falleg bók, sem hentar bömum og ung- lingum á öllum aidri. 1 henni eru 23 ævintýri, öll skreytt stórum og fallegum myndum. — Mörg þess- ara ævintýra eru vel þekkt, eins og Hans heppni, Aladdín og töfra- lampinn, Hans og Greta, Stigvél- aði kötturinn og Tumi þumall. — En svo er þar líka íjöldi ævin- týra, sem minna eru þekkt, en gefa hinum sízt eftir, eins og t. d. „Fallegi prinsinn og þjónamir sex“, „ísbjörninn og dvergarnir", „Litli óþekki hænuunginn", „Dáfríður og dýrið ljóta“ og mörg fleiri. Bókin er í stóru broti, prentuð á vandað- an pappir og bundin S sterkt og íallegt band. — Verð kr. 279.50. Himnr^kt er mð lifa, cjálfsævisaga Sigurbjöms Þorkels- sonar í VisL — Sigurbjörn I Vísi þekkja flestir Reykvíkingar, bæSi eldri og yngri, og raunar mikill hluti landsmanna. Hann var um langan tíma verzlunau-maður og koupmaður og hefur komið víða við. — Hann er einn af stofnend- um l.R. og K.F.U.M., og má í bók- inni m. a. finna skemmtilegar frá- sagnir frá frrstu dögum þessara félaga. — Sigurbjörn er sérstak- lega minnisgóður og þekkir sand af fólki í öllum stéttum þjóðfé- lagsins og hann segir hreint og hispurslaust frá samskiptum sín- um við hvem sem er. Hann lagði skatt og útsvör á Reykvíkinga í 35 ór og bar þó hvergi skugga á vin- sældir hans. — Kostar kr. 397.75. LEIFTUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.