Morgunblaðið - 12.01.1967, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1967.
17
Ung stúlka leggur stund á nýja
námsgrein — um karlmenn
Gamla aðferðin að læra —
sitja allar stundir með nefið ofan
í bókunum — freistaði ekki
ungrar og fallegrar enskrar
stúlku, Jean Lister, þegar að
því kom, að hana langaði til
að læra eitthvað. Hún ákvað því
að leggja stund á námsgrein,
sem allra mest hreif hana —
hún vildi kynna sér karlmenn.
Sem nemandi í þeirri grein
heimsótti hún 7 lönd og kynnt-
ist hundruðum ungra manna.
Bráðlega kemur á markaðinn
bók, þar sem Jean Lister 24 ára
gömul stúlka, segir frá reynslu
sinni af karlmönnum og vel
kann að vera .að einhverjir af
naörgum fyrrv. „elskhugum“
hennar komist við er þeir lesa
og heyra að þeir hafi verið
nokkurs konar tilraunadýr ungu
stúlkunnar.
Námi sínu hagaði Jean þannig
að hún var ráðin hjá ferðaskrif-
stofu einni, sem flutti hana úr
landi hverju eftir 6 mánaða dvöl
i nýja kynningarferð. Seinna
snéri hún aftur heim og hóf
undirbúníng að bók um karl-
menn.
Við birtum nú nokkrar af at-
hugasemdum þessarar 24 ára
gömlu stúlku um karlmenn: —
Óskadís Þjóðverjanna er hús-
móðurleg en um leið vilja þeir
eiga hana að góðum félaga, sem
getur farið með þeim í langar
gönguferðir og í erfiðar fjall-
göngur. Þjóðverji hefur ekki
kímnigáfu, þess vegna er það að
oft er hann mjög hlægilegur, en
tekur sjálfan sig þó alvarlega.
Þegar Bandaríkjamaður fær
ást á stúlku sálgreinir hann
hana eftir ákveðnum reglum,
sjálfan sig og gerir sér grein fyrir
tækifærunum. Heili hans sem
stöðugt gerir ný áform hefur
ekki alltaf samráð við hjartað
og vekji greind stúlka athygli
hans á nýjan og fíngerðan hátt
hefur hann, að eigin mati, leyfi
til að vera ótrúr — konur ekki.
Hann vill hafa stúlkur mjög
snyrtilegar, en sjálfur nennir
hann ekki að raka sig daglega.
ítalinn elskar konur og ást, og
er hann síður en svo mótfallinn
feitlögnum konum. Hann vill
hverju sinni vera sigurvegarinn
— og hverfur á braut, jafnskjótt
og honum finnst hann vera eltur
af konu. Enginn ber sama skyn
á ástina og hann, en yfirleitt er
hann orðinn að fituklump um
fertugt af spaghettiáti, sem hann
á í erfiðleikum með að standast
eins og konur.
Spánverjinn er ástleitinn, en
mjög rólegur. Góðkunna mynd-
in af Spánverjanum rómantíska
leikandi á gítar — er röng.
Mamma hans hefur dekrað svo
við hann og samskonar dekurs
væntir hann sér af konunni
sinni. Þrátt fyrir allt virðast
spánskar konur vera ánægðar
með þessa fallegu menn sína,
sem á yfirborðinu virðast mjög
tillitssamir.
Finninn er maður sem talar
hratt, hugsar hratt. Hann er alvar
legur og vill vera nokkurs kon-
ar Rómeó. Hann drekkur yfir-
leitt of mikið og er oft hóflaus
í gjörðum sínum. Af einni konu
krefst hann alls eða einskis, en
í staðinn getur hann líka verið
góður eiginmaður og faðir.
Svíinn er hin sanna gáta hvað
Rómeóa Evrópu snertir. Hann
veit að sagt er að hann vilji
njóta ástar sérhverrar stúlku er
hann kynnist — en innst inni
hefur hann ekki löngun til þess.
Han veit að hann hlyti engan
álitshnekki við að eiga barn með
stúlku án þess að vilja kvænast
henni, en ef hann sæist ölvaður
á almannafæri yrði litið niður
á hann. Honum er tíðrætt um
frjálsræðið í ástamálum í heima
landinu, en sjálfur lítur hann á
það sem ferðamannabrellu, sem
ekki kemur honum við.
Hann er reiðubúinn til að
vinna vel fimm daga vikunnar,
til að geta átt ánægjulega helgi.
í Svíþjóð eru margir piparsvein-
ar og stúlka sem vill ná í einn
þeirra getur eins reynt að út-
vega sér farmiða til tunglsins.
Svíinn er til með að dást að
henni og gera hvað sem er fyrir
hana en svifta hann piparsveina-
frjálsræðinu — það reynist
henni erfitt.
Sjálf hefur Jean ekki hugsað
út í hjónaband enn. Hún hyggst
Faðir óskast handa Milko.
Kvikmyndaleikkonan, Gina
Lollobrigida hefur nú verið grip
in í ítölsku hjónabandsgildruna.
Skilnaðarréttur hefur að vísu
skilið þau, hana og dr. Milko
Skofic, en vilji Gina eignast ann
an mann handa sér og föður
handa barninu, verður hún að
útvega sjálfri sér opinbert plagg
upp á að þau hjónin séu lög-
lega skilin. Að þessu leyti er
h'kt farið með henni og hundruð
um annarra ítala. Katólska kh-kj
an viðurkennir ekki skilnað og
enn hefur sérhver tilraun til að
fá þeim óvinsælu reglum breytt,
mistekist.
Kvikmyndaleikkonan hefur
ekki farið í launkofa með að hún
er á hnotskógi eftir nýjum
manni. Orð hefur leikið á að
hún hafi litið arabíska prinsinn
Khlil Ben Saud hýru auga —
en Gina segir að enginn fótur
sé fyrir því. Hún segir allt fallegt
um rússneska málarann, Ilya
Glazunow og spánskan dansara
að nafni Antonio Gades (ein-
hverntíman hefðu þeir sjálfsagt
komið til greina, en nú virðist
Kvikmyndaleikkonan heimsfræga, Sophia Loren ásamt manni
sínum, Carlo Ponti.
sínu í höll þeirra hjóna í Róm
og segja læknarnir, sem hafa
stundað hana, að hún sé mjög
veik. Reiknað var með fæðing-
unni 'í apríllok.
Fyrir þrem árum átti Sophia
einnig von á barni, en þá missti
hún fóstrið.
Gina og einkabarn hennar —
sonurinn Milko.
öll von úti um að þeir hreppi
hnossið).
Þegar hún hefur fundið þann
rétta, getur hún fyrir alvöru
farið að velta því fyrir sér,
hvernig hún losni úr hjónabands
gilrunni. — Hún hefur sagt: —
Hvernig getur kirkjan verið
svona ómannúðleg. Þegar hjón
finna, að þau geta ekki lengur
búið saman, hvernig getur þá
guð sem á að vera svo góður,
neitt þau til þess? Skoðanir
Biblíunnar standast engin veg-
inn kennigar nútímans.
Sophia Loren missir fóstur á ný
Nú er uppi orðrómur um það
að Sophia Loren sé enn einu
sinni að því komin að missa
fóstur. Kvikmyndaleikkonan,
sem nú er 32 ára, liggur í rúmi
Ódýrt! Ódýrt!
HOLLEiZKIR KVEIVSKÓR
Verð frá kr. 295.—
SKÓSALAN
LAUGAVEGI I
halda áfram með nám sitt i
nokkur ár, og vonandi tekst
henni að því loknu að ná sér í
þann „rétta“ og lifa í hamingju-
sömu hjónabandi það sem eftir
er ævinnar.
Jean Llster, — hefur gaman af
karlmönnum.
Það heyrist skothvellur.... Það er skot-
ið úr vélbyssum frá flugvélinni og skip-
stjórinn hrósar happi yfir að vera í skjóli
undir bilnum þegar skothríðin fellur á
bilinn.
„Leyfið mér að komast i burt“, öskrar
hann og patar örvæntingafullur í áttina að
klettaveggnum, því miður gleymir hann
að dýrshauskúpan, sem notuð var sem
lyftistöng, liggur í miðjum veginum.
„Hann komst ekki langt“, segir Chien-
Fu með ánægjuhreim. „Nei,“ segja félag-
ar hans glottandi, ,,og vinir hans munu
heldur ekki komast undan okkur, þegar
ég hleypi næst af.“
J Ú M B Ó — >f — —>f— — >f — — >f — — >f — Teiknari: J. M O R A
©PIRS
CtniMMMI