Morgunblaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 1
32 síður
54. árg. — 21. tbl.
FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1967
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Stern lætur að kröf-
um frú Kennedys
en ekki Roberts Kennedys
Hamborg 25. janúar NTB-AP.
V-ÞÝZKA vikublaðið Stern
tilkynnti í dag, að það myndi
af frjálsum vilja sleppa þeim
atriðum, er frú Kennedy fer
fram á úr greinarflokkinum,
sem blaðið nú birtir eftir
William Manchester úr bók-
inni „Dauði forseta“. Sl. mánu
dag kvað dómstóll í Hamborg
upp dóm í máli Look gegn
Stern, þar sem Stern er heim-
ilað að birta rgeinina án
breytinga.
í skeyti, sem ritstjóri Stern
sendi frú Kennedy í dag, seg-
ir hann að blaðið geti af
frjálsum vilja sleppt þeim at-
riðum, er hún fer fram á, en
það geti ekki sætt sig við
stjórmmálalega ritskciðun né
þvinganir frá dómstólum. Rit-
stjórn Stern skýrði frá því að
frú Kennedy hefði sent þak-
arskeyti um hæl, en í skeyti
Stern sagðist ritstjórinn harma
þau óþægindi, sem málarekst-
ur þessi hefði valdið henni.
Ritstjóri Stern hefur áður
sagt, að aðalástæðan fyrir
þeim þvingunum, sem blaðið
'hefur orðið fyrir í þessu máli
stafi af ótta Roberts Kennedy
að birting greinaflokksins í
Stern kunni að skaða stjórn-
málaferil hans. Sagði ritstjór-
inn í dag, að blaðið myndi í
engu fara að kröfum öldunga-
deildarþingmannsins, o<g að
engum atriðuim sögulegrar og
stjórnmálalegrar þýðingar
myndi sleppt.
Hillir undir sættir
Sýrlands og ísrael?
Fyrsti fundur vopnahlés-
nefndar ríkjanna í átta ár
Jerúsalem, 25. jan.
AP — NTB.
FRIÐUR og kyrrð ríkti á landa-
mæruim Sýrlands og ísraels í
morgun um hálfellefuleytið og
Sji skein í heiði yfir snæfi-
þöktu Hermonfjalli, er fimm
ísraelsmen héldu sem leið lá yfir
landamæri að Sýrlandi, gerðir
út af örkinni til viðræðna við
jafnmarga Sýrlendinga í tollbúð
einni skaimmt fyrir innan landa-
mærin. Þar voru á ferð vopna-
hlésnefndir ríkjanna til fyrsta
fundar síns í átta ár.
Fundur þessi var haldinn að
til’hlutan og undir verndarvæng
gæzlusveita Sameinuðu þjóð-
anna á landamærum ríkjanna
tveggja. Stóð hann í sex klukku
stundir og lauk svo að fulltrúar
beggja hétu að láta af öllum of-
beldisaðgerðum og yfirgangi á
landamærunum og vinna að því
að draga úr spennu þeirri sem
þar hefur ríkrt. Þá var og rætt
um hversu skyldi hátta landbún-
aði og nýtingu jarðargróðurs á
landamærunum.
Áformaður er annar fundur
sendinefndanna næstkomandi
sunnudag.
Björgunarmenn leita í flakinu af langferðabifreið, sem lenti í Paraibafljótinu, er vegurinn
hrundi af völdum flóðanna. 30 manns biðu bana í bílnum.
HUNDRUÐ MANNA FAR-
AST í FLÓDUM í BRASILfU
Þúsundir missa heimili sín — hundraða saknað
Spáð áframhaldandi úrfelli — hætta á tauaaveiki í Rió
Rio de Janeiro, 25. jan.
AP, NTB.
T A LIÐ er að töluvert á
þriðja bundrað manna hafi
týnt Mfi í flóðum þeim sem
orðið haifa í BrasiJiíu af völd-
um úrfellis sem þar hefur
staðið síðan á mánudag og
linniir ekki enn. Þúsumdir
manna hafa misst heimili sín
í Rio de Janeiro og næriiggj-
andi héruðum, og ámóta
margra er enn saknað, en
herlið og fjölimennt björgun-
aríið búið þyríum vinma af
kappi að því að leita fólks
sem óttazt er að hafi grafizit
lifandi í rústurn húsa sinna,
orðið undir skriðufölium eða
sópazit burtu með vatns-
flaumnum. Verið er að flytja
lækna, hjúikrunaríið, mat og
fatnað til hinna nauðstöddu
á flóðasvæðunum, en sam-
bandslaust er við mörg héruð
þar sem fióðin hafa teikið
með sér síma- og rafmagns-
liínur og jafnvel brotið niður
þjóðvegi á löngum köflum.
Rafmagn er af skornum
skammti í Rio og sömuieiðis
gas og vatn og haetta talin á
að taugaveiki feomi þar upp.
Sjó'narvottar sem af llifðu nátt-
úr'Uihamfarir þessar s-egja að
enigu h.afi verið likara en In-
ferno Dantes að sijá stórviðrið
skella á sl. mánudag og brjót'a
ollt oig braihJa, hrifsa burtu
ungbörn úr örmum mæðra
sinna, drekkja fiólki oig fé en
hienda á kxft bifreiöar, stórar oig
smáar, rífa upp tré með rótum
og hiús af grunnuim. Þjóðveguir- _
inn mil’li Rio og Sao Paulo er
gjörónýtur á átta kálómetra
löngum kafila og telja verkifræð-
ingar að taka m.uni þrjá mánuði
að gera við bann. Á einum stað
sópaði vatnsfilaumuirinn með sér
200 verkamannabústoðum oig er
talið að þar muni hafia látið lifið
ihálift annað hundrað manna. —
Lamgferðaibifreið átti leið þar
nærri með tæpiega fjörutáiu fiar-
þega og er óttast að enginn
þeirra sé len.gur lífs en 16 lík
Framhald á bls. 31
Hetmsókn
vopna gegn
Herinn hvattur til að grípa til
andstæðingum Mao tse-tung
Kínverskir stúdentar lúbarðir í IVlaskvu
Tókíó, Peking og Moskvu,
25. janúar. NTB-AP.
STJÓRN kínverska hersins
hvatti í d&g hinar 2,5 milljón-
ir hermanna til að grípa til
vopna til stuðnings Mao í
menningarbyltingunni. Jafn-
framt viðurkenndi dagblað
frelsishersins, að það væru
fleiri andstæðingar Maos en
stuðningsmenn í hinni miklu
valdabaráttu. Blaðið hefur
eftir fréttastofunni Nýja
Kína, að menningarbyltingin
sé nú komin á nýtt stig og að
herinn geti ekki lengur stað-
ið aðgerðarlaus hjá.
Japönsk blöð skýrðu frá því
I dag, að kínverskir herflokkar
hefðu ruðzt inn í Changsha í
Hunanhéraðinu í Mið-Kína til
þess að brjóta á bak aftur and-
sfæðinga Mao. Hafa blöðin frétt
irnar eftir veggspjöldum
Rauðu varðliðanna í Peking. 15.
janiú'air sl. tóku andlbyl'tinigia-
hreyfingar, sem nefna sig
„Þriumuhópinn" og „Rauðfána
Hunans" völdin í Hunan. Réðust
þeir meðal annars inn í aðalstöðv
um hersins og rændiu þaðan
mokkrum hermönnum.
Tass fréttastofan í Moskvu
skýrði frá því í dag, að mikill
fjöldi Kínverja hefði flúið til
Sovétríkjanna vegna ofsókna af
hálfu Rauðu varðliðanna. Þetta
er í fyrsta skipti, sem rússnesk
blöð skýra frá slíkum flótta. Er
hér mest um að ræða Kínverja
vinveitta Sovétmönnum, en þeir
eru í miklum minnihlufa í Kina.
Kínverska stjórnin hefur kall-
að heim alla stúdenta, sem verið
hafa við nám í Tékkóslóvakíu
að sögn tékknesku frétfastofunn-
ar C. T. K. Hafði kínverski
sendiherrann í Prag tilkynmt
tékkneska menntamálaráðlherran
um, að Kína þarfnaðist allra
þessara stúdenta til þátttöku í
menningarbyltingunni. Þá halda
nú stúdentar í Frakklandi og
Bretlandi sem óðast heim á leið,
en í þeim löndum segja kín-
verskir sendiráðsstarfsmenn, að
stúdentarnir fari heim af eigin
hvöt, til að taka þátf í menning-
arbylingunni og hjálpa Mao for-
ingja.
í morgun kom til átaka milli
sovézkra lögreglum'anna í Mos.k-
vu og kínverskra stúdenta við
grafhýsi Stalíns. Höfðu stúdent-
arnir ætlað að leggja blómsveig
á leiði Stalíns, en er þeir hófu að
syngja „Internationalinn" gripu
sovézikir lögreglumenn inn í og
Framhald á bls. 31
Kys að
Ifúka
Auckland, 25. jan. AP.
ENN KOM til óeirða í Auck-
land í dag, síðasta dag hinnar
opinberu heimsóknar Kys mar-
skálks, forsætisráðherra S-Viet-
nam til Ástralíu og Nýja-Sjá-
lands. Urðu óeirðir þessar úti
fyrir ráðhúsi Auckland meðan
þar stóð veizla sem haldin var til
heiðurs forsætisráðherranum og
átti öflugur lögregluvörður sem
þar var fullt í fangi með að
standast áhlaup óeirðarseggja.
Stóðu óeirðir þessar í rúma hálfa
klu'kkustund og voru margir er
að þeim stóðu handteknir. Mót-
mælaaðgerðir voru einnig að
morgni dags er Ky kom út úr
gistihúsi sínu og hélt til fundar
við borgarstjóra Auckland.
Síðar um daginn fóru forsætis
ráð'herrahjónin í ferðalag um
nágrenni borgarinnar og var þar
vel tekið. Þau halda heimleiðis á
morgun, fimmtudag.