Morgunblaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1967. ÉG er oft beðinn að halda ræðu í kirkjunni okkar, en það veldur mér ævinlega ugg að þurfa að halda ræðu. Þegar að því kemur, get ég ekki neytt matar, og sannast sagna er ég sjúkur af ótta. Ég get mér tU, að þetta stafi af ótta við að gera mistök. Eru tU nokkur ráð til að losna við þetta? SÚ vitneskja, að flestir ræðumenn, þeirra á meðal ég, finna til kvíða, þegar þeir eiga að flytja ræðu, getur orðið yður til nokkurrar hugarChægðar. Preston Brad- ley skrifaði í bók sinni Maseting Fear (Að vinna bug á ótta): „Ég veit, hvað það er að stíga í ræðustólinn i fullur ótta. Stundum hefur mér fundizt, að ég mundi aldrei geta lokið við ræðuna. En vitið þér, hvað hefur orðið mér ti'l hjálpar? í stað óttans einbeitti ég hug- 1 amuan að því, að ég ætlaði að reyna að verða til góðs, 1 að ég ætlaði að reyna að vera hjálplegur, að ég ætíl- 1 aði að reyna að uppörva, og að engum væri refsað fyrir að reyna að verða til góðs. Þegar þessar hugs- anir höfðu náð valdi á huga mínum, var allur ótti 1 rekinn á burt“. 1 ReynSla mín er nókkuð svipuð framanslkráðu. 1 Þegar ég finn til kvíða vegna milkils háttar samkomu, þar sem áheyrendur munu skipta tugum þúsunda, 1 áminni ég sjálfan mig um, að ég eigi ekki að boða 1 BiDly Graham, heldur eigi ég að fflytja hið eilífa 1 fagnaðarerindi Guðls til hungraðra, örvæntingarfuilllra 1 og þurfandi manna. Ég hugsa um það, sem ég ætla ' að prédika, en ekki um það, bvernig ég ætli að pré- 1 dika það. Ég hugsa um þann, sem ég ætla að boða, 1 en ekki þann, sem boðar. Fagnaðarerindið er svo stórfenglegt og uppörvandi, að ég gleymi sjálfum mér í dýrð og dásemd þess. Leyndardómurinn er að beina huganum frá yður sjálfum og takmörkunum yðar og einbeita huganum að þeim boðskap, sem þér ætlið að flytja. Þannig eru 1 neikvæðar hugsanir reknar út méð jákvæðri hug- leiðingu. - LAXÁRVIRKJUN Framlbaíld af bls. 2 kvæmt þá fjárhagslegu útreikn- inga, sem nauðsynlegir hafa ver ið í þessum tilhögunum, en Verkfræðistofa Sigurðar Hior- oddsen hefir gert hinar verk- fræðilegu áætlanir um virkjunar til'haganirnar. Niðurstöður þess- ara athugana haifa sýnt að virkj unartilhögunin 2 Efstafall, þar sem stíflan og virkjun hennar eru gerð í tvennu lagi er hag- kvæmust fjárhagslega séð, fyrir Laxárvirkjunarsvæðið, eins og það er nú í dag. Gert hefir verið ráð fyrir því I áætlunum um virkjun í Laxá að með tilhögun 2 yrði stíflan fullgerð síðari hluta ársins 1971 og sjálf virkjunin síðari hluta ársins 1973. Gljúfurvirkjunin, 10,5 þús. kw. yrði svo fullgerð síðari hluta árs 1981. Það er þó rétt að geta þess að reiknað hefir verið með í öllum þessum tilhögunum að stækka dísilstöðina á Akureyri áður en virkjunin tæki til starfa, og er sú stækkun áætluð um 3 þús. kw. og þarf hún að vera fullgerð haustið 1968. Þegar Laxárvirkjunarstjórn fór suður í byrjun júní s.L á fund raforkumála- og fjármála- ráðherra svo og dr. Jóhannesar Nordals, Seðlabankastjóra, Jónas ar Haralz forstjóra Efnahags- stofnunarinnar og raforkumála- stjóra, var ákveðið að skipa nefnd til þess að athuga tækni- legan og fjárhagslegan grund- völl áætlana um virkjun Laxár, svo og hvort hentugt væri að raforkumál .Austurlands og Norð vesturlands yrðu leyst með lín- um frá Laxá til Egilsstaða og frá Akureyri til Sauðárkróks. Nú hefir það skeð að athugan- ir, sem fram hafa farið um lausn á raforkumálum Austurlands og Norðvesturlands, henda til að raforkumál þessara landshluta verði e.t.v. leyst með línum frá Laxá og Aknreyri. Þetta mun aftur á.móti þýða það að fram- kvæma þarf nýja útreikninga fyrir Laxárvirkjun með tilliti tii hins stærri markaðar, sem hér yrði um að ræða. Að svo stöddu er ekki hægt að fullyrða hvaða áhrif þetta hefði í för með sér, en ekki er ólík- legt að tilhögun 3 Gljúfurvers- virkjun að stærð 22 þús. kw. yrði þá hagkvæmust. Gert er ráð fyrir að nefnd sú, er áður getur, komi saman nú á næstunni og að þá liggi fyrir niðurstöður þeirra viðbótar at- hugana, sem unnið er nú að, þar á rneðal kostnaður nýrrar virkj- unartiihögunar við Lagarfoss svo og áhrif hugsanlegrar tengingar Austurlands og Norðvesturlands á fjárhag Laxárvirkjunar. / -----------•—•—•----- Leiðrétting f GREIN minni er birtist í Morg- unblaðinu í gær um myndlist í New York, urðu því miður hausavíxl á nöfnum. Þannig er nafn Roberts Ranschenberg undir mynd af Harold Rosen- berg og öfugt — Þá er nafn W. de Koonig undir mynd af Franz Kline og öfugt. — Þá átti eins og formáli ber með sér kafl- inn um Arshile Gorky eðlilega að koma fyrst en ekki í lokin. — Við þessar viUur raskast heiid- arsvipur greinar minnar þó nokkuð og eru lesendur beðnir velvirðingau- á þvL Virðingarfyllst. Bragi Ásgeirsson. Hallgrímskirkja fær stórgjafir Á HEIMILI formanns sóknar- nefndar Hallgrímskirkju, Sig- tryggs Klemenzsonar seðlabanka stjóra, veitti gjaldkeri kirkjunn- unnar viðtöku kr. 200 þúsund sem frú Guðrún Siðurðardóttir frá Norðtungu, er lézt í apríl- mánuði 1966, hafði ánafnað Hall- grímskirkju í Reykjavík til minn ingar um einkadóttur Elínu Ebbu Runólfsdóttur er lézt 21 árs gömul árið 1950. Gjöf þessa afhentu frú Elín- borg Sörensen — systir frú Guð- rúnar — og Örn Clausen hrl. Er hér um að ræða stærstu gjöf frá einstaklingi, er Hallgrímskirkju faefir borizt til þessa. Guðrún frá Norðtungu, sem bar hag kirkju og kristni mjög fyrir brjósti, vildi með gjöf þess- ari sérstaklega styðja að bygg- ingu miimingarkirkju Hallgríms Péturssonar í Reykjavík, og jafnframt hvetja aðra til að gjöra slíkt Ihið sama. Systur Guðrúnar sáu um að gjöfin gæti óskert gengið til kirkjunnar. Forráðamenn Hallgrímskirkju þakka þessa stórgjöf, sem berst á mjög hagkvæmum tíma fyrir kirkjubygginguna, og minnast með virðingu Guðrúnar og Elín- ar Ebbu frá Norðtungu. Nöfn þeirra munu með þakklæti tengd Hallgrímskirkju í Reykjavík. Þess skal einnig getið hér með þökk, að Örn Clausen hrl., sem hefir verið búsettur í Hallgríms- sókn, en er nú að flytjast þaðan, afhenti við sama tækifæri 5 þús. kr. áiheit til Hallgrímskirkju frá sér og konu sinni. stjóra, veitti gjaldkeri kirkj- 1) Píanótónleikar þriðjudaginn 7. febrúar: Philip Jenkins, píanóleikari frá Englandi. 2) Fiðlutónleikar þriðjudaginn 7. marz eða laugardaginn 11. marz: Ungverski fiðluleikar- inn Endré Gránát með undir- leik Árna Kristjánssonar píanóleikara. 3) Sinfóniíutónlieikar þriðjudiag- imn 18. apníl: Simfóruífalij'óim- isrveit íslands, atjórnandi Bod- an Wiodlizfko. 4) Söngskemmtun fimmtudag- inm 18. mai: Kxistinn HaUs- son, óperusöngvari. Sérstök ástæða er til að vekja afhygli á brezika píanóleikaran- um Philip Jenkins, sem starfar niú í vetur sem kennari við Tón- Jis'tarskóla Akureyrar. Var það fyrir atbeina Jólhanns Tryggva- sonar, sem búsettur er í Lunid- únum, sem tókst að rá'ða hingað jafnfæran mann, en þrábt fyrir ■ungan aldur hfefir hann þegar getið sér mikið orð í heimalandi sínu og viðar sem einn af Bók um mennta- Galdrakarlinn í Oz mál Evrópu Á VEGUM Evrópuráðsins í Strasbourg er gefinn út bóka- flokkur, er nefnist Menntamál Evrópu (Education in Europe). Fyrir skömmu kom út nýtt rit í flokki þessum. Er þar fjaliað um ftðbúnað erlendra námsmanna i Evrópulöndum, m.a. hvers konar fyrirgreiðslu, sem þeim er veitt, aðlögun að aðstæðum í landinu, er þeir stunda nám í o. fl. Þá eru í bókinni upplýsingar um heimalönd þeirra, sem eru við nám í aðildarríkjum Evrópuráðs ins. — Bók þessi er gefin út á ensku og frönsku. Heiti hennar á ensku er Europe’s guest Stud- ents and trainees. Aðalumboðs- maður bókaútgáfu Evrópuráðs- ins á íslandi er Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar & Co., Reykjavík. SIGRÍÐUR Þorvaldsdóttir leik- ur nú aðalhlutverkið í barna- leiknum Galdrakarlinn í Oz, í stað Margrétar Guðmundsdótt- ur, en Margrét varð fyrir því óhappi að slasast á fæti á sýn- ingu í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkru. Margrét leikur um þess ar mundir í þremur leikritum og varð að æfa aðrar leikkon- ur i hlutverkum hennar. Uppselt hefur verið á allar sýningar á Galdrakarlinum í Oz, og verða næstu sýningar á leiknum nk. laugardag og sunnudag kL 3 báða dagana. Myndin er af Sigríði Þorvalds dóttur í hlutverki sínu í Galdra karlinum í Oz. Gamlir og nýir styrktarfélag- ar Tónlistarfélagsins hér í bæ og nágrenni eru beðnir að skrá sig á lista, sem liggur frammi í Bókabúðinni Huld dagana 1. — 7. febrúar, og greiða áskrift- argjald sitt, sem svarar til þess, að hver miði kosti 75 krónur, en gjaldið má greiða eftir vild í einu eða tvennu lagi. Áskilið er, að hver styrktarfélagi taki tvo miða að hverjum tór.’eikum, og eru menn vinsamlega beðnir að vitja miða sinna framvegis í Bókabúðina Huld, þar eð að- göngumiðar verða ekki bornir út. Aðgöngumiðaverð er óbreytt frá síðasta ári, og félagsgjald er ekkert. Unnt verður að selja nokrkra aðgöngumiða í lausasölu að sin- fóníutónleikunum í kirkjunni 18. apríl, og verður aðgangseyrir þá kr. 125,00. Aðrir tónleikar verða eingöngu fyrir styrktarfé- laga. Stefán Ag. Kristjánsson, sem gengt hefir formennsku í félag- inu óslitið frá stofnun þess, hefir nú látið af því starfi, og var ný stjórn kosin á síðasta aðalfundi. Hana skipa: Jón Sigurgeirsson, formaður, Haraldur Sigurðsson, ritari og Stefán Tryggvason, gjaldkerL 24. ár Tónlistar- félags Akureyrar Næst píanótónleikar Philips Jenkis TÓNLISTARFÉLAG Akureyrar er nú að hefja 24. starfsár sitt, og hafa þegar verið ákveðnir fernir tónleikar á tímabilinu febrúar — maí 1967. Sltjórn félagsins hefir ákveðið að stefna að því í framtíðinni að semja og gefa út starfsáætlun fyrirfram fyrir hvert tímabil, svo að styrkt arfélagar viti, hvaða tónleika er að vænta, og hvenær þeir verða á árinu. Til þess að gera þetta kleift hefir tónlistarfélagið tekið upp nána samvinnu við forráða- menn tónlistarmála í Reykjavík, og er þvi ástæða til að vona, að fleiri tónlistarmenn en áður leggi leið sína' til Akureyrar, um leið og þeir heimsækja Reykjavík, en þangað koma árlega ýmsir af fremstu listamönnum heimsins. — Jafnframt munu fslenzkir listamenn koma fram á vegum félagsins. Tónleikar þessa starfsárs verða svo sem hér segir: fremstu píanóleikurum Breta. — Hann var sfeólafaróðir Þór.unnar J’ðhannsdióttur í The Royal Aea- demy of Music og nemandi Har- old Craxtons prófessors. Hann er marJofaldur verðlaunahafi við skólann og hefir oft sigrað i píanókeppni. — Framhaldsnám stundaði hann í París. Philip Jenfeins hefir haldið marga tónleika víða um Bret- landseyjar og í ýmsum Evrópu- löndum öðrum og hlotið mikið lof gagnrýnenda. Þá hefir hann leikið mörg verk ýmissa Ihöfuð- tónskálda inn á hljómplötur og komið oft fram í brezka útvarp- inu. Hann stofnaði Lundúnatríóið (tíhe Trio of London) ásamt tveim öðrum ungum hljóðfæra- leikurum árið 1964, og hefir það getið sér frægðarorð víða í Evr- ópu fyrir vandaðan listflutning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.