Morgunblaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1967.
Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigur'ður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstrætl 6. Sími 22480.
Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlar.ds.
í iausasölu kr. 7.00 eintakið.
FRRMSÆKIN OG
DUGANDI ÞJÓÐ
'C'ngum sem fylgzt hefur
" með þróuninni í íslenzk-
um efnahags- og atvinnumál-
um alllt frá því að ísland öðl-
aðist fullveldi 1918 getur dul-
izt að íslendingar eru fram-
sækin og dugandi þjóð. Þessi
örfámenna þjóð hefur á fáum
áratugum breytt þjóðtfélagi
sínu úr frumstæðu og fátæku
samfélagi í velmegunarþjóð-
fólag, þar sem fól'kið býr við
lífskjör, sem eru sambærileg
við það bezta, sem gerist með
öðrum þjóðum. Stórfellldar
umbætur hafa verið unnasr á
öllum sviðum íslenzks þjóð-
liífs. Húsakynni almennings
hafa verið stórbætt, vegir
lagðir um landið, hafnir
byggðar, vatnsaflið hagnýtt
tiil raforkuframleiðslu, þann-
ig að þorri íslendinga nýtur
nú raforku frá samveitum,
Skólar og aðrar menningar-
stofanir byggðar af stórhug
og aðstöðu æskunnar til
menntunar komið í nýtízku
horf.
Á sviði löggjafar hafa fjötf-
þættar breytingar verið gerð
— ar er titl bóta horfa. Félags-
legt öryggi er nú með svipuð-
um hætti hér á landi og tíðk-
ast í þeim löndum, sem lengst
er á veg komin í þeim efnum.
I heilbrigðismálum hafa 9tór
framkvæmdir verið unnar, og
þannig mætti lengi telja. —
Bjargræðisvegir þjóðarinnar
hafa tekið tækmina í þjón-
ustu sína og framleiðslan hef
ur á skömmum tíma marg-
faldazt.
En þessi upptalnimg og við-
urkenning á staðreyndum má
að sjálfsögðu ekki leiða til
þess að þjóðin haldi að sér
höndum og telji markinu end
anlega náð. Sannleikurinn er
sá að nýir tímar koma stöð-
ugt með nýjar kröfur og
þarfir. Mestu máli skiptir þá
að þeir, sem forystuna hafa
og þjóðin sjáltf skidji kall hins
nýja tíma.
Það er ísdenzku þjóðinni
mikil gætfa að Sjálfstæðis-
flokkurinn tók við stjórnar-
forystu í þann mund, sem síð-
ari heimsstyrjöldinni var að
ljúka. Hann hafði forystu um
mestu atvinnulífsuppbygg-
ingu, sem nokkru sinni hefur
átt sér stað í landinu. í Skjóli
hennar og síðari fram-
kvæmda hafa lífskjörin verið
bætt og menntunar og menn-
ingarskilyrði fólksins batnað
á fjölmarga lund.
En fjölmargt er ennþá ó-
gert í þessu unga og vaxandi
þjóðfólagi. Það sem mestu
máli Skiptir nú er að tryiggja
efnahagslegt jafmvægi, þann-
ig að unnt verði að halda á-
fram þeirri þróun, sem mót-
að hefur íslenzkt þjóðlítf síð-
ustu áratugi. Nú verandi rík-
isstjórn hefpr haft farsæla
forystu um mikla uppbygg-
ingu og margvíslegar umbæt
ur í þágu samtíðar og fram-
tíðar. En hún hefur orðið að
heyja harða baráttu við upp-
lausnaröflin, sem ekki skilja
kall hins nýja tíma en níg-
halda í gamlar kreddur og
hleypidóma. Þetta á jafnt
við um Framsóknarmenn og
kommúnista. Kommúnistar
ríghalda enn í hinar gömlu
og úreltu fræði'kenningar
sósíalismans, en Framsókn-
armenn hafa haftasikipulagið
enn efst í huga. Þeir segjast
að vísu ekki ætla að grípa til
slíkra úrræða. En reynslan
hefur sýnt og sannað, að á-
hritfum Framsóknarflokksins
fylgir ævinlega margskonar
óheiibrigði í viðskipta- og at-
vinnumálum.
ADlt þetta er rétt að þjóðin
hugleiði þegar hún stendur
frammi fyrir nýjum kosning-
um og úrskurði um það,
hverjum s'kuli falið að móta
stefnuna í stjórnmálum henn
ar næstu 4 ár.
ÞORSTEINN
GÍSLASON
¥ dag eru 100 ár liðin frá
fæðingu Þorsteins Gíslason
ar skálds og ritstjóra. Hann
var ráðinn stjórnmálarit-
stjóri Morgunblaðsins 31.
júní árið 1921. Um næstu ára-
mót varð hann einn ritstjóri
blaðsios og gegndi því starfi
til 31. marz árið 1924 er þeir
Vaítýr Stefánsson og Jón
Kjartannsson tóku við rit-
stjórn blaðsins.
Þorsteinn Gísdason var um
áratugaskeið einn af um-
svifamestu blaðamönnum
landsins. Hann var ritstjóri
Lögréttu, Óðins, Sunnanfara,
íslands og Bjarka. Stýrði
han.n þessum blöðum af
myndarskap og víðsýni. Rit-
stjórnaritímabil hans á Morg-
unblaðinu mótaðist atf ýms-
um efnahagserfiðleikum, sem
hindruðu um skeið viðgang
þess nokkuð.
Þorsteinn Gí'slason var gáf
aður og fjölfróður bók-
menntamaður og menntamað
ur. Hann var skáld gott og
mörg ljóða hans munu lifa
með þjóðinni um langan ald-
ur. Mörgum munu oig í fersku
minni útvarpstfyrirlestrar
hans um sjálfstæðisbarátt-
„Der Spiegel"
20 ára
UM þessar mundir eru 20 ár
liðin frá því að fyrsta tölu-
blað vestur-þýzka fréttatíma-
ritsins, Der Spiegel kom út.
Þetta blað, sem kemur út
vikulega, hefur birt frétta-
greinar um það, sem efst er á
baugi hverju sinni bæði ut-
an Vestur-Þýzkalands og
innan, birt viðtöl við kunna
menn og vakið athygli á
ýmsu, sumu óþægilegu, sem
einkennandi er í menningu
okkar tíma. Blaðið hefur leit-
azt við að vera spegill sam-
tímans hverju sinni þau 20
ára, sem það hefur lifað, en
það sem einkum hefur beint
athygli fólks að blaðinu, er
það, að með því að segja
sögu samtímans frá sínum
Þá og nú. Fyrsta útgáfa af
„Der Spiegel“ (með hinu
upprunalega nafni tímaritsins
„Diese Woche“) og eitt af
nýjustu tölublöðum þess.
sjónarhóli, hefur blaðið átt
sinn þátt í því að skapa hana.
Það hefur þannig haft geysi-
leg áhrif á skoðanmyndun í
V-Þýzkalandi og stundum
'Íi/ /; JV
Lj 'j
Franz Josef Strauss.
verið gefið nafnið „hin raun-
verulega sljórnarandstaða
landsins.
Upplag nú 945.000
í byrjun árs 1947, þegar
fyrsta tölublað tímarits með
nafninu „Der Spiegel", birtist
í blaðsöluturnunum, óvenju
hreinskilið af fréttatím-ariti
að vera (Áður hafði komið
út tímarit „Diese Woche“,
fyrirrennari þess, en það blað
var aðeins stutt við lýði), þá
var upphafsmaðurinn að baki
fyrirtækinu, Rudolf Augstein,
aðeins 23 ára gamall, en hann
varð síðar einn útgefandi að
blaðinu.
Það var ekki ljóst í upp-'
hafi, hvert þessi maður
stefndi, en saga hans síðan
hefur í mjög ríkum mæli
einnig verið saga Der Spie-
gel. En hvað sem öllu leið,
þá átti hann meira láni að
fagna þegar frá byrjun sem
blaðamaður en sem skáld og
rithöfundur, en það hafði
hann líka reynt að verða.
Rudolf Augstein útgefandi
„Der Spiegel"
Vera má, að það sem hinn
ungi Rudolf Augstein lét frá
sér fara seip skáld og rit-
höfundur, hafi ekki haft mik-
ið varanlegt gildi. Þó kom
þar skýrt í ljós, hvað það
var, sem höfundurinn stefndi
að: að skapa almenningsálit.
Enginn vafi leikur á því,
að þessu markimiði hefur
Augstein tekizt að ná, enda
þótt þða væri að vísu ekki
frumlegur grundvöllur, sem
hann byggði á í upphafi, því
að hugmyndir hans varðandi
margt, • sem blaði hans við-
kom, voru að talsverðu leyti
fengnar að láni frá öðrum
fréttatímaritum eins og Time
og öðrum bandarískum og
brezkum tímaritum. Hernáms
yfirvöld Breta voru í byrjun
ábyrgðarmaður blaðsins, en
frá því að það kom fyrst út,
hlífði það engum sízt af öllu
hernámsyfirvöldunum.
Það var ekki að furða, þótt
Der Spiegel (Fyrsta tölublað
þess: 15000 eintök, 1. tölubl.
1967: 945.000 eintök) eignað-
ist fljótt hóp þakklátra les-
enda. Eftir að hafa verið
blekktir í 12 ár af blöðum,
sem smjöðruðu fyrir yfirvöld
unum, voru margir lesendur
því einungis mjög fegnir að
geta lesið blað, sem gagn-
rýndi djarflega, hvenær sem
því sýndist.
Mörgum þykír sem síðan
hafi blaðið náð enn lengra en
bara að tjá viðhorf, sem ein-
ungis voru í andstöðu við
viðhorf ríkjandi stjórnvalda,
heldur komið fram sem ein-
hver hinn raunhæfasti og
skeleggasti málsvari lýðræðis
í landinu. Það hefur verið
óháð en þó pólitískt og hvað
Framhald á bls. 20
una á árunum 1896—1918, er
hann flutti á fyrstu áruim rík
isútvarpsins.
Þorsteinn Gíslason er einn
þeirra manna, sena skilið
hafa efti-r varanlég spor í
blaðamennskiu og bókmennt-
um íslendinga.
BYLTING í KÍNA
fj’nda þótt fregnir frá Rauða
■^ Kína séu otft óljósar og
andstæðukenndar virðist það
nú nókkurn veginn ljóst að
þau átök, sem þar eiga sér
stað innan kommúnistaflókks
ins og meðal þjóðarinnar al-
mennt jaðra við algera bylt-
ingu. Mao Tse-tung hetfur nú
fyrirskipað kínverska hern-
um að hefja sókn gegn and-
stæðingum sínarn.
Eins og kunnugt er hetfur
sókn rauðu varðliðanna
beinzt gegn ýmsum háttsett-
um mönnum innan kommún-
istaflokksins, þar á meðal for
seta landsins. Fjöldi æðstu
embættismanna, bæði innan
hersins og annars staðar hatfa
verið hraktir frá störfum.
En andstaðan gegn rauðu
varðliðunum fer greinilega
ört vaxandi. Þess vegna hef-
ur Mao Tse-tung orðið að
grípa til þess að beita hern-
um gegn uppreisnaröflunum.
Engin heildaryfirsýn fæst
að sjálfsögðu um ástandið í
Rauða Kína í dag. En allt
bendir til þess að uppreisn-
araldan sé frá sveitunum og
kínverskum bændum komin.
Kínverjar eru fyrst og fremst
bændaþjóð. Atf 750 milljón
fbúa Rauða Kina er ta'lið að
um 500 milljónir sóu bænd-
ur, sem búa í sveitum lands-
ins. Óstjórn hins kommún-
iska skipulag hefur að sjálf-
sögðu bitnað harkalega á
bændunum í Kína eins og á
sínum tím-a í Sovétríkjunum.
Þess vegna sætir það engri
furðu að rætur byltingarinn-
ar liggja meðal þeirra.
Um það verður ekki full-
yrt, hvort stjórninni í Pek-
ing undir foruistu Mao Tse-
tung tekst að ráða niðurlög-
um þeirrar byltingar, sem nú
geisar í landinu. En auðsætt
er, að Pekingistjórnin á í miikíl
um erfiðleiikum og nýtur sí-
fel'lt þverrandi trausts með-
al þjóðarinnar. Flestar áætl-
anir stjórnarinnar um iðn-
væðingu og uppbyggingu í
landinu hafa farið út um
þúfur. Kínverjar, sem eru
mesta kornræktarþjóð heims
ins hafa á undanförnum ár-
um orðið að kaupa ógrynni
atf korni frá útlöndum til þess
að koma í veg fyrir hungurs-
neyð í landinu.
Helzta úrræði kommúnista
stjórnarinnar í Peking nú
virðist hins vegar vera það
að leggja höf uðkapp á fram-
leiðslu kjarnorkuvopna.
Þetta er í senn ömurleg og
hörmul'eg staðreynd. Hið
kommúniska skipulag hetfur
la-gt sína dauðu hönd á fjöll-
mennustu þjóð heimsins og
ógnar nú heimsfriðnum með
atomsprengjur að vopni.