Morgunblaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1967.
29
íflUtvarpiö
Fimmtudagur 26. janúar.
7:00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn.
8:00 Morgunleikf imi. Tónteikar
8:30 Fréttir. Tóndeiíkar. 8:55
Útdráttur úr forustugremum
dagbla-Sarma. 9:10 Fréttir. Tón-
leikar. 9:30 Tilkynningar. Tón-
leikar. 10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Titfikynnimgar. Tón-
leikar.
13:15 Á frívaktimni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalögum sjómanna.
14:40 Við, sem heima sitjum
Heimsókn að Ðlilkastöðum: Sig-
urlaug Bjarnadóttir ræðir við
Helgu Magmúsdóttur húsfreyju.
16:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Adele Leigh, Rolamd Shaw, Los
Machucambos, Manuel, Freddy,
Nat Pierce, Ray Conniff og
George Feyer leika og syngja.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist::
María Markan symgur aríu úr
Madame Butterfly'* eftir Pucc-
ini. Hljómsveit franska útvarps
ins leikur Simfóníu 1 C-dúr eftir
Bizet; Sir ThO'mas Beecham stj.
Ginette Neveu fiðluleikari leik-
ur Poéme eftir Chausson og
Tzigane eftir Ravel.
17:00 Fréttir.
18:00 Tónleikar. Tiikynningar. (18:20
V eðurf regnir)
18:56 Dagskrá kvöidsins og veðurfr.
19:00 Fréttir
19:20 Tilkynningar
19:30 Minnzt aldarafælis Þorsteins
Gíslasonar skálds og ritstjóra
Andrés Björnsson lektor flytur
erindi, og lesið verður úr rit-
verkum Þorsteins Gíslasonar.
20:30 Útvarpssagan: „Trúðarnir4* eftir
Graham Gneene.
Magnús Kjartansson ritstjóri les
(15).
21:00 Fréttir og veðurfregnir
21:30 Lestur Passíusálma (4).
21:40 Sinfóníuhljómsveit íslands held-
ur hljómleika í Háskólabíói
Á síðari hluta efnisskrárinnar:
Stjóramdi: Bohdan Wodiczko.
Sinfónía nr. 5 í c-moll op. 67
eftir Beethoven.
22:10 Pósthólf 120
Guðmundur Jónsson les bréf frá
hlustendum og svarar þeim.
22:30 Sellósónata í g-moll op. 65 eftir
Chopin
André Navarra leikur á selló og
Jeanne-Marie Darré á píanó.
22:56 Fréttir í stuttu máli.
Að tafli
Ingvar Ásmundsson flytur skák-
þátt.
23:35 Dagskrárlo-k.
Föstudagur 27. janúar.
7:00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn.
8:00 Morgunleiikfimi. Tónleikar
8:30 Fréttir. Tónieiikar. 8:55
Útdráttur úr forustugremum
dagblaðanna. 9:10 Fréttir. Tón-
leikar. 9:30 Tiíkynningar. Tón-
lerkar. 10:00 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tii'kynnkigar. Tóiv-
leikar.
13:16 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við, sean heima sitjum
Edda Kvaran les framhaldssög-
una „Fortúðin gengur aftur“
eftir Margot Bennett (9).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tiikynningar. Létt Kig:
Norskir söngvarar og hljóðfæra
leikarar flytja lög fná heima-
landi sinu.
Frederick Fennell stjórnar flutn
ingi á lögum eftir Victor Her-
bert. Yves Montand syngur þrjú
frönsk lög.
Horst Wende og Hljómsveit
hans leika.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist::
17:00 Fréttir.
Miðaftantónleikar
Píanókvitett í A-dúr op. 81 eftir
Anbonin Dvorák.
Clifford Curzon og Filharmon-
íukvartett Vínaai>orgar leika.
1Í7:40 Útvarj>ssaga barnanna: „Hviti
steinninn“ eftir Gunnel Linde
Katrín Fjeldsted les (7).
18:00 Tónleikar. Tilfcynningar. (18:20
V eðurf regn ir).
18:56 Dagskrá kvöldsins og veðurfr.
19:00 Fréttir
19:20 Tilkyimingar
19:30 Kvöldvaka
a) Lestur fornrita: Hrólfs saga
Gautrekssonar
Andrés Björnsson les (1).
b) Þjóðhættir og þjóðsögur
Árni Bjömsson cand. mag. talar
um merkisdaga um ársins hriaig.
c) í.Björt mey og hrein“
Jón Ásgeirsson kynni-r íslenzk
þjóðlög með aðstoð söngfólks.
d) Helgi tíauraskeggur
Kristján t>orsteinsso<n flytur frá
söguþátt skráðan af Helgu Hall
dórsdóttur frá Dagverðará.
e) Skagfirzkar lausavisur
Hersilia Sveinsdóttir flytur visna
þátt.
f) Þjórsárdalur
Þorvaldur Steinason flytur
erindi.
21:00 Fréttir og veðurfregnir
21:30 Lestur Passíusáhna (5).
21:40 Víðsjá.
22:00 ,,Hemingway“, gevisögukaflar
eftir A .E .Hotchner
Þórður Örn Sigurðsson mennta
skólakennari les (9).
22:20 Kvöldlhljómleikar:
Frá tónleikum Sin-flóníutiljóm*
sveitar íslands og Pólýfónkórs-
ins í Háskólabíói kvöldið áður.
Stjórnandi: Ðohdan Wodiczko.
Einsöngvarar: Guðrún Tómas-
dóttir, Sigurveig Hjaltested og
Guðmundur Jónsson.
a) Concerto Grosso op. 6 nr. 10
eftir Georg Friedrioh Hándel.
b) „Stabat Mater“ eftir Karol
Szymanowski.
23:06 Fréttir í stuttu máii.
Dagskrárlok.
Opið til kl. 11,30.
HOTEL
í kvöld
skemmta
HEfíRYcn .aaaí
CflRfiiaEfiWíí
Hljómsveit Karls Lilliendahls
og söngkonan Hjördís Geirs-
dóttir.
Borðpantanir í sima
22321.
Verið velkomin.
Atvinnuflugmenn
Munið fundinn í kvöld kl. 8,30
í Átthagasal Hótel Sögu.
Stjórn F.Í.A.
Suöurnesjamenn
Glæsilegt
Stór - BINGÚ
í Félagsbíói í Keflavík í kvöld, fimmtu-
dag, kl. 9.
Aðalvinningur vcrður dreginn út í kvöld
eftir vali m.a.:
-K Sjálfvirk þvotfavél
Eldavélasamstœða
>f Grundig útvarpsfónn
Sótasett ásamt sófaborði
-k Kaupmannahafnarterð fyrir tvo
Framhaldsvinningurinn
Alls 10 vinningar dregnir út í kvöld
Nœrri 40 þús. kr. í vinningum
dregið út í kvöld
MUNIÐ AÐ TRYGGJA YÐUR MIÐA
í TÍMA.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 6 í Félags-
bíói. — Sími 1960.
KRK.
Hnifsdalssöfnunin
Skemmtun í GLAUMBÆ í kvöld frá kl. 9-2
ERNIR — LÚDÓ sexfett og Stefán —
* - . ' ' • ; • ' H -
LOGAR frá Vestmannaeyium
Omar Ragnarsson og Jón GunnSaugscon
Tízkusýning frá Karnabæ
Allur ágóði rennur til Hnifsdalssöfnunarinnar — Öll vinna og kostnaður gefið
Skemmtið ykkur í GLAUMBÆ / kvöld og styrkið gott málefni —
Aðgangseyrir kr. 100
IÐNNEMAR