Morgunblaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1967. ....•■■■■■ 1 ...................... Athugusemd bú Þjóðleikhúsinu Elín Ágústsdóttir, 13 ára, var ið- in við að vefa púða. Hún er ásamt móður sinni á námskeiði í vefnaðL - MYNDLISTAR- SKÓLINN Framhald af bls. 10 <ur að önnur nemanna bafi unn- ið teppið. A'lmennur vefnaður er einnig kenndur á námskeiði innan skól ans, og ein'mrfct þegar blaðamað- ur Mor g unfola ðs ins er þarna á Jerðinni stendur yfir kennsla í jþví námskei'ðL Við hifctum þar fyrir 13 ára gamla telpu, sem sifcur við vefstól og segist vera að vefa púða. Hún heitir Blín Ágústsdóttir og er með mömmu sinni á námskeiðinu. — Er gaman að læra að vefia, Blín? spyrjum við. — Jú, mjög. — Hve lengi hefurðu verið á námskeiðinu? — f tæpa þrjá mánuði og nú er námskeiðið senn á enda. — Hefurðu unnið mörg verk- efni? — Já, nokkuð. É hef m.a. ofið 40 cm. mjótt teppi. Núna vinn ég að pú'ða. í vefnaðarkennaradeilidinni, þar sem okkur ber að síðar, er kennsLustund stendur yifir hjá Sigríði Halldórsdóttur, tökum við tali unga konu, Margréti Finnibogadóttur. Hún situr við vefstól og segisfc vera að byrja á nýju teppL Senn er skólanám hennar í Myndlisfcaskólanum á enda, — hún tekur próf úr deild- inni í vor. — Og ætlarðu þá að kenna vafnað? — Ég er nú ekki alveg ákveð- in í því. — Hvað kom til að þú fébkst Hr. ritstjóri. í HEIÐRUÐU blaði yðar birtist þann 16. janúar s.l. grein, er nefnist Verkefnaval ,pour lart, og er rituð af Örnólfi Árnasyni. í þessari grein segir Ö. Á. m. a.: „Gera verður kröfur til beggja leikhúsanna um að sýna fjöl- breytta leiklist. Hins vegar hlýt- ur Þjóðleikhúsið að verða að kynna leiklist á miklu breiðari grundvelli en krafizt verður af Leikfélagi Reykjavíkur. Undan- farin tvö ár a.m.k. hefur verk- efnaval L.R. verið til hreinnar fyrirmyndar. T. d. leikárið 1964— 1965, þegar sýnd voru „Vanja frændi", senniíega frægasta leik rit eftir einn dáðasta höfund allra tíma, Anton Tjekov, „Saga úr dýragarði“ frábær einþátt- ungur eftir nýjustu stjörnu amerískrar leikritunar. Edward Albee, „Ævintýri á gönguför", sem alltaf hlýtur metaðsókn og er samtvinnað sögu Leikfélags- ins, „Þjófar lík og falar konur“, eftir Dario Fo, stórsnjöll sýning athyglisverðrar greinar leiklist- ar, sem ekki hefur verið áður kynnt á íslandi, og loks „Sú gamla kemur í heimsókn", ágætt verk eftir eitt þekktasta leikrita- skáld Evrópu, Friedrich Durren- matt.“. . . . Varðandi þessi ummæli, Örn- ólfs Árnasonar, telur Þjóðleik- húsið rétt að birta verkefnaskrá leikhússins frá þessu umrædda leikári 1964—1965, og geta þá lesendur sjálfir dæmt um. 1. Kraftaverkið, eftir William Gibson. Leikrit þetta er byggt á ævisögu Helen Keller, sem er ein merkasta kona, sem uppi hefur verið á þessari öld. 2. Táningaást eftir Erns Bruun Olsen, óumdeilanlega markvert leikhúsverk. 3. Forsetaefnið, eftir Guð- mund Steinsson, nýtt íslenzkt leikrit. 4. Sardasfurstinnan eftir E. Kálmón, sígild óperetta. 5. Kröfuhafar, eitt af frægustu leikritum skáldjöfursins, August Strindbergs. 6. Mjallhvít, barnaleikrit, tek- ið upp aftur frá fyrra leikári. 7. Kóreuballettinn Arirang, gestaleikur. 8. Stöðvið heiminn eftir Leslie Bricusse og Anthony Newley, mjög nýstárlegur söngleikur. 9. Hver er hræddur við Virg- iniu Woolf? eftir Edward Albee, eitt athyglisverðasta leikhúsverk á síðari árum. Leikurinn hlut met-aðsókn á sviði Þjóðleikhússins og var auk þess sýndur á meira en 40 stöð- um úti á landi. 10. Nöldur eftir Gustav Wied. 11. Sköllótta söngkonan eftir E. lonesco, en segja mó að hann sé brautryðjandi hinnar nýtízku- legu stéfnu í leikritum. 12. Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner. 13. Sannleikur í gifsi, nýtt leikrit eftir Agnar Þórðarson. 14. Listdanssýning. Fay Wern- er ballettmeistari Þjóðleikhúss- ins samdi dansana og stjórnaði sýningunni. • 15. Járnhausinn eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni, íslenzkur nútíma söngleikur. 16. Madame Butterfly eftir G. Puccini, sígild ópera. Sýningargestir á þessu leikári urðu alls 92,117. Frá Þjóðleikhúsinu. Dagenite rafgeymar 6 og 12 volt, standard og heavy duty Höfum fengið nýja sendingu af viðurkenndu DAGENITE- rafgeymunum. GARÐAR GÍSLASON h.f. bifreiðaverzlun. Good Year og Kentile gólfflísar nýkomnar í fjölbreyttu og fallegu úrvali. LITAVER Grensásvegi 22, símar 30280 og 32262. áhuga á að læra að vefa? — Ég var á Húsmæðiraskólan- um að VarmaiLandi, þar sem ég lærði undirstö'ðuafcriðd í vefnaði. Þá fékk ég fyrst áhuga og ákvað að læra meira. Kennsla s.fcendur yfir h(já Jóhanni Eyfellis og eru það ann- ars árs nemendur, sem bann er •að leiðbeina við mytndun cfg gerð höfuðkúpa. Við litum inn í stof- una og sjáum allmarga nemend- ur í hvítum silpppum skrapa og skafa höfuðkúpur. Okkur bregður í fyrstu, en líður óðar betur er uipp úr díúrn- um kemur að þetta eru höfuðtoúp ur úr gipsi, sem nemendur eru látnir mióta til að öðLast betri stoilning á formi höfuðsins. — SfðaT móta þeir andlit yfir kúpurnar og þegar þar að kem- ur að þessir nemar teikna höf- uð- og andlifcsmyndir haía þeir öðlazt diýpri þekkingu á við- fangsefninu — og til þess er nú leikurinn gerður — viðfangsefn- ið er krufið til mergjar — til þess að árangurinn af teikning- unum síðar meir verði sem bezt- ur, uppfræðir Jóhann okkur. Ingilberg Magnússon, einn af nemunum, sfcendur uipp við stóLpa og skrapar augnatóftir í eina höfuðkúpuna. — Hefurðu unnið lengi að þessari höfuðkúpu, Ingiberg? — Nei, sfðan í morgun. — Og hvernær reiknarðu með að ijúka vdð hana? — Á morgun. Sigurður Sigurðsson, Mstmál- ari, er við kennslu hjá nemend- um á síðasta árL Við heimsækj- úm nemendur og kennara í kennslustofuna og núna fyrst á göngutúr okkar um skólann sjá- um við fyrir okkur málningu og pensla. Upp við einn vegginn sjáum við lítið borð. Á því stendur kanna og ávextir í skál — og • við vitum óðar hver til- gangurinn er. Nemendur eru að spreyta sig á uppstillingu — hinu ságilda _ listformi Listmálarans. Edda Óskarsdáttir, ung kona, er á meðal þeirra, sem spreyta sig á verkefninu. — Er gaman að mála svona laga’ð, Edida? — Já, það er ga.m.an og gagn- legt. Við lærum mikið á því — öðlumst næmari þekkingu á efn- ismeðferð auk þess, sem við lær- um að by.ggja 'myndir rétt upp. Gunnsteinn Gíslason, ungur herramaður, er eins og Edda að spreyta sig á uppstiliLingunni. — Hvernig er að mála upp- stillingu, Gunnsteinn? — Það er erfitt, en lœrd.óms- ríkt. Við Lærum að byggja upp mynd úr mörgum smáhlutum og að samræma fiorm og liti í edna heild. Slíkt er ekki alltaf auð- velt — en skemmtilegt viðfangs. Þó okkur langi tU að doka við ögn lengur og ra.bba vi'ð fileiri nemendur í hinum ýmsu deild- um, er slik hiugs-un til einskis, þvi nú er klukkan farin að ganga sex — skólinn er búinn í dag —. og nemendur tínast óðum út úr skólabyggingunni með aTit sitt hafurtask og , stefina beint að sjoppunni í húsinu við hliðina, þar sem beðið er um eina „kók“. Það væri þá helzt að samræð- urnar gætu haldið áfram inni í sijoppunni? Ó nei, þar er of mikii þröng á þingi. — s. 6L Næstkomandi föstudag verður leikritið, Ó, þetta er indælt stríð, sýnt í 29. sinn í Þjóðleikhúsinu. Nú eru aðeins eftir ör- fáar sýningar á þessum vinsæla leik og verður 30. sýningin á leiknum þriðjudaginn 31. janúar. Myndin er af Bessa Bjarna- syni og Gunnari Eyjólfssyni í hlutverkum sinum í Ó, þetta er indælt stríð. HEIMDALLUR FUS Jóliann Hafstein Kynnisferð í Alþingi N.k. mánudagskvöld efnir Heimdallur til kynnisferðar í Alþingi undir leiðsögn Jóhanns Hafstein, varaformanns Sjálfstæðis- flokksins. Mun Jóhann tala um sögu Alþingis og sýna þátttak- endum húsakynni þess. Fariðverður frá Valhöll v/Suðurgötu kl. 8.15. Æskilegt væri að þátttakendur tilkynntu þátttöku í síma 17102 nk. mánudag. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.