Morgunblaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1967.
7
Mennirnúr ncínSr ssx
Laugardaginn 20. janúar opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Sigrún Edvardsdóttir, Vestur-
götu 68. Akranesi og Einar Þor-
geirsson, Fagrahvammi við Breið
holtsveg, Reykjavík.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Hólmfríður Erla Bene-
diktsdóttir, flugfreyja ■ hjá Loft-
leiðum, Ægissíðu 105 og Ingvar
Björnsson verkfræðingur frá
Neskaupstað, Flókagötu 69.
Síðastliðinn sunnudag 22. þm.
opinberuðu trúlofun sína. ung-
frú Steinunn Birna Magnúsdótt-
Á gamlársdag voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Hildi-
gunnur Þórsdóttir, Hjarðarhaga
42 og Þorsteinn Þorsteinsson
Garðastræti 36. Faðir brúðgum-
ans séra Þorsteinn Björnsson gaf
þau saman í Fríkirkjunni. Nú-
verandi heimilisfang brúðhjón-
anna er C/O. K.U. 47 Wilton
Street Glasgow M. W. (Vigfús
Sigurgeirsson ljósmyndastofa).
Leðurblahan í Hoínorfirði
BÆJARBÍÓ í Hafnarfirði hefur nú síðan annan dag jóla sýnt
dönsku myndina Leðurblökuna eftir samnefndri óperettu eftir
Johann Strauss. í myndinni, sem hlotið hefur góða dóma, leika
margir þekktir danskir leikarar, en auk þess koma fram í mynd-
inni og dansa þrír ungir íslendingar. — Sýningum fer nú að
fækka.
Þann 5. jan. voru gefin saman
í Kristkirkju Landakoti af séra
Fromen ungfrú Ingibjörg Ása
Pétursdóttir Laugarásv. 23 og
Dominique Blín, cand. med.
Heimili þeirra verður í Mar-
seilles, Frakklandi. (Studio
Guðmundar, Garðastræti 8).
Orðsending
frá Sigurði
frá Brún
Ég undirritaður veiti þeirri |
I tegund „þjóðlegs skáldskap-
ar“, sem Jóhannes Straum-
(land birtir í Morgunblaðinu
28. des. 1966, engin meðmæli |
I þótt beðinn sé.
Einhver ummæli kynnu hins
vegar að fást, ef það þætti1
| miklu skipta. Sem bráðlætis- 1
bita birti ég gamla vísu eftir l
Jóhannes H. Benjamínsson frá <
| Hallkelsstöðum. Hann er mér
bónþægari og vísan þar til.
Hún er svona:
Löngum með sluxi lítið
vinnst
ljóðgerðaruxunum.
Óbrjáluð hugsun engin
finnst.
Allt er í buxunum.
Með kveðju til Jóhannesar
Straumlands.
Sigurður Jónsson
frá Brún.
AkranesferSir Þ.Þ.Þ. mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugardögum kl.
2 og sunnudögum kl. 9.
Pan American þota kom frá NY
kl. 06:35 í morgun. Fór til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 07:15. Vænt
anleg frá Kaupmannahöfn og Glasgow
kJ. 18:20 í kvöld. Fer til NY kí. 19:00.
Skipaútgerð ríkisins: Esja er í Rvík.
Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld
til Vestmannaeyja. Blikur fór frá
Rvík kl. 20:00 í gærkvöld austur um
land í hringferð. Baldur fer til Snæ-
fellsness- og Breiöafjarðarhafna á
föstudag.
Loftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stefáns-
son er væntanlegur frá NY kl. 00:30.
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
10:30. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 01:15. Heldur áfram
til NY kl. 02:00. Snorri I»orfinnsson
fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaup-
mannahafnar kl. 10:15. Eiríkur rauði
er væntanlegur frá Amsterdam og
Glasgow kl. 00:15.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fer
væntanlega í dag frá Rotterdam til
Hull og íslands. Jökulfell er í í>or-
lákshöfn. Dísarfell átti að fara 24.
þm. frá Gdynia til Hornafjarðar.
Litlafell er væntanlegt til Brombor-
ougih 29. þm. Helgafell er í Keflavík.
Stapafell er væntanlegt til Rvíkur 1
da. Mælifell fer á morgun frá Rends-
burg til Rotterdam, Newcastle og ís-
lands. Linde fór 24. þm. frá Spáni til
íslands.
Aheit og gjafir
Rnífsdalssöfnunin afh. Mbl.
SK 200; Starfsfólk Efnahagsstofn-
tmnar og framkv. sjóðs. 2.800; Kristín
100; Kvennad. Slysavarnafél. íslands
í Rvík 19.150; ónefndir Vesturbæing-
ar 2000; Johnny Lill 100; SG 100;
ÓB 200; HJ 100.
Litli drengurinn ahf. Mbl.
GEG og SH 300; Sigríður 100; Krtetín
100; HJ 100; MH 200; AAB 500; VB
100; Kr. Kristjánsson og starfsfólk
3900; Starfsfólk Áfengis og Tóbaks-
verzLunar ríkisins 1950; Starfsfólk
Offsetprent 890; Starfsfólk Sanitas
6.100; Starfsfólk Iðnaðarbanka ísl. 400;
Starfsfólk Landsíma íslands Sölvhóls-
götu 8700; Starfsfólk Landsbanka ísl.
Austurbæjarútibú 4.200; Starfsfólk
Sjóvá Bifreiðadeild 2800; Safnað af
þrern telpum í Laugarneshverfi 12.625;
í síðustu skilagrein stóð Afurðasala
og starfsfólk SÍS 3465; en átti að
standa starfsfólk Afurðasölu og kjöt-
vinnslu SÍS 3.465.
UNDANFARIÐ hefur verið sýnd myndin: „Mennirnir mínir sexM
í Nýja Bíó. Þetta er hin allra skemmtilegasta mynd, amerísk
gamanmynd, enda hefur hún verið sýnd frá jólum. Fer nú sýn-
ingum á henni að fækka.
ir Smáratúni 3 Keflavík og
Björgvin H. Árnason, Hverahlíð
12, Hveragerði.
Trésmíðavél óskast Vil kaupa sambyggða (kom bineraða) trésmíðavél. — Upplýsingar í síma 36261, eftir kl. 7 e.h. Málaravinna Önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893.
Óska eftir 2ja herb. íbúð með baði. Til greina kemur eitt her- Keflavík — Suðurnes Sjálfvirkar þvottavélar, —
bergi og eldhús, ásamt baði. Uþplýsináar i síma 37434. kæliskápar, frystikistur, Rafmagnsvörur. STAPAFELL, sími 1730.
Unglingur e*a maður með bílpróf óskast í vinnu 3—4 tíma á dag. Sími 41918 Bílabónun Þvoum og bónum bíla. — Upplýsingar í síma 35640, allan daginn. Geymið auglýsinguna.
Kona óskast til aðstoðar við heimilis- störf nokkra tíma á dag, eða tvo til þrjá daga í viku, í Kópavogi. Sími - 41918. Skattframtöl Aðstoða við gerð skattfram tala. Sigurður S. Wíum. — Sími 40988.
Til sölu segulband, nýlegt. Upplýs- ingar í síma 12497. Vil kaupa lóð undir lítið einbýlishús. Helzt í Smáíbúðanhverfi. Tilboð merkt: „8733“ send- ist afgr. Mbl. fyrir hádegi n.k. laugardag.
Atvinna óskast Reglusamur, roskinn mað- ur, danskur, óskar eftir þrifalegri vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „8706“. Skrifstofuherbergi Til leigu nú þegar tvö skrifstofuherbergi ca. 26 ferm. í nýju verzlunarhúsi við Suðurlandsbraut. Upp- lýsingar í síma 13893 og 31142.
Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A Símar 22714 og 15385. Skuldabréf — ríkistryggð og fasteigna- tryggð, eru til sölu hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan, fasteigna- og verðbréfasala Austurstr. 14. Sími 16223.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Athugið Tek að mér viðgerðir á olíukyndingum. Einnig að múra að innan nýja katla. Viðgerðarbeiðnum v e i 11 móttaka í síma 36808. Reyn ið viðskiptin. — Geymið auglýsinguna.
í Hlíðunum
Höfum til sölu rúmgóða nýlega 4ra herbergja íbúð
á I. hæð í sambýlishúsi í Hlíðunum. Eitt herbergi
fylgir í kjallara, tvöfalt gler, harðviðarhurðir.
Allar nánari upplýsingar gefur
TY-TV
Sjónvörp
Þeir sem áhuga hafa á að kaupa mjög
vönduð innflutt sjónvörp, gerð fyrir bæði
kerfin á sérstaklega hagstæðu verði, leggi
nafn, heimilisfang og símanúmer í póst-
hólf 201 í Hafnarfirði. — Þetta gildir fyrir
alla landsmenn. Hafið hraðann á, þar sem
birgðir eru takmarkaðar. Ath. að þetta er
1967 gerð sjónvarpa. Þér sparið yður um
25 % frá útsöluverði. — (Sjónvörp) póst-
hólf 201 Hafnarfirði.