Morgunblaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1967.
31
132. Varsjárfundur
sendiherra Bandarikjanna og Kina
Varsjá, 25. janúar, AP, NTB.
SENDIHERRAR Bandaríkjanna
og Kína í Varsjá, John A. Gron-
ouski og- Wang Kuo Chouang,
áttu í dag með sér fund, hinn
132. í röðinni síðan upp var tek-
inn þessi háttur um skoðana-
skipti þjóðanna fyrir átta árum,
er slitið var stjórnmálasambandi
Bandaríkjanna og Kína.
Fundur þessi var langur nokk-
uð eða á þriðju klukkusund en
hvorugur sendiherranna vildi
neitt um hann segja, þótt Gron-
ouski lýsti því að vísu yfir, að
slíkir fundir væru hinir gagn-
legustu og myndu vonandi leggja
eitthvað af mörkum til þess að
draga úr spennu í heimsmálum
og þá einkum málefnum Austur-
Asíu.
Fundir þessir, sem hófust í
Genf 1955, voru í uppthafi nokk-
uð tíðir og voru lengi haldnir á
nokkurra vikna fresti, en er á
leið var-ð æ lengra i milli þeirra
og undanfarin ár hafa liðið svo
mánuðir að sendiherrarnir hafa
ekki hitzt. Þessi fundur sendi-
herranna átti upphaflega að vera
11. janúar en var frestað að
beiðni kínverska sendiherrans og
er það hald manna í Varsjá að
hann hafi ekki fengið á tilsettum
tíma fyrirmæli að austan og jafn
vel sjálfur s'kroppið til Peking að
kynna sér ástandið. Síðasti fund-
ur sendiherranna var í septeimber
síðastliðinn.
Til þess var tekið að Wang
sendiherra og menn ihans, sem til
þessa hafa mætt til fundar
klæddir að hætti Vesurlandabúa
höfðu nú skrýðst einkennisbún-
ingi menningarbyltingarinnar og
Maos formanns, síðan jökkum
með háum standkraga prýddum
gylltum hnöppum með mynd
Maos, að sögn fréttamanna, sem
til sáu.
Yfirlitssýning
verkum Þórurins
B. ÞorlnkssoncBr
á 100 ára afmæli hans
HINN 14. febrúar verð'a liðin
100 ár frá fæðingu Þórarins B.
Þoriákssonar, 'listmiálara. Af því
tilefni er Listasafn íslands að
undirbua yfirlitssýningu á verk-
um hans, þá fyrsitu, sem haldin
hefur verið.
Dr. Selma Jónsdóttir og mál-
aramir í safnráði, þeir Þorvald-
ur Skúlason og Jöhannes Jó-
h'annesson, vinna að undirbún-
ingi sýningarinnar. Þó Þórarinn
yrði ekki mjög fullorðiinn mað-
ur, þá eru sjálfsagt til yfir 100
myndir eftir bann, megnið af
þe'm á fslandL
Þórarinn B. Þorláksson var
sem kunnugt er brautryðjandi í
islenzkri málaralist. Hann var
fædidiur 1867, stundaði listnám í
Danmörku, sem þá var aligert
- FLOÐIN
Framíhald af bls. 1
hafa fundizt. Mikil spjöil hafa
orðið á akurlendli út um sveitir
og kvikfljárbændur hafa víða
orðið fyrir stórtjónL en erfitt að
meta það að svo stöddu, þar
sem sambandslaust er enn við
mörg héruð.
í Rio de Janeiro varð raf-
magnslaust aðfaranótt þriðju-
dagsins og jók enn á óhugnað-
inn en borgin varð illa úti í flóð
unum og m.a. ónýttust þar tveir
tugir strætisvagna innan borgar
markanna af völdum vatns-
flaums sem fossaði þar um göt-
ur. Rafmagn er þar nú aftur
komið á en skammtað og sama
er að segja um gas og vatn, og
allt útlit fyrir að svo verði enn
um sinn. Einnig er talið að hefja
verði matarskömmtun, því erfitt
er um aðdrætti og ferskmeti af
skornum skammti til handa hin
um fjórum milljónum íbúa borg
arinnar síðan slitnaði lífæðin til
Sao Paulio, þjtóðvegurinn, sem
áður sagði frá. Að venju fara um
veginn 10 þúsund flutningabílar
dag hvern en nú verður að
krækja fyrir vegaskemmdirnar
og er það löng leið og erfið og
aðeins hluti bifreiðanna hefur
getað brotizt hana til þessa. Tölu
verð hætta er sögð á því að upp
komi í borginni taugaveikifarald-
ur og er fólk hvatt til að láta
bólusetja sig.
Nokkuð hlé var á úrfellinu á
flóðasvæðunum í dag en veður-
fræðingar spá meiri rigningum
næstu daga og hrýs mönnum hug
ur við.
einsdæmi hér á landi, og vann
að list sinni á ísilandi þar til
hann dó 1924. Var hann fyrstur
íslenzku liS'tmálaranna, sem
tóku að mála landslagsmyndir
fyrir og eftir aildamótin.
Jordan
fangelsaöur
Exeter, Englandi 25. janúar - AP.
COLIN Jordan, hinn 4i3 ára
gamli leiðtogi nasistahreyfingar-
innar í Bretlandi var í dag
dæmdur í 18 mánaða óskilorð-
bundið fangelsi, fyrir að hafa
staðið fyrir kynþáttaofsóknum.
Hafði Jordan látið útbýta áróð-
ursbæklingum til að vekja hatur
í garð Gyðinga og litaðs fólks.
Jordan sagði þegar dómurinn
var kveðinn upp „Mér er hengt
fyrir að hafa barizt til að bjarga
þjóð minni frá Gyðingayfirráð-
um og lituðum innflytjendum.
Landhelgisgæzlan fór í ískönnunarflug í gær. fsröndin hefur
borist frá landinu og þétzt. Hún er nú mitt á milli fslands og
Grænlands.
Óveður i
Bundimkpimm
Kansas City, Missurþ 25. jan.
AP — NTB-
AÐ minnsta kosti 6 manns biðu
bana og yfir 200 slösuðust er
hvirfilbyljir geisuðu í SV-ríkj-
um Bandaríkjanna í gær. Orsök
óveðursins er að sögn banda-
rískra veðurfræðinga að kalt og
óvenju heitt loft sameinast.
Miklar skemmdir urðu á eign-
um og ræktunarsvæðum. Mestar
urðu skemmdirnar í St. Louis,
Kansas City og Orrick í Missun-
fylki. Þar rifnuðu tré upp með
rótum, rafmagnslínur sliinuðu
og þök fuku af húsum.
Andstaða gegn
fídrlagafrum-
varpi Johnsons
Washington 25. jan. NTB-AP
FJÁRLAGAFRUMVARP John
sons Bandaríkjaforseta sem nem
ur 135 milljörðum dollara mætti
erfiðleikum i fulltrúadeild Banda
ríkjaþings í dag, er nokkrir á-
hrifamiklir þingmenn hótuðu að
beita sér fyrir miklum niður-
skurði á fjárveitingum til félags
mála, til þess að minnka hallann
á fjárlögunum, sem áætlaður er
8 milljarðir dollara vegna styrj
aldarinnar í Vietnam. Margir af
helztu stuðningsmönnum John-
sons forseta úr hópi Demókrata
gengu í lið með Repúblíkönum
í andstöðu við félagsmálaút-
gjöldin, og hótuðu að brýna
sparnaðarkutana.
í frumvarpinu er gert ráð fyr-
ir 75,5 milljörðum dollara til
varnarmála og þar af tæpir 22
milljarðir til útgjalda vegna
IVfótmæSci takmörkun á
innflutningi veiðarfæra
Á FUNDI í Útvegsmannafélagi
Akraness, 22. janúar, var sam-
þykkt að mótmæla harðlega til-
kynningu frá viðskiptamálaráðu
neytinu, frá 11. janúar sl., um
takmörkun á innflutningi veið-
arfæra. Útvegsmenn á Akranesi
telja þessa takmörkun ekki vera
í neinu samræmi við margyfir-
lýsta stefnu núverandi ríkii-
stjórnar um viðskiptafrelsi.
Engum atvinnuvegi er eins
nauðsynlegt að fá að kauoa
nauðsynjar sínar, þar sem þær
eru fáanlegar á sem lægstu verði,
og af sem mestum gæðum, eias
og sjávarútveginum, enda hefur
hann átt frelsi að fagna í þess-
um efnum, þegar innflutings-
höft hafa almennt verið í gi'di.
Útvegsmenn á Akranesi lýstu
furðu sinni á þessari ráðstöfun,
sem verður til þess að hækka út-
gerðarkostnað og fyrirbyggja,
að útvegsmenn geti fylgzt með
þeim tækniframförum, sem verða
hjá öðrum þjóðum í framleiðslu
veiðarfæra.
Leyfa þeir sér að skora á við-
skiptamálaráðuneytið að aftur-
kalla fyrrgreinda tilkynningu
hið fyrsta.
Á sama fundi samþykkti Út-
vegsmannafélag Akraness að
mótmæla tillögu togaranefndar,
um frekari heimildir til tog-
veiða í landhelgi.
Félagið telur, að togararair
muni ekki bæta rekstraraðstöðu
sína þótt þeir fái frekari veiði-
heimildir í landhelgi, því land-
helgin er nú þegar fullnýtt af
bátaflotanum. Muni frekari veiði
heimildir því aðeins skaða þá út-
gerð, sem nú byggir afkomu sína
á þorskveiðum.
Útvegsmenn á Akranesi telja,
að banna eigi veiðar með drag-
nót í Faxaflóa, þar sem veið-
arnar spilla öllum uppvexti i>g
rányrkir fiskimiðin. Veiðar með
dragnót eru sagðar undir vís-
indalegu eftirliti, en ekki er út-
vegsmönnum á Akranesi ljóst í
hverju það er fólgið, enda hvergi
verið birt niðurstaða þess á op-
inberum vettvangi.
(Frá Útvegsmannafélagi Akra-
ness).
styrjaldarinnar í Vietnam. Auk
þess fór Johnson fram á,
skömmu eftir að hann hafði sent
þinginu fjárlagafrumvarpið, 12,3
milljarði dollara aukafjárveit-
ingu vegna Vietnam. Fullvíst er
talið að þingið samþykki varnar-
málaútgjöldin, en eins og fyrr
segir er mikil andstaða gegn fé-
lagsmálaútgjöldum. Formaður
fjárlaganefndar þingsins sagði að
nauðsynlegt yrði að skera niður
allt, sem hægt væri að skera nið-
- KINA
Framhald af bls. 1
meinuðu þeim inngöngu. Beittu
lögreglumennirnir kylfum og
særðust 6 stúdentar alvarlega að
því er sagt var í harðorðum mót
mælum kínverskra yfirvalda.
Sovézk yfirvöld segja að enginn
Kínverji hafi slasazt. Báru Sovét
yfirvöþdin fram hörð mótmæli
vegna skammarlegrar framkomu
Kínverjanna við grafhýsi Stal-
íns. Segir í mótmælunum að Kín
I verjarnir hafi óvirt stað, sem sé
helgur öllum Sovétmönnum. Stúd
entarnir, sem hér var um að
ræða voru á leið til Kína eftir að
hafa horfið frá námi við vest-
ræna háskóla til að halda heim
til þátttöku í menningarbylting-
unni.
Sovézkt dagblað sagði í dag,
að einn af kinversku fllóttamöinn
unum, sem flúið hafia til Sovét-
ríkjanna hafi nýlega sagt að
andúð kínverskra stjórnmála-
manna í garð Rússa sé kominn
á nýtt og hættulegt stig. Held-
ur blaðið því fram, að Kínverjar
geri nú kröfur til stórra sovézkra
landsvæða í Mið-Asíu. Er álitið
að þetta sé m.a. orsökin fyrir
hinum tíðu ferðalögum rúss-
neskra leiðtoga um landið, til
að búa landsmenn undir hið
versta af hálfu Kínverja.
Clannaskapur
unglinga í um-
ferðinni
LÖGREGLAN á Akranesi tjáði
blaðinu i gær, að talsvert hefði
borið á glannaskap unglinga í
umferðinni að undanförnu. Hefðu
þeir sumir verið í eltingarleik
akandi á bílum um götur bæjar-
ins. Af þessu hefði stafað mikil
slysahætta.
Lögreglan kvað nokkra ungl-
inga hafa verið kærða vegna
þessa og bíll tekinn af einurn
þeirra.
LávsTðarnir
gretði matar-
reikningana
London 25. janúar AP.
MEÐLIMUM brezku lá-
varðadeildarinnar var til-
kynnt í dag, að þeir yrðu hér
eftir að greiða máltíðirnar,
sem þeir snæða í veitingasal
deildarinnar í reiðufé, eða
borða annars staðar. Strang
lávarður forseti deildarinnar
sagði í ræðu sinni að margir
lávarðanna skulduðu nú stór-
fé í veitingasalnum. Meðal
þeirra skuldseigustu er Long-
ford lávarður, sem aldrei
gengur með lausafé á sér. Mál
tíðin í veitingasalnum kostar
sem svarar 52 ísl. kr.
Pófi deilir á ítolska löggjöf,
sem heimilar hjónaskilnaði
Róm, 25. jan. AP.
ANDSTAÐA Páls páfa gegn
ítölsku löggjöfinni, sem heimil-
ar lijónaskilnað, er að verða eitt
mesta deiluefni ríkis og kirkju
í ítaliu á síðari árum.
Stuðningsmenn laganna, sem
enn hafa ekki fengfð fiullgtíd-
ing.u, og klofið hafa samsteypu-
stjórn Aldo Móros, hafa spurt
um réflt páfa til að fella dóm um
starf löiggjafanna í þessu róm-
versk-kaþólska landi, þar sem
Vatákanið er sjálfistætt ríki. —
Páfinn lýsti þvá yfir fyrir tveim-
um dlögium, að hann væri undr-
andi og óánægður, eftir að þing-
nefnd gaf út ályktun þess efnis,
að lög, sem heimiluðu bjóna-
skilnaði í vissum tilvikum, væm
ekki brot á ítölsku stjórnar-
skránni. Ákvörðun nefndarinnar
þýðir, að þegar lögin koma ifyr-
ir þingið muni einfaldur meiri-
hluti, en ekki tveir þriðju at-
kvæða, nægja til löggildingar.
Báfi réðist á hijónaskilnaði
sem „skaðvænlega siðfedðishröm
un“. Þetta er fyrsta gagnrýni
páfa á þingálkvörðun í Íta.l!íu
eftir stríð. ÁUir flokkar nema
Kristilegir demókratar, flokkur
Moros, og fasistar, álíta yfirlýs-
ingu páfa utanaðkomandi ihlut-
un í innanníkism'ál ftaáíu. —■
Kris'tilegir demókratar haifia
gengið í fiicikk með páifanum, og
blað þeirra II Popolo varið sjión-
armið hans.