Morgunblaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1967, Árshátíð Félag Árneshreppsbúa heldur árshátíð 10. febrúar í Sigtúni kl. 21.00. STJÓRNIN. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Símar: 12002 - 13202 - 13602. BiLAKAUP-zs* Aðalfundur Félags íslenzkra snyrtisérfræðinga verður haldinn mánudaginn 30. janúar 1967 kl. 8,30 að Hótel Sögu. Fundarefni: VF.NJULEG AÐALFUNDARSTÖRF. STJÓRNIN. Loftorka — Loftorka Þorrafagnað halda starfsmenn Loftorku s/f í Múlakaffi laugard. 11. febrúar næst- komandi. Aðgöngumiðapantanir á skrif- stofunni sími 21450. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. UNDIRBÚNIN G SNEFND. Vel með farnir bílar til sölu] °9 sýnis í bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri I til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. —. Bílaskipti koma til greina. Austin Gipsy, árg. ’63 Taunus 17 M, station 63 Landrover ’62 Mercedes Benz 220 S ’63 Opel Capitan ’59 og ’60 Volkswagen sendib. ’63 Commer sendib. ’64 ’65 Opel Record ’64 Sephyr ’66 Simca Arianne ’63 Mercedes Benz ’58 Buick special ’5ð Volvo Amazon ’64 Willys station ’55 ITökum góða bíla f umboðssðlu | Höfum rúmgott sýningarsvæði ■ ________ innanhúss- ■ Wvttm UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 Flest fyrírtæki þurfa á sendiferðabíl að halda, en mismunandi stórum og rúmgóðum. Það er því mikils um vert, er ráðist er í bílakaup, að geta valið úr mörgum tegundum. Hanomag býður upp á 60 mis- munandi gerðir af yfirbyggingum, sem byggðar eru á undirvagna með 1, 1,3, 1,6 og 1,75 tonna burðar- magní. Undirvagninn er að mestu leyti sá sami, sem auðveldar mjög varahlutaþjónustu. Völ er á benzín eða dieselvél. Hanomag býður einnig upp á 2, 3 og 4 tonna bíla, sem eru nú þegar vel þekktir hér á landi. Hanomag framleiðir líka 1,5 og 3 tonna bíla með drifi á öllum hjólum, svo og 19 manna bíla. Kynnið ykkur fjölþætta kosti Hanomag bílanna. / ' Bergur Lárusson h.ff. Ármúla 14, Reykjavík. — Sími 12650. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 mæltu fór hann burt og kom aftur með gullinn- bundna bók. Hann sagði Puta að fara, því hann þyrfti að skrifa í dagbók ina sína. Puti fór en ris- inn settist niður og fcr að skrifa. Puti hugsaði sér, að lík lega væri bezt að fara og tala við Isabellu, en þá mundi hann etfir því, að hún var í kistunni rétt hjá risanum. Hann von- aði bara, að Isabella hefði vit á að taka eftir því, sem risinn gerði. Hann efaðist í rauninni ekkert um það. Hann lagðist því til svefns, þangað til risinn var far inn að sofa og hrjóta, svo að glumdi í öllum Pomkilusi. Þá hljóp hann til Isabellu og opn- aði fyrir henni og spurði svo, hvort hún hefði tek- ið eftir gerðum risans. „Já mikil ósköp,“ svar- aði hún „ég sá, að hann læsti bókinni með lykli, sem hann hafði" I guIJ- keðju um hálsinn. Og hann lét bókina í skáp- inn þarna,“ sagði hún og benti. „Við verðum að reyna að ná keðjunni af hálsinum á honum“, sagði Puti og læddist til rísans, sem svaf og hraut svo hátt, að Puti var al- veg að ærast, þegar hann var að reyna að ná keðj- unni. Strax og hann hafði náð henni, hljóp hann aftur inn til Isa- bellu. „Komdu með mér núna, ég ætla að fara og opna skápinn.“ Þau gengu nú að skápnum og reyndu hvern lykil- inn á fætur öðrum og síðasti lykillinn gekk að. Þau tóku síðan bókina opnuðu hana og fóru áð lesa. Þau lásu hverja síð una af annarri, fundu ekkert markvert. En á endanum tóku þau eftir nokkrum línum, sem skrifaðar voru neðst á eina síðuna. Þar stóð: „Ha, ha, ekki getur hirð meyjufíflið vitað, að hún þarf ekki annað en segja: Komdu, komdu, Frokol, inn í mesta eldfjall heims, og þá er hestur- inn kominn. Puti rak upp fagnaðaróp, en Isabella rétt náði að grípa fyrir munn hon- um. „Þú gætir vakið risann," sagði hún. „Ætt um við ekki að halda keðjunni með lyklunum á?“ spurði hún. „Jú, það væri náttúrlega bezt,“ sagði hann, „en hvernig fer, ef risinn tekur eftir, að hann vantar keðj- una?“ ,JÉg er hérna með keðju með lyklum á, við getum látið hana í stað- inn,“ sagði Isabella. „Gott,“ sagði Puti og tók við keðjunni og hljóp með hana til risans og lét hana um hálsinn á honum, en á meðan gekk Isabella frá bókinni i skápnum. Síðan fóru bæði að sofa og sváfu þar til risinn vaknaði. Hann heimtaði morgun- mat og síðan fór hann, en minnti Puta á þraut- ina áður. Rétt eftir að risinn fór, heyrði Puti að Isa- bella var að kalla. Hann hljóp til hennar og stakK höfðinu inn undir kistu- lokið. Isabella bað hann að lána sér bókina, það gæti kannske verið eitt- bvað fleira markvert í henni. Puti fór og náði í bókina, og fékk Isabellu hana. Síðan stillti hann sér upp á miðju gólfi og sagði: „Komdu, komdu, Frokol, inn í mesta eld- fjall heims,“ og þá sam- stundis stóð hesturinn á miðju gólfi. Puti hafði aldrei séð fallegri hest. Hann var skjannahvítur með rauðgullið fax og tagl. „Hér er ég,“ sagði hest urinn dimmri „röddu.“ „Hva.... Hestur sem tal ar! Nú er ég hissa, hafi ég nokkurn tíma venð það,“ sagði Puti. ,J»að er ekki mikið að geta talað miðað við bróður minn, hann getur bæði sungið og talað. Hann heitir Tripol, og hann muntu n,ú eiga að sækja í næstu þraut, en ég hef undarlegan grun um, að eitthvað komi fyrir, þannig að af því muni ekki verða,“ sagði Frokol. Allt í einu heyrir Puti, að Isabella er að kalla á hann hástöfum. Hann hleypur til hennar og spyr, hvort hún hafi fund ið eitthvað. „Hvort ég fann,“ segir hún, „ég er búin að finna, hvernig á að drepa risann.“ ,Hvað ertu að segja, má ég sjá.“ ÞaU lásu nú saman: Á botni gígsins í Pomkilusi er stór steinn. Inni í þess um steini er gimsteinn. Eí ég sé gimsteininn, verður það bani rninn." „Bravó, bravó,“ hróp- aði Puti. „Uss, ekki svona hátt risinn hefur mjög góða heyrn,“ sagði Isabella, „en nú held ég, að bezt sé að þú farir aft ur með bókina." Puti gerði það og fór svo að tala við Frokol. „Úr því • að þú ert nú svona gáf- aður, þá geturðu kannske sagt mér, hvað ég á að gera, þegar risinn kemur heim.“ „Þú þarft nú ekki mjög 'mikið að gera,“ sagði Frokol, „það steinlíður yfir risann af undrun og reiði, þegar hann sér mig.“ Það reyndist satt, að risinn datt niður sem dauður væri, þegar hann sá Frokol. Puti spurði hestinn svo að því. hvernig hann ætti að kpmast upp í gíginn. Fro kol sagði honum að loka augunum og Puti gerði það. „Opnaðu þau aí1.- ur,“ sagði hesturinn, og þegar Puti gerði það, var hann staddur á bot.ni gígsins í Pomkilusi. Hann hófst þegar hánda um að leita að gimstein- inum og brjóta sundur steinana. Að lokum sett- ist hann niður á einn stein, sem var stærri en hinir, til að hvíla sig. Allt í einu klofnar steinninn, sem hann sat á, og Puti skall niður. En viti menn, þarna sá hann gimsteininn. Hann tók hann og um leið var hann kominn inn í Pom- kilus. Risinn vaknar eftir fimm mínútur og mér fannst vissara að láta þig koma niður. Ég efaðist um, að þér myndi líða vel þarna, ef fjallið færi að gjósa.“ „Þakka þér fyrir,“ sagði Puti, „og sjáðu hvað ég fann!“ Síðan fór Puti til Isabellu, sem henni steininn. Hún varð steinsvaf, og hann sýndi alveg himinglöð og þau fóru þangað, sem risinn svaf. Eftir andartak vaknaði risinn og bau héldu steininum alveg upp að augunum á ris- anum, og um leið og hann opnaði þau, hneig hann steindauður niður. Isabella, Puti og Frokol föðmuðust og kysstust af eintómri gleiði. „Nú ætla ég að sýna ykkur fjár- sjóð,“ sagði Frokol. „Fjár sjóð!“ hrópuðu Isabella og Puti bæði í kór. „Já, komið þið með mér,“ sagði Frokol, og þau eltu krókum og ranghölum. hann eftir alls konar Loks komu þau að her- mýs skutust um gólfið bergi, þar sem rottur og og köngulóavefir héngu neðan úr loftinu og utan á veggjunum. Einn vegg urinn var hlaðinn úr grjóti. Á þennan vegg þurfum við að klappa og ýta, þangað til hann hrynur," sagði Frokol. Börnin hófust nú handa um það og hættu ekki fyrr en veggurinn var hruninn. Þau gengu nú inn í lít ið herbergi sem var fullt af alls konar dóti, gim- steinum og gersemum. Þau tóku eins mikið af þessu með sér og þau mögulega gátu. Þegar börnin urðu full orðin giftust þau og urðu kóngur og drottning í ríki sínu og skömmu seinna urðu þau keisara- hjón. Frokol var hjá þeim alla ævi og þau eignuðust börn og buru og urðu hamingjusöm til æviloka. H.H. Skrýtlur Skoti nokkur fór til prests til þess að láta hann gifta sig, þótt Skot- um sé annars nauða lítið um öll aukaútgjöld. Presturinn var einnig skozkur. Eftir giftinguna gekk brúðguminn til prestsins og spurð: „Hve mikið á ég að borga fyrir þetta?“ Presturinn hugsaði sig um og sagði svo: „Hvers mikils virði er giftingin yðar?“ Hikandi dró brúðgum- inn upp krónupening, velti honum fyrir sér og fékk prestinum hann. svo. Presturinn leit á krón- una og því næst á brúð- ina, — og rétti síðan brúð gumanum áttatíu aura til baka. Ameríkaninn: Hjá okk- ur eru kirkjurnar svo stór ar, að komi maður inn í messubyrjun og gangi inn allt gólfið, er maður ekki kominn inn í kór fyrr en í messulok.“ Englendingurinn: „Það kalla ég nú ekki mikið, Barn, sem borið er til skirnar í kirkjunum hjá okkur, kemur ekki út aft ur fyrr en það deyr úr elli og er borið til grafar."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.