Morgunblaðið - 26.01.1967, Blaðsíða 15
15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1967.
Stefnir efnir til hádegis-
verðarfundar í Sjálfstæð-
ishúsinu nk. laugardag
kl. 12.30.
STEFNIR FÖS
Dr. Bjarni Benediktsson,
forsætisráðherra verður
gestur fundarins og talar
um Ólaf Thors.
Stefnisfélagar og aðrir
ungir Hafnfirðingar eru
hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin.
Ólafur Thors
Hafnarfiröi
Dr. Bjarni Benediktsson
Honda mótorhjól
Til sölu Honda C-92, 11,5 hö., árgerð 1966. Hjólið
er lítið ekið og mjög vel með farið, með trefja-
plasttöskum og bögglagrind frá CRAVEN E.Q.
Varahlutir fylgja. Upplýsingar að Bólstaðarhlíð 12
og í síma 15155 kl. 12—1 og 6—8.
New York
Loftleiðir ætla að ráða á næstunni nokkra
íslendinga — menn og konur — til starfa
við farþegaafgreiðslu á Kennedyflugvelli
í New York.
Helztu ráðningarskilmálar eru:
1. Umsækjendur séu á aldrinum 20 — 25
ára, hafi góða almenna merintun, gott
vald á enskri tungu, en auk þess sæmi-
lega kunnáttu í dönsku eða öðru Norð-
urlandatungumáli. Þýzku- eða frönsku-
kunnátta að auki er æskileg, en ekki
nauðsynleg.
2. Umsækjendur séu vel til manns komnir
hafi þægilegt viðmót, jafngeðja og
treysti sér til að vinna á vöktum, jafn-
vel við erfiðar aðstæður.
3. Umsækjendur þurfa að sækja undir-
búningsnámskeið í Reykjavík á kvöldin
í íebrúar n.k., en ráðningin gildir frá
1. marz n.k.
4. Byrjunarkaup er U.S. $ 440, sem hækk-
ar upp í U.S. $457 eftir 6 mánuði og
U.S. $473 eftir eins árs starf.
5. Ráðningartíminn er bundinn til
haustsins 1969.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslum og
skrifstofum Loftleiða, og skulu umsðknir
hafa borizt ráðningardeild félagsins fyrir
1. febrúar 1967.
Nauðungariippboð
Eftir kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Benedikts
Sveinssonar hdl. og Skattheitmu ríkissjóðs í Kefla
vík að undangengnum aðíarargjörðum dagsettum
23/11, 7/12 og 21/12 1966 verða bifreiðarnar Ö-42,
Ö-545, 0-1119, V-362, R-17788, seldar á opinberu
uppboði sem haldið verður við skrifstofu embættis-
ins að Vatnsnesvegi 33 í Keflavík fimmtudaginn
2. íebrúar 1967 kl. 2 e.h.
Greiðsia við hamarshögg.
BÆJARFÓGETINN í KEFLAVÍK.
Útsala
í dag komu mjög ódýrar barna
Stretchbuxur
á aðeins kr. 149.-
Mikið úrval af telpna- og kvenblússum.
Leðurlíkisjakkar á drengi kr. 98.
aðeins eftir nr. 6
Bílstjórajakkar og herraúlpur með
prjónakraga o. m. fl.
Miklatorgi.
r
© . í?
L Á
k
cirmoni
Lultur&ir
Lindargata 25 — Símar : 1 37 43 — 1 58 33.