Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1967, 13 _ , ,....................... . . „■ Nord 262 skrúfuþotan — ein af þessari gerð er flugvél sú, sem hið nýja flugfélag á Akureyri, á nú í smiðum. Einangrunarg!er Er heirnsirtíkkt fyrir gæði. Verð mjog hagstætt. Stuttur atgreiðslutimi. Leitið tilh.-ða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER: 2-4-Ö-6 mm. Einkaumhoð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sítm 2 44 55. Tilkynning um útboð Útboðslýsing á einangruðum háspennustreng fyrir Búrfellsvirkjun í Þjórsá verður afhent væntanleg- um bjóðendum að kostnaðarlausu í skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík eftir 9. þ.m. Tilboða mun óskað í rúmlega 3000 m. af 15 bv. BOUSSOIS INSULATING GLASS Aukivtn gjald- Bezta vopnið góð stjórn.... um 650 fermm., einangruðum háspennustreng, ásamt tilheyrandi búnaði. Gert mun verða að skilyrði að hver bjóðandi sendi eyrisforði London, 2. marz — NTB GULL- og gjaldeyrisforði Bret- lands jókst um 15 millj. sterlings pund í febrúar. Var skýrt frá þessu opinberlega í dag. Aukning þessi er aðeins að nokkru vottur um hið bætta ástand varðandi greiðslujöfnuð Bretlands, sem varð í síðasta mánuði, því að upphæð, sem n-am mörgum millj. punda, var notuð í því skyni að greiða af gjaldeyrislánum þeim, sem Bret land fékk, er pundið var í hættu í fyrra. BONN 4. marz - AP. — Kurt George Kiesinger, kanzlari V- Þýzkalands hefur látið svo um mælt í viðtali við vestur-þýzka vikublaðið „Neue Revue", að timinn verði að skera úr um það, hvort flokkur hægri öfgamanna í V-Þýzkalandi verði bannaður. Hann kvað alltaf varasamt að banna öfgaflokka, hann væri þeirrar skoðunar að góð stjórnar- stefna væri bezta vopnið gegn slikum flokkum, en að því er varðaði nýja þjóðernissinnaflokk inn ætti enn eftir að koma í ljós hverja stefnu hann tæki. Kiesinger var einnig spurður, hvort hann teldi hugsanlegt, að 4ra herb. íbúðir í Arbæjarhverfi Höfum til sölu 4ra herb. íbúðir með þvottahúsi og geymslu á sömu hæð, verða tilbúnar í ágúst og seljast tilb. undir tréverk og málningu og sameign að mestu fullfrágengin. Beðið verður eftir húsnæðismálaláni. Athugið að þeir sem ætla að sækja um lán hjá Húsnæðismála- stofnuninni þurfa að sækja um það fyrir 15 þ.m. Tryggfengar og fasteignir Austurstræti 10 A, 5. hæð sími 24850, kvöldsími 37272. Febolit gólfteppi FEBOLIT FEBOLIT FEBOLIT FEBOLIT FEBOLIT er gólfteppi úr 100% nylon, filtið er Stungið við það með sérstakri aðferð, og er það óhagganlegt. teygist ekki né upplitast, það er end- ingargott og ónæmt fyrir venjulegum upplausnarefnum. Þess vegna er FEB- OLIT gólfteppi sérstaklega sterkt og tryggir prýðilega hljóð- og hitaeinangr- un. er auðvelt að hreinsa með ryksugu eða teppahreinsara. Bletti er bezt að fjar- lægja með góðu þvottaefni eða bletta- eyði, t.d. FEBOLIT teppahreinsiefni. limist vel og þarf mjög litið lím. fsest í 10 litum. Breidd 2M em, rúllulengd 25 ldm. Mottur 48x43 cm, 1 kassi, 26 stk., 6.00 ferm. Fagmenit fyrir hendi ef óskað er Klæbning hf. Latigav. 104 — Sími 21444. banni yrði létt af kommúnista- flokknum í landinu og svaraði hann því til,.að hæstiréttur í V- Þýzkalandi hefði úrskurðað að taka bæri bannið til endur- skoðunar, þegar farið yrði að ræða um sameiningu Þýzka- lands“. Vilji kommúnistar lög- leiða kommúnistaflokkinn hafa þeir þarna möguleika til þess“, sagði Kiesinger. með tilboði sínu fullnægjandi upplýsingar um tæknilega og fjárhagslega hæfni sína til að standa til fullnustu við samninga. Tekið verður við innsigluðum tilboðum í skrifstofu Landsvirkjunar fram til kl. 14.00 þann 25. apríl 1967. 7. marz 1967. LANDSVIRKJUN. Einföld í byggingu, en býr yfir samt dásamlegum eigin- leikum. Hún saumar blindfald, hún „appliquerer“, saumar hnappagöt og festir á tölur; stoppar í sokka og bróderar án hjóls. SJÁLFVIRK ÚTSAUMSHJÓL 15 hjói fyrir mismunandi útsaum fylgja vélinni. ÖHum sporum, er stjórnað frá umi stað á vélinni. STAÐSETNING NÁLARINNAR ER TIL VINSTRI. Þér munuS bezt finna þægindi þess að hafa nálina viustra megin þegar þér ernð að sauma hnappagöt og festa á tölur. INNBYGGT LJÓS, SEM LÝSIR Á SPORIÐ. Gefur góða birtu við vinnuna. SJÁLFVIRK SPÓLA, HRAÐVIRK OG ÖRUGG. Verð kr. 6.195,oo. (Með 4ra tíma ókeypis kennslu). Simi 21240 NEILDVFRZLUHIM HEKLA hf Laugcvegi 170-172

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.