Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.03.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1967. 29 Þriðjudagur 7. marz. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. 8:10 Fræðsluþáttur Tannlæknafélags íslands: Kristján H. Ingólfsson tannlæknir talar um krónur á framtennur. Tónleikar. 8:30 Fréttir. Tónleiikar. 8:5ö Úrdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. 9:10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 9:30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10 :00 Fréttir. 112:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- í urfregnir. Tilkynningar. Tón»- leikar. 13::15 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Halkióra B. Björnsson skáld- kona les kafla úr bréfuim að vestan. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðlslu- þáttur Tannlæknafélags íslands (endurtekinn): Kristján H. Ing- ólfsson tannlæknir talar um krónur á framtennur. Létt lög: Kagnar Bjarnason og Anna María Jóhannsdóttir syngja lag eftir Sigurð Þórarinsson. Herb Alpert og hljóms»veit hans leika fjögur lög. Steve Wonder, The Supremes o.fl. syngja. Eric Johnson og hljómsveit hans leika lög eftir Ivor Novello. Ellý Vilhjáims syngur lag eftir Carasolla. Stanley Blacak og hJjómsveit hans leika. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónliist: 141 rla kór inn Fóatbræður <ng og Sinfóníuhljómsveit íslands ílytja fimm lög eftir Árna Thorsteinsson. Stjórnandi: Jón Þórarinsson. Mozart-hljómsveit- in Philhármonia i Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beethoven; Otto Klemperer stj. 17:00 Fréttir. Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17:20 Þingfréttir 17:40 Útvarpssaga barnanna: ns efnin“ eftir Ragnvald Waage Snorri Sigfússon les eigin þýð- ingu (7). 18:06 Tónleikar. Tilkynningar. (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Stækkun sveitarfélaganna Hjálmar Vilhjálmsson ráðuneyt- isstjóri flytur þriðja erindi sitt og hið síðasta. 19:50 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 20:30 Útvarpssagan: ,.Trúðarnir“ eftir Graham Greene Magnús Kjartansson les eigin þýðingu (25). 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Lestur Passíusálma (37). 21:40 Víðsjá 21:50 íþróttir Sigurður Sigurðsson segir frá. 22:00 Drottning segir frá Ásmundur Eiríksson flytur er- indi, þýtt og endursagt. 22:20 Duke Ellington skemmtir í hálftíma sem höfund ur laga og hljómsveitarstjóri. 22:50 Fréttir í stuttu máli. William J. Fulbright öldungar- deiLdarþingmaður frá Banda- ríkjunum flytur ræðu í hátíðar- sal Háskóla íslands (Hljóðritun frá 22. fm.) 23:55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. marz. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir. Tónleikar. 8:56 Út- dráttur úr forustugreinuan dag- blaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:10 Veðurrfregnir. 9:26 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns dóttir talar um vöruþekikingu. Tilkynningar. Tónleikar. 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:15 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima eitjum Edda Kvaran les framhalds- söguna „Fortíðin gengur aftur'* eftir Margot Bennett (26). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Trini Lopez. Heinz Gúnther, Conway Twitti, Peter Kreuder og Joan Baez skemmta með söng og hljóðifæraleik. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassisk tónlist: Sigurður Skagfield syngur tvö eftir Pál ísólisson. Fítharmoníusveit Lundúnaleik- ur Carneval op. 92 eftir Dvorák; Constantin Silvestri stj. Mark Reizen, Irena Maslenni- kova, kór og hljómsveit BoLshoj- óperunnar í Moskvu flytja at- riði úr „Rúslan og Lúdmflu*4 eftir Glinka. Arthur Winograd stjórnar flutningi á Lftiili avitu fyrir strengjasveit op. 1 eftir Carl Nielsen. 17 .-00 Fréttir. Framburðarkermsla i esperanto og spænsku, 17:20 Þingfréttir. 17:40 Sögur og söngur. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18:00 Tilkynningar. Tónleikar. (18:20 Veðurfregnir). 18:56 Dagskrá kvöldsina og veður- fregnir. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Um kvikarxyndir Þorgeir Þorgeirsson flytur er- indi. 19:55 íslenzk tónlist: Verk eftir Leirf Þórarinsson. a) Sónata fyrir píanó. Rögnvaldur Sigurjónsson leik- ur. b. Mosaik fyrir fiðlu og prfanó. Einar G. Sveinbjömsson og Þorkell Sigurbjörnsson leika. c. Epitaph. Sinfóníuhljómsveit tslands leik- ur; Páll P. Pálsseon stj. 20:20 Framhaldsleikritið „Skytturnar" Marcel Sicard samdi eftir skáld sögu Alexanders Dumas. Flo<si Ólafsson bjó til flutnings í út- varp og er leikstjóri. Pensónur og leikendur I 7. þætti: Arnar Jónsson, Erlingur Gíslason, , Helga Bachmann. Benedikt Árnason, G4sli Alfreðs son, Sigríður Þorvaldsdóttir og Valdimar Lárusson. 21 K)0 Fréttir og veðurrfregnir. 21:30 „Vor Guð er borg á bjargi traust“ Dagskrá Félags guðfræðinema í Háskóla íslands um guðsþjón- ustuna. 22:20 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 22:50 Fréttir í stuttu máli. Tónlist á 20. öld: Konsert fyrir óbó og hljómsveit eftir Bohuskav Martinu. Frantisek Hantak og Rikis- hljómsveitin í Brno leika; Martt Turnosky stj. Hafnarskrifstofan óskar að ráða Skrifstofumann og skrifstofustúlku Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 15. þ.m. Hafnarstjórinn í Reykjavík. DAGENITE RAFGEVIVIAR Nýkomnir úrvals enskir rafgeymar fyrir flestar gerðir bifreiða. Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. Prentarar Óskum eftir að ráða setjara í prentsmiðju í nágrenni Reykjavíkur. íbúð og gott kaup Gott væri að viðkomandi væri eitthvað í íþróttum og gæti tekið að sér að þjálfa nokkra unglinga. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „8240“ Símanúmer okkar er núna 24360 FÓÐURBLANDAN sf. Grandavegi 42. • • Okumenn — Nýtt benzín Önnumst fljótt og örugglega breytinga á stillingu vélarinnar í samræmi við 93 okt. benzín. Látið einnig skoða og stilla ljós, hjól og stýris- útbúnað þá verður bifreiðin tilbúin fyrir skoðun og sumarakstur. Pantið tíma í síma 13-100. Bílaskoðun — stilling, Skúlagötu 32. Félagasamtökin Vernd halda aðalfund í Tjarnarbúð, Vonarstræti 10, mið- vikudaginn 8. marz 1967 kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Jakob Jónasson, læknir flytur erindi. Stjórnin. Strandamenn Árshátíð félagsins verður haldin að Hlégarði laug- ardaginn 11. marz og hefst með borðhaldi kl. 7.30. Skemmtiatriði, Kótir félagar leika fyrir dansi. Aðgöngumiðar verða seldir miðvikudag og fimmtu- dag frá 5—6 og föstudag 5—7 e.h. í verzlun Her- manns Jónssonar, Lækjargötu 2B. TIL SOLU I SMIÐUM 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Hraunbæ. íbúðirnar eru seldar tilbúnar undir tréverk og málningu með fullfrágenginni sameign. Til- búnar í marz og júní n.k. Fokhelt einbýlishús við Hraunbraut í Kópa- vogi. Fokhelt einbýlishús á Flötunum í Garðahreppi. 170 ferm. efri hæð í tvíbýlishúsi við Nýbýla- | veg, nánast fullbúin en ómúrað að utan. TILBUNAR IBUÐIR 2ja herb. íbúð á 7. hæð við Ljósheima. 3ja herb. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi við Lang- holtveg. 3ja herb. hæð við Hrísateig auk steypts bíl- skúrs. 3ja—4ra herb. rishæð við Túngötu. 5 herb. falleg íbúð á 4. hæð við Bólstaðarhlíð. ENNFREMUR Mjög skemmtileg 5 herbergja efsta hæð í þrí- býlishúsi við Sólheima. íbúðin er tvær stofur, 3 svefnherb. auk þvottahúss á hæðinni. Útsýni fallegt, stórar svalir hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Mjög glæsilegt einbýlishús við Digranesveg í Kópavogi. Húsið er 4 ára með nýtízkulegum innréttingum og allur annar frágangur til fyr- irmyndar. FASTEIGNA SKRIFST0FAN BJARNI BEINTEINSSON HDL JÓNATAN SVEINSSON IÖGFR. FTR. AUSTURSTRÆTI 17 (HIÍS SILIA OG VALDA) SlMI 17466 28:10 DMakrírlnk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.