Morgunblaðið - 11.04.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.04.1967, Blaðsíða 2
2 MOJfeUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL. 19677" Nýkjörið bankaráð ásamt ba nkastjórum. Talið frá vinstri: Magnús J. Brynjólfsson, kaupm aöur, Þorvaldur Guðmundssou, forstjóri, Kristján Oddsson. aðstoðarbankastjóri, Höskuldur Ólafsson, bankastjóri og Egill Guttormsson, stórkaupmaður. Frá aðolfundi Verzlunarbanka Islands: Hlutafjáraukning — Stofnlánadeild Háll milljdn kr. g heilmiðn MÁNUD A GINN 10. apríl var dregið í 4. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 2.100 vinningar að fjárhæð 5.800.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 500.000 krónur kom á heilmiða númer 25 101. Voru báðir miðarnir seld ir í umboðinu í Stykkighólmi. 10.000 krónur komu á miða númer 50.329. Miðinn er heil- miði og voru báðir miðarnir seld ir í umboði Helga Sívertsen í Vesturveri. 10.000 krónur: 2.883 4.900 5.718 13.200 18.092 18.647 19.922 23.888 27.430 28.429 28 437 29.367 29.435 30.318 32.296 32.733 38.156 39 625 41.890 42.802 47.785 50.394 52.844 53.919 56.123 68 775 2 aukavinningar á 10.000: 25.100 25.102 Lúðrasveit Húsa víkur 10 ára LÚÐRASVEIT Húsavíkur er 10 ára á þessu ári. í tilefni af af- mælinu hélt sveitin tónleika í gærkvöldi í samkomuhúsinu við góða aðsókn og skemmtun áheyrenda. Sveitina skipa 18 karlmenn og ein kona. Stjórnandi er Reynir Jónasson, organisti. í svona fámennum bæ er erfitt að halda uppi lúðrasveit, en vegna áhuga og þrautseigju nokkurra manna hefur starfið verið óslitið þessi 10 ár. Hafi þeir þökk fyrir. AÐALFUNDUR Blaðamannafé- Iags íslands var haldinn að Hótel Sögu sl. sunnudag. Fráfarandi formaður, Tómas Karlsson. gerði grein fyrir starfi stiórnar á sl. ári og gjaldkerinn. Atli Steinars- son, skvrði reikninga félagsins. Þá gerði formaður Menningar- sjóðs grein fyrir starfi og hae sjóðsins, og kom m. a. í liós, að S honum eru nú hátt á si8unda hundrað þúsund krónur. Einnig Hvöt heldur bingókvöld Sjálfstæðiskvennafélagið Hv'jt efnir í kvöld kl. 8.30 til bingós í Sjálfstæ'ðshúsinu. og er öllum heimill aðgangur og er hann ókeypis Margt góðra muna er meðal vinninga og má nefna flugferð til Kaupmannahafnar. húsgögn málverk bækur, hár- þurrka og fleira og fleira, einnig gúr hvaiur. KULDASKILIN sem sjást yfir vesturströnd landsins á kortinu, færðust austur yfir landið síðdegis. Á undan þeim var vindurhvass á sunnan og hitinn 5—9 stig á láglendi. en AÐALFUNDUR Verzlunar- banka íslands hf. var haldinn í veitingahúsinu Sigtúni laugar- daginn 8. apríl s.l. og hófst hann kl. 1430. Fundarstjóri var kjörinn Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, en fundarritarar Gunnlaugur J. Briem, verzlunarmaður og Jón I. Bjarnason, ritstjóri. Þovaldur Guðmundsson, for- maður bankaráðs, flutti skýrslu um starfsemi bankans síðast- liðið ár. Kom fram í henni að á árinu hafði öll starfsemi bankans farið vaxandi. Bankinn opnaði á árinu afgreiðslu í Um- Ttom fram á fundinum að í líf- eyrissjóði vóru um sl. áramót um 3,4 millj. kr. Þá var gengið til kosningar formanns og var Kristján Bersi Ólafsson. (Alþýðublaðinu) kos- inn formaður félagsins. Með hon- um i stjórn voru kosnir: Atli Steinarsson. Tómas Karlsson, ívar H. Jónsson og Árni Gunn- arsson. I stjórn Menningarsjóðs voru kosnir: Björn Thors. Ing- ólfur Kristjánsson og Indriði G. Þorsteinsson. í launamálanefnd félagsins vöru kosnir: Björn Jó- hannsson, Sigurður Friðþjófsson, Valdimar Jóhannesson Kári Jón- asson og Anna Brynjólfsdóttir. Samþykkt var á fundinum að hefja undirbúning til að minnast 70 ára afmælis félagsins, sem verður síðari hluta næsta árs. Miklar og fjörugar umræður urðu á fundinum um framkvæmd siðareglna Blaðamannafélagsins og um Pressuballið, og tóku margir til málss. á eftir þeim var suðvestan kaidi, víða skúrir eða slyddu- él og hitinn aðeins 2—5 stig o® fór lækkandi með kvöld- inu. ferðarmiðstöðinni og er þar um að ræða þjónustu fyrir ferða- menn svo og viðskiptamenn bankans. Á síðasta ári var öll afgreiðsla bankans endurbætt og í notkun teknir rafreiknar við bókhald bankans. Hefir sú ráð- stöfun leitt af sér verulega bót á allri daglegri afgreiðslu við- skiptamanna í bankanum. Þá voru gerðar endurbætur á húsa- kynnum bankans, sem nú eru mjög rúmgóð. Innstæður í árslok námu sam- tals 605.1 millj. kr., en útlán 489.2 millj. króna. Aukning inn- stæðna í sparisjóðsreikningum nam 72 millj. kr., en hlaupa- Kappræðu- fundur á Akureyri KAPPRÆÐUFUNDUR um utan ríkismál og varnarmál milli Varðar t‘US og FUF á Akur- eyri verðor í Sjálístæðishúsinu í Halldór Blöndal kvöld kl 8.30. Frummælandi af hálfu Va:ð- cr er Ha ,dór Blondal, erindreki og af hálfu FUF Ingólfui Sverr- isson, er!nöreki. en síðan veroa alm.ennai umræður. Fundarstjórar eru Sigurð'ir Sigurðsson, formaður Varðar og Karl Steingrímsson, formaður FUF. Spilakvöld i Hafnarfírði SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN i Hafnarfirði halda sameiginiegt spilakvöio á morgun, miðvlxu- dag kl. 8 30 í Sjálfstæðishúsinu Kaffiveitingar og góð kvöldverð laun. Sjáifstæðismlk er hvaft til að f’ölmenna og taka með lér gesti. reikningsinnstæður lækkuðu á árinu um 11.8 millj. kr. Höskuldur Ólafsson, banka- stjóri lagði fram endurskoðaða reikninga bankans, og skýrði þá. Kom fram í þeim að hagur bankans er traustur. Hlutafé bankans er nú 12 millj. kr. og varasjóður 17 millj. kr. Reikn- ingar bankans voru samþykktir samhljóða. Fyrir fundinum lá tillaga frá stjórn bankans um hlutafjár- aukningu. Hafði Magnús J. Brynjólfsson, kaupm. framsögu fyrir henni. Var tillagan einróma samþykkt, Var stjórninni heim- ilað að auka hlutafé bankans upp í allt að 30 milljónir króna á þessu ári. Þá lagði stjórn bankans fyrir fundinn tillögu að reglugerð fyrir Stofnlánadeild verzlunar- fyrirtækja við bankann. Egill Guttormsson, stkm., hafði fram- sogu fyrir tiliögunni, en próf- essor Ármann Snævarr, háskóla- St. Brieuc, Frakklandi, 10 apríl, AP. OLÍAN úr risaolíuflutningaskip inu „Torrey Canyon“ hefur nú borizt að ströndum Frakklands. Hafa frönsk yfirvöld gripið til varúðarráðstafanir á Bretgane- strandlengjunni um 60 km. frá St. Brieuc Fiskimcnn hafa orð- ið varir við dreifða oliubletti undan ströndinni um helgina. en ekki er vitað hvort sú olía er úr „Torrey Canyon“ eða öðrum olíuskipum, sem hreinsuð hafa verið í Ermasundi. Hundrað lesta af oMu úr Torr ey Canyon" hafa verið hreinsað ar af vesturströnd Ermasunds- eyjarinnar Guernsey. Olían hef- ur streymt að ströndinni þar sl. fjóra daga. Guernsey er undan rektor, gerði grein fyrir reglu- gerðarfrumvarpinu, en hann hefir verið stjórn bankans til ráðuneytis við undirbúning málsins. Tillaga stjórnar bank- ans var samþykkt samhljóða, og skal Stofnlánadeild verzlun- arfyrirvækja taka til starfa hinn 1. júní 1967. í stjórn bankans voru eftir- taldir menn endurkjörnir: Egill Guttormsson, stkpm., Þorvaldur Guðmundsson, forstjóri og Magnús J. Brynjólfsson. kaupm. Varamenn voru kjörnir Sveinn Björnsson, skókaupmaður, Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson, stórkaupmaður og Haraldur Sveinsson, forstjóri. Endurskoðendur voru kjörnir Sveinn Björnsson, stórkaupmað- ur, og Jón Helgason, kaupmað- ur. Fundinn sóttu rúmlega 300 hluthafar og kom fram á fund- ínum einhugur um eflingu bankans og starfsemi hans. frönsku ströndinni um 320 km. suðaustur af Sjösteinarifi þar sem „Torrey Canyon“ strandaði í síðasta mánuði. BjörgunarOeko siollð UM helgma var 3—4 manna björgunarfleka stolið úr síldar- leitarskipmu Fanney, þar sem hún liggui við Grandagarð. Fleki þessi er grár með gulum böndum, sem bensluð eru með svörtu nælongarni. Rannsóknar- lögreglan biður þá sem einhverj ar upplýsingar gætu gefið um stuldin að hafa samband við ug. Vegaáætlun fyrir 1967 og 1968 lögð fram á Alþingi i gær í G Æ R var logð fram á urliðun á útgjöldum vega- Alþingi tillaga til þings- sjóðs tii einstakra fram- ályktunar um endurskoð- kvæmda. Mbl. mun skýra un vegaáætlunar fyrir ár- nánar frá vegaáætluninni in 1967 og 1968. í tillögunni síðar en gera má ráð fyrir er gerð grein fyrir áætluð- að umræður um hana fari um tekjum vegasjóðs 1967 fram á Alþingi í þessari og 1968 og jafnframt sund- viku. Krisfjdn Bersi Ólofsson form. Blaðamonnnfélagsins Olían úr Torrey Canyon á frönsku ströndinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.