Morgunblaðið - 11.04.1967, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1967.
Guli „Rolls Royce"
bíllinn
(The Yellow Rolls-Royce)
Rex Harrison *Jeanne Moreau
Shirley MacLaine* Alain Delon
Jngrid Bergman* Omar Sharif
ISLENZKÍUR TEXTI
Sýnd kL 5 og 9
Allra síðasta sinn.
HBQmfigfr
HILLINGAR
Gbecory
PEGK
. Diahe
BAKER
WTUItMUt*
ISLENZUR TEXTI
Afar spennandi og viðburða-
rík ný amerísk kvikmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kL 5 og 9.
Ahaldaleigan
leigir yður Benford steypu-
hrærivélar, hentugar í pússn-
ingu og margt fleira. Ganga
án hávaða. Múrhamra til að
brjóta fyrir dyrum, bora göt
í veggi og margt fleira. Einn-
ig til sölu múrfestingar fyrir
járnbolta 1/4—7/16.
Áhaldaleigan
Skaftfelli 1 við Nesveg, Sel-
tjarnarnesi, sími 13728.
Sent og sótt, ef óskað er.
TONABIO
Sími 31182
ISLÉNZKUR TEXTI
LEMMON f*-—^
VIRNA -
h'SI * - »
(How to murder your wife)
Heimsfræg og luiildar vel
gerð, ný, amerísk gamanmynd
af snjöllustu gerð. Myndin er
i litum. Sagan hefur verið
framhaldssaga í VísL
Sýnd kl. 5 og 9.
STJÖRNU
Siml 18936
BÍÚ
S j gur vegararnir
(The Victors)
Stórfengleg ný ensk-amerísk
stórmynd í CinemaScope frá
heimsstyrjöldinni síðari. Efni
úr sögu eftir Alexander Bar-
on. Höfundur, framleiðandi og
leikstjóri Carl Foreman sá
sami sem gerði hina heims-
frægu kvikmynd Bissurnar í
Navarone.
George Hamilton
Romy Schneider
Michael Callan
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Bönnuð innan 14 ára.
Danskur textL
JARL JONSSON
lögg. endurskoðandi
Holtagerði 22, KópavogL •
Sími 15209.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Skerpingarvélar
til sölu vegna breytinga.
Til sölu skerpingarvélar 1 stk. skerpingarvél fyrir
sagir og hjólsagarblöð teg. Toley, 1 stk. vél sem
skekkir tennur teg. Toley, 1 stk. vél sem heggur
nýjar tennur á sagir. Vélarnar eru allar nýlegar
og mjög fullkomnar. Uppl. í Bitstál, Grjótagötu
14. — Sími 21500.
Vantar vana háseta
á góðan 10 tn. netabát frá Keflavík. Uppl. í síma
1579 og 1815.
Atvinna
Stúlka óskast við afgreiðslustörf.
SÆLA-CAFÉ Brautarholti 22.
m
' ''’iJ '
lil
L IAN McSHANE
T afarastúlkan
(Gypsy girl) eða
Sky West and crooked.
Brezk kvikmynd með
Hayley MiIIs
í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Íl|
ÞJÓDLEIKHOSID
e
Sýning Lindarbæ
miðvikudag kl. 20.30.
Síðasta sinn.
OFTSTEINNINN
Sýning fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kL
13.15—20. Sími 1-1200.
HAIR STOP
og vax
HARMLESS
O-H-S peeling
Snyrtihúsið
Austurstræti 9, uppi.
Sími 15766.
Sigríður Þorkelsdóttir,
snyrtisérfræðingur.
OPTIMA
GAS-
KVEIKJARAR
ódýrir — endingargóðir.
Fást um land allt.
Heildsölubirgðir:
S Öskarsson 8 Co. hf
umboðs og heildverzlun
Garðastræti 8. Sími 21840.
ISLENZKUR TEXTl
Heimsfræg og ógleymanleg,
ný, frönsk stórmynd 1 litum
og CinemaScope byggð á sam
nefndri skáldsögu eftir Anne
og Serge Golon, en hún hefur
komið sem framhaldssaga
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
[KEYKJAVÍKUg
Balla-Eyvmdup
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Sýning föstudag kl. 20.30.
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Uppselt.
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
tangó
Sýning laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kL 14. Sími 13191.
HEIMSOKNIN
2o.
&QU1NN
"THe
VlSlT”
CINEMASCOPE
Amerísk Cinemascope úrvals
mynd gerð í samvinnu við
þýzk, frönsk og ítölsk kvik-
myndafélög. Leikstjóri
Bernhard Wicki
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5 og 9
LAUGARAS
1
Slmar: 32075 — 38150
Ástalíf með drangri
HYDRDAN MAN
kFAR SUKCES
I ER0TIK
(DE L’AMOUR)
med
ANNA KARINA
ELSA MARTINELLI
*
GflEN TURMEO
HENDEPflSTRANÐEH
KUN IF0RT EEN
COTTON-COAT!
Gamansöm og djörf frönsk
kvikmynd um tilbrigði ásta-
lífsins með
Elsa Martinelli og
Anne Karina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Danskur texti.
Miðasala frá kl. 4.
hAkon h. kristjónsson
lögfræðingur
Þingholtsstræti 3
Sími 13806 kl. 4,30—6
HAFSTEINN BALDVINSSON
HÆSTARÉTTARLÖGMADUR
AUSTURSTRÆTI 18 III. h. - Simi 21735
Mósaiklagnir
Leggjum mósaik og flísar í eldhús og baðherbergi.
Sími 37281.
Til sölu
er Volvo vöruflutningabifreið árgerð 1954, 7 tonna
með sjömanna húsi og yfirb.vggðum palli. Bíllinn
er allur nýuppgerður. Upplýsingar gefur Ólafur
Júlíusson, símar 6054 eða 2121 Innri-Njarðvík.
Lóð til sölu
Stórglæsileg raðhúsalóð við sjávarsíðuna á Seltjarn
arnesi til sölu. Framkvæmdir geta hafizt strax.
Uppl. í síma 13926 frá 14—18.