Morgunblaðið - 11.04.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.04.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1967. 9 3/o herbergja íbúð á 2. hæð við Álfta- mýri er til sölu. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Hjarðar- haga er til sölu. 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Háaleitis- braut er til sölu. 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Grænu- hlíð er til sölu, sérhitalögn, sérinngangur. 2ja herbergja óvenju rúmgóð og lítt niður grafin kjallaraíbúð við Kirkjuteig er til sölu. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð við Hátún er til sölu. 2/o herbergja ný íbúð á 2. hæð við Hraun- bæ er til sölu. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Eskihlíð er til sölu. Einbýlishús Stórt og vandað einbýlishús við Grenimel er til sölu. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúS í Kleppsholti. 2ja herb. ný íbúð í Vestur- borginni. 2ja herb. ódýr íbúð í Blesu- gróf. 3ja herb. góð íbúð við Dyngju veg. 3ja herb. skemmtileg íbúð I Stóragprði. 4ra herb. risíbúð við Hrisa- teig, stór, upphitaður bil- skúr. 4ra herb. íbúð við Leifsgötu, ásamt 2 herb. í risi. 4ra herb. ný íbúð við Háa- leitisbraut. 5 herb. cinbýlishús við Soga- veg, 30 ferm. bílskúr. 6 herb. glæsileg endaibúð við Háaleitisbraut. Höfum mikið úrvtil af íbúðum og einbýlishúsum í Reykja- vík, Kópavcgi, Seltjarnar- nesi og Hafnarfirði. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa og fastcignasala Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. - I.O.G.T. Stúkan Frón heldur opinn skemmtifund í Gt-húsinu í kvöld kl. 20.30. Nokkrum blindum gestum er boðið og auk þess eru allir velkomnir, sem taka vilja þátt í þessu skemmtikvöldi. Karl Einarsson skemmtir og auk þess ■ verður dans, kaffi- drykkja og fleira. Frónsfélag- ar eru beðnir að mæta vel og stundvíslega og taka með sér gesti. Æt. Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasalL Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. Húseigntr til sölu Risíbúð við Hátún með bíl- skúr. 7 herb. einbýltshús ásamt 60 ferm. bílskúr og byggingar- lóð fyrir 2—3 íbúðir. Hag- stætt verð. Raðhús við Háagerði, getur verið tvær íbúðir. Einbýlishús við Nönnugötu. 4ra herb. íbúð við Borgar- gerði. Laxveiðijörð í Borgarfirði. 3ja herb. kjallaraibúð, útb. 250 þúsund. 2ja herb. risíbúð, útb. 150 þús. 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði, útborgun 250 þúsund. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa. Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti. * Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243. FASTEIGNAVAL Hta MMr iMaHM V jjninH r L".:»I v liHHti I r _ HM UII I ty Q^j _Jiu m 11 in» rb dmiii 11 — 4*4 Skólavörðustíg 3 A, II. hæð. Símar 22911 og 19255. / smiðum í Kópavogi fokhelt tvíbýlishús ásamt bíl skúrum. Þök á húsi og bíl- skúrum, fullfrágengin og einangruð. Allt sér fyrir hvora hæð, sem eru um 140 ferm. Hægt er að semja um nánari frágang. Fokhelt raðhús á tveimur hæðum, grunnflötur 120 fermetrar. 5 herb. íbúðarhæð í sambýlis- húsi um 120 ferm. selst tilb. undir tréverk og málningu. 6—7 herb. íbúðarhæð í tví- býlishúsi um 180 ferm. selst tilb. undir tréverk og máln- ingu. í Garðahreppi fokhelt einbýlishús ásamt tvöföldum bílskúrum. Á Seltjarnamesi raðhús á tvehnur hæðum ásamt bílskúr. Skilað múr- húðuðu og máluðu með tveim yfirferðum að utan. I Arbæjarhverfi fokhelt einbýlishús, um 136 ferm. grunnflötur, ásamt grunni á bílskúr og bygg- ingarrétti fyrir öðrum. Fokhelt garðhús um 135 ferm. Bílskúrsréttur. Skipti á 4ra herb. íbúð kemur vel til greina. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna Xorfi Ásgeirsson Kvöldsími 20037 frá kl. 7—8,30 Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Siminn er 24300 Til sölu og sýnis: 11. Nýtizku sérhæð um 140 fermetra. Nýleg efri hæð með þvotta- herbergi á hæðinni við Vallarbraut. Rúmgóðar sval ir, bílskúrsréttindi. Ný sérhæð, 154 ferm., tilbúin undir tréverk, í Vestur- borginni. Innbyggður bíl- ákúr í kjallara og sér- þvottaherbergi og geymsla 1 fylgir. Húsið frágengið að utan. Nýtízku 5 herb. íbúðir við Háaleitisbraut ein með bíl- skúr, Kleppsveg, Álftamýri með sérþvottaherbergi og sérhitaveitu, Bólstaðarhlíð, Akurgerði séríbúð, og Fells- múla ný íbúð. Glæsileg ný 4ra herb. íbúð um 105 ferm. við Bergstaða stræti. 4ra herb. íbúð um 100 ferm. ásamt. bílskúr við Hátvgs- veg. 4ra herb. íbúð um 105 ferm. með sérþvottaherbergi á 2. hæð, endaíbúð við Ljós- heima. 4ra herb. íbúð um 100 ferm. með rúmgóðum svölum á 1. hæð við Eskihlíð. 4ra herb. íbúð, um 100 ferm. efri hæð ásamt 14 kjallara í Norðurmýri. 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 3. hæð við Ásvallagötu. Utborgun um 600 þúsund. 4ra herb. íbúðir við Hátún. 4ra herb. íbúð 110 ferm. á 2. hæð við Álfheima, bílskúrs- réttindi, 1. veðréttur laus. 4ra herb. íbúð m. m. á 2. hæð við Lönguhlíð. 4ra herb. íbúðir við Þórsgötu. Raðhús, kjallari og tvær hæð- ir við Ásgarð. Útb. 650 þús. Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Hátún. Góð 3ja herb. íbúð með sér- þvottaherbergi í Austur- borginni. Einbýlishús, 3ja herb. íbúð, ásamt 730 ferm. lóð í Kópa- vogskaupstað. Útborgun að- eins kr. 200 þús. og söluverð hagkvæmt. Nokkrar 2ja herh. íbúðir í borginni. Lægsta útborgun 100 þúsund. Einbýlishús og 3ja og 6 herb. sérhæðir með bílskúrum í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 7/7 sölu 2ja herb. hæð í Austurbrún. 2ja herb. hæð í Ljósheimum. 3ja herb. hæð í Hátúni 4. 3ja herb. hæð á Vífilsgötu, sérhiti, tvöfalt gler, garður. 4ra herb. hæð í Goðheimum. 4ra herb. íbúð í HvassaleitL Bílskúr fylgir, góð íbúð. 4ra herb. íbúð í Háaleiti. 5 herb. íbúð í Bólstaðahlíð. Fokheld raðhús á sjávarlóð. FASTEIGNASTOFAIVI Kirkjtfhvoli 2. hæð SÍMl 21718 K>öldsúd 42137 GUÐLAUGUR EINÁRSSON hæstaréttarlögmaður Freyjugötu 37. Sími 19740. Fasteignir til sölu Lítið, nýstandsett timburhús i Miðbænum. Gæti verið tvær litlar íbúðir. Hagstæð kjör. Ódýr 2ja herb. íbúð við Bald- ufsgötu. Góðar 3ja herb. íbúðir við Rauðalæk, KópavogsXaut, Hlégerði, Þinghólsbraut o.v. Góðar 4ra herb. íbúðir við Fögrubrekku, Birkihvamm, Reynihvamm, Hrísateig o.v. Einbýlishús, 7 herb., við Borg- arholtsbraut. Bílskúr. Má byggja á lóðinni. Hagstætt verð. Mjög góð húseign með tveim- ur íbúðum við Sunnutorg. Bílskúr. Margar fleiri góðar eignir. Austurstraeti 20 . Sfrni 19545 7/7 sölu mótatimbur 1x6, mjög lítið notuð, til sölu á hagstæðu verði. Ennfremur viður úr glerkistum, tilvalinn í hvers kyns klæðningar. Uppl. gefur Þórður Guðmundsson í ný- byggingu Austurvers, Háa- leitisbraut 68. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstr. 11. Sími 14824. Til sölu m.a. Einstaklingsíbúð viö Fálka- götu. Nýleg. Smekkleg íbúð. Laus strax. Z herb. fbúðir í fjölbýlis- húsum við ÁLfheima, Aust urbrún og Ljósheima, á jarðhæð við Unnarbraut og kjalíara við Karfa- vog. 3 herb. fhúðir í fjölbýlis- húsu-m í Árbæjarhverfi í í Heimunum, við Hátún og við Stóragerði, í J>rí- býlishúsum við Laugta- teig f tvíbýl ishúsum við Laugarnesveg og í Kópa vogi. 4 herb. fbúðir við Álfheima Ásvallagötu, Brekikulæk, Hjarðarhaga, Háagerði. Hvassaleiti, Sótheima og Miðbraut Seltj.nesi. 5 herh. íbúðir við Háaleit- isbraut, við Holtagerði Kópavogi og í litlu ein- býlishúsi við Baldurs- götu. í smíðum Tilbúið undir tréverk: 150 fermetra einbýlishús við Heiðarbæ, 4. herb. íbúðir við Hraunbæ. Foktelt: einbýlishús í Arn- arnesi, tvíbýlishús í Kópa vogi, Raðhús á Seltj. nesi, og 110 ferm. efsta hæð við Ðrekkulæk. FASTEIGIMA- PJÓNUSTAIM Austurstræti 17 (Sillitit Vatdi) RACNAR TÓMASSON HDL. SÍMI 2464i SOLUMADUR FASTEIGNA: STEFÁN J. RICHTER SÍMI 16870 KVÖLDSIMI 30587 EÍGNASALAIM REYKJAVÍK 19540 19191 7/7 sölu Eitt herbergi og eldhús á góð- um stað í VesturborginnL Glæsileg ný 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Arnarhraun. 2ja herb. íbúð við Skúlagötu. Nýleg 3ja herb. kjallaraibúð við Bárugötu, sérhitaveita. 3ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti, sérinngangur, sér- hitaveita. Ný 3ja herb. íbúð við Hraun- bæ ásamt einu herbergi í kjaUara. Rúmgóð 4ra herb. rishæð við Kársnesbraut, útb. kr. 250 þúsund. Vönduð ný 4ra herb. enda- íbúð á 2. hæð við Skipholt. Nýleg 4—5 herb. íbúð við Hvassaleiti, bílskúrsréttindi fylgja, mjög gott útsýni. Glæsileg 4—5 herb. íbúð við Álftamýri, sérhitaveita, sér- þvottahús á hæðinni. EIGNASALAN REYKJAVÍK Pórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 20446. íbúðir óskast Hofum kaupendur að 2ja og 7—8 herb. íbúð- um. Einbýlishús, raðhús og par- Ihús, nú fokheld, til sölu, bílskúrar. Raðhús 7 herb. með bílskúr við HvassaleitL 5 herb. parhús við Akurgerði. Xvíbýlishús við Efstasund, Hlunnavog, Háagerði og Langholtsveg. AUt að níu herbergjum. 5 herb. einbýlishús við Freyju götu. 5 herb. einbýlishús í Breið- holtshverfi. Útborgun 250 þúsund. 6 herb. hæðir í Háaleitis- hverfi, Norðurmýri, Hring- braut, Álfheimum. 5 herb. hæðir við Hraunteig, Háaleitisbraut, Bólstaða- hlíð, Hvassaleiti, Skipholt, Goðheima, Rauðalæk. Nýjar og nýlegar 4ra herh. hæðir við Álftamýri, Stóra- gerði, Háaleitisbr., Hvassa- leiti, Kaplaskjólsveg, Klepps veg, Sundlaugaveg, Ljó»- vallagötu. 3ja herb. íbúðir við Skipa- sund, Kársnesbraut, Stór- holt, Framnesveg. 2ja herb. kjallaraíbúðir við Kleppsveg, Skipasund og Kirkjuteig. 5—6 herh. einbýlishús við Lágafell ásamt hænsnahúsi sem tekur 500 hænsni og stórum verkstæðisskúr. Finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767. Kvöldsími 35993. SAMKOMUR K.F.U.K. — A.D. Kristniboðsflokkur K.F.U.K. sér um fundinn í kvöld, sem hefst kl. 20.30. Efni: „Konan sem Guð notar“. Allar konur velkomnar, Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.