Morgunblaðið - 11.04.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.04.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1967. sá N/EST bezfS s Meðhjálpari á Vesturlandi var að lesa bænina á imdan guðs- þjónustu. í sama bili og hann hefur yfir bænarorðin: „Þú heilagur andi, minn buggari", hvíslar einhver að honum að forsöngvarinn sé ekki kominn. „Á, er hann ekki komicn!“ segir þá meðhjálparinn upphátt. Kilóhreinsun Nýjar vélar, nýr hreinsi- lögur, sem reynist frábær- lega veL Efnalaugin Lindin Skúlagötu 51. íbúð óskast 3ja manna fjölskylda. Há leiga og fyrirframgreiðsla. Tilb. á MbL „2083“ Vörubíll Til sölu er Bedford vöru- bíll árg. ’65. Ekinn 24,000 km. með 1% tonna krana. Nánari uppL í sima 146 SeyðisfirðL Kjólar á bálfvirði Seljum sumarkjóla, kvöld- kjóla, crimplene-kjóla, ull- arkjóla í fjölbreyttu úrvali á hálfvirði og undir hálf- virði. Laufiff Laugavegi 2. Ensk pils Crimplene-pils. Terylene-pils. Hattabúð Reykjavikur Laugavegi 10. Skinnhanzkar fóðraðir og ófóðraðir. Hattabúff Reykjavíkur Laugavegi 10. Sængurgjafir Ungbarnaföt, ungbarnavátt föt, ungbarnaslá, ungbama vagnasett, ungbarnateppi. Þorsteinsbúff, Snorrabraut 61 og Keflavík. Nælonvelour í náttkjóla og nátttreyjur, náttfataflúnel, náttfatasat- ínflúnel. Ódýr telpnanátt- föt. Þorsteinsbúff. Eldhúsgluggatjaldaefni Dralon gluggatjaldaefni. Þorsteinsbúð. Góður Volkswagen ’59 til sölu. Billinn er með út- varpL nýrri vél og gírkassa og fleiri endurbótum. Uppl. í síma 60293 eftir kl. 3 i dag. Til sölu eldhúsinnrétting með stál- vaski og innihurðir ásamt fleiru. Uppl. í síma 19219. Til leigu frá 1. júní 2ja herb. kjall- araíbúð í KópavogL Tilboð merkt „2272“ sendist Mbl. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn við bókhald eða verzlunarstörf. Tilboð sendist Mbl. merkt „Áreið- anleg 2201“. Peningar Vil lána kr. 40—50 þúsund í 6—12 mán. gegn fast- eignaveði. Tilboð merkt „Beggja hagur — 2230“ sendist Mbl. Benz 180 Mercedes-Benz 180, helzt vélarlaus eða með ónýtri vél, óskast til kaups. Ýmis- legt kemur til greina. UppL í sima 31254. FRÉTTIR Til allra St. — Georgs gildis- félaga í Reykjavík. Fundur miðvikudag 12. apríl í Æiskulýðshöllinni við Fríkirkju veg (Bindindishöllnni) kl. 8:30. Hörður Sophaníusson félagsfor- ingi í Hafnarfirði flytur erindi. Litskuggamyndir. Kaffveitingar. öllum fylkisforingjum skátafé- laganna í Reykjavík er sérstak- lega boðið á fundinn. Gildis- meistari. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. Skemmtifundur verður haldinn úti í Sveit mið- vikudaginn 12. apríl kl. 8:30. Spilað verður bingó. Athugið brejrttan fundartíma. Stjórnin. Hafnarfjarðarkirkja Altarisganga í kvöld kl. 8:30. Séra Garðar Þorsteinsson. Fíladelfía, Reykjavík Almennur Biblíulestur í kvöld kl. 8:30. Hallgrímur Guðmanns- 9on talar. Fjáröflunarnefnd Hallveigar- staða heldur basar og kaffisölu 20. april kl. 2:30 í Félagsheimili Hallveigarstaða. Inngangur frá Túngötu. Ágóði rennur til kaups á húsgögnum i Félagsheimilið. K.F.U.M. og K. Reykjavík Kristniboðsflokkur félagsins sér um fundinn I kvöld, sem hefst kl. 8:30. Allar konur vel- komnar. Stjórnin. Vestfirðingar, munið Bingó Barðstrendingafélagsins í kvöld kL 8:30 að Hótel Borg. Allur ágóði rennur til veitingaskálans í Vatnsfirði. Borðparitanir frá kl. 12 í sima 11440. Kvenfélagið Aldan heldur fund miðvikudaginn 12 apríl kL 8:30 að Bárugötu 11. Sýnd verður blástursaðferðin. Taflfélag Reykjavíkur Skákæfing í kvöld að Freyju- götu 27. Féiagsskírteini afhent. Innritun í Sveitakeppni, sem fram fer fimmtudaginn 13. apríl. Hringkonur, Hafnarfirði. Aðal- fundur félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 11. apríl kl. 8.30. Rædd verða fé- Jesús sagði: Hver sem elskar mlg mun varðveita mitt orð. (Jóh. 14:23). í dag er þriðjudagur 11. april og er það 101. dagur ársins 1967. Eftir lifa 264 dagar. Leonisdagur. Árdegishánæði kl. 7:18. Siðdegis- háflæði kl. 19:34. Upplýsingar um læknaþjón- ustu i borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. Opir. allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — siml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla belgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 11510. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 8. apríl — 15. apríl er í Reykjavíkurapóteki og V estur bæ jar apóteki. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. lagsmál. Systrafélag Keflavíkur Fundur verður í Æskulýðs- heimilinu þriðjudaginn 11. apríl. kl. 8:30. Rætt verður um árs- hátíðina. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju minnist 25 ára afmælis síns með hófi í Domus Medica (Læknahúsinu við Egilsgötu) miðvikudaginn 12 apríl kl. 8:15 Á skemmtiskránnni verða Magnús Jónsson óperusöngvari og Ómar Ragnarsson. Ennfrem- ur upplestur og ræðuhöld. Gert er ráð fyrir, að félagskonur bjóði mönnum sínum með. Nauð synlegt, að konur tilkynni þátt- töku sína sem fyrst og vitji að- göngumiða til eftirtalinna kvenna: Sigríður Guðjónsdóttir, Barónsstíg 24, sími 14659, Sig- ríður Guðmundsdóttir, Mímis- vegi 6, sími 12501, Sigrid Karls- dóttir, Mávahlíð 4, sími 17638. Stjórnin. Frá Tryggingaskólanum: Þriðjudaginn 11. apríl 1967 kl. 17.15 flytur Benedikt Sigurjóns son, hrd. annan fyrirlestur sinn í erindaflokknum um ábyrgð farmflytjenda, í Átthagasalnum að Hótel Sögu. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði þriðju- daginn 11. apríl kl. 8:30. Sig- ríður Haraldsdóttir frá Leið- beiningastöð húsmæðra talar um krydd og kynnir notkun þess. Næturlæknir í Hafnarfirffi aff- faranótt 12. apríl er Kristján Jóhannesson simi 50056. Næturlæknir í Keflavik 10/4 og 11/4. Guðjón Klemenzson 12/4. og 13/4. Kjartan Ólafsson Keflavíkurapótek er opiff alla daga frá 9—7 ,nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Pramvegis verSur tekiB á móti þelm er gefa vllja blðð i Blóðhankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstndaga frá kl. 9—U f.h og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—lt f.h. Sérstök athygll skal vakln á mið- vikudögnm, vegna kvöldtfmans. Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja- vlknr á skrifstofutíma 18222. Nætui- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simi: 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 I.O.O.F. Rh. 1 = 1164U8H — 9 9 Kiwanis Hekla 7:15 S+N. □ EDDA 959674117 — I. Stig. Frl. Sjálfstæffiskvennafélagiff Hvöt heldur Bingó á þriðjudags kvöld ið 11. apríl kl. 8:30. í Sjálfstæð- ishúsinu. Ágætir vinningar, m.a. flugfar til Kaupmannahafnar, málverk, ágætis bækur og fjölda margt fleira. Allir Reykvíkingar velkomnir. Bræffrafélag Langholtssafnaffar Munið fundinn þriðjudaginn 11. apríl k.l 9. Garðar Þórhalls- son flytur erindi og sýnir skuggamyndir úr Spánarför. Nemendasamband Kvennaskól- ans í Reykjavík heldur aðalfund þriðjudaginn 11. apríl kl. 9 i Leikhúskjallaranum, hliðarsaL Sýndar verða hárkollur og topp- ar frá G.M.-búðinni, Þingholts- stræti 3. og hárgreiðsla frá Hár- greiðslustofu Helgu Jóakims- dóttur, Skipholti 37. Stjórnin. VÍSUKORN Oft á tíffum ergir mig botnandi vandi: Aff gera upp við sjálfan sig syndir og tilheyrandi. Stefán Stefánsson, frá Móskógum. Spakmœli dagsins Vér verffum hér ekki til eilífff- ar, svo aff þaff er réttast af osð aff hjálpa hver öðrum, meffa* unnt er. Vér eigum öll samleiff Höldumst því í hendur. — E. Hubbard. frá hinum nýja afgreiðslusal I Austurbæjarútibúi Landsbankans. FYRSTA BANKAÚTIBOlÐ MEÐ ALHLIDA AF6REIDSLU Ekkl er aff efa, aff mikil HAGRÆÐING er að þessum afgreiðslumáta og fljótlegt að fylla vasa Viffskiptavinanna! ! '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.