Morgunblaðið - 11.04.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.04.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1967. 21 Smurstöðin Kópavogshálsi sími 41991 er opin alla daga frá kL 8—18 föstudaga 8—20. Hefur allar algengustu smur- olíutegundir fyrir dísil- og bensínvélar. Hefi til sölu 80 málvcrk af ýmsum stærðum og á öllu verði, auk teikninga og tré- skurðarmynda, sem eru tölu- settar og áritaðar. Allt á sanngjörnu verffi. Myndirnar eru til sýnis 6 heimili mínu þessa viku frá kl. 8 að kvöldi til kl. 12 að nóttu. Eggert E. Laxdal Hlégeili 29, Kópavogi. U ngdomsskolen 0resund Espergærde Sími (03) 232030. 10 mánaða skóli fyrir pilta og stúlkur á aldrinum 14—17 ára byrjar 3. ágúst. Námsstyrkur. Skólinn er á bezta stað við Eyrarsund og hefur eigin bað strönd. Nýtízku kennslustofur og skemmtileg 4ra manna her bergi. Sendum þeim sem þess óska bæklinga og upplýsingar um skólann. A. Vestergárd—Jensen NÝ SENDING AFSTEYPUR af verkum margra frægra listamanna. Húsgagnaverzlun Árna Jónssonar Laugavegi 70. Dacron pífnglugga- tjaldaefni Ingolfsstræti Atvinna óskast Maður um fimmtugt, sem unnið hefur að bygginga- iðnaði, aðallega pípulögnum um langt árabil, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, hef bíl til umráða. Upplýsingar í síma 10057. Nauðungarnppboð Eftir kröfu Lúðvíks Gizurarsonar, hrl., verður hús- eignin Hellisgata 20, Hafnarfirði, þinglesin eign Steinþórs Þórarinssonar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri föstudaginn 14. apríl 1967, kl. 3.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 66., 67. og 68. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nylonsokkar Mikið úrval af mjög ódýrum og sterkum nælonsokkum, 20, 30 og 50 den. Sf f 1 Stangaveiðifélag Reykjavikur Síðasta kastnámskeið félagsins í fþróttahöllinni í Laugardal hefst sunnud. 16. apríl. Félagar eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna þátttöku sem alra fyrst til Halldórs Erlendssonar síma 18382 og Sigurbjörns Eiríkssonar síma 34252. Kennslu- og kastnefnd. S.V.F.R. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands, Inga Ingimund- arsonar, hrl., Sigurðar Sigurðssonar, hrl., Hákonar Amasonar, hdl., Einars Viðar hrl., og Gjaldheimt- unnar í Reykjavík, verður m.b. Vonarstjarnan G.K.-26 með öllu tilheyrandi, talin eign Kópaness h/f, seldur á nauðungaruppboði, sem háð verður við eða í skipinu í Grindavíkurhöfn, fimmtudaginn 13. apríl 1967, kl. 3.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 38., 39. og 40. tölu- blaði Lögbh-tingablaðsins 1965. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Gluggastsngur Koparhúðaðar Amerískar gluggastengur, margar gerðír. Hagkvæmt verð. Málning & Járnvörur Laugavegi 23 — Símar 11295 og 12876. Nýkomnir kvenskór lághælaðir úr mjúku skinni, svartir, brún- ir, ljósir. c 1 1 M B B fl m HR. HRISTJÁNS SUDURLANDSBRAUT 2 ISON H.F. • SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.