Morgunblaðið - 11.04.1967, Síða 4

Morgunblaðið - 11.04.1967, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1967. BILALEICAN FERD SÍMI 34406 Bensin innifalið í leigugjaldi. SENDUM MAGIMUSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190 eftirlolcun'stmi 40381 “ ■ ^ »»'1.44.44 mmim Hverfisg-ötn 103. Sími eftir Iokun 31169. LITL A bíloleigan Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensín innifalið í leigugjaldi. Sími 14970 BÍLALEIGAN VAKUR Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. SPftRlfl TÍMA QE FYRIRHOFN I f f ■ - tftSA vr RAUPARARSTÍG 31 SIMI 22022 Fjaðrir. fjaðrabloð. hljóðkútar pústrór o.fi varahlutir f margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi ítíH. — Simi 24180. PILTAR. - -/P/ y, EF ÞlÐ EIGW UNHUSTVNA /f/ / f/! ÞA A ÉG HRlNCrANA mm Æ/jrfá/j Zis/7?v/x5(sion\ /K, K R. Knattspyrnudeild Hópferðabilar allar stærðir 1N61M/íH. Simar 37400 og 34307. BJARNI BEINTEINSSOM LÖGFRÆÐI NOUR AUSTURSTRÆTI 17 (*illi 0. VALO* SlMI 13536 Jóhann Ragnarsson. hdL málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. Sími 19085. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögm aður Ansturstræti 6. — Sími 18354. Áfengið Frá Borgarnesi barst eft- irfarandj bréf: „Kæri Velvakandi! Mig iangar til að taka undir það, senr kona drykkjuma ir.s skrifaðl þér fyrir nokkru. Áfengið er mannanna mesta böl — og furðulegt er, að fólk skuli enn sem fyrr ekki átta sig á því. Margir hafa unnið goti starf í buráttunni gegn áfengis- bölinu. En betur má ef duga skal. Við þurfum að gera áfengið útlægt úr landinu og vísa á bug ölluœ lævísum til- raunum til að gera Bakkus enn valdameiri í landinu en hann þegar er Þar á ég við bjór- mennina sem aldrei þreytast á að prédika fyrir landsmönn- um hve mikils þeir fari á mis að hafa ekki bjórinn. Sannleikurinn er sá, að við komumst bezt af án bjórs og áfengis og við tryggjum hag okkar bezt með því að vísa báð um þessum „lyfjum“ á bug. Hve mikið af óförum, slysum og sorg má ekki rekja beint eða óbeint til áfengis og notkunar þess? Dæmin sanna, að ófreskjurnar fylgja áfenginu alltaf. Erfiðleikar okkar í lífs- baráttunni eru nógir fyrir þótt við búum ekki til erfiðleika aukalega. Kona í Borgarnesi". Heimilisbíllinn Önnur kona skrifar: „Velvakandi. Mig langar til að svara „skútukarli", sem sendi þér bréf um konurnar í umferð- inni. Enn einu sinni er verið að ráðast á okkur krvenfólkið vegna aksturs. Skútukarl, þú þarft ekki að ímynda þér að Nauðiiiigaruppboð að Hábæ Skólavörðustíg 45, sem fram átti að fara fimmtudaginn 13. apríl 1967 kl. 2.30 síðdegis, fell- ur niður. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Frá Verzlunarskóla íslands Inntökupróf inn í 1. bekk Verzlunarskóla íslands verður þreytt á vori komanda að loknum prófum gagnfræðaskólanna. Prófdagar verða auglýstir síðar. Prófað verður skriflega 1 eftirfarandi námgreinum: íslenzku, dönsku, stærð- fræði og lesgreinum (þ.e. sameiginlegt próf í landafræði, náttúrufræði og sögu). Skráning fer fram á skrifstofu skólans og lýkur henni 10. maí. Skólastjóri. 65 rúmlesta bátur Til sölu 65 rúmlesta bátur, með nýrri vél og í 1. flokks ástandi. Greiðsluskilmálar mjög hagstæðir. Hafsteinn Baldvinsson, hrl. Austurstræti 18 — Sími 21735. MAXICROP ÞANG VÖK VI. Fyrir öll blóm. 100% Lífrænn. Fæst í flestum blómabúðum. við tökum þessum árásum þegjandi Við getum flett ofan af ykkur karlmönnunum, ef þið haldið þessari frekju og ótugtarskap áfram. Við erum ekki lengur ur.dirokaðar am- báttir, eins og konurnar voru áður fyrr — á skútuöldinni. Annars finnst mér á skrifum þínum, að þú sért ekki sjálfur fær um að aka skammlaust úr því að þú ert hræddur við að mæta kvenmanni á götunni. Mér sýnist, að hollast sé fyrir þig — skútukarl — að koma þér út i þína skútu og vera ekki að flækjast í umferðinni. Þið eruð alltaf að jagast og segja, að kvenfólkið eigi að æfa sig vel eftir að það tekur próf. Hvernig eiga konur að gera það, þegai þær fá ekki að snerta bílinr (sem kallast heimilisbíll) ? Engu er líkára en verið sé að slíta hjartað úr karlmönnunum. ef konurnar nefna bílinn — og biðja um að fá hann til sinna afnota við og við. Einu skiptin, sem konunni er bíllinn velkominn, eru þau þegar núsbóndinn er fullur og þarf að láta konuna aka sér heim. Að mlnum dómi ætti engin kona að aka bíi við slíkar að- stæður. sízt af öllu, ef hún er með öllu óvön. Eina ráðið er að konan fari að vinna úti og spari sér saman fyrir eigin bíl. Mennirnir álíta heimilisverkin einskis virði hvort eð er. Karlmennirnn bera sig vel, þegar allt leikur í lyndi — en þegar aitthvað bjátar á hanga þeir í pilsföldum kvenna sinna. Ekki er karlmannshjartað stórt, þegar á herðir. Við heimtum frið fyrir þessuin mikilsm-ennsku-hálfvitum og krefjumst jafnréttis innan húss og utan. Ein með opin augun". ★ Árbæjarhverfi Úr Árbæjarhverfi er skrifað: „Velvakandi. Þakka þér fyrir að þú birtir bréfið um ástand gatnanna hér í okkar hverfi. Ástandið í þeim málum er í sannleika sagt algert ófremdarástand. Bíllinn minn hefur setið fastur á miðri götunni, og þegar svo er komið þakkar maður einfald- lega fyúr að vera ekki fót- gangandi á hverjum degi. Loft- púðaskipin mundu sennilega bjarga okkur betur en Vest- mannaeyingum. Hvernig værl að Strætisvagnarnir fengju eitt skip til reynslu?" Stjórnmálamenn Kjósandi skrifar: , Ég er farinn að hlakka til að sjá stjórnmálamennina eigast við í sjónvarpinu. Langt er síðan ég gafst upp á að hlusta á þá í útvarpinu. En ég er viss um að sjónvarpið reyn- ir meirs á þá. Það verður fróð- legt að sjá hver niðurstaðan verður“. Handritahús Grúskari skrifar: „Kæri Velvakandi! Viltu koma eftirfarandi fyrir spurn á framfæri við rétta að- ila: Hvers vegna verða dýr- mætustu söfn borgarinnar ekkl sameinuð undir þaki hins nýja handritahúss? Að mínum dóml er mjög misráðið að hafa söín in á víð og dieif. Slíkt gerir allt starfið mun erfiðara og skapar óeðlilegt ástand“. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar Strandgötu 35C Fermingarbörn, tökum myndir eftir fermingar- og altarisgöngu. ÍRIS. Kópavogsbúar! Kópavogsbúar! Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR í Kópavogi held- ur fund að Neðstutröð 4 — Gamla pósthúsinu — þriðjudaginn 11. apríl n.k. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Ávarp: Formaður klúbbsins. 2. Afhending viðurkenningar Samvinnutrygg- inga fyrir öruggan akstur: Baldvin Þ. Kristj- ánsson og Salómon Einarsson. 3. Umferðaslysavarnir og umferðarvenjur. Er- indi Sigurðar Ágústssonar framkvæmdastjóra samtakanna VARÚÐ Á VEGUM. 4. Kaffidrykkja í boði klúbbsins. 5. Umferðarkvikmynd. Hér með eru boðaðir á fund þennan allir þeir, er nú telja sig eiga rétt á viðurkenningu. Jafnframt er allt áhugafólk um umferðarmál boðið velkomið á fundinn. Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.