Morgunblaðið - 11.04.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. APRÍL 1967.
7
85 ára er í dag frú Þórunn
Sigurðardóttir, Skipholti 43.
Anna Vigfúsdóttir frá Brún-
um, nú til heimilis á Hellu á
Rangárvöllum, er 70 ára í dag.
18. marz s.l. voru gefin saman
í hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni, ungfrú Guðrún Óla
Pétursdóttir og Sigurður Lárus-
son. (Ljósm. Óli. Páll).
Þann 11. marz voru gefin sam-
an í hjónaband í Dómkirkjunni
af séra Óskari J. Þorlákssyni ung
frú Lára Kjartansdóttir og
Hrannar Haraldsson. Heimili
þeirra er Grettisgata 84 (Studio
Guðmundar).
Þann 26. marz voru gefin sam
an í hjónaband af séra Óskari
Þorlákssyni ungfrú Greta Krist-
jánsdóttir og Eiríkur A. Carlsen
Heimili þeirra er að Brávalla-
götu 40. (Ljósmyndastofa Jón
K. Sæmundssonar Tjarnargötu
10B).
Þann 11. marz voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Óskari
J. Þorlákssyni, Guðrún Þórðar-
dóttir hjúkrunarkona frá Siglu-
firði og Helgi Einarsson, tann-
læknanemi frá Patreksfirði.
Heimilli þeira er að Langholts-
veg 90. Ljósmyndastofa Jóns
Kaldals. \
25. marz voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni, ungfrú Sigurrós Mar-
teinsdóttir og Þórhallur Sigurðs-
son. Heimili þeirra verður að
Skarphéðinsgötu 20. (Nýja
Myndastofan, Laugavegi 43 b.
Sími 15126).
>f Gengið >f
Reykjavík 3. apríl 1967.
1 Sterlingspund Kaup 120,29 Sala 120,50
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,67 39,78
100 Danskar krónur 621,30 622,90
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Sænskar krónur 831,60 833,75
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 868,10 870.34
100 Belg. frankar 86,38 86,60
100 Svissn. frankar 990,70 993,25
100 Gyllinl 1189,44 1192,50
100 Tékkn. kr. 596.40 598,00
100 Lírur 6,88 6,90
100 V.-Þ zk mörk 1.081,30 1.084.06
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.082,82
100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
Akranesferðir Þ.!>.!». mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6, nema á laugardögum kl.
2 og sunnudögum kl. 9.
Skipaútgerð ríkisins: Esja er 1
Reykjavík. Herjóulfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til
Rvíkur. Blikur kom til Rvikur í nótt
að austan úr hringferð. Herðubreið
er á Norðurlandshöfnum á austur-
leið.
Hafskip h.f. Langá er í Turku. Laxá
lestar á Faxaflóa. Rangá fór væntan-
lega frá Hull í gær til Rvikur. Selá
er væntanleg til Kungshamn í dag.
Din-a er í Riga. Marco fór frá Kaup-
mannahöfn 6. til Rvíkur. Flora S.
Fór frá Gautaborg 8. til Rvikur.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson
er væntanlegur fré NY kl. 10:30.
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
11:30. Er væntanlegur til baka frá
Luxemfoorg kl. 02:15. Heldur áfram
til NY kl. 03:15. Vilhjálmur Stefáns-
son fer til Óslóar, Gautaborgar og
Kaupmannahafnar kl. 11:15. Er vænt-
anlegur frá London og Glasgow kl.
01:45.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 9.
apríl frá Reyðarfirði til Aabu. Jökul-
fell er væntanlegt til Rvíkur 16. apríl.
Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell fór
í gær frá Rvík til Austfjarða. Helga-
fell er í Rotterdam. Stapafell fór 9.
apríl rá Fáskrúðsfirði til Rotterdam.
Mælifell er í Antwerpen fer þaðan
til Heroya. Atlantic er í Rvík. Bacc-
arat losar á Ausfjörðum. Ruth Lind-
ingen, væntanleg til Reykjavíkur.
Plugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Sólfaxi fer til Kaupmannahanar kl.
09:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur
til Rvíkur kl. 21:00 í kvöld. Flugvélin
fer til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08:00 í fyrramálið. Snarfaxi fer
til Vagar, Bergen og Kaupmannahafn
ar kl. 11:00 1 dag. Vélin er væntan-
leg aftur til Rvíkur kl. 21:10 annað
kvöld.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Vest-
mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar (2
ferðir), Patreksfjarða, Húsavíku, ísa-
fjarðar og Egilsstaða.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
foss fer í kvöld 10. frá Bremen til
Zandvoorde og Rotterdam. Brúarfoss
fer frá Ólafsfirði í dag 10. þm. til
Akureyrar, ísajarðar, Tálknafjarðar-
Grundarfjarðar Akraness, Keflavíkur,
Reykjavíkur og Vestmannaeyja.
Dettifoss fer frá Reykjavík í dag 01.
þm. kl. 19:00 til Keflavíkur, Patreks-
fjarðar, Bíldudals, Flateyrar, Súg-
andafjarðar, ísafjarðar og Akureyrar.
Fjallfoss fer frá Akureyri í dag 10.
þ.m. til Húsavíkur, Raufarhafnar,
Vopnafjarðar og Seyðisfjarðar. Goða-
foss fer frá Grimsby á morgun 11.
þm. til Hull, Rotterdam og Ham-
borgar. Gulloss kom til Rvfkur 1
morgun 10. þm. frá Leith og Kaup-
mannahöfn. Lagarfoss fór frá Ro-
stock 8. þm. til Tallinn, Helsingors,
Kotka, og Ventspils. Mánafoss fer frá
London í dag 10. þm. til Rvíkur.
Reykjafoss fór frá Seyðisfirði í morg-
un 10. þm. til Zandvoorde, Sas Van
Gent og Gautaborgar. Selfoss kom
til Cambridge 7. þm. frá Rvík fer
þaðan til Norfolk og Hamborgar.
Tungufoss fer frá Norfolk í dag 10.
þm. til Rvíkur. Askja er frá Rvík
annað kvöld 11. þm. til Ólafsvíkur
og Siglufjarðar. Rannö fer 'frá Sauð-
árkróki í dag 10. þm. tij Ólafsfjarð-
ar og Hríseyjar og Dalvíkur. Marietje
Böhmer hefur væntanlega farið frá
Avonmouth 8. þm. til London og
Hull. Saggö fór frá Hamiborg 8. þm.
til Rvíkur. Vinland fer væntanlega
frá Gdynia 10. þm. til Rvíkur. See-
adler kom til Rvíkur 1 dag 10. þm.
frá Hull. Frisenborg Castle fer frá
Gdynia á morgun 11. þm. til Kaup-
mannahafnar og Rvikur. Nordstad
fer frá Skien í dag 10. þm. til Krist-
iansand, Gautaborgar og Rvikur.
Utan skrifstofutíma eru skipaifrétt-
ir lesnar í sjálfvirkum símsvara
2-1466.
Gullaldarmál
9Í •. ' í N ' v ' % ^
V1 SÍR . Laugardagwr 8. apr
Geimgossr teddýgíejar!
Hef { hyggfu, þr.Ut fyrtr sáran;
töknuð, aS seíja mitt fagta, kraft-i
nikla og í aíifi staði aðciátmarverða
UyilHaski — HOKDA 50 —
Siíkt ta'kifseri géfst yður aðeins
;mu sitsnl á. a'viswi, Uppi, í símr
iæM ’ nfmser 32181 I Stór-Reykja-
. vfit.
Minningarspjöld
Minningarsjóður Maríu Jóns-
dóttur flugfreyju. Minningar-
spjöldin fást í Occulus, Austur-
stræti 7, verzluninni Lýsing,
Hverfisgötu 64, snyrtistofunni
Valhöll, Laugaveg 25 og Maríu
Ólafsdóttur, Dvergasteini, Reyð-
arfirði.
Hljómsveit Ólafs
Gauks eins árs
f dag
SÍÐUSTU vikurnar hefur
skemmt gestum veitingahússins
Lídó dansmær, sem ber hið aust
ræna heiti Zicki Wang. Þykir
hún gera atriði sínu góð skil,
og hefur henni verið klappað
anförnu er það Sextett Ólafs
Gauks ásamt söngvurunum Svan
hildi og Birni R. Einarssyni, sem
sér um músik í Lídó, en þess
má geta til gamans, að hljóm-
sveitin á einmitt eins árs starfs-
afmæli í dag.
Willys-jeppi til sölu. Uppl. í síma 24342. íbúð til leigu Góð 4ra—5 herb. íbúð til leigu um 7 mánuði, á bezta stað í Kópavogi. Uppl. i síma 41071.
Kona vill taka að sér að hugsa um hc'/. fyrir 1—2 reglusama menn. — Kaup eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 30624. Sumarstarf Tvær stúlkur 16 ára óska eftir starfi í veitingahúsi úti á landi frá 1. júná. Uppl. í síma 1204 Keflavík.
3ja herb. íbúð til leigu frá 15. apríl til 1. október. Uppl. í síma 20073 eftir kl. 3 í "dag. Kelavík — Njarðvík Til sölu sjónvarp General Electric, Flamingo hár- þurrkia og Passap prjóna- vél M 1200. Uppl. á Holts- götu 21 Ytri-Njarðvík.
íbúð óskast Ung hjón óska eftir 1—2ja herb. íbúð sem fyrst. UppL í síma 22150. Til sölu er Skoda Oktavia í þvi ástandi sem hann er eftir ákeyrslu. Uppl. i síma 60207 eftir kL 7 á kvöldin.
Sniðkennsla Næsta kvöldnámskeið i kjólasniði hefst 13. apríl. Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 46. Ung og reglusöm stúlka með barn á öðru ári óskar eftir 1—2ja herb. íbúð, nú þegar eða sem fyrst. Uppl. í síma 10559 milli 1 og 5 næstu dfaga.
Ungnr maður óskar eftir atvinnu, getur verið um framtíðaratvinnu að ræða. Góð enskukunn- áttft. Getur útvegað bíl. Tilb. merkt „Framtíðarat- vinna — 2227“. Braggar Til sölu “2 braggar, stærð 7,20x30 og 7,20x68 m. Timb ur á sama stað 1x4” heflað öðru megin og 3 stórir speglar. Uppl. í Skátaheim- ilinu og síma 19431.
Bezt að auglýsa Vantar tvær stúlkur
í Morgunblaðinu strax. Upplýsingar í síma | 1910, Vestmannaeyjum.
Akranes
Bólstruð húsgögn verða seld með 20% afslætti
næstu daga vegna flutnings á verzluninni.
Húsgagnaverzlun Knúts K. Gunnarssonar
Vesturgötu 52 — Sími 1970.
Til sölu
þriggja herbergja íbúð í Vesturborginni.
Nánari upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar,
Aðalstræti 6. — Símar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
Hafnaríjörður
Kranastjóri óskast til starfa á Michigan-bílkrana.
Upplýsingar gefnar í síma 52119 eða 50492 og á
skrifstofu hafnarstjóra, Strandgötu 7.
Hafnarstjórinn í Hafnarfirði.
Iðnaðarliúsnæði
óskast 30—50 ferm., helzt á jarðhæð. Má vera í
bílskúr. Svar óskast fyrir 16. þ.m. merkt: „Raf-
tækjavinnustofa 2304.“
Sá sem fann verkstæðislyftuna í Nóatúni fimmtu-
daginn 6. þ.m. er vinsamlega beðinn að skila henni
til okkar. Fundarlaun.
Egill Vilhjálmsson h.f. Laugaveg 118 — Sími 22240.