Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1967. Það er leikur að læra.... Þau vissu öll, hvað perlurnar voru margar. ÞAÐ voru sviphýr og mann- vænleg börn, sem horfðu til dyranna, þegar við gengum inn í stofu 14 í Breiðagerðis- skólanum í gær. Skólagang- an var hafin fyrir alvöru og úr hverju andliti skein á- hugi og eftirvænting. Kennarinn, Signrður Páls- son var að kenna þeim leyndardóma talnanna og öll börnin töldu perlur, tóku af og bættu við. Við tókum nokkur barn- anna tali og ræddum fyrst við Maríu B. Gunnarsdóttur, Hæðargarði 30. — Voða gaman í skólanum. — Er ekki gaman að vera komin í skóla, María? — Jú, voða gaman. — Hvað finnst þér nú skemmtilegast í skólanum? — Að búa til úr leir. — Og hvað býrðu helzt til? — Allt. Allt, sem mig lang- ar til. Fyrir aftan Maríu sátu tveir strákar, sem horfðu spekingslegir á perlurnar fyrir framan sig. — Hvað heitið þið? -— Ég heiti Sæmundur Þórð arson og á heima á Ásgarði lö. — En þú? — Ingólfur Stefánsson. — Hvar áttu heima, Ing- ólfur? — Akurgerði 32. — Hva'ð finnst ykkur skemmtilegast í skólanum? — Mér finnst skemmtileg- ast að teikna og lita, segir Ingólfur en Sæmundur kveðst hafa mest gaman af leirnum. — Hvað eru þetta margar perlur? spyrjum við og bend- um á perlurnar á borðinu. — Fimm, svara þeir báðir. — En þetta? spyrjum við og tökum tvær burt. — Þrjár. — Hvað eru þær margar — Þú ert meo þær allar í lófanum. núna? spyrjum við. — Engin, segir SænVundur. — Þú ert með þær allar í lófanum, segir Ingólfur og hlær við. Við fremsta bor'Sið í mið- röðinni sitja tvær stelpur, þær Sigríður G. Hálfdánar- dóttir, Háagerði 75 og Jó- hanna Helgadóttir, Háagerði 29. — Mér finnst mest gaman að heyra kennarann segja sögu, segir Sigríður en Jó- hanna heldur sig við leirinn. — Ég bý til karla og dýr, segir hún. — Hvernig sögur segir kennarinn ykfeur? — Margar sögur og líka ævintýri, svara þær stöllur og líta hvor á aðra. Okkur fannst við hafa tafið kennsluna nóg og því kvödd- um v?ð þessi vorbörn og kennarann þeirra og þökk- uðum góðar viðtökur. — Kemur mynd af okkur 1 Mogganum? spyr einhver í bekknum, þegar við höldum til dyra. — Já, segjum við og för- um. SjSlfsta.-ádftoV’.kufiriO h/ggir mogioitefnu tiru i cftirf*f»ndí $ atriðum I. Varðveita og t'ýggia - tjilfstxðt ojj freisi Íslajxíi og vc<rð i;n; uingu. bók- mcnmir ug ; «n#nniug»f»rf islenii- X Treyvta lýðf*ði ög JýVfnr.a i9 vtdíýnrtl og i>jó5fegrt unWtsstefftd á grutxí- rrffi *if>jtaJti«ojjsíf«lM» og ithiíotfnrnv, munl atir* vtéíta iyrir augum. r.ótímx þekkiugu og rækni, svo a» soÓiíodir faósljim v<r-8i hagriýtfar i þíjj-o þjóðviimir. 5. Sk*p* óflom Isndviiiör.eum féUgtlegt á'yw. K ■ S '' X £>. ■■ ýý■....•■ kjósum víð D-listann * Qíl/ dugnaðog : ntvinniinrvnni. Sjálfstæðismenn í Reykjaneskjö rdæml hafa gefið út þetta skemmtilega kosningaalmanak, sem dreift hefur verið um allt kjördæmið. Kjósið D-listann Vörusýning í Laugardal VÖRUSÝNING fimm Austur- Evrópuþjóða hefst í Laugar- dalnum 20. maí næstkomandi, mun þekja um 4000 fermetra svæði og vera sú stærsta sem haldin hefur verið hér á landi. Kaupstefnan í Reykjavik stend- ur fyrir sýningunni og vörurnar verða frá Tékkóslóvakíu, Pól- landi, Ungverjalandi, Austur- Þýzkalandi og Rússlandi. Þessa dagana er unnið af miklu kappi við að setja upp sýningasvæðin og koma vörun- um fyrir og komu um 130 fag- menn frá löndunum fimm til að sjá um verlkið. íþrótta og sýn- ingahöllin í Laugardal er öll undirlögð, auk þess verða stærstu vinnuvélarnar hafðar fyrir utan og fólki gefinn kostur á að sjá þær að störfum. En þarna verða ekki eingöngu vél- ar heldur og tízkufatnaður margvíslegur, kvikmyndasýning- ar, stór kaffistofa og fleira. Að- göngumiðar kosta 40 krónur og gilda jafnframt sem happdrætt- ismiðar, en dregið verður um vinninga daglega. f kvikmynda- salnum verða fimm sýningar á dag, ein frá hverju landi og sýna þær iðnaðarstörf, sögufræga staði og ýmislegt úr þjóðlífinu. f sam- bandi við tízkusýningarnar koma hingað sýningarstúlkur, og reynd ar herrar líka, frá Póllandi. Sem fyrr segir hefst sýningin laugardaginn 20. þessa mánaðar og stendur yfir til 4. júní. Fram- kvæmdastjórar Kaupstefnunnar í Reykjavík eru Haukur Björns- son og ísleifur Högnason og framkvæmdastjóri sýningarinn- ar í Laugardal, Óskar óskarsson. Ferming í Gaulverjabæjai kirkju Fermingarbörn Ganlverjabæj- arkirkju 21. maí 1967, kl. 2 e.h. STÚLKUR: Griðrún Jónsdóttir, Syðri Gengis- hólum. Gróa Ingólfsdóttir, Hamri. Sigrún Asdís Gísladóttir, Lækjar- bakka. Marín Jónsdóttir, Fljótshólum. Sigríður Vilborg Benediktedóttir, Tungu. DRENGIR: Jason ívarsson, Vorsabæjarhól Sigurgeir Jónisson, Fljótshólum Telpa 12-13 ára óskast til léttra sendiferða á skrifstofu, símavörzlu og frímerkjasorteringar, 4 tíma á dag. Umsókn merkt: „1. júní 875“ afhendist Morgunblaðinu. alltmeS EIMSKIP lA NÆSTUNNI ferma skip Ivor til íslands, sem hér segis? aS'ANTWERPEN: anl Seeadler 20. maí IHHi Askja 22. maí ** Marietje fiöhmer 30. mal tjpj Seeadler 9. júní Bpg Marietje Böhmer 20. júnf [Úf Askja 23. júní** BeHAMBURG: pl Goðafoss 19. mai. •• Askja 24. maí anl Skógafoss 30. maL IRrO Bakkafoss 3. júní Reykjafoss 9. júní [ysj Goðafoss 17. júní** [Ug Skógafoss 20. júni |fROTTERDAM: Bp Skógafoss 26. maí Sjp Reykjafoss 5. júní Goðafoss 12. júní** ba Skógafoss 16. júní SHrLEITH: ^ Gullfoss 19. mai tjpjí Mánafoss 26. maí** [Ujg Gullfoss 12. júní KLONDON: Seeadler 23. maí ** Marietje Böhmer 2. júnL SR Seeadler 12. júní anl Marietje Böhmer 23. júní SHHí Askja 26. júní** ^HULL: Seeadler 2S. maí ** [Ljpjj Marietje Böhmer 5. júní [UF Seeadler 15. júni qj^ Askja 21. júní** Marietje Böhmer 26. júni gQlNEW YORK: bS Selfoss 2. júní IHíÍ Brúarfoss 16. júní [ypjj Fjallfoss 28. júní * íySGAUTABORG: (yj=j Fjallfoss 23. maí** Qje Mánafoss 30. maí** [U5 Tungufoss 12. júní gp Mánafoss 24. júní ** ^KATJPMANNAHÖFN: jpní Fjallfoss 22. maí** brf Askja 26. maí ^ Mánafoss 29. maí** ^ Gullfoss 10. júní Tungufoss 13. júní [yi=j Gullfoss 24. júní [U5 Mánafoss 26. júní *• KRISTT ANSAND: Reykjafoss 19. maí art Mánafoss 1. júní** Tungufoss 15. júní [dFj Mánafoss 28. júní *• ^OSLO: [ypn Reykjafoss 22. mai P=BERGEN: [le Fjallfoss 25. maí *• Tungufoss 17. júni SP HELSINGFORS: a. Rannö 5. júní ^Rkotka ^ Lagarfoss um 3. júní ^VENTSPILS: yg Lagarfoss um 5. júni [ÖeGDYNlA: njF Bakkafoss 5. júni j* Skipið losar á öllum aðal- g höfnum Reykjavík, ísa- y firði, Akureyri og Reyðar- j firði. = NorðfirðL D** Skipið losar á öllum aðaL Ö höfnum auk þess í Vest- fl mannaeyjum, SiglufirM, n Húsavík, Seyðisfirði og n Norðfirði. Skip, sem ekki eru merW með stjörnu losa í Reykj* vi-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.