Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1967. Sími 114 75 Emilía í herþjónustu t'DNEOFTHFMOST GONTROKRSIAL F1LMS OFTHEYEAR. i'ONEDF THE TONABEO Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI MS JIJULIE piMELVYN ER'ANDREWS'DoUGLAS THfi AmeRicanizanan OFEITIILY HHM ■ ■ ■ ■ HHH ■ A fiiMWivs Picront Bráðskemmtileg ag vel leikin ný bandarísk gamanmynd. — Aðalhlutverkið leikur Julie Andrews (hin óviðjafnanlega Mary Poppins). Sýnd kl. 5 og S HBEESBS& UMvmsiL »»ftrvrs ÍSLENZUR j JAMES TEXTI J STEWflRT TECHNICOLOR® mmm DOUG McCLURE • GLENN CORBETT PATRICK WAYNE • KATHARINE ROSS ..d RQSEMARY FORSYTH Afar spennandi og efnismik- il ný amerísk stórmynd í lit- um. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðustu sýningar Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Simi 24940. w : MfTINA MfRCQUkf ; PUfíí U5TI00V l.MAMMIUAN SCfltU Heimsfraeg og snilldar vel gerð, ný, amerísk-ensk stór- mynd í litum, gerð af hinum snjalla leikstjóra Jules Dassin og fjallar um djarfan og snilldarlega útfaerðan skart- gripaþjófnað í Topkapi-safn- inu í Istanbul. Peter Ustinov fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í VísL Sýnd kl. 5 og 9. ★ STJÖRNU Rfll Simi 18936 UJIU T ilraunah jónabandið (Under the YUM-YUM Tree) uOtUMBIt PICTUSfS#presenl* "Jadcr|emmorv ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fl. Sýnd kl. 5 og 9 Nú er verið að hefja byggingu á húsum samkvæmt teikningu þessari við Fögrukinn í Hafnarfirði. íbúð irnar eru 101.4 fm. að stærð. Á hvorri hæð eru þrjú svefnherbergi, eldhús, stór stofa, bað og þvottahús. Sameiginlegur kyndiklefi fyrir báðar hæðirnar, undir tröppum efri hæðar. íbúðirnar verða seldar fokheldar með bárujárni á þaki og tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum. Efri hæð verð kr. 525 þús. Fyrsta greiðsla kr. 200 þús. Neðri hæð verð kr. 475 þús. Fyrsta greiðsla kr. 175 þús. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON HRL, Linnetsstíg 3, Hafnarfirði, sími 50960. Kvöldsími sölumanns 51066. Ánauðuga leikkonan Rússnesk söngva og ballett- mynd, heimsfrægir listamenn í aðalhlutverkum. Myndin er í litum, 70 m.m. og 6 rása segultónn. Sýnd kl. 9 í tilefni af opn- un vörusýningarinnar í Laug ardaL Allie Heimsfræg amerísk mynd, er hvarvetna hefur notið gífur- legra vinsælda og aðsóknar, enda í sérflokki. Technicolor, Techniscope. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Michael Caine Shelly Winters Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ mm/sm Sýning laugardag kl. 20 Bannað börnum. Næst síðasta sinn GALDRAKARLIl í OZ Sýning sunnudag kl. 15 Síðasta sinn 3eppl d Sjaííi Sýning sunnudag kl. 20 A^o’öngumiðasalan opin frá of’ Sími 1-1200. Guðlaugur Einarsson hæstaréttarlögmaður Freyjugötu 37. Sími 1 97 40. Húseigendur Nú er rétti tíminn til að mála. Málið svalagólfið með Multi-Plast marmara- málningu, 8 litir. Málarabúðin Vesturgötu 21, sími 21600. Póstsendum. Til sölu Ford 1955 2ja dyra til sölu eða í skiptum fyrir V.W. Bíllinn er í góðu standi og lítur mjög vel út. Uppl. Laugarteig 16, 1. hæð eft- ir kl. 7. Trésmiðir athugið Til sölu 2 trésmíðavélar, stór bútsög og lítil fram- byggð vél og enfremur loft hitunarketill ásamt öllum tækjum. Uppl. í síma 40561 milli 12—1 og eftir kl. 7 á kvöldin. ÍSLENZKUR TEXTl Ný spennandi stórmynd eftir sama höfund og „Skytturnar": SVARTI TllLIPAMIiNí (La tulipe noire) Sérstaklega spennandi og við- burðarík ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope, byggð á hinni frægu skáld- sögu eftir Alexandre Dumas. Aðalhlutverk: Alain Delon Virna Lisi Dawn Addams Akim Tamiroff Sýnd kl. 5 og 9. LEIKFELAG REYKIAVIKUR 63. sýning í kvöld kl. 20,30 Síðasta sinn tangó Sýning laugardag kl. 20.30. Síðasta sinn. Fjalla-Eyvindu? Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. REUIflíí •40 Iiei Sýning í Austurbæjarbíói á laugardagskvöld kl. 23,30. Miðasala frá kl. 4 í dag. Frænka Charley’s Sprellfjörug og bráðfyndin ný austurrísk mynd í litum hyggð á einum viðfrægasta gamanleik heimsbyggðarinn- ar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. LAUGARAS ■ -1 I*B •tmar. 32075 — 38150 LVINTÝRAMflflURINN SDDIE CHAPMAN TKYTI Kvikmyndagagnrýni Mbl. 25/4: Christopher Plummer leik- ur hetjuna, Eddie Chapman, og hér getum við séð hvað sá mikli James Bond ætti að vera. Hér er á ferðinni mað- ur, sem er bersýnilega heims- maður, svo að Sean Connery verður að algjörum sveita- dreng i samanburði. Sýnd kl. 5 og 9 Síðasta sýningarvika Miðasala frá kl. 4 Bólstruð húsgögn fjögra sæta sófi, 2 stólar og svefnbekkir selt á verk stæðisverði. Tek klæðning ar. Bólstrunin Baldursgötu 8. V erzlunarstörf Maður vanur kjötaf- greiðslu óskar eftir at- vinnu. önnur verzlunar- störf koma til greina. Til- boð sendist Mbl. merkt „Reglusemi 731“ fyrir 25. maí nk. Ford-8094) árg. 1966 Ford vörubíll dieselvél vil selja eða skipta á ódýr- ari bíl. Vökvastýri og mótorbremsur. Verður til sýnis á bifreiðasölunni Borgartúni 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.