Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1967. 21 Brauðstofan Simi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos Opið frá kL 9—23,30. Reglusamur 35 óra gamall maður með farmannapróf og bílpróf óskar eftir góðri vinnu. Margt kemur til greina. Tilboðum sé skilað á afg. blaðsins íyrir briðjudag merkt „Reglusam- ur 876“. Reykingamenn allt fyrir ykkur. Ronisoni gaskveikjarar. Reykjarpipur Savinelli la Italiana Grand-Prix, Oscar Lollo, Roley. TÓBAKSVÖRUR ÁVEXTIR immm Sími 81529. Suðurlandsbraut 10. BIFREIÐAEIGENDUR TAKIÐ HVAÐA BIFREIÐ SEM ER VIÐ HÖFUM RÉTTA LITINN Þér gefið óðeins upp tegund og órgerð bifreiðarinnar og DU PONT b'löndunarkerfið með yfir ’ 7000 litaspjöldum gerlr okkur klelft að blanda réttfcr litinn á fáeinum mínút- um. •M. Ul, fAT. on. ÖU PONT blfrelðalökkln hafa þegar sannað yfirburði sfna við Islenzka staðhætti. DUCCT og DULUX®eru lökk, sem óhætt er að treysta - lökk, sem endast I (slenzkrl veðráttu. Laugav. 178, sfmi 38000 Fóstra óskast Barnaverndarfélag ísafjarðar óskar eftir því að ráða fóstru með haustinu sem for- stöðukonu dagheimilis síns á ísafirði. All- ar upplýsingar gefur formaður félags- ins frú Ruth Tryggvason, sími 228, ísa- firði. Barnaverndarfélag ísafjarðar. Enskar postulínsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. Barnaheimili Vorboðans óskar að ráða forstöðukonu og vökukonu á barnaheimilið í Rauðhólum í sumar. Skriflegar umsóknir, ásamt meðmælum sendist á skrifstofu Verkakvennafélags- ins Framsókn, Alþýðuhúsinu. Barnaheimilisnefnd. Baðherbergisskápar Fallegir vandaðir og nýtízkulegir. LUDVIG STORR Ný sending. Laugavegi 15. Sími 1-33-33. BellUonte ER HEIMSFRÆGT VÖRUMERKI fyrir niðursoðna- og þurrkaða ávexti, grænmeti, tómatsósu, picles, ávaxtasafa, baunir o.fl. DEL MONTE vörur eru framleiddar undir ströngu eftirliti og aðeins úr beztu hráefn- um, sem fáanleg eru. Þess vegna eru allar DEL MONTE vörur í fyrsta gæðaflokki og engar sambærilegar vörur taka þeim fram að gæðum. DEL MONTE vörur eru ekki lægstar í verði — en ódýrastar samanborið við gæði. Þurrkaðir ávextir í loftþéttum plast-umbúðum frá DEL MONTE, eru þeir beztu sem fást. Niðursoðnir ávextir frá DEL MONTE eru þekktir að gæðum um víða veröld. Tomato Catsup frá DEL MONTE er ljúffeng gæða- vara, sem er sérstök í sinni röð. [U it 'IjT iy< i rti p Þessar vörur eru að jafnaði fyrirliggjandi í heildsölu, ásamt ýmsum öðrum tegundum frá DEL MONTE. Framleiðendur: California Packing Corporation, — stærstu niðursuðu-framleiðendur í heimi — Aðalumboð — Heildsala ÞÓRÐUR SVEINSSON & C.O. H.F., sími 18700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.