Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. MÁf 1967.
7
FUGLASKODUN AISTUR A SAIMDA
Skúmur við hreiður sitt. Sjálfsagt verður hægt að fylgjast
með háttum skúmsins í þessari fuglaskoðunarferð.
í 2 daga á vegum
Fugíaverndunar-
félagsins
Fuglaverndarafélag íslands
efnir til fugla- og náttúru-
skioðunarferðar um naestu
helgi.
Farið verður frá Umferðar-
miðstöðinni kl. 14.00 laugar-
daginn 20. maí 1967. Að þessu
sinni mun farið austur í Vík
í Mýrdal og stórbrotið lands-
lag á þessum slóðum skoTiað.
Farið verður út í Dyrhólaey,
umhverfi Víkur skoðað og
enn fremur komið austur að
Hjörleifshöfða og víðar.
Fuglalíf á þessum slóðum
er mjög fjölskrúðugt. Þarna
getur að líta m.a. þúsundir
lunda og langvíur eru þarna
í Reynisdröngum og við Dyr
hólaey, svo og álkur. Ekki er
ósennilegt að súlur sjáist yfir
sjónum út af Dyrhólaey, en
talið er að súlur hafi orpið í
dröngum við Dyrhólaey, hin
síðustu ár.
Á Skógasandi og Mýrdals-
sandi verpur hinn tignarlegi
skúmur. Um þetta leyti árs
eru alltaf möguleikar á, að
sjaldgæfar fuglategundir sjá-
ist í Vík og nágrenni.
Fararstjóri verður Árni
Waag. Þá hefur Fuglavernd-
arfélagið verið svo heppið að
fá til leíðsagnar Einar H.
Frá Sögufélagi Borgarfjarðar
Nýlega er komin út á vegum
félagsins íbúaskrá Borgarfja lUar
og Mýrasýslu samkvæmt 1.
des. 1964. Rit þetta greinir nöfn
þeirra bæja er þá voru í byggð
ásamt nöfnum, fæðingardegi og
ári og fæðingarstað allra er þá
áttu lögheimili á þessu svæði,
ásamt stöðu hvers og eins á
heimili. Petra Pétursdóttir á
Skarði tók rit þetta saman að
mestu leyti.
Félagar sögufélags geta vitjað
rits þessa til Sigurðar Jónssonar
frá Haukagili, Víðimel 35, og er
þess vænzt að ársfélagar greiði
þá um leið árgjald 1967.
VÍ8IJKORN
Nú þjóta þýðir vindar.
Ó, það er komið vor.
Það opnar ungan faðminn
með yndi líf og þor.
Það boðar lífið bjarta
bæði um haf og lönd.
l>«ð slær á alla strengi
með sterkri töfrahönd.
Þ. E.
Einarsson, bónda að Skamma
dalshóli. Hann er löngu þjóð-
kunnur sem einn mesti nátt-
úruskoðari landsins og er
sennilegt, að enginn sé eins
vel að sér í jarðsögu Mýrdals
ins og Einar.
Gist verður að Skógum og
verður fólk að hafa með sér
svefnpoka auk nestis. Fólki
verður þó gefinn kostur á að
kaupa sér mat á hótelinu í
Vík.
Þátttaka tilkynnist sem fyrst
>f Gengið >f
Reykjavík 17. maí 1967 Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,08 120,38
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,67 39,78
100 Danskar krónur 620,50 622,10
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Sænskar krónur 832,65 834,80
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 872,00 874,24
100 Bglg. frankar 86,53 86.75
100 Svissn. frankar 990,70 993,25
100 Gyllinl 1189,44 1192,50
100 Tékkn. kr. 596.40 508,00
100 Lírur 6,88 6,90
100 V.-Þ zk mörk 1.081,30 1.084.06
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
í síma 40241.
Ráðgert er að félagið efni
til fleiri slíkra skoðunarferða
á þessu sumri og mun verða
sagt frá þeim síðar.
Hér hefur lundi verið
handsamaður. Það er nokkuð
varasamt, því '41 hann á það
til að gogga hressilega í hand
arbak manna, og m.a.s. snúa
upp á.
Minningarspjöld
Minningargjafasjóður Land-
spítalans. Minningarspjöld sjóðs
ins fást á eftirtöldum stöðum:
Ver7lunin Occulus, Austurstræti
7, verzlunin Vík, Laugavegi 52
og hjá Sigríði Bachmann, for-
stiíðukonu, Landspítalanum.
Samúðarskeyti sjóðsins afgreið-
Spakmœli dagsins
Sannleikanum verður ekki
aðeins misboðið með lygi, — það
er líka hægt að saurga hann me
þögninni. — Amiel.
Reiðhestsefni
sex vetra, af þekktu reið-
hestakyni, lítið taminn, til
sölu. Uppl. í síma 33037
eftir kl. 17.
íbúð óskast
Ung hjón með eitt barn
óska eftir þriggja herb.
íbúð með síma, sem fyrst.
Upp. í síma 41837 frá kl.
18—22.
íbúð í Hlíðunum
til leigu yfir sumarmán-
uðina. Húsgögn fylgja
með. Uppl. í síma 12611
kl. 4—6.
Hestar
Tveir ungir hestar til sölu,
vegna brottflutnings úr
bænum. Uppl. í síma 60084
Vantar bíl
hef glæsilegt nýtt sófasett
með nælonáklæði sem
fyrstu greiðslu. Uppl. á
verkstæðinu Laufásveg 4,
niður sundið.
Renault ’46
til sölu ódýrt. Uppl. í síma
20140 milli kl. 8—5.
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu við síma-
vörzlu eða aðra létta
vinnu. Tilboð merkt „16
ára 734“ sendist afgr. Mbl.
Utanborðsmótor
35 hestafla til sölu með
tækifærisverði. Uppl. í
síma 22502.
Pedigree bamavagn
til sölu. Uppl. í síma
51668.
Jeppaeigendur
Óska eftir að kaupa góðan
jeppa. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 26. maí merkt „735“.
Atvinna
Tveir ábyggilegir piltar
16—17 ára óska eftir
vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 36245.
Fiskbúð
á góðum stað til sölu. Einn
ig nýleg aftaníkerra og
Skoda Pickup árg. 1959.
Uppl. í síma 35454 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Skrifstofuhúsnæði
2 samliggjandi stofur til
leigu. Tilb. merkt „Vonar-
stræti 989“ sendist Mbl.
Gullarmband
tapaðist sl. föstudagskvöld.
Skilvís finnandi hringi í
síma 15926.
Kjallari
I Miðbænum til leigu. Til-
valið „lagerpláss". Uppl. í
síma 16864 frá 4—10 e.h.
Nýleg þvottavél
til sölu. Vaskebjörn. Sími
51013.
Rennsli
Geri tilboð í rennsli á tré.
Uppl. í síma 82846 eftir
kl. 7 síðdegis.
íbúð
Kærustupar óskar eftir að
taka á leigu 2ja herb. ibúð
Uppl. í síma 30487.
Vinna
Tvær 15 ára telpur óska
eftir vinnu í sumar. Helzt
saman. Sveit kemur til
greina. Uppl. í síma 41537
og 41098.
Magnari
Magnari 10—100 vatta fyr-
ir söngkerfi óskast til
kaups. Uppl. í síma 99-1331
næstu daga.
1. vélstjóra og matsvein
vantar á Mb. Tindastól til
humarveiða. Uppl. um
borð í bátnum við bryggju
í Hafnarfirði, og í síma
51119.
Bílaviðgerðir
Geri við grindur í bílum.
Vélsmiðja Sigurðar
V. Gunnarssonar,
Hrísateig 5. Sími 34816,
heima.
Volvo Amazon-S
í mjög góðu lagi, — ný-
skoðaður til sölu. Uppl. 1
VOLVO-þjónustunni, Skeif
an 13 (Iðngörðum, Soga-
mýri).
Múrarameistari
getur bætt við sig í pússn
ingu. Uppl. í síma 24954
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu
Plymouth, árg. ’54 í sæmi-
legu standi. Ný vél og gúv
kassi. Selst ódýrt, ef samr
ið er strax. Uppl. 1 sima
41942 eftir kl. 19.
Til sölu
barnavagn, mjög vel út-
lítandi. Uppl. í síma 38817.
Keflavík
Þvottahús í fullum gangi
til sölu nú þegar.
Fasteignasalan
Hafnargötu 27. Keflavík
Sími 1420 og 1477.
Til sölu
góður Pobetabíll. Nýskoð-
aður og í góðu lagi.
Bílasala Guðmundar
Sími 19032.
íbúð óskast
Lítil íbúð óskast sem fyrst.
Upplýsingar í síma 22150.
Sveit óskast
fyrir duglegan 11 ára
dreng, vanan sveit. Með-
gjöf. Sími 19003.
Rágnar Bj. í sjónvarpinu
í SKEMMTIÞÆTTI sjónvarpsins í kvöld „Á rauðu ljósi“
kemur í fyrsta skipti fram hljómsveit, sem eingöngu er
skipuð atvinnuhljoðfæraleikurum, en samningar milli þessara
aðila tókust nú fyrir skömmu. Illjómsveitin er hinn góðkúuua
hljómsveit Ragnars Bjarnasonar, og mun hún leika nokkur
létt danslög. Þáttur þessi er í umsjón Steindórs Hjörleifs-
sonar, en stjórnandi er Tage Amendrup. Myndina hér að ofan
tók Kristján Magnússon i sjónvarpssaL