Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.05.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MAI 1967. 20 Föstudapnr 19. mal 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnlr — Tónteikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.55 Bæn — 8.00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8.30 Fréltir og veöurfregnir — Tónleikar — 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. — Tónleikar — 9.10 Spjallað* við bændur — Tónleikar — 9.30 Tilkynningar — Tónleikar — 10.05 Fréttir —> 10.10 Veður- fregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12.25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu vtku. 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Finnborg Örnólfsdóttir les framhaldssöguna „Skip, sem mætast á nóttu** eftir Beatrice Harraden (4). 15.00 Miðdegisúvarp Fróttir — Tilkynningar. Létt lög: Command All-Star hljóm- eveiin leikur lagasyrpu. Renate og Werner Leismann syngja gömul og vinsæl lög. Paul Wes- ton og hljómsveit hans leika lög eftir Sigmund Romberg. Fred Astaire, Cyd Charisse o. fl. ayngja lög úr kvikmyndinni „Silkisokkum** eftir Cole Por- ter. 15.30 S íðdegisútva rp. Veðurfregnir — fslenzk lög og klassísk tónlist: — (17.00 Frétt- ir).— Stefán íslandi syngur lög efir Emil Thoroddsen, Karl O. Runólfsson og Sigurð Þórðar- son. Yehudi Menuhin og hljóm- sveitin Philharmonia leika Ró- mönsu nr. 2 í F-dúr op. 50 eftir Beethoven og Rómönsni op. 8 eftir Berlioz; John Pritchard stjórnar. Joan Sutherland, Mar- grete Elkins, Nicola Monti, Syl- via Stahlman, Giovanni Foiani, Fernando Corena og kór syngja þætti úr „Svefngenglinum**, óperu eftir Bellini. Fílharmo- náusveit Vínarborgar leikur þátt úr tónvenkinu „Föðurlandi mínu** eftir Smetana; Rafael Kubelik stjórnar. 17.45 Danshljómsveitir leika Stan Getz og Joe Loss atjórna flutningi á sinni syrpunni hvor. 18.20 Tilkynningar. 16.45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 1930 Tvö stutt tónverk eftir Stra- vinsky: a. Bernard Milofsky leikur Elegíu fyrir lágfiðlu. b. Fílha rmoní usve i in I New York leikur Sirkuspolka; höí. •tjórnar. 19.40 Tamningarfoll Sigurður Jónsson frá Brún flyt- ur frásöguþátt. 90.00 ,.Nú rennur sólin 1 roðasæ** Gömlu lögin sungin og leikin. 90.35 Leitin að höfundi Njálu Sigurður Sigurmundss»n bóndi 1 Hvítáhrolti flytur erindi; — fyrri hluta. 91.00 Fréttir 11.30 Víðsjá 21.45 Óperutónlist: Atriði úr ,,Eugen Onegin** og „Sp afla d rot tn ingunni:: efti r Tjaikovsky Tékkneáktr sðngv- arar syngja með lhjómsveit í>jóðleikhússins í Prag; Jan Hua Tichy stjómar. 22.00 Kvöldsagan: „Bóndi er bú- stólpi" eftir Liam O'Flaherty Torfey Steinsdóttir islenzkaði. Rúrik Haraldsson leikari les síðari hluta sögunnar. 22.30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar Serenata 1 F-dúr fyrir stóra hljómsveit op. 31 eftir Wilhelm Stenhammar. Fílharmoníusveit Stokkhólms leikur; Rafael Kubelik stj. 23.10 Fréttir í stutu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 20. maf 7.00 Morgunúvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.55 Bæn — 8.0 Morgiunleikfimi — Tónleikar — 8.30 Fréttir og veð- urfregnir — Tónleilkar — 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr fousugreinum daghlaðanna. — Tónleikar — 9.30 Tilkynningar — Tónleikar — 10.06 Frétir. — 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12.25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13.00 Qskalög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Laugardagsstund Tónleikar og þættir um útilíf, ferðalög, umferðarmál og því- Kkt, kynntir af Jónasi Jón- a-ssyni. (15.00 Fréttir — 15.10 Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur spjallar um veðrið i vik- unni). 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur SteingTímsson kynna nýjustu dægurtögin. 17.00 Fréttir. I>etta vil ég heyra Sigþór I. K. Jóhannsson endur- skoðandi velur sér hljómplötur. 18.00 „Gott áttu hrísla á grænum bala** Smárakvartettinn í Reykjavik og Ingibjörg Þor- bergs syngja nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir 19.20 Til'kynningar. 19.30 „... og þau dðnsuðu polika og ræla og valsa“ Gömul dansdög sungin og leikin. 20.00 Daglegt lif Árni Gunn-arsson fréttamaður stjórnar þætinum. 20.30 Óperuónlist: Ingeborg Tallsteins og Gotlob Frick ayngja aríur eftir Rossini, Delibes, Puccini, Mozart, Smetana og Flotow. 21.06 Saldrað við í Minneapolis Þorkell Sigurbjörnsson segir frá dvöl sinni þar vestra og kynnir tónlist þaðan. 21.50 „SímtaT*, smásaga efti Dorothy Parker. Ásmundur Jónsson ís- lenzkaði. Bríet Héðiiwdóttir leikkona les. 22.06 Sænska skemmtihljómsveitin leikur létta tónlist. Sjórnend- ur: Gunnar Lunden-Welden og og Per Lundkvist. .2230 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 01.00 Dagskrárlok. (Síðan útv. veður- fregnum frá Veðurstofunni). Trillubátur til sölu Báturinn er 5% tonn að stærð, Elak mótor. Upp- lýsingar í síma 1266. NÝ SENDING - ÆFINGAROLAN v/nsæ/o komin afíur vísindalega uppbyggð fyrir öll böm frá 3.—4. mánaða til göngualdurs. ★ Stillanleg eftir stærð barnsins. ★ Þroskar og styrkir vöðva og limi og sér um nauðsynlegar og hollar hreyfingar. Barnfóstra, sem gefur möguleika á að sinna húsverkum í fullvissu um öryggi og ánægju barnsins. ★ Sérstæð festing yfir dyr, sem klemmir, án þess að far myndist. ★ Beztu meðmæli frá barnadeildum og 4 vöggustofum í Bretlandi Canada og I Bandaríkjunum. BLAÐAUMMÆLI: „Vísindaleg æfingaróla, sem er eins konar dúkur með aktygjum, sem heldur barninu og styður vel við baki, en gefur því frelsi til að hoppa og hreyfa sig.“ nGood Housekeeping“: „Við játum að hafa verið mjög vantrúað- ir í fyrstu, en við Iétum sannfærast af ham- ingjusömum börnum og mjög ánægðum niæðrum.“ a f & U ^ Amstuntrœti 12 f PÓST- SENDUM KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS. Sumartízkufatnaðurinn er nýkominn beint frá London, París, og Kaupmannahöfn. Nýjar vörur í hverri viku DÖMUDEILD: ★ Ný sending af KJÓLUM SPORTBUXUM SOKKUM PEYSUM og BLÚSSUM Einnig hinir vinsaelu og ódýru HÁRTOPPAR. HERRADEILD: ★ Ný sending af léttum SPORTBUXUM í mörgum litum og gerð- um. Einnig stakir jakkar og buxur, lítil númer. SÍMI 12330. iiSÉ - VALUR - KRR Laugardalsvöllur í kvöld kl. 8.30 leikur skozka 1. deildarliðið. HEARTS - IBK Fyrsti leikur ársins á Laugardalsvelli Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 100 Stæði kr. 75 Börn kr. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.