Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1967. BILALEIGAN -FERÐ- Daggjald kr. 350,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDUM MAGIMUSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 eftirlokunsimi 40381 V«'á*1-44-44 mHlf/Ðlfí Hvcrfisgötn 103. Siml eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN tngólfsstrætl 1L Hagstætt teigugjald. ' Bensín innifalið í leigugjaldi. Sími 14970 BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Símt 35135. Eftir tokun 34936 og 36217. tr' ’B/iA IttCA * lá&iuyiÆ/p RAUOARÁRSTIG 3T SlMI 22022 Fjaðrlr. fjaðrablóð hljóðkútar púströr o.fl varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðmundar Péturssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Aðalstræti 6. IH. hæð. Simar 12002 - 13202 - 13602. Sveinbjörn Dagfinnsson. hrl. og Einar Viðar. hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Fiskibótni Seljum og teigjum fiskibáta af öllum stærðum Talið við okkur um kaup og sölu fiski- báta. Skipasalan og skipaleigan, Vesturgötu 3. stmi .3339. Skíðaskólmn í Kerlmgafjöllum Simi 10470 mánud. — föstud. kl. 4—6, taugard. fcl. 1—3. Sumarið er komið Nú er vor í lofti, sól yfir sundum og enn bjartara fram- tmdan. Gaman er að fylgjast með því, hve mikil hugarfars- breyting og útlitsbreyting til hins betra verður hjá mann- fólkinu um þetta leyti árs. Ekki þarf annað en ganga um stræti borgarinnar til þsss að verða þess áþreifanlega var, hve allir eru léttari í lund, ókvíðnir óvissu framtíðarinn- ar og reiðubúnir til að takast á við hvern þann vanda, sem í vetur virtiat óyfirstiganleg- ur. Menn, sem áður strunzuðu framhjá Velvakanda og tóku varla undir kveðju hans, stanza nú til þess að tala i létt- um dúr um daginn og veginn, — og ungu stúlkurnar! Hvi- líkur munur! Þær, sem í allan vetur og langt fram á vor hafa gengið grámyglulegar og fýld ar í vetrarklæðnaði um göt- urnar, liða nú léttfættar um stéttir í vordrögtunum, bros- mildar, „snakkiesalige'* og ör- lítið sólbrenndar. Menn, sem hótuðu að kjósa Framsókn á haustnóttum, hafa steingleymt þvi, um leið og blessuð sól- in fer að skína, stelkurinn og lóan að syngja og börnin að braggast af meiri útiveru. Ef ég væri í stjórnarandstöðu, mundi ég krefjast kosninga á miðjum vetri. ^ Sumir þurfa að húka inni En ekfci mega allir vera að því að njóta sumarkomun- ar. Sumir eru enn að lesa und- ir próf sem þeim finnst að hljóti að varða miklu um fram tíð þeirra. Vesalingarnir! Ef þeir vissu, hve lífið líður skjótt og vel áfram án hárra prófsein kunna. Ekki skal ég mæla lestr- arleti upp í nemendum, en hoílt er þeim öllum (og jafn- vfel nauðsynlegt vegna próí- anna) að ganga góðan spöl á degi hverjum um þessa fallegu borg og út fyrir hana. Próflestri á vorum fylgir viss „stemning". Mál er kom- ið að loka bókum og augum, þegar fuglinn fer að syngja úti í trénu í garðinum klukkan fjögur á morgnana. Þetta er erfiður tími hjá unglingum, sem aidrei gleymist. Allt, sem truflar ,er freistandi. Hver smáklausa í dagblöðunum þarf að lesast, af þvi að það lengir morgunkaffidrykkjutímann. Það er eins og sænsk skáld- kona (þó ekki Sara, vinkona Velvakanda, L.S.G.) segir: dá alli uton min laxa jag látt och lustigt fann. Þ.e.a.s.: Þegar allt var skemmtilegt nema lexíurnar. En eftir á verður þetta tíma- bil dýrmætt í endurminning- unni. Sú kemur tíð, að menn sakna bókstaflega þessa hrylli- lega prófvors og taka undir með sænsku skáldkonunni hásri gamtalmennaröddu. Jag minns den ljuva tiden, jag minns den som í gár. Skólabúningar og fermingar Telpa úti á landi, sem kallar sig „fjórtán ára sveita- skvísu", sendir þetta bréf: Kæri Velvakandi! Mig langar til að láta í ljós skoðun mína á tillögunni um skólabúninga hér á landi — og vona, að ég tali fyrir hönd táninganna á landinu. Við, sem ekki erum svo rík, að við getum keypt okkur eins mikið af fötum og okkur lang- sir í þurfum og kaupa fyrir okkar eigin peninga, tökum fegins hendi á móti skólabún,- ingum. Allir þeir krakkar, sem ég hef spurt um þetta, segja: Viljum búninga strax. Viljið þið ekki vera svo góð- ir að birta þetta bréf, svo að einhver af þessum stóru og miklu körlum sjái, hvað við viljum, og veiti okkur ásjá! Svo er' það annað, sem mig langar til að spyrja um: Hvers vegna þora engir að neita að láta ferma sig? Er það ekki vegna þess að það mundi vekja opinbert hneyksli? Fermingar- systkin mín trúa fá á Guð, svo að það er verra fyrir kirkj- una að fá þau. Vildi ekki einhver af þeim fullorðnu svara? Annars ætla ég ekki að kvarta meira en þakka fyrir „SÍÐUNA OKK- AR“ í blaðinu. Fyrirfram þökk. Fjórtán ára sveitaskvísa.** Skrifstofuhíisnæði 5 herbergi, um 100 fermetra, er til leigu í húsi í Miðbænum nú þegar. Tilboð merkt: „Skrifstofu- húsnæði 839“ óskast sent blaðinu. Smiðir Vantar nokkra vana húsgagnasmiði eða menn vana eldhúsinnréttingum. Upplýsingar í síma 36710, eða síma 19407, eftir kl. 7 á kvöldin. Dr. Scholl’s Nýkomið fjölbreytt úrval af Dr. Scholl’s vörum. Sjúkrasokkar, nylon með lycraþræði. Fótbaðsalt, 2 stærðir. Fótþjalir úr málmi og tré Fótkrem Fótspray og m. fl. Vesturgötu 2 — Simi 13155. Hjúkrunarkonur óskast að Hrafnistu bæði í fasta vinnu og afleysingar. Upplýsingar í símum 36380 og eftir kl. 4 37739. Grasfræ, garðáburður. símar 22822 19775. Enskar postulínsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. Vitið þér! að hér í Reykjavík loka allar benzinstöðvar kl. 10— 10.30 nema Benzínstöðin að Vitatorgi. Hún er op- in til kl. 12. Á sama stað er fullkamin hjólbarða- þjónusta, sem bæði selur nýja hjólbarða og gerir við. Ennfremur fæst þar — bón — bónklútar — tvistur — smurolíur —- bremsuvökvi — viftu- reimar — dráttartóg — bæði hvítir og svart-hvítir hringir fyrir hjólbarða og margt fleira. Alla þessa þjónustu fáið þér hjá Benz'm og hjólbarðaþjónustunni v/Vitatorg. Sími 14113. Opið virka daga frá kl. 8—24, laugardaga frá kl. 8—001, sunnudaga frá kl. 10—24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.