Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1967. Nauðunganippboð sem auglýst var í 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1966 og 4. tbl. þess 1967 á Heiðargerði 116, hér í borg, þingl. eign Guðlaugs E. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar, hrl., og Hafþórs Guðmundssonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 29. maí 1967, kl. 4,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Sogavegi 30, hér í borg, þingl. eign Sigríðar I. Þorkelsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 30. maí 1967, kl. 2.15 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 67. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hiuta í Eskihlíð 33, hér í borg, þingl. eign Lilju Þorvarðardóttur, fer fram eftir kröfu Þorvaldar Lúðvíkssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 29. maí 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 5TR0JEXP0RT* Prag H O N—050 er vökvadrifin vinnuvél til nota með 10 mismunandi hjálpartækjum, byggð samkvæ <nt nýjustu tækni. Skoðið þessa sérstæðu tékknesku vél á vörusýningunni í Laug- ardal. Örugg og auðveld í notkun sterkbyggð og sparneytin. Mjög hagstætt verð. Kaup og sala Til sölu 3ja metra langt búðarborð ( notað) með skúffum og glerkassa. Annað minna 1 metri með glerkassa. Nokkrir gluggalampar flour 2ja pera Umboð: Þorsteinn Blandon 60 sm. langir. 2 pappírsstatív 40 og 57 sm. ný. Bað- herbergisvaskur og eitthvað af hillum. Tækifæris- verð. NONNABÚÐ, Vesturgötu 11. Hafnarstræti 19. Umboðs- og heildverzlun Sími 13706. Weston fæst frá kr. 730 pr. ferm. Weston hefur ábyrgðarmerkiff 4F. og WoII mark fyrir hreina og nýja ull. Stærsta sala í Skandínaviu. Hvað kostar að fá teppi yfir allt gólfið? ^ (Weston út í öll horn kostar minna en þér haldið) Stofan okkar er 4 metra á breidd og 5 á lengd. Það kostaði okkur ekki meira en 19.040 krónur að fá Weston yfir allt gólfið. þó völdum við dýrustu gerðina. Heimilið okkar átti að vera það yndislegastá, fallegasta og huggulegasta, sem til er. Frá því við vorum nýgift vorum við sammála um, að innrétta heimilið okkar með því bezta sem til er. Það borgar sig alltaf. Það var gott að við völdum Weston ofið yfir allt gólfið Weston hefur 55 nýtízku liti og mynztur. Weston hefur gúmmíundirlag. Bæði teppi og undirlag þolir súlfó sápu gervilireinsiefni. Weston 4F — tegund er framleitt undir ábyrgð af danska Vefnaðar- vörueftirlitinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.